Morgunblaðið - 16.02.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 16.02.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJOÍM VARP SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1992 Rás 1: Rætt við Karl Oluf Bang ■■■■ Eg lít í anda liðna tíð er I 1 f* 20 heiti á þáttum sem Guð- Al rún Ásmundsdóttir hefur tekið saman og unnið úr viðtölum við eldra fólk í Reykjavík. í dag klukkan 16.20 verður fyrsti þáttur- inn endurfluttur, en hann var áður á dagskrá annan dag jóla 1991. Þátturinn er um Karl Oluf Bang. Karl fæddist árið 1906 í Kaup- mannahöfn og segir hann frá fyrstu jólum sem hann man eftir en það var á bamaheimili á Sjálandi þar sem voru geymd svokölluð feluböm, en móðir hans hafði átt hann utan hjónabands. í þá daga var stundum gripið til þess ráðs að fela slík börn þar til hagur mæðranna vænkaðist. J Einnig segir hann frá jólum hér á Karl Oluf Bang íslandi, en hingað fluttist hann árið 1911 og ólst upp á Ármúla við Kaldalón í ísafjarðardjúpi. í þessum þáttum sem byggjast á viðtölum verður fléttað leikatriðum í tengls- um við frásagnir fólksins. NUDDNÁMSKEIÐ 3ja daga nuddnómskeið hefst 22. febrúar. Grunnstrokur, slökunarnudd og fjallað verður um gildi snertingar. HjónaafslóHur. Upplýsingar ó Nuddstofu Reykjavíkur í s. 23131 og ó kvöldin í s. 620616. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Tómas Guðmundsson prófastur í Hverageröi flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. — lofsöngur eftir Sigfús Einarsson við Biblíu- texta. — Syng Guði dýrð eftir Björgvin Guðmundsson við texta Tómasar Guðmundssonar. Kirkjukór Akureyrar syngur; Jakob Tryggvason stjórnar, Haukur Guðlaugsson leikur á orgel. — Commotio Op. 58 fyrir orgel eftir Carl Nielsen Per Fridtjov Bonsaksen leikur. — Ó, faðir Guð, vér þökkum þér eftir Ludwig van Beethoven við texta Sigurbjörns Einarsson- ar. Kirkjukór Akureyrar syngur; Jakob Tryggvason stjórnar. Haukur Guðlaugsson leikur á orgel. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunspjall á sunnudegi. Umsjón: Sr. Pétur Pórarinsson í Laufási. 9.30 Strengjakvartett nr. 6 i a-moll. eftir Luigi Cherubini Meloskvartettinn leíkur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Uglan hennar Minervu. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 22.30.) 11.00 Messa i Breiðholtskirkju. Prestur séra Gisli Jónasson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Góðvinafundur I Gerðubergi. Gestgjafar: Elisabet Þórisdóttir, Jónas Ingimundarson og Jónas Jónasson, sem er jafnframt umsjónarmað- ur. 14.00 Sveigur úr Ijóðaþýðingum. Magnúsar Ás- geirssonar Fléttaður af Hirti Pálssyni, Oldu Amar- dóttur, Andrési Bjömssyni, Helga Skúlasyni, Herdísi Þorvaldsdóttur, Kristínu Önnu Þórarins- dóttur, Lárusi Pálssyni, Þorsteini ö. Stephensen og Ensku konsertsveitinni sem leikur upphaf Concerto grosso nr. 1 I D-dúr ópus 6 eftir Co- relli undir stjórn Trevors Pinnocks. (Áður útvarp- að á jóladag 1991.) 15.00 Kammermúsik á sunnudegi. Frá tónleikum Hljómleikafélagsins i húsakynnum Tónskóla Sig- ursveins D. Kristinssonar 19. janúar sl. Einar Rás 2: Söngur villianclarinnar HHm Nýr umsjónarmaður, Magnús Kjartansson tónlistarmaður, 1R 00 hefur tekið við þættinum Söngur villiandarinnar, sem ver- ■Iv) — ið hefur á dagskrá Rásar 2 síðan í október 1989. Fyrsti umsjónarmaður þáttarins var Einar Kárason rithöfundur, en síðan hafa tónlistarmennimir Sigurður Rúnar Jónsson og Þórður Árnason séð um að leita uppi dægurlög héðan og þaðan úr tónlistarsögunni til að leika í þættinum. Hver hinna þriggja umsjónarmanna hefur valið lög í þáttinn að eigin smekk, en grunntóninn er þó alltaf sá, að á ferðinni eru lög sem ekki hafa notið almennra vinsælda, en hafa þó til síns ágætis eitthvað sem vert er upprifjunar. Skólobrú Nýr og sérlega skemmtilegur, notalegur og ljúfur veitingastaður í hjarta borgarinnar v/Dómkirkjuna Opið í hádeginu alla virka daga og öll kvöld. Frábærir réttir. Hér eru nokkur sýnishorn af matseðli: Forréttir Laxafrauð með styrjuhrognum Humarhlaði með lárperu og tómatkjöti Sérseðill hússins - 5 réttir - aðeins fyrir allt borðið Aðalréttir Ofnbakaðir humarhalar undir grænmetisþekju Léttsteiktar nautalundir með reyktri svínasíðu og gljáðu grænmeti Bakaðar kjúklingabringur, fylltar með pekanhnetum og sveppasmjöri Ofnsteikt önd með appelsínusósu Eftirréttir Krapístvenna á sykurlaufi Eldsteikt fersk jarðarber með Grand Mamier Borðapantanir í síma 624455 f -' walf íánn allra fallegasti staðurinn í borginní óg batfg^l|r einsfakur \ Jóhannesson er einn af aðstandendum hins ný- stofnaða Hljómleikafélags og kemur hann i hljóð- slofu i stutt spjall um tónleikana. (Hljóðritun Út- varpsins.) Umsjón: Tómas Tómasson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ég lít I anda liðna tíð . Felubarn á jólum Æskuminningar Karls Olufs Bangs um jólahald á barnaheimili á Sjálandi í upphafi aldarinnar. Umsjón: Guðrún Ásmundsdóttir. (Áður útvarpað á jólum.) 17.00 Síðdegistónleikar. Frá tónleikum á vegum íslensku hljómsveitarinnar í Langholtskirkju frá i nóvember 1990. Lynn Helding messósópran syngur, Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur með á píanó. (Hljóðritun ÚNarpsins.) 18.00 Um efnafræði. Ágúst Kvaran flytur erindi. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. I heimsókn i heimspekiskóla fyrir börn. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr lifi og starfi Guðnýjar Halldórsdóttur kvikmyndagerðarmanns. Umsjón: Sif Gunnars- dóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni í fáum dráttum frá miövikudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum — leikhústónlist. Þættir úr óper- unni Montezuma eftir Karl Heinrich Graun. Laur- is Elms , Joan Sutheriand, Joseph Ward, Eliza- beth Haarwood og Monica Sinclair syngja með Ambrosian kórnum og Fílharmóníusveit Lund- úna, Richard Bonynge stjórnar. 23.10 Útilegumannasögur. Umsjón: Þórunn Valdi- marsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Magn- ús Þór Jónsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn I dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sin. (Einnig útvarpað laug- ardagskvöld kl. 19.32.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga I segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað i Næturútvarpi kl. 01.00 aöfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þon/aldsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. - heldur áfram. 13.00 Hringborðiö Gestir ræða fréttir og þjóð- mál vikunnar. 14.00 Hvernig var á frumsýningunni? Helgarút- gáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu sýningamar. 15.00 Mauraþúfan. Lisa Páls segir íslenskar rokk- fréttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 01.00.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Magnús Kjartansson leikur dægurlög frá fyrri tið. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri.) (Urvali útvarpað i næturút- varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vemharður Linnet. 20.30 Plötusýnið: +Look mom no head" með Cramps. frá 1991. 21.00 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkurum. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.07 Sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Á tónleikum með Tom Jones. Seinni hluti. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. - hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsáriö. AÐALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 9.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðriður Haralds- dóttir. Endurtekinn þáttur frá sl. sunnudegi. 10.00 Reykjavíkurrúnturinn. Umsjón Pétur Péturs- son. Endurtekinn þáttur frá 8. febrúar. 12.00 Á óperusviðinu. Umsjón íslenska óperan. Endurtekinn þáttur frá sl. miðvikudegi. 13.00 Sunnudagur með Jóni Ólafssyni. 15.00 j dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. 17.00 í lífsins ólgu sjó. Umsjón Inger Anna Aik- man. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum mið- vikudag. 19.00 Saga Sykurmolanna. Umsjón Árni Matthías- son. Endurtekinn þáttur frá sl. sunnudegi. 21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríöur Haralds- dóttir. 22.00 Ljúfir tónar fyrir svefninn. ALFA FM 102,9 9.00 Lofgjörðartónlist. 11.00 Samkoma frá Veginum. 13.00 Guðrún Gísladóttir. 14.00 Samkoma frá Orði lifsins. 15.00 Þráinn Skúlason. 16.30 Samkoma frá Krossinum. 18.00 Lofgjörðartónlist. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 13.30 og 17.30. Bænalinan s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 8.00 i býtið á sunnudegi. Björn Þór Sigurðsson. 11.00 Fréttavikan með Hallgrimi Thorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. 16.00 Maria Ólafsdóttir. 18.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 18.19 Fréttirfrá fréttastofu Stöðvar2 og Bylgjunnar. 20.00 Páll Óskar Hjálmtýsson,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.