Morgunblaðið - 08.03.1992, Side 20
20 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR SUNNUDAGUR 8. MARZ 1992
W
I Fossvogi
er til sölu gott pallabyggt 190 fm raðhús, auk bílskúrs og úti-
geymslu. Æskileg eru skipti við aðila sem vill selja sérhæð (þó
ekki 1.h.), u.þ.b. 100 fm, auk rúmgóðs bílskúrs, í Fossvogi eða
nágrenni.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Fossvogur -
12260".
* *
Sérhæð - 204 fm
Til sölu verulega hugguleg sérhæð í þríbýlishúsi í Hjálm-
holti, byggt 1965. Hæðin er 204 fm og er á miðhæð.
Hæðin skiptist þannig: Forstofa með gestasnyrtingu,
hol, 3 stofur, 3 svefnherb., baðherb. og eldhús. Á jarð-
hæð fylgir sérþvottaherb. og geymsla. Bílskúr fylgir íb.
Upphitaðar stéttir og bílaplan. íbúðin getur losnað
strax. Forkaupsréttur að íbúð á jarðh. getur fylgt.
Verð 18,0 millj. Hugsanleg skipti á ódýrari eign koma
til greina.
FasleimUónustin
Skúlagötu 30, 3. hæú.
Sími 20000
Vogar:
Gamll leUiskólInn veróiir
félagsheímíli Líonsmanna
Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson
Lionsmenn vinna við endurnýjun þaksins að Sólvöllum.
Vogum.
FÉLAGAR í Lionsklúbbnum
Keili í Vogum hafa hafið fram-
kvæmdir við að breyta gamla
leikskólanum að Sólvöllum í fé-
lagsheimili Lionsklúbbsins.
Að sögn Stefáns Albertssonar,
formanns Keilis, hafa Lionsmenn
oft horft á eftir húsnæði undir starf-
semina og á nýársfundi á þessu ári
hefði þessi hugmynd komið upp.
Klúbburinn fái að hafa húsnæðið á
meðan ekki þurfi að fjarlægja það
vegna skipulags, en þó til minnst
fimm ára. Hreppurinn sem er eig-
andi hússins leggur til smástyrk til
lagfæringa.
Sólvellir voru byggðir árið 1944
sem íbúðarhús en Vatnsleysu-
strandahreppur keypti húsið á átt-
unda áratugnum og lét breyta því
í barnaheimili og nú verður það
félagsheimili Lionsmanna.
Gera þarf miklar breytingar á
húsinu, rífa niður veggi og loft og
laga húsið að þeirri starfsemi sem
þar á að fara fram. Við það verk
fannst líkan að dúnhreinsivél, en í
húsinu bjó lengst af Pétur Jónsson
dúnhreinsunarmaður sem mun
fyrstur hafa fundið upp slíka vél
hér á landi, eftir því sem segir í
bókinni Mannvirki og mannlíf í
V atnsleysustrandarhreppi.
Að sögn Stefáns verður í húsinu
35 fermetra fundarsalur, þar sem
gera má ráð fyrir ýmiss konar ann-
arri starfsemi, þar sem önnur félög
geti haldið fundi, til dæmis kvenfé-
lagið svo eitthvað sé nefnt.
- EG.
I
SÍMI:
ATH.! FTÖLDI EIGNA Á SKRÁ
SEM EKKI ERU AUGLÝSTAR.
ÝMIS MAKASKIPTI í BOÐI.
LITTU TIL FRAMTIÐAR
Vantar allar gerðir f asteigna á söluskrá
Þrastarhólar lO
St6rgl«O$ile0 4ra-5 herb. ib. á 1. haBð
ásamt góíum bflskúr. ib. skiptlst! 3
svafnherb. öll með parketi og skáp-
um, atór stofa og borðstofa. Eldhús
mað fallsgri harðviðarinnr., þvottah.
og búr inrtaf eldh. Baðherbergl með
sturtu og baðkari. Rúmg. hol mað
perketi. Mjög góð staðsatn. Tvennar
svaltr, suður og vestur. Míkil sam-
eign.
Sérhæðir
Breiöás — Garðabæ
Góö 110 fm sér rishæö. Skiptist í 3 svefn-
herb., stofu, skáia, eldhús og baö. Góöur
bílsk. Verö 7,5 millj. Áhv. ca 3,5 millj.
Raðhús — parhús
FASTEIGNA OG FIRMASALA AUSTURSTRÆTI 18
Ásgaröur — raöhús
Agnar Ólafsson, framkvstjóri,
Agnar Agnarsson, viðskfr.,
Berglind H. Ólafsdóttir, ritari,
Sigurbjörn Magnússon, hdl.,
Gunnar Jóh. Birgisson, hdl.
S: 622424
Opið kl. 13-15
2ja herb.
Hringbraut — 2ja
Ca 50 fm íb. á 2. hæð í mjög snyrtilegu
fjölb. Mjög góö suðurlóö. Laus nú þegar.
Verð 5,0 millj.
Háageröi
Smekkleg 50 fm íb. í kj. í raöh. Sórinng.
Parket á gólfum. Laus nú þegar. V. 4,6 millj.
Miöbær
Glæsileg „stúdíó"íbúð á 2. hæð í þríbýli.
Allt endurnýjaö. Arinn í stofu. Verö tilboð.
Seljaland — 2ja
Snotur íbúö á jarðh. í litlu fjölb. Flísal. baö-
herb. Geymsla innan íb. Laus 1. maí nk.
Þangbakki — 2ja
íbúö á 7. hæö. Glæsil. útsýni til austurs.
Þvottaherb. sameigin. á hæö með 4. íbúö-
um. Mikil og góö sameign. örstutt í alla
þjónustu.
Hverafold
Falleg 2ja herb. íb. á jarðhæð. Vandaöar
innr. Þvherb. og geymsla í íb. Bílskýli. Verð
6,5 millj. Áhv. ca 1,7 millj. Laus strax.
Rauöarárstígur — 2ja
Glæsil. ca 80 fm ný íb. ásamt bílskýli. íb. er
á 2. hæö og afh. tilb. u. trév. nú þegar.
Verö tilboö.
3ja herb.
Álftamýri — 3ja
Mjög góö íb. á 2. hæö í snyrtil. fjölbýli.
Skiptist í 2 góð herb. og rúmg. stofu. Tengt
fyrir þvottavól í íb. Flísalagt baö meö glugga.
V. 6,4 rnillj..
Kambasel - 3ja
Glæsil. íb. á 1. hæð meö fallegri sameign.
Skiptist í 2 góö herb. m. skápum, 2 stórar
stofur, nýtt eldhús meö þvottaherb. og búr
innaf. Fallegt baöherb. Parket á gólfum. V.
7,5 millj.
Njálsgata — 3ja
Nýl. endurn. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. inn-
arl. við Njálsgötu. SuÖursv. Falleg sameign.
Laus nú þegar. V. 6,0 millj.
Hrafnhólar — 3ja
Mjög góö íb. á 7. hæö. Skiptist m.a. í 2 góö
svefnherb., rúmg. eldhús, flísal. baö. Tengt
fyrir þvottavél á baöi. Frábært útsýni. Góö
sameign. Verö 6,3 millj.
Blikahólar — 3ja
Góð íb. á 2. hæö í lyftuh. Gott útsýni. GóÖ
sameign. V. 6,5 millj.
Hátún — 3ja
Glæsil. nýstands. íb. á 2. hæö í lyftuh. Laus
fljótl. V. 6,7 millj.
Laufásvegur — 3ja
Skemmtil. lítiö niöurgr. rúmg. 3ja herb. íb.
í kj. í tvíb. Sérinng. og þvottaherb. Parket
á gólfum. Frábær staös. Verö 6,5 millj.
Krummahólar — 3ja
Góð íb. á 4. hæö ásamt bílskýli. Harðviðar-
innréttingar. Tengt fyrir þvottavél á baöi.
Stórar suðursv. Gervihnmótt., frystiklefi o.fl.
í sameign. Áhv. hagst. langtíma lán. Verð
6,5 millj.
Seilugrandi — 3ja-4ra
Mjög góð 101 fm endaíb. á 2. Ræð ásamt
bílskýli. Skiptist í 2 góö svefnherb., sjónv-
herb., stofu og borðstofu. Tengt f. þvottav.
á baði. Stórar suöursv. Verö 8,5 millj.
Eiðistorg — „penthouse"
Glæsileg 106 fm íb. á tveimur hæðum á
þessum vinsæla staö. Skiptist m.a. í Alno-
eldhús, flísalagða gestasnyrtingu, góða
stofu, garöstofu og suöursv. á neðri hæð.
Á efri hæö eru 2 rúmg. svefnherb., fallegt
baðherb. og stór geymsla. Parket á gólfum.
Laus fljótl.
Álfhólsvegur — 3ja
Smekkl. endurn. sórh. í þríb. Nýtt gler. Flísal.
baö. Búr og sérþvottah. VerÖ 6,9 millj.
4ra—5 herb.
Meistaravellir - 4ra
Góö 120 fm íb. á 3. hæö. Skiptist í 3 svefn-
herb., stofu, eldh. og baö. Verö 8,5 millj.
Garðhús - „penthouse"
Glæsil. 5-7 herb. 147 fm íb. á 3. hæð ásamt >
innb. bílsk. Skiptist m.a. í gott eldhús, sér-
þvottah., 2 stofur, 2 baöherb. og 4-6 svefn-
herb. Aö mestu fullfrág. Laus fljótl. Teikn.
á skrifst.
Gott 110 fm raöhús, tvær hæöir og kjallari.
Endurn. eldhús. Fallegt útsýni. Hagst.
áhvílandi lán. V. 8,5 millj.
Dverghamrar
Fallegt 200 fm hús á tveimur hæöum. Ekki
fullb. Innb. bílskúr. Gott útsýnl.
Fjarðarsel - raðhús
Glæsil. 240 fm endaraðh., 2 haeöir
oo kj. I kj. er mögut. á sóríb. m. aér-
ínng. Uppi eru 3-4 svefnherb., stór
stofa, flísal. baðherb., mjög stórt
eldh. o.fl. Mjög fallegur garöur.
Bílskréttur. Mjög vönduö elgn.
Geitland - raðhús
Fallegt endahús á tveimur hæöum. Skiptist
m.a. í 3 rúmg. svefnherb., stórt tómstunda-
herb., stofu, eldh. og baðherb. Bllsk. Góöar
suöursv. Lyklar é skrifst.
Bollagarðar
Fallegt raöhús. Skiptist m.a. 14 svefnherb.,
2 stofur, eldh. m/borökrók. Innb. bílsk. Fráb.
útsýni. Verö 14,5 millj.
Einbýli
Dynskógar — einbýli
Glæsil. ca 300 fm einb. á tveimur hæöum
á fallegum útsýnisstaö. Húsiö skiptist m.a.
í 3 svefnherb., stórt fjölskherb., flísalagt baö
og geymslu á neöri hæð. Á efri hæö eru
2-3 svefnherb., 2 stofur, rúmgott eldhús
og þvherb. Innb. bílsk. og glæsileg lóö. V.
20 millj.
Jakasel — einbýli
Mjög fallegt einbýli, hæö og ris (grfl. 108
fm), ekki fullfrág., é góöum útsýnisstað.
Húsiö skiptist m.a. í 2 saml. stofur, stórt
eldhús, gesta wc og þvottaherb. á neðri
hæö. i risi eru 4 mjög stór herb., ófrágeng-
ið baðherb. og fjölskherb. Ófrág. kjallari er
undir öllu húsinu ásamt innb. rúmg. bílsk.
Mögul. skipti á raðhúsi eða sérhæð. V.
14.5 millj.
Jórusel
Mjög snoturt 212 fm hús á tveimur hæöum.
Skiptist m.a. í 4 stór svefnherb. og baö
ásamt sjónvarpsholi á efri hæð. Á neöri hæö
eru saml. stofur, rúmgott eldhús, þvherb.,
húsbherb. og gestasn, Góður bílsk. Verö
15.5 millj.
Setbergsland
Vorúm aö fá I sölu ca 400 fm eldra einb. á
góöum staö. Fráb. útsýni. Mjög stór lóö.
Eign sem býöur uppá mikla mögul. Lyklar
á skrlfst. Verö 12 millj.
Skildinganes — einb.
Glæsil. tvil. 230 fm elnbýli. Sklptist m.a. i
4-5 svefnherb., fatahorb., 2 baöherb.,
gestasn, stofu, borðstofu, garðstofu o.fl.
Innb. rúmg. bllsk. Snjóbræðslukerfi I gang-
8tígum og bílastæði. Falleg afgirt lóö. Verö
kr. 20,5 millj.
Brattholt — Mos.
Mjög gott 145 fm einb. á 1. hæð ásamt
rúmg. bilsk. Skiptist i 4 svefnherb. Fata-
herb. og baðherb. á sérgangi. Mjög fallegur
garður til suðurs. V. 12,5 millj.
Sæviðarsund
Glæsil. 264 fm á Vh hæö ásamt rúmg.
bflsk. Húsið er allt nýlega stands. á besta
stað. Mjög fallegur garður. Parket á gólfum,
mjög vandaöar innr. Skipti mögul. á raðh.
eöa sérh.
Vesturberg
Glæsil. einbhús á einni og hálfri hæö. Skipt-
ist I 5 svefnherb., 2 stofur, rúmg. skála,
stórt eldh. m/borðkrók, þvhús innaf eldh.,
baðherb. og snyrting. Gert ráð f. arni í
stofu. Bilsk. Falleg eign. Ýmis makaskipti.
Verö aöeins 13,9-14 millj.
Hafnarfjörður
Glæsilegar 4ra herb. og „penthouse“-íbúðir
í fjórbýli. Tilb. u. trév. fljótl. Öll sameign og
lóð fullfrág. Teikningar á skrifst.
Traöarberg
- 3—4ra herb.
120 fm glæsílegar íbúöír tílb. u. trév.
í fjölbhúsl. Öll samelgn og lóö er frág.
í dag og er þvi íbúöírnar til afh. strax.
Lyklar á skrifst. V. 8,5 millj.
Hrísrimi — parhús
Glæsil. 160 fm parhús á tveimur hæöum
meö innb. bílsk. Húsið afh. f dag, fullfrág.
aö utan og málað meö gleri og hurðum, en
fokh. aö innan. Fráb. staðsetn. Mikið út-
sýni. Verö 8,3 millj. Seljandl tekur á sig af-
föll húsbréfa allt að 4,0 millj.
Vesturbœr - raðhús
Mjög falleg 200 fm hús á tveimur hæöum.
Skilast fullfrág. utan en fokh. eða tilb. u. trév.
aö innan fljótl. Hagst. verö og greiöslukj.
Álfholt - Hf.
Vorum að fá í sölu 3ja herb. íb. í fjórbhúsi
viö Álfholt. Ib. seljast tilb. u. trév. Öll sam-
eign aö utan sem innan frág. þ.m.t. lóö. Ib.
er til ófh. fljótl. Teikn. é skrifst.
Grasarimi
Vorum aö fá í sölu nokkur mjög glæsil. raö-
hús á tveimur hæöum með innb. bílsk. Selj-
ast frág. aö utan en í fokh. ástandi aö inn-
an. Teikn. á skrifst. Afh. fljótl.
Miðhús
Einbhús é tveimur hæðum m/bílsk. Hvor hæö
96 fm. Efri hæð: 3 svefnh., fjölskherb. og
bað. 1. hæð: Eldhús, 2 stofur, herb., geymsla
og snyrting. Selst fokh. innan, fullfrág. utan
ó kr. 9,3 millj.
Annað
Sjávarlóö
Vorum að fá til sölumeðferðar 936 fm bygg-
ingarlóð undir einbýli á einum friðsœlasta og
fallegasta útsýnisstað Kópavogskaupstaöar.
Undirbúningur fyrir byggingu þegar hafinn.
Allar nónari uppl. ó skrifst. okkar.
Grensásvegur 8
Vorum að fá í einkasölu hluta jarðhæðar (504 fm) í þessu húsi.
Um er að ræða mjög góða verslunarhæð með miklu gluggarými
og innréttaðar skrifstofur, kaffistofur og salerni. Mjög góð inn-
keyrsluhurð að norðanverðu inn á lagerrými. Allar frekari upplýs-
ingar veittar á skrifstofu Framtíðarinnar.
Seljendur athugið: Vantar allar gerðir fasteigna á
söluskrá. Höfum eignir á skrá sem ekki eru auglýst-
ar, með makaskipti í boði.
Atvinnuhúshæði: Höfum mikinn fjölda skrifstofu-,
verzlunar- og iðnaðarhúsnæði viðs vegar á höfuð-
borgarsvæðinu. Óskum jafnframt eftir öllum stærð-
um og gerðum atvinnuhúsneeðis á skrá.
4