Morgunblaðið - 11.03.1992, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 11.03.1992, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1992 9 Heíðmerkursvæðíö og hestamenn Fræðslufundur verður haldinn í félagsheimili Fáks á Víðivöllum á morgun, fimmtudaginn 12. mars, kl. 20.30. Framsögumenn verða: Kristján Sæmundsson, jarðfræðingur. • Vilhjálmur Sigtryggsson, frkvstj. Skógræktarfél. Rvíkur. Yngvi Loftsson, deildarstjóri umhverfismála. Þorvaldur S. Þorvaldsson, skipulagsstjóri Reykjavíkur. Þóroddur T. Sigurðsson, vatnsveitustjóri Reykjavíkur. Þóroddur Þóroddsson, frkvstj. Náttúruverndarráðs. Nú er rétti tíminn til að hefja reglulegan sparnað með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Notaðu símann núna, hringdu í 62 60 40, 69 96 00 eða 99 66 99 sem er grænt númer. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, sími 91--626040' Kringlunni, sími 91- 689797 Kalkofnsvegi 1, sími 91- 699600 Heildarskuldir ríkissjóðanna 1991 sem hlutfall af vergri landsframleiðslu (tölurnar eru byggðar á spám) 120 % 100 80 •o m m | | 1 í § .5 1 c s 1.1 |.i I I LJ I I i I ! I I I . LnJI' Hailinn á ríkissjóðunum 1991 sem hlutfali af vergri landsframleiðslu (tölurnar eru byggðar á spám) I' -10 -15 % Fleiri riki skuldug en ísland Þrátt fyrir verulega skuldaaukningu íslenzka ríkisins næstliðin ár sýnir tafla, sem fylgir Bréfi frá Brussel í fréttariti FÍI um Evr- ópumál, að skuldir íslenzka ríkisins, mældar sem hlutfall af vergri landsframleiðslu, eru ekki þær hæstu í álfunni. Stakstein- ar staldra við Brusselbréfið í dag. Forðast ber rík- issjóðs- og við- skiptahalla í Bréfi frá Brussel til fréttabréfs FÍI segir m.a.: „Verkefni sem lúta að framgangi annarra al- mennra markmiða bandalagsúis munu fyrst og fremst lúta að tillög- um sem stuðla að aðlög- un aðildarrikjanna að sameiginlegri efnahags- og peningastefnu, þróun félagslegu hliðar banda- lagsins, styrkja mögu- leika iðnaðar og tækni, auka samkeppni, efla umhverfisvernd og um- bætur á sameiginlegum stefnumálum, t.d. land- búnaðar- og sjávarút- vegsstefnu. I þessum efnuin ríður mest á að setja reglur sem koma í veg fyrir fjármögnun með seðla- prentun, og framkvæmd bókunarinnar við Maast- richt-samkomulagið um halla á ríkisbúskapnum. í samningnum sjálfum segir að aðildarríkin eigi að forðast mikinn halla í ríkisviðskiptum og fram- kvæmdastjórniimi falið að fylgjast með að því sé framfylgt Ef þau gera það ekki fer í gang ferill sem getur falið í sér til- mæli frá ráðherraráðinu til viðkomandi ríkis- sljórnar um hvemig koma megi málum í lag innan ákveðinna tíma- marka. í bókuninni eru sett viðmiðunarmörk sem fela í sér að hallinn má ekki verða meiri en jafnvirði 3% og að skuld- ir ríkissjóðs megi ekki verða hærri en 60% af vergri landsframleiðslu." Samanburður við önnur Evr- ópuríki Síðan segir í Brussel- bréfi: „Til samanburðar benda nýjustu tölur til að liallinn á ríkissjóði ís- lands hafí numið a.m.k. 3,4% af vergri lands- framleiðslu á síðasta árí og skuldir ríkissjóðs nemi uin 40% af lands- framleiðslu (sjá mynd).“ Taflan tiundar tvennt. Efri hlutinn sýnir heild- arskuldir ríkissjóða nokkurra Evrópulanda sem hlutfall af vergri landsframleiðslu. Sá neðri sýnir halla ríkis- sjóða sem hlutfall af landsframleiðslu. í texta með töflunni segir m.a.: „Allar töluraar eru byggðar á spám.“ Hulu svipt af styrkjum til fyr- irtækja Því næst segir: „ítrekað er að stefna bandalagsins í sam- keppnismálum gegni lyk- ilhlutverki ef tilætlaður ái-angur á að nást á iirnri markaðinum. Finnaþurfí hinn gullna meðalveg samstarfs og samkeppni í viðskiptaheiminum. Sérstaklega liyggst framkvæmdastjórain vera á verði gagnvart áformum um ríkisstyrki sem gætu stefnt settum markmiðum í voða. í þeim tilgangi eru uppi áform sem er ætlað að svipta hulumii af duldum styrhjum til fyrirtækja bæði í einka- og opinbera geiranum." Vaxandi áherzla á umhverfis- vernd Síðan segir: „Sífellt meiri áherzla er lögð á . umhverfis- vernd. Framkvæmda- stjóm EB viU að banda- lagið gegni stóru hlut- verki á umhverfisráð- stefnunni sem halda á í Río de Janeiro á sumri komanda og nýtur hún í þeim efnum stuðnings Portúgalá sem nú silja í forsæti bandalagsins. Ennfremur munu tiUög- ur um skatt til að koma í veg fyrir CO/2 útblást- ur verða nánar útfærðar. En grófar hugmyndir sem fram hafa verið sett- ar gera ráð fyrir 3 doll- ara skatti á olíutunnu árið 1992 og 1 doUar tíl viðbótar tU ársins 2000 þegar hann yrði 10 doll- arar miðað við núverandi verðlag á olíu. Samsvar- andi skattur yrði lagður á aðra orkugjafa í hlut- falU við koltvísýrings- myndun þeirra. Jafn- framt yrði lagður á al- mcimur orkuskattur tíl að stuðla að orkuspara- aði.“ Utanríkismál EB Bréfritari lýkur máli sínu á þessum orðum: „Hér verður farið fljótt yfír sögu um sam- skipti EB við önnur ríki. Loksins hefur tekist að ljúka samningaviðræðum um Evrópskt efnahags- svæði. Ef aUt gengur fram eins og ráð er fyrir gert munu ráðherrar undirrita samninginn í byrjun marz og þá getur haim tekið gildi á tilsett- um tíma í ársbyijun 1993. Seint á síðasta ári var gengið frá svoköUuðum Evrópusamningum við Pólland, Ungveijaland og Tékkóslóvakíu. Við- ræður um hliðstæða samninga við Búlgaríu og Rúmeniu munu hafn- ar á árinu. Nýir sam- starfssamningar verða gerðir við þau ríki sem fyrr voru Sovétríkin. Þegar hefur verið sam- þykkt viðlagahjálp tíl þessara ríkja sem nemur aUs 2,6 mUljörðum ECU. Þá mun samstarf 24 vest- rænna ríkja um efna- hags- og tækniaðstoð við þjóðir Mið- og Austur- Evrópu halda áfram, hin svokallaða PHARE-áætl- un, og verða látin ná til Eystrasaltsríkjanna og I Albaníu.“ RABBFUNDUR í VÍB-STOFUNNI Er Eimskip orðið alþióðlefft íyrirtæki? Á morgun, Fimmtudaginn 12. mars, verður Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips, í VIB-stofunni og ræðir við gesti um framtíðarhorfur í starfsemi og rekstri Eimskips. I hverju eru vaxtarmöguleikar Eimskips fólgnir? Mun hlutdeild flutningastarfsemi minnka í framtíðinni? Ætlar Eimskip sér stærri hlut á erlendum markaði? Fundurinn hefst kl. 17:15 og er öllum opinn. Ármúla 13a, 1. hæö.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.