Morgunblaðið - 11.03.1992, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1992
Vinningar í
6
HAPPDRÆTTI
HASKÓLA ISLANDS
vænlegast tll vinnings
KR. 1.000.000
1809 59727
AUKAVINNINGAR KR. 50.000
1808 1810 59726 59728
KR. 250.000
1662 9018 16620 58479
KR. 75.000
2323 16398 33473 40363 43928 49545 59139
12502 25317 34089 40617 44540 51550 59353
15901 29641 37433 43354 46618 52843
ft 25.!
24? 5512 10079 19423 31545 35544 38949 44929 50847 55071 1 i
1232 7181 11204 20503 31911 34142 39574 45532 51313 55107 54744
1273 7214 12494 21413 32014 34174 42134 44244 52482 55587 54875
1912 7902 14574 22004 32438 34478 42303 44449 52744 55709 54934
2982 8858 15478 22493 33294 37020 42342 47497 52871 54128 54972
3506 9139 14114 24998 33557 37357 43490 48474 53938 54144 57051
3480 9229 14948 25552 33715 3744? 43923 48992 54174 54244 57340
5377 9234 18744 29002 33843 38825 43953 49243 54234 54348 59394
5442 9427 19553 30942 35280 38920 44490 49454 54570 54439 59420
ft HOOO
31 4147 9209 13343 1775? 21271 24492 30837 35267 40034 44161 48190 52343 54088
44 4331 9279 13382 17794 21400 24747 3085? 35373 40144 44196 48194 52502 54151
99 4335 9330 13449 17844 21496 24762 31002 35529 40177 44201 48274 52504 5421?
254 4437 9383 13450 17972 21511 24906 31088 35440 40245 44221 48350 52414 54285
275 451? 9510 13494 17977 21428 27099 31094 35448 40352 44224 48431 524« 54315
321 4431 9477 13551 18035 21733 27113 31138 35702 40447 44234 4114411 TOT90 52495 54354
332 4454 9491 13557 18335 21737 27134 31199 35741 40471 44279 48533 52893 5434?
417 4723 9732 13404 18413 21739 27151 31215 35847 40476 44298 48582 53004 54376
45? 4911 9747 13752 18439 21824 27207 31323 35915 40487 44317 48587 53007 544«
443 494? 9782 13925 18450 21989 27432 31324 34054 40550 44504 TOQOO 53025 54483
488 4945 9803 13945 18585 22016 27540 31437 34239 40447 44590 48490 53033 548«
493 5001 9934 14084 18401 22096 27580 31442 34287 40496 44739 48713 53251 54896
525 5045 9953 14134 18425 22121 27424 31544 34319 40722 44753 48830 53344 57083
548 5252 9975 14341 18757 22122 27646 31544 34430 40817 44801 49003 53403 57167
470 5303 10072 14539 18843 22199 27448 31544 36457 40938 44817 49014 53410 57225
480 5394 10144 14580 18937 22217 27700 31404 3445? 41008 44827 49015 5341? 572«
744 5472 10200 14700 18955 22222 27705 31439 34483 41058 44903 49032 53478 57557
804 5539 10248 14744 19031 22391 27734 31482 34934 41098 45121 49074 53417 57559
855 5453 10288 14799 19090 22499 27758 31814 34990 4115? «189 49130 53453 57644
844 5820 10404 14845 19128 22748 27843 31830 37054 41221 «191 49144 53471 57784
891 5934 10507 14875 19152 22776 27976 31852 37099 41244 «334 49233 53725 57811
1147 5947 10448 14920 19283 23044 28082 31940 37104 41376 «433 49242 53816 57949
1218 4008 10442 15001 19318 23372 28123 31990 37145 41415 «448 49301 53971 57969
1241 4083 10745 15025 19342 23458 28142 32081 37192 41441 «479 49347 54043 58153
1243 4280 1080? 15072 19398 23580 28190 32116 37213 41482 «516 49494 54075 58154
1280 4343 10824 15075 1951? 23589 28245 32134 37253 41491 «593 49402 54118 58172
1294 434? 10910 15121 19581 23416 28275 32237 37272 41538 «441 49751 54244 58183
1321 4370 10955 15375 19402 23629 28281 32316 37276 4154? «754 49822 54244 58235
1370 4390 11044 15413 19415 23494 28285 32318 37315 41571 «850 49853 54285 582«
1429 4459 11174 15418 19714 2381? 28305 32388 37413 41578 «903 49893 54300 58247
1475 4542 11208 15454 19777 23871 28318 32434 37482 41402 «910 49915 54342 58341
1740 4779 11305 15492 19815 23920 28340 32447 37533 41424 45940 49958 54390 58373
1794 4792 11335 15504 19888 23950 28384 32473 37577 41709 44008 49989 54421 58380
1875 4804 11381 15534 19924 23988 28389 32598 37457 4174? 44187 50048 54430 58398
2038 4825 11595 15421 19927 24011 28400 32410 37485 41825 44247 50119 54434 58528
2191 4844 11414 15431 19934 24031 28555 32703 37703 41996 44281 50137 54523 58548
2207 7014 11434 15804 19992 24404 28542 32752 37842 42014 44383 50300 54542 58653
2237 7030 1145? 15812 19999 24533 28572 32787 37950 42110 44388 50328 54594 58454
2454 7070 11702 15841 20000 24413 28575 32873 37953 42143 44504 50343 54716 58743
2484 7322 11730 15857 20022 24745 28484' 33137 38001 42211 44512 50393 54739 58744
2511 7334 11783 15883 20051 24943 28496 33184 38040 4245? 44539 50481 54871 58777
2431 7434 11893 15921 20090 24970 28808 33200 38055 42504 44443 50497 54942 58858
2783 7594 11991 14044 20194 24972 28873 33487 38093 42529 44905 50554 54961 58874
2902 7840 12078 14083 20249 24993 28926 33544 38184 42429 44953 50410 55084 58925
2907 7841 12134 14111 20329 25178 28992 33831 38220 42472 47017 50458 55120 58944
2948 7929 12140 14132 20335 2521? 29083 33837 38277 «811 47102 50499 55144 58973
2984 8050 12142 14148 20388 25242 29176 33925 38533 42827 47237 5070? 55185 59173
2999 8111 12243 14202 20397 25291 29249 34123 38429 42844 47300 50730 55239 59176
3103 8150 12312 14288 20559 25340 29358 34291 38653 42851 47352 50804 55247 59259
3104 8179 12380 14318 20544 25387 29409 34304 38470 43184 47381 50839 55277 59299
3140 8357 12395 14348 20583 25420 29443 34311 38480 43189 47441 50884 55283 59411
3218 8440 12433 14394 20597 25425 29734 34370 38908 43248 47447 50893 55327 59454
3324 8497 12450 14448 20434 25451 29743 34399 38921 43345 47552 50942 55339 595«
3345 8554 12480 14521 20448 25445 29898 34480 38937 43359 47777 50950 55395 59732
3372 8581 12443 14540 2075? 25871 29908 34788 39193 43349 47785 51080 55437 59761
3529 8587 12444 1445? 20926 25884 30040 34843 39244 4344? 47784 51341 55535 59843
3548 8720 12789 14704 20944 25964 30115 3484? 39304 43510 47834 514« 55472 59885
3553 8813 12792 17021 20978 25998 30280 34953 39315 43544 47848 51570 55730 59974
3724 8814 12837 17024 21058 24124 30304 34977 39473 43448 47959 51597 55901
3892 8944 12971 17095 21150 24244 30328 35043 39611 43487 48012 514« 55915
3909 9083 13024 17154 21191 24354 30372 35087 39670 43744 48044 51821 55920
3953 9132 13103 17404 21198 24434 30515 35179 39748 43888 480« 51908 55924
3985 9152 13134 17534 21214 24489 30554 35232 39775 43893 48094 51909 55954
4005 9183 13211 17688 21224 24577 30434 35257 40011 44022 48117 5211? 55985
Sverrir Jónssonjám-
smiður - Minning
Fæddur 22. mars 1924
Dáinn 4. mars 1992
Okkar góði vinur Sverrir Jónsson
lést 4. mars sl. eftir erfið veikindi.
Foreldrar hans voru Jónína Þor-
bjarnardóttir kennd við Ártún og
Jón Guðnason trésmiður frá Breið-
holti, en þau bjuggu að Úlfarsá frá
1927-1944, þaðan átti Sverrir góð-
ar minningar í systkinahópi. Sverrir
hóf nám í járnsmiðju Keilis í
Reykjavík og lauk námi frá Iðnskól-
anum árið 1946. Um tíma vann
hann hjá Keili hf., en lengst starf-
aði hann hjá Ölgerð Egils Skalla-
grímssonar á viðgerðarverkstæðinu
ásamt móðurbróður sínum Jóni
Þorbjömssyni eða alls um 25 ár og
eignaðist hann þar marga góða vini.
Hann veiktist af krabbameini
1982 og fór þá í geislameðferð í
september sama ár, átti hann við
mikil veikindi að stríða eftir það.
Sverrir endaði starfsferil sinn hjá
vélsmiðju Péturs Auðunssonar í
Hafnarfirði, þar sem hann mátti
vinna eins og heilsan leyfði. Veik-
indin tóku sig upp aftur og þurfti
hann þá að gangast undir mikla
skurðaðgerð. Má þakka konu hans
fyrir hennar miklu umhyggju og
ástúð að hann komst til sæmilegrar
heilsu um tíma.
í janúar sl. veiktist hann alvar-
lega aftur, en þá af öðrum sjúkdómi
sem hann barðist við í sjö vikur á
gjörgæsludeild Borgarspítalans,
þaðan sem hann átti ekki aftur-
kvæmt.
31. ágúst 1945 gekk hann að
eiga konu sína Guðrúnu Ólafsdóttur
(Dódó), hjónaband þeirra var með
eindæmum gott, og lifðu þau mest
fyrir heimili sitt og börn. Þau eign-
uðust 3 böm, Erlu Margréti, Olaf
Þorbjöm og Birnu, sem öll em gift,
barnabörnin eru 7 og eitt barna-
bam.
Árið 1955 réðust þau í húsbygg-
ingu að Básenda 5, unnu þau hjón-
in sameiginlega að þessari bygg-
ingu, má segja að það hafí verið
átak á þeim tíma.
Sverrir var nákvæmur og góður
iðnaðarmaður, sér í lagi sem renni-
smiður, öll vinna lék í höndum hans,
hvort sem snéri að rennismíði eða
annarri vinnu. Samhentari hjónum
en Dódó og Sverri höfum við ekki
kynnst, því samvinna var um allt
sem þau tóku sér fyrir hendur.
Nú þegar Sverrir vinur okkar er
allur, hrannast endurminningar upp
í huga okkar, margar ánægjustund-
ir áttum við saman, og nú síðast
um áramótin er þau hjón voru hjá
okkur ásamt börnum okkar en þeim
fannst þau alltaf vera ein af fjöl-
skyldunni.
Ég minnist veiðiferða okkar með
ánægju og þá sérstaklega þegar
Óli sonur hans fór með okkur í sína
fyrstu veiðiferð sem aldrei gleymist.
Dódó mín, böm og fjölskyldur
ykkar, innilegasta samúð vegna
fráfalls Sverris.
Kallið er komið,
komin er nú stundin,
vinaskilnaðar viðkvæm stund.
Vinimir kveðja
vininn sinn látna,
er sefur hér hinn síðsta biund.
(V. Briem)
Birna og Ólafur Jónsson.
Þegar dauðinn knýr dyra, geta
engin orð lýst þeim sáru tilfmningum
sem gagntaka mann, jafnvel þó
fréttin hafí ekki komið á óvart.
Sverrir andaðist á Borgarspítalanum
4. mars sl. eftir erfíð og löng
veikindi. Skyndilega skynjar maður
að enginn mannlegur máttur getur
komið í veg fyrir dauðann, við erum
svo agnarsmá gagnvart honum.
Við sem eftir sitjum syrgjum
þennan einstaka mann. Við minn-
umst Sverris þar sem hann situr
með pípuna sína, rólegur í fasi og
ákaflega eftirtektarsamur, skoðanir
hans á öllum heimsins málum voru
mjög skýrar og það var sérlega gam-
an að setjast niður og spjalla við
Sverri, því hann lét sig allt varða.
Ungur kynntist Sverrir konu
sinni, Guðrúnu Ólafsdóttur eða
„Dódó“ eins og hún er alltaf kölluð,
og eignuðust þau saman 3 börn.
Dódó hefur staðið við hlið manns
síns eins og klettur í gegnum þessa
erfíðu tíma og jafn yndislegar konur
og Dódó er eru vandfundnar, um
það eru allir sammála.
Nýverið keyptum við hjónin íbúð
í Garðabænum, örstutt frá Dódó og
Sverri, því miður komst hann ekki
til að sjá nýju íbúðina okkar, en
áhuginn var mikill og svo innilega
samgladdist hann okkur, og sérstak-
lega fyrir að vera komin í „besta
bæinn á landinu".
Við þökkum Sverri samfylgdina
sem svo sannarlega var okkur mik-
ils virði, og við minnumst þess jafn-
framt að aðeins þessum kafla í lífí
hans er lokið, hans bíða önnur verk-
efni.
Elsku Dódó og börn, við biðjum
góðan Guð að styrkja ykkur í þess-
ari miklu sorg.
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og ailt.
Gekkst þú með Guði,
Guð þér nú fylgi,
hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.
(V. Briem)
Grétar, Ágústa og
Erla Margrét.
Með nokkrum fátæklegum orð-
um langar mig að minnast góðs
vinar míns, Sverris Jónssonar.
Sverrir var kvæntur ömmusystur
minni Guðrúnu Ólafsdóttur, eða
Dódó eins og hún er kölluð. Dódó
og Sverrir hafa alla tíð reynst mér
mjög vel og hugsaði ég oft um það
hve gott væri að eiga Sverri sem
afa, þar sem ég átti aldrei neinn
afa í móðurætt,'en það hefur verið
mikil huggun hve yndislegan afa
ég á í föðurætt. Það var alltaf gott
að koma á heimili þeirra Dódóar
og Sverris í Garðabæ og minnist
ég þess nú er við fórum þangað
fyrir nokkrum vikum, hvað bílskúr-
in þeirra var æðislegur. Það var
hægt að spegla sig í lakkinu á gólf-
inu og hvergi var drasl né ryk, og
það inni í bílskúr. Þetta var snyrti-
legra en herbergið mitt og sýnir
það best hve vel þau hugsuðu um
allt sem þau áttu. Ég mun heldur
aldrei gleyma því þegar ég var lítil
og fór í heimsókn til þeirra á jólpn-
um, hve mikið ég hreifst af stóra,
þétta jólatrénu þeirra sem var svo
eðlilegt að það var ekki nokkur leið
að sjá hvort heldur það var iifandi
eða gervi. í dag erum það við sem
skreytum þetta tré og höfum það
hjá okkur á jólunum af því að Dódó
og Sverri fannst það passa svo vel
í stofuna okkar og nefndu þau það
alltaf á jóladag þegar þau komu í
mat til okkar, hve vel það naut sín
í stofunni. Það verður einkennilegt
um næstu jól að hafa engan Sverri
hjá okkur, en þau Dódó hafa verið
hjá okkur í mat á jóladag mörg
undanfarin ár.
Það er erfitt að þurfa að kveðja
góðan og traustan vin og þessi sex-
tán ár sem ég hef lifað hef ég ekki
kynnst mörgum sem voru svona
jákvæðir og hressir sem Sverrir
var, þrátt fyrir erfið veikindi untb
anfarin ár.
Elsku Dódó, mig langar með
þessum fáu línum að votta þér inni-
lega samúð mína svo og öllum að-
standendum Sverris Jónssonar. Guð
blessi minningu góðs manns, megi
hann hvfla í friði.
Hebba.
Ég hef verið svo lánsamur að eiga
foreldra mína að vinum og notið vin-
áttu vina foreldra minna. Sverrir var
vinur foreldra minna og vináttu
Sverris og Dódóar hef ég ætíð notið.
Æskuminningar mínar tengjast
með ýmsum hætti Sverri og Dódó,
sem vor tíðir gestir heima og í minn-
ingunnni finn ég fyrir gáska og gleði
samverustundanna, sem við áttum
saman.
Mörg undanfarin ár höfum við átt
saman góðar stundir og er mér efst
í huga öll árin sem við kvöddum
saman og nýárin sem við glöddumst
yfir. Mig grunaði ekki að þessi ára-
mót væru okkar sfðustu saman.
Fráfall Sverris kom ekki á óvart.
Það breytir ekki því að það er sárt
að kveðja góðan vin hinsta sinni.
Elsku Dódó, ég vil fyrir hönd
systra minna og fjölskyldna okkar
votta þér og fjölskyldu þinni okkar
innilegustu samúð við fráfall Sverr-
is, sem var þér svo kær.
Góður guð blessi minninguna um
góðan vin.
Jónsi.
í dag kveðjum við hjartkæran
vin og nágranna, Sverri Jónsson.
Okkur fínnst við hafa misst náinn
ættingja. í sex vikur höfum við
fylgst með baráttu hans við dauð-
ann. Alltaf öðru hveiju fengum við
örlitla von um að allt færi að ganga
betur, en miðvikudaginn 4. mars
brást sú von og Sverrir fékk hægt
andlát á gjörgæsludeild Borgarspít-
alans í faðmi konu sinnar og barna.
Ég tel að fyrir starfsfólk Borgar-
spítalans hljóti það að hafa verið
sérstök reynsla að kynnast þeim
hjónum. Hitt aftur á móti veit ég
af frásögn Guðrúnar, konu Sverris,’
að fjölskylda hans mat mikils allt
sem fyrir hann var gert eins og hún
orðaði það svo fallega: „Það eru
ekki mennskar manneskjur sem þar
vinna heldur englar."
Það var árið 1978 sem þau flutt-
ust í næsta hús við okkur í Faxatún-
inu. Við fylgdumst með þeim taka
allt húsið í gegn áður en þau fluttu
inn. Á þeim bæ var höndunum ekki
kastað til nokkurs verks heldur allt
unnið af sjaldgæfri natni og smekk-
vísi. Sverrir var einstaklega hlýr
og yndislegur maður og fallegur
var hann, hár og glæsilegur á velli
og samsvaraði sér vel. Það var svo
notalegt að koma í heimsókn til
þeirra hjóna setjast í eldhúskrókinn
og spjalla. Þar var lagt á ráðin um
byggingu bílskúra við húsin okkar,
litaval á þau, hellulágningu inn-
keyrslunnar og endurbætur á öllu
sem betur mátti fara.
Sverrir var mjög laginn og lék
allt í höndum hans. Hann hafði
orðið langa reynslu í byggingum
og endurbótum á húsnæði. Höfðu
þau hjón byggt sitt fyrsta hús al-
gjörlega sjálf eins og svo margir
gerðu á þeim árum. Þá var ekki
eytt fyrr en aflað var.
Það var sérstök upplifun að
kynnast þeim hjónum. Áldrei höfð-
um við áður þekkt fólk sem var
eins samhent í einu og öllu sem þau
tóku sér fyrir hendur. Þess vegna
er næsta ómögulegt að skrifa um
Sverri án þess að hafa konu hans
alltaf í huga. Samband þeirra var
einstakt.
Sverrir gekk ekki alltaf heill til
skógar. Hann hafði verið bakveikur
í mörg ár, hafði líka fengið krans-
æðastíflu. Fyrir um 9 árum greind-
ist hann svo með krabbamein og
þurfti að gangastundir erfíðar að-
gerðir í tvígang. í þeirri baráttu
stóðu þau hjón saman og sú bar-
átta vannst. Þrátt fyrir veikindi sín
var Sverrir lífíð og sálin í endur-
bótavafstri okkar. Aldrei var kvart-
að heldur spaugað og komið með
skemmtilegar athugasemdir. Þá
þurfti síðasta áfallið að dynja yfir.