Morgunblaðið - 11.03.1992, Blaðsíða 35
MORGljkfiLAÐIÐ MIÐVIKÚDAGUR 11. MARZ 1992
35
CHUCKY3
CHILDS PlAY
3
Nú eru átta ár síðan Andy var seinast kvalinn af hinni
morðóðu dúkku „Chuck". Hann er orðinn 16 ára og
kominn í herskóla - en martröðin byrjar uppá nýtt.
Aðallcik.: Justin Whalin, Perrey Reeves, Jeremy Sylvers.
Leikst|óri: Jack Bcnder.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára.
HUNDAHEPPNI
Létt og skemmtileg gaman-
mynd með Danny Clover og
Martin Short.
Sýnd í B-sal kl. 9 og 11.
BARTONFINK
GULLPÁLMAMYNDIN im.
Sýnd í B-sal kl. 7.
LIFAÐHATT
Eldf jörug gaman-
spennumynd
Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
PRAKKARINN2
Frábær gamanmynd fyrir alla.
Sýnd kl. 5. Miðav. kr. 300.
IKATTHOLTI
eftir Astrid Lindgren
í dag kl. 17, uppselt.
Uppselt cr á allar sýningar til og með 5. april.
MENNINGARVERÐLAUN DV 1992:
Rómeó og Júlía
eftir William Shakespeare
Sýningar hefjast kl. 20.
Fim. 12. mars.
Lau. 14. mars. Lau. 21. mars. Lau. 28. mars.
Hi
imnes
er a.
a
eftir Paul Osborn
Sýningar heljast kl. 20.
Fös. 13. mars kl. 20, síðasta sýning, fá sæti laus.
LITLA SVIÐIÐ:
KÆRA J ELEN ■
eftir Ljudmilu Razumovskaju
Sýningar hefjast kl. 20.30, ncina annað sé auglýst.
í kvöld kl. 20.30, uppselt. Fös. 13. mars, uppselt.
Uppselt er á allar sýningar til og með S. aprfl.
Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst.
Miöar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir
öðrum.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ:
ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER UÓN
eftir Vigdísi Grímsdóttur
Fim. 12. mars, uppsclt. Lau. 14. mars, uppselt.
Sýningar hefjast kl. 20.30, nema annað sé auglýst.
Uppselt er á allar sýningar til og með sun. 29. mars.
Þri. 31. mars, laus sæti, mið. 1. apríl, uppselt, lau. 4. apríl
uppselt, sun. 5. apríl kl. 16, laus sæti og 20.30, laus sæti.
Sýningin er ekki viö hæfl barna.
Ekki cr unnt að hicypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst.
Miöar á fsbjörgu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir
öörum.
Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og
fram aö sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið viö pöntun-
um í síma frá kl. 10 alla virka daga.
Grciðsiukortaþjónusta - Græna línan 996160.
LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR
SEUAST DAGLEGA.
eftir Giuseppe Verdi
Sýning laugard. 14. mars kl. 20.00.
Sýning laugard. 21. mars kl. 20.00.
Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl.
20.00 sýningardaga. Greiðslukortaþjónusta. Sími 11475.
Leiðrétting
í frétt í blaðinu í gær misrit-
aðist nafn ungrar stúlku,
sem sigraði í söngkeppni
framhaldsskólanna. Hún
heitir Edda Björg Eyjólfs-
dóttir. Hlutaðeigendur eru
beðnir velvirðingar á þessari
misritun.
Leikfélag Menntaskólans
vid Hamrahlid sýnir:
Upphaf og endir
Mahagonnyborgar
eftir H. Brecht A A'. II 'eitl
i híitidíirstil M.H.
Sýn. fim. 12/3 kl. 20.
Sýn. lau. 14/3 kl. 20,
na-st síðasta sýning.
Sýn. sun. 15/3 kl. 20,
siöasta sýning.
Upplýsingar i snna 39010
Aa
H&A
Nqr
SALKA VALKA
eftir Halldór Laxness
Leikstj.: Sigrún Valbergsd.
Sýnt í Tjarnarbæ
kl. 20.
Fim. 12/3, fös. 13/3,
lau. 14/3, sun. 15/3.
Miðapantanir í sima
11322 eftir kl. 14.30.
REGNBOGINN SIMI: 19000
Leiðrétting
TVÖ föðurnöfn misrituðust
í frétt um fegurðarsam-
keppni um ungfrú Suðurland
í Morgunblaðinu í gær.
Ungfrú Suðurland 1991 heit-
ir Sigrún Elsa Smáradóttir
og Sólveig Sigurjónsdóttir
sér um hárgreiðslu kepp-
enda. Eru hlutaðeigandi
beðnir velvirðingar á þessum
mistökum.
Úr sýningu Thaliu á Vojtsek.
Thalia sýnir Vojtsek
■ Rokkhljómsveitin
Exiztheldur fyrstu tónleika
sína á Púslinum fimmtudag-
inn 12. mars. Hljómsveitina
skipa Gunnlaugur Falk gítar,
Eiður Örn Eiðsson, söngur,
Sigurður Reynisson, tromm-
ur og Jón Guðjónsson bassa.
THALIA, leikfélag
Menntaskólans við Sund,
frumsýndi sl. sunnudag
leikritið Vojtsek eftir Ge-
org Buchner í þýðingu
Þorsteins Þorsteinssonar.
Leikgerð annaðist Rúnar
Guðbrandsson, sem einnig
leikstýrir verkinu. Næsta
sýning verður í kvöld, inið-
vikudagskvöld, í sal
Menntaskólans við Sund.
27 leikarar taka þátt í
sýningunni en titilhlutverkið
er í höndum Stefáns Baldurs
Árnasonar. Með veigamikil
hlutverk í sýningunni fara
auk hans Hrafnhildur Atla-
dóttir, Þorlákur Lúðvíksson
og Friðrik Friðriksson. Tón-
list og leikhljóð eru eftir
Steingrím Eyfjörð Guð-
mundsson. Umsjón með leik-
mynd hafði Daníel Ingi
Magnússon.
Næstu sýningar verða
næstkomandi laugardag, 14.
mars, mánudaginn 16. mars
og miðvikudaginn 18. mars
og hefjast þær kl. 20.30.
(FEL. REYKJAVIKUR 680-680
★ 50% afsláttur af miðaverði ★
á LJÓN f SÍÐBUXUM!
9 LJÓN Í SÍÐBUXUM eftir Bjöm Th. Bjömsson.
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20:
Sýn. fos. 13. mars. Allra síðustu sýningar.
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20:
• ÞRÚGURREIÐINNAR^
byggt á sögu JOHN STEINBECK.
Leikgerð: FRANK GALATI.
7. sýn. fim. 12. mars, hvít kort gilda, uppselt.
8. sýn. lau. 14. mars, brún kort gilda, uppselL
Sýn. sun. 15. mars, uppselt.
Sýn. fim. 19. mars, uppsclt.
Sýn. fos. 20. mars, uppselt.
Sýn. lau. 21. mars, uppsclt.
Sým. fim. 26. mars, fáein sæti laus.
Sýn. fós. 27. mars, uppselt
Sýn. lau. 28. mars, uppselt.
Sýn. fim. 2. apríl.
Sýn. lau. 4. apríl, uppselt.
Sýn. sun. 5. apríl.
KAÞARSIS - leiksmiðia sýnir á Litla sviði:
• HEDIJU GABLER eftir Henrik Ibsen
Sýn. i kvöld. Sýn. fbs. 13. mars. Sýn. mið. 18. mars. Sýn. sun.
22. mars.
GAMANLEEKHÚSBÐ
sýnir á Litla sviði kl. 20.30
• GRÆNJ AXLAR eftir Pétur Gunnarsson
og Spilverk þjóðanna.
5. sýn. fim. 12. mars, fácin sæti laus. Lau 14. mars,
uppselt. Fös. 20. mars. Lau. 21. mars.
Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá
kl. 13-17. Miöapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12,
sími 680680.
NÝIT! Leikhúslínan, sími 99-1015.
Munið gjafakortin okkar. Tilvalin txkifærisgjöf!
Greiðslukortaþjónusta.
BORGARLEIKHÚ SIÐ
■ LAGNAFÉLAG íslands
gengst fyrir ráðstefnu um
snjóbi’æðslukerfi, jarðvegs-
og gólfhitun fimmtudaginn
12. mars klukkan 12,30 á
Hótei Loftleiðum. Ráð-
stefnan er haldin í sam-
vinnu við Lagnadeild
Rannsóknastofnunar
byggingaiðnaðarins, Hita-
<■ -
veitu Reykjavíkur, Orku-
stofnun, Samband ís-
lenskra hitaveitna og Fé-
lag ráðgjafaaverkfræð-
inga. Á ráðstefnunni segja
10 sérfræðingar frá hönnun-
arforsendum, lagningu röra,
þjöppunar, þoli röra, varigci-
leiðni sands, tilraunum meó
stýrikerfi o.fl.