Morgunblaðið - 08.03.1992, Page 9

Morgunblaðið - 08.03.1992, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 8. MARZ 1992 B 9 Berlín: Verða heilu liverlin rafmagnslaus? BERLIN á að vera höfuðborgin í hinu sameinaða Þýzkalandi og borgin fer nú ört vaxandi. En við henni blasa dimmir tímar í orðsins fyllstu merkingu, því að þar ríkir þegar mikill rafmagnss- kortur og hann á eftir að fara versnandi. Frá og með næsta vetri má búast við, að taka verði rafmagnið af og til af sumum hverfum borgarinnar. Þessu veldur gamalt og úr sér gengið rafveitukerfi, en svo virðist sem það ætli að taka allt of langan tíma að endurnýja það. Nú er meira en ár liðið frá endur- er rafveitukerfi borgarinnar enn afskorið frá Austur- og Vestur- Þýzkalandi. Eftirspurnin eftir orku fer ört vaxandi í borginni og það er engin lausn í sjónmáli, að minnsta kosti til skemmri tíma lit- ið. — Við óttumst, að á næsta ári verði raforkuframboðið ekki nægi- legt í borginni og þá höfum við engin önnur úrræði en að skammta rafmagnið, var nýlega haft eftir Wolfgang Zetzshke, talsmanni raf- veitna borgarinnar. Endurnýjun á orkukerfí austur- hluta borgarinnar hefur reynzt mun erfiðari en vonazt var til í upphafi og í vesturhluta borgarinnar hefur sameiningu borgarinnar, en samt eftirspurnin eftir raforku aukizt um meira en 5%, frá því að borgarhlut- arnir voru sameinaðir á ný, en reiknað hafði verið með, að aukn- ingin þar yrði ekki meiri en 0,8% á þessu tímabili. Á 40 ára tímabili kalda stríðsins hefur Vestur-Berlín framleitt sjálf þá raforku, sem hún þurfti. Nú er einfaldlega ekki framar pláss fyrir fleiri orkuver. Þess er ekki vænta, að þau áform, að tengja Austur- Þýzkaland og Austur-Berlín orku- netinu UCP-TE í Vestur-Evrópu, verði framkvæmanleg að svo komnu, en með því yrði unnt að fá raforku frá Austur- eða Vestur- Þýzkalandi til Berlínar. ÞlmmOLT Suðurlandsbraut 4A, sími 680666 3JAHERB. MARÍUBAKKI. 9oð ca 80 fm íb. á 2. hœð. Þvhús og búr innaf elrfhúsi. Sérsvefnélma. Verö 6,7 millj. REYNIMELUR. Góð ca 75 fm íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Parket. Nýtt gler. Verð 7,8 millj. DRÁPUHLÍÐ. c a 82 fm Ib. á jarðhæð iitið níðurgr. í inng. Góður garöur. La íýl. húsl. Sór- ust fljótl. LAUGAVEGUR. Ca. 80 fm íb. á 2. hæfl. Parket. Hátt til lofts. Góður lokaður bakgarður. Þvottahús í íb. Verð 6,2 millj. HRINGBR./GRANDAV. ca72 fm íb. á 2. hæð í húsi byggt 1972. Gengið inn frá Grandavegi. Verð 6,2 millj. Áhv. ca. 1,8 millj. langtímal. VANTAR Höfum kaupanda aö 3ja herb, íb. f Álftamýri eða Öafamýf I. BLÖNDUBAKKI. Hofum , einkasölu ca 82 fm endalb. á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. fb, er í góðu ástandí. Glæsil. útsýni. Verð 6,7 millj. SKOGARÁS. Góð ca 84 fm íb. á 2. hæð. Þvottah. í íb. Lóð frág. Verð 7,0 millj. Áhv. veðd. 2,8 millj. SMIÐJUSTÍGUR. ca æ fm íb. m. 3 svefnherb. Sérþvhús. ib. er ósamþ. Verð 4,0 millj. FURUGRUND. Mjög góð ca 80 fm endaíb. á 2. hæð. Parket. Snyrtil. sameign. Verð 6,8 millj. Áhv. 1.650 þús. ÞINGHOLTIN - LAUS. góö íb. á jarðhæð v/Lokastíg m. sérinng. Gerð upp f. tveimur árum. Verð 4,1 millj. Áhv. ca 1,5 millj. VALLARBR. - ÁHV. 2,3 M. Falleg 3ja herb. íb. í nýl. fjórbh. íb. fylgir ca 25 fm bílsk. Suðursv. Parket. Sér- þvottah. í íb. Góðar innr. V. 8,5 m. SÖRLASKJÓL. Góð ca 78 fm iþ. i kj. íb. er mikið endurn. og getur losnað fljótl. Verð 5,5 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR. caeofm íb. á 2. hæð. Ekkert áhv. Laus. Verð 4,6 millj. Laus strax. HVERAFO LD - VEÐD. 4,0 M. Glæs . 3ja herb. fb. í lltilli aðar innr. Stör geymsla. Parket á herb. Útsýni. Vr irð 9,6 mlllj. Ahv. veðd. ca 4,6 m. NORÐURMYRI. Ca 32ja fm íb. við Mánagötu. Verð 3,3 millj. SKIPASUND. Ca 64 fm íb. í kj. Mikið endurn. Geymsla í íb. sem hægt er að nýta sem herb. Verð 4,8 millj. HVERFISGATA. Ca 50 fm íb. á 1. hæð í steinh. Parket. Laus fljótl. Verð 4,2 millj. FREYJUGATA - LAUS. Mjög falleg ca 50 fm íb. á 3. hæð. íb. er mikið endurn. Geymsluris yfir íb. Verð 5,2 millj. EIÐISTORG. Glæsileg 110fm Ib. á 2 hæðum. Á neðri hæð er eld- hús mað góðum innr., stofa og borð- ,stofa. Sóistofa og suðursvalir útal. A efrí hæð: 2 herb. og baðherb. Geymsla undir súð, parket. Góð sam- eign. Getur losnað eftlr ca 3 vikur, Verð 8,6 millj. 2JAHERB. NYLENDUGATA. ca eo fm tvískipt íb. á 2. hæð. Hentar vel til útleigu eða fyrir tvo einstaklinga sem vilja kaupa saman. Verð 4,1 millj. Áhv. 2,7 millj. LOGAFOLD. Á einum besta stað í Grafarvogi erfalleg ca 100 fm íb. á 1. hæð. Mjög vel skipul. 2 góð herb., stofa og borð- stofa. Þvottah. og búr innaf eldh. Útsýni. Bílskýli. Áhv. 3,1 millj. Verð 9,4 millj. BLÖNDUBAKKi. Góð ca 82 fm íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. Snyrtil. sam- eign. Verð 6,7 millj. Ahv. húsbr. ca 4,0 millj. GNOÐARVOGUR. ca 72 fm endaíb. á 2. hæð. íb. skiptist í stofu, eldhús og 2 herb. og er í góðu ástandi. V. 6,4 m. ENGIHJALLI. Góð 80 fm íb. á 5. ' hæð. Nýl. eldhinnr. Þvhús á hæðinni. Stórar svalir. Verð 6,2 millj. Áhv. veðd. ca 900 þús. GAMLI BÆRINN - ÁHV. VEÐDEILD 3 MILU. Ca84fm íb. á 4. hæð v/Njálsgötu. Mikiö endurn. m/nýjum innr. Parket. Suðursv. V. 5,8 m. LAUGAVEGUR. ca78fm,b ás hæð (rishæð). Nýuppg. Góð geymsla í íb. Afh. fljótl. Verð 6,6 millj. Áhv. 3,0 millj. ÞINGHOLTIN. Einkar góð ca 65 fm íb. á 1. hæð í þríbhúsi v/Hallveigarst. Mikið endurn. m.a. nýjar innr. í eldhúsi. Parket. Verð 5,8 millj. Áhv. veðd. 800 þús. KEILUGRANDI. Falleg ca 82 fm íb. á 3. hæð, ásamt stæði I bílskýli. Verð 8,2 millj. Áhv. veðd. 1,5 mlllj. RAUÐALÆKUR - ÁHV. 3,5 M. Mjög góð 3ja herb. íb. á jarðhæð i fjórb- húsi. Sérinng. fb. I góðu standi. Áhv. veðd. ca 3,5 millj. Verð 6,7 millj. ÁSTÚN, KÓP. - LAUS. Mjög góð ca 76 fm íb. á 2. hæð I góðri blokk. Stórar svalir. Verð 6,9 millj. Ahv. ca 2,5 mlllj. langtfmalðn. JÖKLAFOLD. Óvenju falleg ca 84 fm íb. í lítilli blokk ásamt fokh. bílsk. Saml. stofur, mjög gott eldhús, 2 herb., bað með kari og sturtu. Þvottah. i íb. Stórar svalir. Áhv. veðd. 3,4 millj. HVERAFOLD. Nýkomin óvenju vönduð ca. 70 fm ib. á 1. hæð. Góður bílsk. Laus 7,5 millj. Áhv. veðdelld : fljött. Verö ,3 mlllj. HAMRABORG. Lítil en góð ca. 40 fm íb. á 1. hæð. Bílskýli. Góð íb. f. aldraða. Verð 4,6 millj. Áhv. veðdeild ca. 1,1 millj. KLAPPARSTÍGU R. ca 70fmib á 2. hæð ásamt aukaherb. í sameign. Nýtt rafmagn. Laus fljótl. Verð 4,9 millj. Áhv. langtímal. 1,6 millj. HVERFISG. - BAKHÚS. ca 55 fm íb. í þríb. Talsvert endurn. Verð 4,4 millj. Veðdeild ca. 2,8 millj. REKAGRANDI. Mjög góð ca 55 fm íb. á 2. hæð. Góðar svalir. Parket. V. 5,7 m. BLIKAHÓLAR. góö ca eo fm Ib. á 4. hæð I lyftubl. Húsvörður. Verð 5,6 mlllj, Áhv. langtfmalán 3,9 míllj. MARÍL IBAKKI - LAUS. Rúml. 60 f m íb. á 1. hæð. Fataherb. innaf svefn ar á skrifs herb. Verð 4,6 millj. Lykl- t. LINDARGATA. Björt ca'60 fm íb. á jarðhæð m/sérinng. Sórhiti. Áhv. ca 1,0 millj. langtlán. Verð 3,9 millj. SETBERGSHLÍÐ - LAUS. Ný fullg. íb. við Klukkuberg. Vandaðar innr. Parket. Suðurverönd. Verð 6,3 millj. HLÍÐARHJALLI - KÓP. Mjög falleg ca 35 fm einstklib. í nýju húsi. SMÁRABARÐ - HF. Ný glæsi- leg íb. á 1. hæð. Sérinng. íb. er ca 60 fm. Þvottah. í íb. Verð 5,7 millj. Áhv. ca 2,7 millj. SKULAGATA. Ca 60 fm kjíb. Snyrti- leg íb. Parket. Verð 4,3 millj. FOSSVOGUR. Góð 2ja herb. íb. á jarðhæð við Hörðaland, ca. 50 fm. Parket. Sérlóð. ANNAÐ HOFÐATUN. Gott atvinnuhúsn. á jarðhæð m. innkeyrsludyrum. Lofthæð ca. 5,8 m. Alls ca. 170 fm br. Verð 8,5-9 millj. Áhv. ca. 4 millj. SIGTÚN. Atvhú8n. á jarðh. ca ~232 fm m/millll. og akrifstaðst. Uþpl. gefur Ægir Breiðfjörð é ekrifsttfma. GRETTISGATA - LAUS. Nýkomin mjög falleg 51 fm einstaklíb. á 2. hæð. Allt endurn. Parket og marmari á gólfum. Arinn í stofu. Verð 5,8 millj. HAMRABORG. Mjög góð ca 65 fm íb. á 2. hæð. Vel viðhaldin eign. Nýtt á baði. Nýtt parket. Bílskýli. Áhv. veðdeild ca 800 þús. Verð 5,8 millj. ÞINGHOLT. Erum með ca 60 fm íb. á 1. hæð í timburhúsi. Hægt að kaupa ásamt annarri íb. á 2. hæö. Verð 4,5 millj. hvor íb. VALSHÓLAR. Góö ca 41 fm íb. á 1. hæð. Stofa, svefnherb., bað og opið eld- hús. Suöursv. Parket. Laus 1. apríl. Verð 4,2 millj. HAMRABORG - KÓP. utn skemmtil. ca 40 fm íb. á 1. hæö. Góðar svalir. Bílskýli. Verð 4,6 millj. Áhv. veðdeild ca 1,0 millj. MIÐBÆR. Efri hæð í timburhúsi við Ingólfsstræti ca 54 fm. Verð 4,5 millj. VIÐIMELUR. Ca 50 fm íb. í kj. Sér- inng. Góð suðurlóð. Verð 4,2 millj. Áhv. langtímalón 1,2 millj. SMIÐJUVEGUR. Ca 250 fmjarð hæð 12x20 metrar. Einar góðar innkdyr. Tvær gönguhurðir. Lofthæð 3,15 metrar. KRINGLAN - FJÁRFEST. Ca 150 fm eining á besta stað í Kringlunni. Selj. hefur áhuga að taka eininguna á leigu til 10 ára. Uppl. aðeins veittar á skrifst., ekki í síma. BÍLSKÚR - FLYÐRUGR. ca 24 fm bflsk. Verð 1,2 millj. KRINGLAN. 311 fm skrifsthæð á 5. hæö í norðurturninum. Glæsil. útsýni. Hæðin er til afh. nú þegar tilb. u. trév. Sam- eign fullfrág. Stæði í bílageymslu. Áhv. langtímalán ca 15,5 millj. Verð 28,0 millj. LYNGHALS. Ca 90 fm vinnusalur á jarðh. Innkeyrsludyr. Lofthæð. Verð 3,9 millj. Áhv. ca 2,0 millj. LYNGHALS. Til sölu fullb. atvhúsn. á 1. hæð 222,2 fm m/góðri lofthæð og stór- um innkeyrsludyrum. Gott upphitað og malb. bílastæði. Á 2. hæð eru 444,4 fm. Hægt er að skipta hæðinni. Teikn. og nán- ari uppl. á skrifst. SUÐURHLÍÐAR - RVÍK. 2 og 3. hæð skrifsthúsn. ca 260 fm hvor hæð. Tilb til afh. nú þegar fokh. eða tilb. u. trév. LAUGAVEGUR - SKRIF- STOFUHÆÐ. Ca 276 fm góð hæð í einu af betri steinhúsunum við Laugaveg. Húsnæöið er á 3. hæð. Lyfta. Bílastæði bakatil. Auðvelt að skipta í minni einingar. Er nú tviskipt. AUÐBREKKA. Ca 350 fm iðnaðar- húsn. Skiptist í ca 100 fm skrifstofu og 250 fm iðnaðarhúsn. einkar hentugt húsnæði á jarðh. Góð aðkoma og bílast. Gistiheimili Til sölu er af sérstökum ástæðum gistiheimili í miðbæn- um í fullum rekstri. Húsið er 420 fm með 10 herbergj- um. Góð viðskiptasambönd. Eignaskipti mögul. Tilvalið tækifæri til að skapa sér arðbæra atvinnu. Upplýsingar gefur: Agnar Gústafsson hrl., Eiríksgötu 4, símar 12600 og 21750. Símatími í dag frá kl. 1-3. Einstakt verð 3.900 þús. Til sölu ósamsett ca 110 m2 einbýlishús, fullbúið að innan (ekki innréttingar). Tilbúið á steypta plötu. Samþykkt af R.B. Verð ósamsett aðeins 3.900 þús. Upplýsingar í símum 72087 - 43911. EIGÍMASALAIM REYKJAVIK SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI 4ra herb. HOLTAGERÐI - 4RA - M/BÍLSKÚR 90 fm íb. á 1. hæð í tvíb. 2 rúmg. saml. stofum og 2 svherb. m.m. Bílskúr. I ICNASU W [LAUFASi j VESTURBERG - 4RA HAGST. VERÐ 6,6 M. 4ra herb. góð íb. í fjölb. 3 svefn- herb. m.m. Parket á öllu. Glæsil. útsýni yfir borgina. Verð 6,6 millj. Laus eftir samkomulagi. Símar 19540-19191 Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar Opið í dag kl. 12.00-14.00 Einstaklings & 2ja herb. I LYFTUH. V/KLEPPSV. Mjög góð einstaklíb. á hæð í lyftuhúsi innst v/Kleppsveg. Suðursv. Verð 3950 þús. FALLEG NÝ í VESTURBÆ 2ja herb. nýl. mjög vönduð íb. á hæð í 5 íb. húsi í Vesturbæ. Góð sameign. LJÓSHEIMAR 2ja herb. lítil snyrtil. íb. á 9. hæð í lyftuhúsi. Glæsil. útsýni. Laus nú þegar. REYNIMELUR 2-3JA 64 fm kjíb. í þríb. á góðum stað. Sér- inng. Sérhiti. Falleg ræktuð lóð. Verð 4,9-5 millj. SÓLHEIMAR - LAUS 2ja herb. rúml. 70 fm íb. í vinsælu fjölb. Góð sameign (húsvörður). Laus. Verð 5,6-5,7 millj. 2ja herb. SMYRILSHÓLAR 80 fm 3ja herb. góð íb. á hæð í fjölb. á glæsil. útsýnisst. Verð 6,9 millj. Áhv. um 3 millj. í langtimalánum (veðdeild). 3JA í LYFTUHÚSI INNST V/KLEPPSVEG Mjög góð 3ja herb. íb. á hæð í lyftu- húsi. Suðursv. Gott útsýni. Góð sam- eign. Laus fljótl. Verð 6,8-6,9 millj. REYKJAVEGUR - HF. - HAGST. ÁHV. LÁN 5 herb. 131 fm íb. á 2. hæð í stein- húsi. 31 fm bílsk. fylgir. Þarfnast stand- setn. Verð 7,5 millj. SÓLHEIMAR - LYFTUH. 4ra herb. íb. á hæð í lyftuhúsi. Óvenju glæsil. útsýni. (Húsvörður). Ib. laus nú þegar. GRETTISGATA 4ra herb. nýstandsett 100 fm góð risíb. Nýl. innr. Parket á gólfum. Gott útsýni. Áhv. um 3,2 millj. EFRA-BREIÐHOLT 5 HERB. M/BILSKÚR 5 herb. íb. (4 svefnherb.) á hæð í fjölb. Sérþvhús og búr innaf eldhúsi. Stórar suðursv. Mikið útsýni. Góð sameign. Laus. FELLSMÚLI - LAUS 4ra herb. mjög góð íb. á 3. hæð í fjölb. Stórar suðursv. Útsýni. Einbýli/raðhús AKURGERÐI - PARH. M/TVEIM ÍBÚÐUM Húsið er kj. og tvær hæðir, alls um 211 fm auk 34 fm bílsk. Sér 3ja herb. íb. í kj. Góð eign. Bein sala eða skipti á minni eign. FLJÓTASEL - RAÐH. Gullfallegt og vandað endarað- hús. Húsið er m. tveimur íbúðum, (3ja herb. íb. í kj.). Bílskúr. Eign í sérfl. BIRKIGRUND - EINB. Vandað tæpl. 280 fm einbhús m. innb. bílsk. Falleg ræktuð lóð. Bein sala eða skipti á minni eign. Atvinnuh./fyrirtæki BALDURSGATA/NYL. VÖNDUÐ M/BÍLSK. 3ja herb. nýl. vönduð íb. á hæð í steinhúsi, byggöu 1975. Góðar svalir. Glæsil. útsýni. Sameign í sórfl. Laus. RAUÐARÁRSTÍGUR 3ja herb. góð íb. á 1. hæð í stein- húsi. íb. er stofa og 2 svherb. m.m. Nýl. rafl. Verð 5,3 millj. HÖFÐATÚN 142 fm atvhúsnæði á jarðhæð auk 12 fm millilofts. Snyrtil. eign. vel staðsett miðsv. í borginni. Stór lóð. HRAUNBÆR - SALA - SKIPTI 3ja herb. mjög góð ib. á hæð í fjölb. Skiptist i stofu, 2 rúmg. svherb. og stórt hol m.m. Tvennar svalir. Bein sala eða skipti á góðri 2ja herb. íb. HEILDVERSLUN m. barnafatnað og fleira. Uítið fyrir- tæki. hentugt fyrir einstakl. EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 jm Sími 19540 og 19191 || Magnús Einarsson, lögg fastsali, Eggert Elíasson, hs. 77789, Svavar Jónsson, hs. 657596. 1 | Metsölublað á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.