Morgunblaðið - 11.03.1992, Síða 31

Morgunblaðið - 11.03.1992, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1992 31 SVISS íslensk tónlist á landi sem ferðast er til. Hámarksdvöl ferðarinnar er einn mán- Börn og unglingar frá 2ja til 18 ára aldurs fá þar pottinum þarf að kaupa farmiðann 7-14 dögum ffyrir brottför og dvelja a.m.k. aðfararnótt sunnudags í því Morgunblaðið/Hallgrímur Magnússon áfram til ákvörðunarstaðarins. SAS LUKKUFARGJÖLD Verö miöað viö einstakling: 29.000 38.400 43.100 47.800 Verö á hvern einstakling í 4ra manna fjölskyldu (2 fullorönir og 2 börn 2 -18 ára): 52.500 57.200 21.750 28.800 32.325 35.850 39.375 42.900 Kaupmannah. Berlín Amsterdam Aberdeen Barcelona Alicante Stokkhólmur Flamborg Dusseldorf Brussel Genf Aþena Osló Flannover Frankfurt Budapest Mílanó Istanbul Bergen Stavanger Kristiansand Váxjö Vásterás Gautaborg Malmö Kalmar Jönköping Norrköping London Manchester Stuttgart Dublin Glasgow Helsinki Munchen París Prag Ríga Tallinn Vín Vilnius Varsjá Zurich Nice Lissabon Madrid ; Malaga 5 Róm risastórri vörusýningu Zíirich. Frá önnu Bjarnadóttur, fréttaritara Vigdís Klara Aradóttir og Helga A. Jónsdóttir, sem eru báðar í framhaldsnámi í tónlist við Schola Cantorum Basiliensis í Sviss, léku íslenska tónlist á einni stærstu vörusýningu landsins í Basel í lok febrúar. Þær komu tvisvar fram í sýningarbási samþættingarskrif- stofu svissnesku utanríkis- og við- skiptaráðuneytanna, en hún kynnti samskipti Sviss og Evrópu á sýning- unni. íslensku stúlkurnar voru klæddar í upphlut og vöktu athygli og að- dáun gesta þegar þær skoðuðu sýn- inguna. Þær skreyttu sviðið með gæru, ull og kambi og léku íslensk þjóðlög, fimmundarsöngva og ís- lenska þjóðsönginn við góðar und- irtektir. Vigdís Klara lék á klari nett og Helga á blokkflautu. Helga er á. fyrsta ári í Basel en hún lauk prófi úr Tónlistarskólanum í Reykjavík síðastliðið vor. Vigdís Klara er á öðru ári. Hún hefur próf á klarinett úr Tónskóla Sigursveins og á saxófón úr Tónlistarskólanum í Reykjavík og er nú að fullmennta sig á þessi hljóðfæri í Basel. Svissneska ríkisstjórnin er hlynnt aðild að Evrópska efnahagssvæðinu (EES) og Evrópubandalaginu (EB). Þjóðin mun taka endanlega ákvörð- un um aðild að hvoru tveggja í þjóð- Morgunbladsins. aratkvæðagreiðslu. Upplýsingaher- ferð fyrir almenning er því hafin og sýningarbásinn á vörusýning- unni var þáttur í henni. Þar var hægt að afla sér upplýsinga með aðstoð tölva um áhrif aðildar Sviss að EES og EB á afkomu, lög og reglur í landinu og hægt að fræð- ast örlítið um aðildarrríki EB og Fríverslunarbandalags Evrópu (EFTA). Rödd Halldórs Laxness hljómaði til dæmis á íslensku ef íslenska menningarmyndin á tölvu- skerminum var valin og fallegar landslagsmyndir sáust þegar sagt var frá landinu á þýsku. Um 450.000 manns skoða Muba, eins og vörusýningin í Basel er kölluð, árlega. 1.300 sýningaraðilar taka þátt í henni. Það eru fyrst og fremst svissneskir framleiðendur og innflytjendur neysluvara en nokkrir erlendir aðilar taka einnig þátt í henni. Morgunblaðið/Anna Bjarnadóttir Tónlistarflutningur og klæðaburður Helgu A. Jónsdóttur og Vigdís- ar Klöru Aradóttur vöktu athygli á vörusýningunni í Basel. SAS Lukkupotturinn er fullur af ævintýrum! SAS býöur upp á ótrúlega lág far- gjöld til borga um alla Evrópu á veröi sem er um 40% lægra en á venjulegum fargjöldum. að auki 50% afslátt. Til að spila í SAS Lukku- uður. Lukkufargjöldin eru miðuð við að ferðast sé með SAS frá íslandi til Kaupmannahafnar og þaðan Flugvallarskattur er ekki innifalinn í uppgefnu verði. Verð er miöaö viö gengisskráningu í febrúar 1992. SAS flýgurfrá íslandi til Kaupmannahafnar mánudaga, miðvikudaga og laugardaga. Flug til íslands er á sunnudags-, þriöjudags- og föstudagskvöldum. Kynntu þér SAS Lukkupottinn á söluskrifstofu SAS eöa á feröaskrifstofunni þinni og fljúgöu á vit ævintýranna í Evrópu! SAS á íslandi - valfrelsi 1 flugi! Laugavegi 172 Sími 62 22 11 AFMÆLI . SH ’ 50ÁRA Hinn 25. febrúar sl. var 50 ára afmæli Sölumiðstöðvar Hrað- frystihúsanna haldið í fiskvinnslu- stöðvum um allt land. í Fiskverkum Soffaníasar Cecilssonar, Grundar- firði, var boðið upp á heljarstjóra tertu og á myndinni sést Magnús Jóhannsson, elsti starfsmaður Fisk- verkunarinnar, skera fyrsta bitann. OMrm VZterkur og k-J hagkvæmur auglýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.