Morgunblaðið - 11.03.1992, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.03.1992, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1992 5 \ íslenskt atvinnulíf þakkar ykkur það framtak að ganga fram fyrir skjöldu og gerast fyrsta íslenska fyrirtækið til að öðlast.alþjóðlega vottun á gæðakerfi samkvæmt IST-ISO 9002. Það er ljóst að síauknar kröfur eru nú gerðar til fyrirtækja um aukin gæði og slík vottun staðfestir að árangri hafi verið náð. Framtíð íslensks atvinnulífs ræðst af þeim árangri sem við náum. Um leið og við óskum ykkur til hamingju viljum við hvetja öll íslensk fyrirtæki til að kynna sér gæðakerfi og vottun þeirra og gera það sem gera þarf til að feta í fótspor ykkar. Það er erfið leið, en það er stundum eina leiðin. aus '/cCSJ Kristján Jóh. Agnarsson framkvæmdastjóri Kassagerö Reykjavikur Davíö Lúöviksson formaöur Gæöastjórnunarfélag íslands '^O'SczjU. Þorkell Sigurlaugsson framkvæmdastjóri þróunarsviðs Eimskip A— Gunnar Svavarsson formaöur Félag íslenskra iönrekenda Jón Ásbergsson forstjóri Hagkaup Óskar Maríusson tæknilegur framkvæmdastjóri Málning hf. ARGUS/SIA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.