Morgunblaðið - 11.03.1992, Side 32

Morgunblaðið - 11.03.1992, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) V* Sjálfsaginn kemur þér á sporið, en þegar hugmyndaflugið tek- ur við fleygir þér fram í skap- andi starfi sem þú hefur með höndum um þessar mundir. Naut | - (20. april - 20. maí) (ffö Þér reynist auðvelt að standa við allar þinar skuldbindingar heima við. Þú gerir ef tii vill meiri háttar innkaup og sinnir fjármálum þínum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þér er gefinn óvenjumikill kraftur núna og ef þú ert ekki með of margt í takinu í einu nýtist hann þér til hins ýtrasta. Maki þinn styður þig dyggilega og vinur þinn gefur þér góða ábendingu. Krabbi (21. júm' - 22. júlí) >"$8 Þú gerir það sem vænst er af þér og vel það. Það er alger- lega undir þér komið hvemig þér vegnar á vinnustað. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Þú veist nákvæmlega hveiju sinni hvemig þú átt að bregð- ast við í dag, hvenær þú átt að standa á þínu og hvenær að doka við. Fólk er hrifið af því hvemig þú tekur á hlutun- Meyja (23. ágúst - 22. september) Þó að þetta sé dagur fram- kvæmda skaltu iáta fara lítið fyrir þér. Þér tekst að koma öllu því áleiðis sem þú hefur unnið að, bæði í vinnunni og heima við. Vog (23. sept. - 22. október) Þið hjónin takið hárrétta ákvörðun í fjármálum ykkar. Þú blómstrar í félagsstarfí núna. Gamlir og nýir vinir koma við sögu í lífí þínu í dag. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 910 Þegar þú iýkur ákveðnu verki núna fyllistu löngun tii að tak- ast á við stærri viðfangsefni á nýjum vettvangi. Þér bjóðast tækifæri til að auka tekjur þín- ar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú hefur sterka Iöngun til að færa þig um set og gera eitt- hvað nýtt. Byijaðu á að leggja niður fyrir þér hvað þú ætlar að gera í fríinu. Þú býður starfsfélögum þínum heim Steingeit 'J22. des. - 19. janúar) & Það sem virðist dauflegt og lit- laust verkefni í fyrstu reynist spennandi og krefst víðtækra rannsókna af þinni hálfu. Þú átt skemmtiiegan tíma í vænd- um með fjölskyldunni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) fh Þú færð góðar fréttir af ætt- ingja sem býr í fjarlægð. Þér kunna að verða falin aukin ábyrgðarstörf í einhveijum fé- lagsskap. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) JSn Þetta verður annasamur en árangursríkur vinnudagur hjá þér. Þú hefur mörg jám í eldin- um og þér bjóðast ný tækifæri. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. DYRAGLENS 1--- —1 þAO EK KO/lUNN tImi TtL AptZEFSfi ÞessoM Öpom F/rzjR. AB HENDA RXJSLt 'A VtP/tVANGt/ T tasn GRETTIR EF ES LETI þlGKAlA /MER ÁRINU y ÁKI þESS AÐ PANXA. TÍMA 6ILTI ÞAOSA/nA DNt ÁLLA TOMMI OG JENNI r’oú,éí5 SBM HÉt-TA&éG. HEF£>/ HUNADAVSNÞA 'A&UR. 1 jmamm I lÁOI/A tjv/wKA -rnnrn. mrm \ J 1 1 mrm rirrmni iunrmin iiminii rcDniM Aliin ■ rbKUIIMAIMU SMAFOLK UmEN I U)A5 UTTLE ANP 1 5AIP MY 5T0MACM HURT, MOM U5EP TO 3K.ING ME MILK ANP MONEY.. IF í HAP AN EARACME, m PAP U5EP TO BLOU) CI6AR 5M0KE IN MV EAR. Þegar ég var lítill og ég sagði að mér væri illt i maganum var mamma vön að færa mér mjólk og hunang ... Ef ég var mcð eyrnaverk var pabbi vanur að blása vindlareyk inn í eyrað á mér... Hvar skyJdi hann hafa fengið vindlana? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Amarson Það er eitt einkenni góðra spilara að sjá vandamálin fyrir og taka á þeim áður en í óefni er komið. Taktu þér sæti í aust- ur í vörn gegn 4 spöðum eftir sagnimar: 1 spaði - 2 spaðar, 4 spaðar. Þetta er tvímenningur, svo hver slagur er dýrmætur. Norður ♦ Á96 ¥ 963 ♦ 86 + KG1054 Austur ♦ K5 VKG4 ♦ G10953 ♦ 932 Vestur spilar úr hjartatvisti, 3. eða 5. hæsta. Austur lætur kónginn og suður drepur með ás. Eins og við er að búast svín- ar sagnhafi spaðadrottningu í öðrum slag og austur fær á kónginn. En hvað á hann að gera næst? Skipta yfir í tígul, eða reyna að taka slag á hjarta? Lauflitur blinds er ógnvekj- andi og sennilega er nauðsynlegt að hirða þá slagi sem til -falla strax. Eigi makker hjartadrottn- ingu en ekki tígulás, verður að spila hjarta. En ef spilið er eitt- hvað þessu líkt... Vestur ♦ 832 ¥108752 ♦ ÁD4 ♦ 87 Norður ♦ Á96 ¥963 ♦ 86 ♦ KG1054 > Austur ♦ K5 ¥ KG4 ♦ G10953 ♦ 932 Suður ♦ DG1074 ¥ÁD ♦ K72 ♦ ÁD6 ... er nauðsynlegt að spila tígli og taka þar tvo slagi. Vandinn er í raun óleysanleg- ur þegar hann kemur upp. Hins vegar gat austur vikið sér undan vandanum með því að láta hjartagosann í fyrsta slag. Þannig fær hann strax úr því skorið nver á hjartadrottning- una. Hættan er sáralítil, því makker fer varla að spila undan ás eftir svo lokaðar sagnir. Umsjón Margeir Pétursson Sigurganga Danans Curts Han- sens heldur enn áfram. I síðasta mánuði varð hann efstur á alþjóð- legu móti í Tástrup í Danmörku. Þessi staða kom upp í viðureign Hollendingsins Loek Van Wely (2.560) og Curt Hansen (2.620), sem hafði svart og átti leik. Hvít- ur var að enda við að vekja upp drottningu á a8. Hollendingurinn lifði greinilega í voninni um 43. - Bxa8?? 44. De2+ eða 43. - Hxgl?? 44. Dce4+, en svartur á einfaldan leik: 43. - Dhl+! og hvítur gafst upp, því hanrí er mát í næsta leik. Úrslit mótsins: 1. Curt Hansen 6'Av. af 9 mögulegum, 2.-3. Jonny Hector, Svíþjóð og Matthias Wahls, Þýskalandi 6 v. 4,-5. Mik- hail Gúrevitsj og Oleg Rómanísjin, báðir Úkrarínu 5 ’/zv. 6. Aiexander Chernin, Úkranínu 5 v. 7. Lars Bo Hansen 4 v. 8. Tomas Hutters 3 v. 9. Peter Heine Nielsen 2 v. 10. Loek Van Wely l'A v.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.