Morgunblaðið - 11.03.1992, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1992
11
\
1540
Einbýlis- og raðhús
Háaleitisbraut. Glæsil. 152 fm
einlyft endaraðh. í mjög góöu standi.
Saml. stofur. 35 fm garöskáli. Parket á
öllu. Ný eldhinnr. 35 fm bílsk. Fallegur
trjágarður.
Grafarvogur — á útsýnis-
stad Mjög skemmtil. 210 fm tvíl.
einbhús ásamt 38 fm innb. bílsk. Mikið
áhv. Hagstæö langtimalán. Hugsanleg
skipti á minni eign.
Vesturvangur. Fallegt 140 fm
einbhús auk 35 fm rýmis í kj. þar sem
mætti gera einstaklingsíb. 50 fm
bílskur. Fallegur trjágarður.
Móaflöt — Gbæ. Fallegt 143
fm einl. einbh. 41 fm bílsk.
Seltjarnarnes. Einl. 195,5 fm
lúxus einbh. JP-innr. 40 fm sundlaug.
Tvöf. 55 fm bílsk. Eign í sórfl.
Láland. Fallegt 195 fm einl. einb-
hús. Tvöf. bílskúr. Stór falleg lóð.
Sæviðarsund. Mjög fallegt 160
fm einl. endaraðh. 20 fm bílsk. Falleg
lóð. 10 fm gróðurhús. Laust.
Fornaströnd. Vandað 225 fm
einlyft einbýlishús. Garðstofa. Afgirt lóð
með heitum potti. Tvöfaldur bílskúr.
Útsýni yfir sjóinn.
Markarflöt. Mjög gott 135 fm
einl. einbhús auk 53 fm bílsk. Parket.
4ra, 5 og 6 herb.
Ægisíða. Giæsil. 110 fm
neöri sérhæð í fjórbhúsi. ib. er
mikíð endurn. 30 fm bílsk. Sjávar-
útsýni. Getur losnað fljótl.
Barmahlíd. Góð 100 fm efri sórh.
Hálfur kj. fylgir. Bílskúrsréttur. Laus
fljótl. Verð 9,0 millj.
Vesturgata. Mjög góö 4ra herb.
íb. á 1. hæð í lyftuh. Suðvestursv. Verð
7 millj.
Vesturgata. Glæsil. 4ra-5 herb.
125 fm íb. á 2. hæð í nýju húsi. Vandað-
ar innr. Parket. Stæði í bílskýli. Eign í
sérfl.
Flyðrugrandi. Glæsil. 131,5 fm
íb. á 2. hæð m. sérinng. Parket. Svalir
í suðvestur.
Grænahlíö. Góð 120 fm efri hæö
í fjórbhúsi. Tvennar svalir. Laus fljótl.
Laugarnesvegur. Skemmtil. 5
herb. íb. á tveimur hæðum í fjölb. sem
er öll endurn. Áhv. 3,0 mlllj. byggsj.
Laus fljótl.
Noröurbrún. Glæsil. 200 fm efri
sérh. Saml. stofur, 3-4 svefnherb. Suð-
ursv. Bílsk. Laus fljótl.
Laugarásvegur. Falleg130fm
neðri sórh. 3-4 svefnherb. 35 fm bílsk.
Laus fljótl. Verð 12 millj.
Ljósheimar. Falleg 105 fm íb. á
8. hæö. 3 svefnh. Laus. Verð 7,6 millj.
Fálkagata. Mjög falleg 3ja-4ra
herb. mikið endurn. íb. á 3. hæö. 2-3
svefnherb. Nýtt parket. Laus strax.
Verð 7,1 millj.
3ja herb.
Sunnuvegur — Hf. Mjög góð
75 fm neðri hæð í tvíbhúsi. 2 svefn-
herb. Verð 7 millj.
Þorfinnsgata. 80fm íb. á 1. hæð
i þríb. Þarfn. standsetn. Laus. Verð 6 m.
Hraunbær. Mjög góð 96 fm ib. á
2. hæð. Stór stofa með suðursv. 2
rúmg. herb. (bherb. i kj. með aðg. að
snyrtingu. Blokk nýviðgerö og máluð.
Reynimelur. 3ja herb. íb. á 4.
hæö. Verð 6,5 millj.
Grenimeiur. Góð 3ja herb. 100
fm kjib. m. sérinng. Verð 6,5 mlllj.
Hagamelur. Góð 82 fm ib. i kj.
m/sérinng. 2 svefnh. Verð 5,8 millj.
Laugarnesvegur. Góð 3ja
herb. íb. á 1. hæð. Suövestursv. Laus.
2ja herb.
Blómvallagata. Góð 65 fm ib.
á 2. hæð Verð 5-5,5 millj.
Grenimelur. Falleg 60 fm ib. i
kj. með sérinng. Ný eldhinnr. Parket.
Áhv. 2,650 þús. Byggsj. til 38 ára.
Verð 5,9 millj.
Leirubakki. Falleg 77 fm ib. á 1.
hæð. Aukaherb. í kj. Verð 6 millj.
Kleppsvegur. Mjög góð 2ja
herb. íb. á 1. hæð. Suöursv. Hús og
sameign nýstandsett. Verð 5,5 millj.
Freyjugata. 50 fm íb. á 2. hæö
i góðu steinhúsi. Verð 4,5 millj.
Breiðvangur. Falleg 80 fm ib. á
jarðhæð. Allt sér. Áhv. 2,2 millj. Byggsj.
Laus strax.
Hvassaleiti. Mjög góö mikið end-
urn. 60 fm íb. f kj. Parket. Áhv. 3,0!
mlllj. húsbr. Verð 5,5 millj.
f^> FASTEIGNA
O MARKAÐURINN
í —' l Óðinsgötu 4
1 11540 - 21700
Jón Guðmundsson, sölustj.,
lögg. fast- og skipasali,
Ólafur Stefánsson, viðskiptaf r.,
lögg. fastsali.
Þú svalar lestraiþörf dagsins y
ásíöum Moggans!
Strandgötu 33
SÍMI 652790
Kaupendur - seljendur!
Miklir skiptamöguieikar á
markaðnum í dag.
Eftirfarandi skiptatilboð liggja
fyrir:
Skipti á sérheeð — elnbýli. Leitum að góðu einbhúsi i skiptum
f. oa 200 fm sérhæð I suðurbæ Hfj. Mllllgjöf staðgreidd.
Skipti á sórhaaö — raðh.-/parhúsi. Leitum að rað-/parhúsl
í smíðum í skiptum f. 153 fm efri sérhæð v/Arnartvaun.
Skipti á sérhæð — 4ra-6 herb. Leitum að 4ra-6 herb. blokk-
aríb. í skiptum f. nýl. 230 fm neðri sérhæð v/Ásbúðartröð.
Skipti á stóru einbýii f minna. Leitum aö ca 200-250 tm
einb., rað-/parh. í skíptum f. 311 fm 2ja ibúða nýl. einb. v/Fagrahvamm.
Skipti á einbýli og 4ra-6 herb. Leitum aö 4ra-6 herb. blokk-
arib. i skiptum f. 200 fm einbýti é Vesturbraut.
Vaxandi fasteignamark-
aður vegna lækkandi af-
falla af húsbréfum.
INGVAR GUÐMUNDSSON,
lögg. fasteignas., heimas. 50992
JONAS HÓLMGEIRSSON
sölumaður, heimas. 641152.
Atvinnuhúsnæði
óskast til leigu
150-250 fm skrifstofuhúsnæði og 200-450 fm lager-/
geymsluhúsnæði á sama stað eða nálægt.
Gott athafnasvæði við lagerhúsnæðið æskilegt.
Upplýsingar í síma 678545.
Til sölu fasteignin
Lækjargata 22-30, Hafnarfirði
Fasteignin er alls um 5.300 fm og skiptist í verslunar-
og skrifstofuhúsnæði og stóra vinnusali. Hagstætt fer-
metraverð og góð kjör.
Upplýsingar fást hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar í síma
654000.
EIGfMASALAINi
Eignahöllin
Suóurlandsbraut 20,3. hæó.
Sími 68 00 57
ESKIHLÍÐ
110 fm björt endafb. á 3. hæð.
Parket á stofum. Suðvestursval-
ir. Aukaherb. f kj. Áhv. 1,0 millj.
lifeyrissj.
GRETTISGATA
Lítil sórstök risíb. Góð eldhúsinnr. Dúk-
ur ó gólfum. Áhv. 1,5 millj. veðd. Verð
3,5 millj.
LAUGARNESVEGUR
72,7 fm nettó falleg (b. á 4. heeð.
Parket og flisar á allri íb. Auka-
herb. I kj. Áhv. 1,4 mlllj. veðd.
Verð 6,5 millj.
ÁRKVÖRN - KVÍSLAR
93,7 fm 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð tilb.
u. trév. Áhv. 3,5 millj. veðd. Verð 7,5
millj.
ÁSTÚN - KÓP.
79,4 fm björt og falleg á 3. hæð.
Þvottah. á hæð. Suðvestursv. Parket
og flísar. Áhv. 3850 þús. Verð 7,3 millj.
Finnbogi Kristjánsson, sölustj.,
Hilmar Viktorss., viðskfr., lögg. fastsali.
Símon Ólason, hdl.,
Kristfn Höskuldsdóttir, ritari.
Bújörð til sölu
Bújörðin Sandar, Ytri-Torfustaðahreppi, V-Hún., ertil sölu.
Upplýsingar veitir Kristján í síma 40054 eða 46716
kl. 17.00-19.00 alla virka daga.
Húsafell if
FASTEIGNASALA, Langholtsvegi 115,
Sími 68 10 66
Jón Kristinsson, Þorlákur Einarsson, Gissur V. Kristjánsson hdl.
MAKASKIPTI
Mikill áhugi er á makaskiptum. Höfum nú þegar mikinn fjölda eigna
á skrá, sem fást einungis í makaskiptum. Vinsamlegast haföu
samband og athugaðu hvort við höfum réttu eignina fyrir þig.
ERUM MEÐ
í MAKASKIPTUM:
3ja herb. íbúð við Víðimel. Verð
6450 þús.
3ja herb. íbúð við Rauðás.
Bílskplata. Verð 6,9 millj.
Jöklasel. Fallegt raðhús með
innb. bílsk.
Glæsilega 4ra herb. 100 fm íb.
við Álfatún í.Kópavogi.
Nærri fullb. 160 fm einb. við
Funafold ásamt bílsk. Mjög góð
eign.
Glæsil. 100fm ib. ásamt bílskýli
við Neðstaleiti.
Einbýli við Sjávargötu á Álfta-
nesi. 135 fm + 28 fm bílsk.
Nærri fullb. og mjög góð eign.
OSKAÐ ER EFTIR
Einstaklings- eða 2ja herb. íb.
í vesturbæ.
4ra herb. íb. Ýmsir staðir koma
til greina.
3ja-4ra herb. íb. Ýmsir staðir
koma til greina.
Einbýlis- eða raðhúsi í Kópavogi
eða Fossvogi.
120-130 fm sérhæð, parhúsi
eða raöhúsi. .
Stærri eign nálægt Hvassaleit-
isskóla.
Rúmgóöri 5 herb. íb.
REYKJAVIK
SAHTENGD
SÖLUSKRÁ
ÁSBYRGI
flliWSU \V
Símar 19540 -19191
Yfir 30 ára reynsla
tryggir öryggi þjónustunnar
RAUÐARÁRSTÍGUR
3JA - LAUS FUÓTL.
3ja herb. góð íb. á 1. hæð. Skipt-
ist í góða stofu og 2 svefnherb.
m.m. Nýl. rafl. Nýl. þak á húsinu.
íb. getur losnað fljótl. Verð 5,3
millj. Góð eign á góöum stað.
HOFUM KAUPANDA
að góðri sérh. gjarnan m. bíisk. eða
bílskrétti. Góð útb. fyrir rétta eign.
HÖFUM KAUPENDUR
að 2ja-5 herb. ris- og kjíb. Mega þarfn.
standsetn. Góðar útb. geta verið í boöi.
HÚSEIGN ÓSKAST
Okkur vantar stóra húseign m. tveim
íb. gjarnan á Stóragerðis-svæðinu.
Fleiri staðir koma til greina.
HÖFUM KAUPANDA
aö ca 110-120 fm góðu nýl. raðh. eöa
parh. í Garðabæ. Góð útb. i boði fyrir
rétta eign.
HÖFUM KAUPANDA
að 4ra-5 herb. íb. í Fossvogi eða
Smáíbhv. Einnig vantar okkur góða
4ra-5 herb. íb. í Espigerði 2 og 4. Góð-
ar útb. í boði.
SELJENDUR ATH.
Okkur vantar allar gerðir fast-
eigna á söluskrá. Skoðum og
verömetum samdægurs.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
ingólfsstræti 8 Jp
Sími 19540 og 19191 11
Magnús Einarsson, lögg. fastsali,
Eggert Elíasson, hs. 77789,
Svavar Jónsson, hs. 657596.
Til sölu í Sldpholti 50:
Upplýsingar i síma 81 23 00.
Si7
Frjálstfhamtak
Ármúla 18,108 Reykjavík
Aðalskrifstofur: Ármúla 18 — Simi 82300
Ritstjórn: Bíldshöfða 18 — Sími 685380
Verslunarhúsnæöi
Verslunarhúsnæöi
Skrifstofuhúsnæöi
Skrifstofuhúsnæöi
139 fm.
123 fm.
53 fm.
138 fm.