Morgunblaðið - 11.03.1992, Side 40
•SJÓVÁHlmLMENNAR
Nýttuþér
FORSKOTIBM
RISC SYSTEM/6000
MORGUNBLADW, ADALSTRÆTl 6, 101 REYKJAVÍK
SÍMl 691100. FAX 691181, RÓSTHÓLF 1555 / AKUREYRI: HAFNARSTllÆTl 85
MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1992
VERÐ í LAUSASÖLU 110 KR.
Morgunblaðið/Rax
Til lands með fullfermi
Mjög góð loðnuveiði var í fyrrinótt og gærdag og var heildaraflinn
.kominn upp í 530 þúsund lestir, þar af hafa um 475 þúsund lestir
veiðst á vetrarvertíðinni. Mánudagsnóttina var mokveiði á Faxaflóa
bæði suður af Snæfellsnesi og norður af Reykjanesi, en einnig veiddist
á miðunum fyrir austan land og fjöldi loðnuskipa var í gærdag á sigl-
ingu til hafna um allt land með fullfermi. Á myndinni sést Örn KE á
leiðinni til Vestmannaeyja í gærmorgun með 740 tonn, sem hann fékk
suður af Malarrifi.
Mat Þjóðhagsstofnunar á sjávarútvegsfyrirtækjum:
Gjaldþrot 12% fyrirtækja
bætir afkomu liimia um 3%
SH og Lýsi
uppfylla
stranga al-
þjóðastaðla
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
og Lýsi hf. fengu í síðustu viku
svokallaða vottun þess að fyrir-
tækin uppfylltu stranga alþjóð-
lega staðla.
Friðrik Pálsson forstjóri SH sagði
að vottun væri að ryðja sér hratt til
rúms erlendis og í sumum tilfellum
væri hún skilyrði fyrir viðskípta-
samningum. Aukin samkeppni með
opnun innri markaðar EB í byijun
næsta árs ýtti á fyrirtæki að fá vott-
un. Þá gerðu strangari reglur Evr-
ápulandanna um skaðsemisábyrgð
pað að verkum, að fyrirtæki í mat-
vælaiðnaði vildu sýna fram á að þau
hefðu gert allt til að tryggja að vara
þeirra og þjónusta væri sem best.
Ágúst Einarsson forstjóri Lýsis
hf. sagði að fyrirtæki hans hefði orð-
ið fyrir þrýstingi frá helstu viðskipta-
vinum um að uppfylla þessa alþjóð-
legu staðla. „Ég er sannfærður um
að við hefðum misst umtalsverð við-
skipti, ef við hefðum ekki hafist
handa,“ sagði hann.
Sjá viðtöl við Friðrik Pálsson
^►og Ágúst Einarsson á bls. 16.
----------»■-»-.»..
Skógræktarfélagið:
600 ungl-
ingar ráðn-
ir í sumar
BORGARRÁÐ hefur samþykkt
tillögu atvinnumálanefndar um
að heimila Skógræktarfélagi
Reykjavíkur að ráða allt að 600
vj^ólanema til vinnu í 8 vikur í
sumar. Til þessa verkefnis verð-
ur veitt um 79 milljónum króna
í aukafjárveitingu.
Gert er ráð fyrir að Skógræktar-
félagið miði undirbúning sumar-
verkefna skólafólks við ráðningu
600 unglinga í stað 300 eins og
fjárhagsáætlun miðaði við. Á fjár-
hagsáætlun var gert ráð fyrir
88.032 millj. til sumarstarfa á veg-
um félagsins en að viðbættri auka-
fjárveitingu fara samtals 167 millj.
til verkefnisins.
niðurskurð, en Islendingar sjálfir,
en raunin er að kvóti okkar er skor-
ínn niður um nær 30%. Það er bót
í máli að lúðukvótinn er óbreyttur,
en þetta eru mikil vonbrigði," segir
færeyski sjávarútvegsráðherrann
John Petersen í samtali við Morgun-
-teiðið í gær.
„Kvótinn við ísland hefur haft
ótrúlega mikla þýðingu fyrir skipin,
SAMKVÆMT úttekt Þjóðhags-
stofnunará 187 sjávarútvegsfyr-
irtækjum sem eru með um 70%
af veltu greinarinnar í heild eru
34 þeirra sem ekki uppfylla
ákveðin skilyrði um eigið fé og
svonefnda verga hlutdeild fjár-
John Petersen. „Þar hafa verið 26
handfærabátar, 23 á línu og 12 bát-
ar á lúðulínu. Mikii hluti tekna þeirra
hefur komið af þessum veiðum og
þessi afli hefur skapað mikla vinnu
í landi. Nú er fyrirsjáanlegt að þar
verður einhver breyting á,“ segir
ráðherrann.
Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegs-
ráðherra, sagði að fram hefðu kom-
ið kröfur um að afnema kvóta Fær-
magns sem er það sem fyrirtæki
skilar upp í fjármagnskostnað
og afskriftir. Þjóðhagsstofnun
kemst að þeirri niðurstöðu að
ef 12% verst settu fyrirtækjanna
í sjávarútvegi, sem skulda á bil-
inu 12 til 13 milljarða króna,
eyinga að fullu eða öllu eða skerða
mjög verulega. „Ég taldi ekki rétt
að verða við þeim óskum í ljósi þess
að við viljum eiga gott samstarf við
Færeyinga um fiskveiðimál. Á hinn
bóginn er það líka ljóst að þessi
mikli niðurskurður veldur Færeying-
um miklum vonbrigðum en þeir
höfðu vænst þess að niðurskurðurinn
yrði ekki svo mikill. Að öllu athug-
uðu tel ég þetta vera eðlilega niður-
stöðu miðað við aðstæður," sagði
sj ávarútvegsráðherra.
Hann kvaðst vonast til þess að
þessi ákvörðun hefði enga eftirmála
í för með sér í samskiptum þjóð-
anna. Ákvörðunin væri ekki í neinum
tengslum við vjðskiptasamninga
hætti rekstri og framleiðslu
þeirra og veiðiheimildum verði
dreift á þau sjávarútvegsfyrir-
tæki sem eftir standa, batni af-
koma greinarinnar í heild um
allt að 3%.
Þórður Friðjónsson forstjóri
þjóðanna að öðru leyti og íslensk
stjórnvöld hefðu aldrei blandað sam-
an veiðiheimildum og viðskiptahags-
munum.
Helgi Már Reynisson, útgerðar-
stjóri Ásgeirs Frímanns ÓF, segir
að sjávarútvegsráðherra hafi látið
Færeyinga plata sig. Útgerð Ásgeirs
Frímanns hefur byggt afkomu sína
á veiðum á lúðu og keilu eins og
Færeyingarnir, en Helgi segir að
ekki sé rúm fyrir báðar þjóðirnar á
þessum veiðum. „Með þessu er verið
að hrekja okkur út úr eigin land-
helgi“ segir Helgi Már.
Sjá jafnframt, frétt á bls. 2
og á bls. B5
Þjóðhagsstofnunar segir í samtali
við Morgunblaðið að verst stöddu
fyrirtækin dreifist nokkuð um land-
ið, en þó komi þetta misjafnlega
niður eftir svæðum. „Grundvallar-
atriðið til þess að ná fram hagræð-
ingu er að draga úr afkastagetu
greinarinnar og því fylgir óhjá-
kvæmilega að lakast settu fyrir-
tækin hætti rekstri,“ segir Þórður.
Þórður segir að á þessu stigi sé
ekki hægt að geta sér til um það
hversu mikið þeirra 12 til 13 millj-
arða sem lakast settu fyrirtækin
skulda glatist viðkomandi lána-
stofnunum, verði þau gerð gjald-
þrota. Slíkt færi eftir því hversu
vel eignir fyrirtækjanna standa
undir skuldbindingum.
„Það er ekkert vafamál að í hag-
ræðingu af þessu tagi fælist geysi-
legt umrót og rask, en það er erf-
itt að sjá hvernig hægt er að ná
hagræðingu í sjávarútvegi, án
skipulagsbreytinga af þessu tagi,“
segir Þórður.
Þórður telur að með skipulags-
breytingum í gengismálum í þá
veru að markaðstengja gengis-
skráningu krónunnar megi í raun
koma í veg fyrir að endurgjald fyr-
ir veiðileyfi jafngildi skattlagningu
á sjávarútveginn. Hann telur að
slík breyting geti átt sér stað í
áföngum á nokkrum árum.
Sjá viðtal við Þórð Friðjónsson
á miðopnu.
Fiskveiðiheimildir Færeyinga
hér við land skertar um 28%
Þetta eru okkur mikil vonbrigði, segir sjávarútvegsráðherra Færeyja
FISKVEIÐIKVÓTI Færeyinga hér við land verður skertur um 2.500
lestir á yfirstandandi fiskveiðiári, úr 9.000 lestum i 6.500 lestir, eða
um tæp 28%. Þorskkvóti þeirra verður 1.000 lestir í stað 1.500 lesta
og lúðukvóti þeirra verður 450 tonn. Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs-
ráðherra segir þessa skerðingu óhjákvæmilega miðað við núverandi
aðstæður.
-a..Við höfðum vonazt til að við
pyrftum ekki að taka á okkur meiri
sem veiða þar og fólk í landi,“ segir