Morgunblaðið - 08.03.1992, Side 30

Morgunblaðið - 08.03.1992, Side 30
30 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 8. MARZ 1992 ------------------------------------------;----------------------—----rr—---—---------------- Miðleiti Um 110 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð í húsinu Gimli. íbúðinni fylgir bílskýli, sérgeymsla og stór sameign. Hæðargarður 2ja herb. íbúð á jarðhæð um 70 fm. íbúðin er í mjög góðu standi. Nýtt tvöfalt gler og nýjar innr. íbúðin er laus. Fossvogur - Snæland Einstaklingsíbúð á jarðhæð 30 fm. íbúðin er laus. Opið í dag kl. 11-14. Lögmannsstofan sf., Hafsteinn Hafsteinsson hrl., Guðný Björnsdóttir hdl., Síðumúla 1, sími 688444. Bergstaðastræti Afburða glæsilegt 270 fm einbýlishús með garðstofu og vinnustofu í garði sem tengist húsinu með gler- skála. Arinn. Tvennar svalir. Heitur pottur í garði. Vand- aðar innr. 5 svefnherb. Eign í sérflokki. Verð 21,5 millj. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. 29077 Símatími í dag 13-15 SKÓLAVÖRÐUSTÍQ 38A, VIÐAR FRIÐRIKSSON, LÖGG. FASTEIGNASALI, HEIMASÍMI 27072. Fasteignasdlan EIGNABORG sf. - 641500 - Opið í dag 13-15 Eignir í Reykjavík Vesturgata — 2ja 60 fm nýendurn. íb. á 2. hæð í steinh. Til afh. strax. Bergþórugata — einstaklfb. Stórt bjart herbergi í kj. með snyrt- ingu og sturtu. Samþ. sem séreign. Laust strax. Njálsgata — einstaklib. 45 fm í kj. Laus strax. Samþ. Laus fljótl. Gullengi — Grafarvogur Fjórar 3ja herb. 111 fm. Tvær 4ra herb. 127 fm. Bilskúrar geta fylgt. Afh. tilb. u. tróverk í júni 1992. Hag- stætt verð, 60 þús. per brúttó fm. Laugavegur — 3ja-4ra 100 fm á 2. hæð i steinh. v/Bar- ónsstíg.Laus e. samkl. Eignir í Kópavogi 3ja herb. Ásbraut — 3ja 84 fm endaíb. á 1. hæð. Húsið er nýklætt með Steni að utan. Vönduð sameign með sameiginl. þvottavél- um. Ákv. sala. Purugrund — 3ja 76 fm endaib. Vandaðár innr. Gluggi á baði. Mikið útsýni. Húsið er nýmál. að utan. Laust i mar3. Álfhólsvegur — 3ja 84 fm jarðhæð i þríbhúsi. Flísal. gang- ar og herb. Vandaðar innr. Sórinng. Laus strax. Trönuhjalli - 3ja 92,4 fm á 2. hæð í nýbyggðri blokk Fullfrág. að innan án gólfefna. Ekkert áhv. ÖII sameígn fullfrág. Til afh'. strax. Auðbrekka - 3ja 65 fm á 2. hæð. Suðursv. Laus eftir 3 mán. Verð 6,3 millj. Kársnesbraut — 3ja 75 fm f tvíb. á efri hæð. Sérinng. Til afh. stax tiib. u. trév. Langabrekka — sérh. Efri hæð í lvib. 41 fm bítsk. fb. er mlkið endurn. Mtkið útsýnl. Gata fullfrág. 4ra herb. Lundarbrekka — 4ra 101 fm á 2. hæð t.v. Parket (pergo). Sérþvhús innaf eldh. Stórt íveruherb. á jarðh. auk geymslu. Lítlð áhv. Skipti mögul. á stærri eign. Engihjalli - 4ra 97 fm A-íb. á 5. hæð. Vandaðar innr. Eignin nýmáluð að utan. Hraunbraut — sérhæð 125 fm neðri hæð í tvíb. ásamt 28 fm bílsk. 3 svefnherb., stórar stofur. Laust eftir samkomulagi. Áhv. hagst. veðdeildarlán. Hlíðarvegur — sérhæð 140 fm neðri hæð í tvíb. 3-4 svefn- herb. Nýtt gler. 35 fm bílsk. Laus e. samkomul. Einkasala. Birkigrund - raðhús 126 fm norskt timburh. ends- hús neðsi i Fossvogsdal á tveimur hæðum, 4 svefnherb. Parket á stofu. Endurn. eldhús. Áhv. 4 millj. m/hagst. vöxtum. Laus fljótlega. Einbýlishús Mánabraut — einb. 196 fm. 4-5 svefnherb. Tvær stórar stofur, arinn, parket. Viðarkl. veggir. 34 fm vinnuherb. í kj. 28 fm bílsk. Laust fljótl. Stór suðurlóð. Frfuhvammsvegur - einb. 170 fm steinst. eldra hús, 5 svefnh. Stór lóð. Bílskréttur. Eign í góðu ástandi. Einkasala. Nýbyggingar í Kóp. Fagrihjalli — parhús 168 fm sem afh. fullfrág. að utan ásamt sólstofu. Til afh. strax. Einnig framhús sem afh. strax. Lindasmári — raðhús Höfum fengið til sölu raðhús við Lindasmára sem er austan við íþróttavöllinn í Kópavogsdal. Húsun- um gæti verið skilað á þremur bygg- stigum eftir nánara samkomulagi. Stærðir eru: Neðri hæðin er um 153 fm og rými í risi um 79 fm. Bílskúrar eru 23 fm. Traustur byggaöili. Hafnarfjörður Lækjargata 3ja—4ra 123 fm á 2. hæð í Byggðaverks-blokk- inni. Parket. Rúmg. stórar stofur. í eigninni hefur aldrei verið búið. Bílskýli fylgir. Laust strax. Ýmis greiðslukjör. Öldugata — einb. 150 fm alls á tveimur hæðum. Eignin er mikið endurn. Hagst. húsnmálalán áhv. Laust fljótl. Iðnaðarhúsn. Haf narbraut 11 — Kóp. 1550 fm alls. Nýl. fullfrág. að utan. 1., 2., og 3. hæð eru 500 fm hver. Áhv. hagst. langtlán m. 2% vöxtum geta fylgt allt að 20 millj. til 15 ára. Til afh. strax. Kj. er seldur. Þorlákshöfn Þorlákshöfn 177 fm raðh. á tveimur hæöum við Selvogsbraut. Afh. tiib. u. trév. Rafm. fuilfrág. Verð 10,5 milij. Fasfeignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641500 Sölumenn: Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057 löggíltir fasteigna- og skipasalar. ■ ÖNNUR LÁN — Húsnæðis- stofnun veitir einnig ýmiss sérl- án, svo sem lán til byggingar leiguíbúða eða heimila fyrir aldraða, lán til meiriháttar end- umýjunar og endurbóta eða við- byggingar við eldra íbúðarhús- næði, svo og lán til útrýmingar á heilsuspillandi húsnæði. Innan Húsnæðisstofnunar er einnig Byggingarsjóður verkamanna, sem veitir lán til eignaríbúða í verkamannabústöðum, lán til leiguíbúða sveitarfélaga, stofn- ana á vegum ríkisins og félaga- samtaka. Margir lífeyrissjóðir veita einnig lán til félaga sinna vegna húsnæðiskaupa, svo að l EIGNABÆR [ _i_i...i.11.. .... ii i .... ii iii 'i -i ii i ii i' r -.—i-1- Bæjarhraunl 8, sími 654222 Símatími frá kl. 12.00-15.00 Einbýli - raðhús Klausturhvammur. 214 tm stórgl. raðhúr. á tveimur hæðum. Frá- bær eign á góðum stað. V. 17 m. Fjóluhvammur. 330 im einbh. á tveimur hæðum. Fráb. útsýni. V. 21,0 m. Smyrlahraun. 6hsrb.endarað- hús á tveimur hæðum ásamt ólnnr. risi 00 bílsk. V. 13,5 m. Lindasmári - Kóp. Giæsii. raðhús á elnni hæð með bílsk., samtals 150 fm, ásamt 60 fm rtsl. Verð frá 9,1 millj. fullb. aö utan en fokh. að innan. Þúfubarð. Tveggja hæða einb. Bílsk. Garðhús. Fráb. útsýni. Skipti mögui. á 4ra-5 herb. ib. V. 12,5 m. Alfholt, 167 fm fb. á tveimur hæö- um. Afh. fokh. Pússuð utan. V. 7,5 m. Klukkuberg. Raðh. m. Innb. bílsk. Frábært útsýni. V. 12,9 m. Heiðvangur Timburhús & ué- bærum stað v/hraunjaðarinn. V. 14,8 m. Fagrakinn. i74fmeinb.v.i2,3m. Bæjarás. 1630 fm lo« i Mosbæ. Engihjalli. 4ra herb. 108 fm íb. á 1. hæð i lyftuhúsi. Góð sameign. Áhv. byggsjlán 2,5 millj. Verö 7,2 millj. Hörgsholt. 4ra herb. ibúðir á 2. og 3. hæð. Tilb. u. trðv. V. 8 m. Fullb. V. 9,5 m. Álfholt. Neðri sérhæö i tvíb. Afh. tilb. u. trév. V. 9,6 m. Fullbúin. V. 10,9 m. Eyrarholt. leofmneðrisérhæö. Fullb. aó utan, fokh. að innan. V. fré 8,2 m. Eyrarholt. 245 tm efo sérhæð og ris. Afh. fullb. að utan en fokh. aö innan. V. frá 9,6 m. Eyrarholt. iss fm npem house"-íb. á tveimur hæðum. Afh. tilb. u. tróv. V. 11 m. Asparfell. 4ra horb. ib. ó 6. hæð i lyftuhúsi. Áhv. 600 þús. V. 7 m. Breiðvangur. 5-6herb. 120 tm íb. é 4, hæð. Fráb. útsýni. Bilsk. Skipti mögul. á raðhúsi eða einbýli i Hafnar- firði. V. 9,8 m. Flókagata - Hf. Falleg 4ra herb. ib. á 2. hæð i tvíbh. Upphituö bilastæði og gangstéttir. Mjög gotl út- sýni. Skipti möguleg á einbhúsi i Hafn- arf. Áhv. 1,5 millj. V. 9,5 m. Sólheimar, 4ra herb. 114 fm íb. á 1. hæð í lyftuh. Húsvörður. V. 8,8 m. Skerseyrarvegur. Faiieg íb. á 2. hæð í tvibhúsi. Stór bílsk. Áhv. húsbréfalán 3,8 millj. V. 7,8 m. Háakinn. Hæð og ris i tvib. Bllsk. Mögul. á tveimur íb. V. 10,5 m. Fagrakinn. 4ra herb. íb. á 1. hæö i tvíb. Áhv. 2,1 m. húsbrlán. V. 7,2 m. 2ja-3ja herb. Móabarð. Glæsil. 3Jo herb. íb. á l. hæð í fjórb. Nýl. parket. Sklpti ósk- ast ú einstaklíb. V. 6,9 m. Hörgsholt. 3ja harb. ib. á 2. hæð. Tilb. u. tróv. V. 7,2 m. Fullb. V. 8,2 m. Hörgsholt. 2ja herb. ib. á 1. hæð. Tilb. u. tróv. V. 5,1 m. Fullb. V. 5,5 m. Eyrarholt. 3ja herb. 104 fm íb. Afh. tilb. u. trév. V. 6,5 m. Kelduhvammur. Góð 3ja herb. 87 fm risíb. i þrib. Fráb. útsýni. V. 5,8 m. Tjarnarbraut. so fm kjíb. i fjórbhúsi. Nýtt parket og rafmagn. Mjög góð staðsotn. V. 5,8 m. Brekkutangi - Mos. 3ja herb. 90 fm ósamþ. kjíb. V. 4,2 m. Breiðvangur. 2ja herb. ib. é jarðh. m. sérinng. Auðvelt að breyta í 3ja herb. Áhv. 2,2 millj. byggsjlán. V. 6,7 m. Miðvangur. 2ja herb. ib. i lyftu- húsi. Laus fljótl. V. 5,3-5,5 m. Rauðalækur, Skemmtil. ósamþ. einstaklíb. i kj. V. 3,0 m. Snorrabraut. 2ja herb. íb. á 1. hæð. Mjög góð staösetn. V. 4,0 m. Atvinnuhúsnæði Trönuhraun 860 fm iðnhúsn. Bæjarhraun. 500 fm atvhúsn. Trönuhraun. 375 fm iðnhúsn. Funahöfði. 1700 fm iðnhúsn. Bæjarhraun. Glæsil. verslhúsn. á 1. hæð u.þ.b. 470 fm og u.þ.b. 360 fm kj. Stórar innkdyr. Góc'S lofthæð. Glæsil. eign á fráb. stað. Nánari uppl. á skrifst. Vantar eignir Skoðum og verðmetum samdægurs. Elías B. Guðmundsson, viðskiptafr. - sölustjóri, Hlöðver Kjartansson, hdl. Guömundur Kristjánsson, hdl. EIGNABÆR-S: 654222 rétt er fyrir hvern og einn að kanna rétt sinn þar. HtJSBYGGJENDUR ■ LÓÐAUMSÓKN — Eftir birtingu auglýsingar um ný byggingarsvæði geta væntan- legir umsækjendur kynnt sér þau hverfí og lóðir sem til út- hlutunar eru á hverjum tíma hjá byggingaryfírvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfé- lögum — í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skú- lagötu 2. Skilmálar eru þar af- hentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til við- komandi skrifstofu. í stöku til- felli þarf í umsókn að gera til- lögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. ■ LÓÐAÚTHLUTUN — Þeim sem úthlutað er lóð, fá um það skriflega tilkynningu, úthlutunarbréf og þar er þeim gefinn kostur á að staðfesta úthlutunina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skilyrði þess að lóð- aúthlutun taki gildi eru að áætl- uð gatnagerðargjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við stað- festingu lóðaúthlutunar fá lóð- arhafar afhent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðarblað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfis- umsókn til byggingarnefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta. I GJÖLD — Gatnagerðar- gjöld eru mismunandi eftir bæj- ar- og sveitarfélögum. Upplýs- ingar um gatnagerðargjöld í Reykjavík má fá hjá borgar- verkfræðingi en annars staðar hjá byggingarfulltrúa. Að auki komatil heimæðargjöld. Þessi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.