Morgunblaðið - 03.05.1992, Side 5

Morgunblaðið - 03.05.1992, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1992 B 5 háídaríausn i fasuignaviBsíiptum Vantar - vantar Höfum traustan og fjárst. kaupanda að raö-, parhúsið eða sórhæð vestan Elliöaáa. Mjög góðar greiöslur fyrir réttu eignina. Einbýli - raðh. - parh. Laugarás - einb./tvíb. Fallegt einb. sem er jarðhæð og tvær hæð- ir á mjög góðum útsýnisstaö. Stór sólstofa og svalir í suður. Á jarðhæð er 2ja-3ja herb. íb. með sérinng. Silungakvísl. - einb. Glæsil. nýtt einb. á tveimur hæðum ásamt tvöf. bílsk. Parket og flísar. Mögul. á einstaklíb. Ákv. sala. Hafnarfjörður - einb. Mjög fallegt og mikið endurn. einb., stein- hús, í grónu hverfi. Húsið er eins og nýtt. Parket. Flísar. Nýjar innr. Góöur bflsk. Áhv. 3,6 millj. hjúsnstjlán. Melbær - endaraðhús Fallegt endaraðh. á tveimur hæöum ásamt bílsk. Stofa, borðst., sjónvhol og 4 svefn- herb. Ákv. sala. Mögul. skipti ó minni eign. Hálsasel - raðh. Mjög fallegt og vandað raðh. ó tveim- ur hæðum. Innb. bílskúr. Mikið end- urn. Parket, flísar. Verð 13,4 millj. Þverbrekka - Kóp. Falleg 4ra-5 herb. íb. í lyftuhúsi. Parket. Þvherb. í íb. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Áhv. húsbróf 4,1 millj. Verð 7,8 millj. Háaleitisbr. - laus Mjög góð 5 herb. íb. á 3. hæð í fjölb. Stofa, borðst., 4 rúmg. herb. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Hús nýl. yfirfar- iö og málað. Ákv. sala. Laus fljótl. Verð 8,9 millj. Hrísmóar - lán. Falleg 4ra herb. íb. ó 1. hæð í nýl. sex íb. húsi. Innb. bílskúr. Áhv. 3,2 mlllj. húsnstj- lón. Ákv. sala. Laus fljótl. Alfatún - Kóp. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. á þessum vinsæla stað. Stofa m/suð- ursv., 3 rúmg. herb. Innb. bflskúr. Ákv. sala. : SUÐURLANDSBRAUT 52 ■IUSAKAUP 68 28 00 • FASTEIGNAMIÐLUN • 68 28 00 Eyjabakki. Mjög falleg 4ra herb. ib. á 2. hæð í fjölb. Hús nýl. yfirfarið og málað. Suðursv. Verð 6,9 millj. Engjasel. Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Þvhús í íb. Suðursv. Bílskýli. Skipti mögul. á stærri eign f Seljahverfi eða Kópavogi. Seltjarnarnes. gqö 4ra herb. íb. á efri hæð i þrib. Stofa, 3 svefnh. Góð staösetn. Fallegt útsýni. Bflskúrs- réttur. Verð 7,7 millj. Opið í dag kl. 12-16 3ja herb. Asparfell - 3 millj. veö- deild. Falleg og björt 3ja herb. íb. á 6. hæð i lyftuhúsi. Parket. Suðursv. Þvhús á hæðinni. Áhv. 3 millj. veðdeildarlán. Ákv. sala. Verð 6,4 millj. Jöklafold. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í nýju fjölb. Stofa og borðstofa, 2 svefn- herb. (eða stofa og 3 svefnherb.). Suðursv. Skipti mögul. ó sórbýli m. bflsk. Langholtsvegur. Rúmg. endum. 4ra herb. hæð í þrib. Stofa, borðst., 2 svefn- herb., nýl. eldhinnr. Parket. Ákv. sala. Keilugrandi - 3,6 m. veðd. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð i litlu fjölb. ásamt stæði í bilskýli. Suðursv. Lagt fyrir þwél á baði. Áhv. 3,6 millj. veðdeild. Verð 8,2 millj. Miðborgin. Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu steinh. Ákv. sala. Verð 5,9 m. Langamýri - Gbæ. Ný glæsil. 3ja herb. íb. á jarðhæð í 2ja hæða fjölb- húsi. Bflsk. Ákv. sala. Hafnarfjörður. Ný 3ja-4ra herb. íb. á jarðhæð í tvíbhúsi með sérinng. og garði. Afh. strax tilb. u. trév. að innan, frág. að utan. Garðabær - lyftuhús. Giæsii. 3ja herb. íb. í lyftuh. Innr. og gólfefni hið vandaðasta. Stórar suöursv. Bflskýli. Alftamýri. Góö 3ja herb. ib. á 4. hæð i fjölb. Suðursv. Fallegt útsýni. Hús nýviðg. og málað. Ákv. sala. Verð 6,2 millj. 2ja herb. Hraunbær - 3,1 m. veðd. Mjög góð 2ja herb. íb. á 3. hæð í fjölb. Hús ný viðgert og málað. Áhv. 3,1 millj. húsnstj- lán. Verð 5,2 millj. Tvær íbúðir - skipti V/Akurgerði rúmg. parhús 211 fm (nettó) á tveimur hæðum ásamt sér 3ja herb. íb. í kj. Góðar stofur m. arni. Ný gólfefni. Nýr 34 fm bflskúr. Skipti á minni eign mögul. Hæðir Gunnarsbraut Fallag efri hæð í þrfb. ásamt íbrlsi og bilsk. Rúmg. stofur, 5 svefnherb. Laus fljótl. Ákv. sala. Sérhæð - Kópavogur Glæsil. 4ra-5 herb. efri sérhæð í þríb. ásamt nýjum, góðum bílsk. íb. er öll endurn. m.a. ný eldhinnr. og parket. Áhv. 6,6 millj. húsbr. Verð 9,3 millj. Laugateigur - sérhæð Góð 148 fm efri sérhæö og ris. Stofa, borð- stofa, 5 svefnherb. Suðursv. Bílskróttur. Mögul. á tveimur íb. Áhv. 3 millj. lang- tfmal. Ákv. sala. Verð 9,5-9,7 millj. 4ra-6 herb. Keilugrandi Falleg 4ra-5 herb. íb. ó 3. hæð (efstu) í fjölb. íb. er á tveimur hæöum með stæöi í bflskýli. Áhv. 3,3 millj. húsnstjlán. Verð 10,2 millj. Höfum flutt í uýtt húsnæði Höfum flutt í nýtt og glæsilegt húsnæði á Suðurlandsbraut 52 (við Faxafen). Nýtt símanúmer er 682800. Verið velkomin(n). Til leigu: Á 2. hæð í þessari nýbyggingu er til leigu ca 150 fm skrifstofuhúsnæði (getur leigst í einu lagi eða hlutum). Hús- næðið er fullfrágeugið og búið glæsilegum iunréttiugum. Legist með sameiginlegum aðgangi að móttöku, fundarherbergi, kaf fi- stofu, ljósritun og faxtæki. Til sýnis í dag milii kl. 12.00 og 17.00. Austurströnd - toppíbúð. Stórglæsil. og rúmg. 4ra herb. íb. á 6. hæð (efstu) í góðu fjölbýli. Vandaðar eikarinnr. Parket. Flísar á baöi. Fallegt útsýni. Bflskýli. Áhv. 2,3 millj. hússtjl. Verð 10,9 millj. Asparfell. Mjög góð endurn. 5 herb. íb. á 2 hæðum ofarl. í lyftuhúsi. 4 svefn- herb. Nvtt parket og flísar. Arinn. Fallegt útsýni. Áhv. 3,6 millj. langtlón. Ákv. sala. Reynimelur. Góð4ra-5herb. endaíb. á 2. hæö í fjölbýli. Stór stofa, borðst., 3 svefnherb. Suðursv. Hús og sameign nýl. endurn. Ákv. sala. Kleppsvegur. Goð 4ra herb. ib. á 1. hæð í fjölb. Hús og sameign nýmáluö. Ákv. sala. Verð 6,9 millj. Fífusel - bílskýli. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. ásamt bflskýli. Hús og sameign. nýl. málað. Áhv. 2,2 millj. lang- tímalón. Verð 7,3 millj. Laugarnes - laus fljótl. Sérstakl. falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð í fjölb. ásamt herb. í kj. m/sameiginl. snyrtingu. Parket. Hús og sameign nýl. mál. Góð stað- setn. Laus fljótl. Verð 6,7 millj. Hrísmóar - Gbæ Mjög falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í fjölb. m/sérinng. af svölum. Ný eldhinnr. Parket. Suðursv. Ákv. sala. Lyngmóar - Gbæ. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Þvherb. í íb. Góðar suðursv. Skógarás. Glæsil. og rúmg. (84 fm nettó) 2ja herb. ib. á jaröhaað nýl. litlu fjölb. Sér garður m/stórri suðurverönd. Þvhús I íb. Toppelgn. Ákv. sala. L Víkurás - góð lán. Gullfalleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Parket. Þvhús á hæðinni. Suðursv. Áhv. 3,1 millj. húsnstjlán og húsbróf. Verð 5,2 millj. Garðabær - laus strax Góð 2ja-3ja herb. íb. í lyftuhúsi. Nýjar innr. á baði og ný máluð. Bflskýli. Áhv. hagst. langtlón. Laus. Ákv. sala. Norðurbær - Hafnarfj. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í nýmáluðu fjölb. Stofa, sjónvhol og 3 svefnherb. Áhv. 2,2 millj. góð langtímalán. Ákv. sala. Miðborgin - glæsieign. Stórglæsil og vönduð 4ra herb. íb. á 3. hæð í góðu steinhúsi. Stofa, borðst. og 2 svefnherb. Parket. (b. er öll endurn. Eign fyrir vandlóta. Þingholtin. Falleg nýstandsett 3ja herb. glæsiib. á 2. hæð í góðu steinh. Stofa, gott svefnherb. og herb. í risi sem gæti nýst sem vinnuaðst. Ákv. sala. Boðagrandi - laus. Mjög falleg einstaklíb./2ja herb. ib. á jarð- hæð með sérgarði í góðu fjölb. Áhv. 1,9 millj. húsnstjlán. Laus fljótl. Ákv. sala. Lækjargata - Hafnarf. Ný og stórgl. „penthouse“-íb. á tveimur hæðum við Lækjargötu i Hafnarfirði. Bílskýli. Vandaðar innr. Parket. Ákv. sala. Ljósheimar - skipti á 2ja Góö 4ra herb. íb. ofarl. í lyftuh. Suðursv. Fallegt útsýni. Húseign nýtekin í gegn. Skipti mögul. ó 2ja herb. íb. Stóragerði. Góö 4ra herb. endaíb. á 4. hæð í fjölb. ásamt bflskúr. Nýtt á baði, ný tæki í eldhúsi. Verö 8,1 millj. Norðurmýri - hagst. verð. Góð 3ja herb. íb. á jarðhæð í fjölb. (b. er þó nokkuð endurn. Áhv. 2,1 milij. húsnstjlán. V. aðeins 4,8 m. Kambasel - laus. Mjög góð 3ja herb. ib. á jarðh. í góðu fjölb. Fallegur sór- garöur. Laus strax. Ákv. sala. Hraunbær/skipti á 2ja Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð í fjölb. Suðursv. Fallegt útsýni. Skipti æskil. á einstakl. eða 2ja herb. Ib. V. 6,3 m. Krummahólar. Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Suðursval- ir. Þvhús ó hæðinni. Laus fljótl. Ákv. sala. Verð 4,5 millj. Meistaravellir. Falleg 2ja herb. íb. é jarðh. I góðu fjölbh. Góö staðs. Ákv. sala. Verð 5,2 millj. Skólavörðuholt - laus. Litið steypt einb. (60 fm). Nýl. innr. sem 2ja herb. íbúð. Gæti hentað sem vinnustofa (4ra metra lofthæð). Ákv. sala. Laust fljótl. FÉLAGll FASTEIGNASALA Klukkuberg - Hf. 3ja herb. íb. ó fráb. útsýnisstað. Allt sér. Afh. strax tilb. u. tróv. að innan eða fullbúin innan fljótl. Bergur Guðnason, hdl., Brynjar Harðarson, viðskfr., Guðrún Árnadóttir, viöskfr., Haukur Geir Garðarsson, viðskfr. Hamraborg - bflsk. Mjög falleg og endurn. lítil 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftu- húsi. Bflskýli. Ákv. sala. Hólar - laus strax. Góð nýstand- sett 2ja herb. íb. á jarðhæð í góðu fjölb. Sérverönd í suður. Laus strax. Vallarás. Mjög falleg einstaklíb. á jarðh. m. sórgarði. Parket. Stofa m. svefnkrók. Húseign klædd að ut- an. Verð 4,2 millj. Seljahverfl. Mjög falleg 2ja herb. íb. á jarðhæð í þríb. með sórinng. Áhv. 1,1 millj. lífeyrissjóður. Verð 4,6 millj. Miðsvæðis - laus strax. Endurn. ódýr einstakl.íb. á 1. hæð í góðu þríb. Sérinng. Lyklar á skrifst. Stóragerði. Góð einstaklíb. á jarð- hæð í fjölb. íb. er ósamþykkt. Ákv. sala. I smíðum Grasarimi - einbýli. Einbhús á tveimur hæðum ásamt góðum bflsk. Húsið sem er úr timbri afh. mjög fljótl. fokh. að innan og frág. að utan. Hægt er að fá hús- ið lengra komið. Teikn. á skrifst. Raðhús - Garðhús. Vel hannað 200 fm endaraðh. á tveimur hæöum m/innb. bílsk. Afh. strax fokh. Raðhús - Dalhús. Tvn. 208 fm endaraðhús með innb. bflsk. og mögul. ó 18 fm sólstofu. Stórar suðursv. Stutt f skóla, sundlaug og íþróttamiðstöð. Viðarás — skipti. Endaraðhús á tveimur hæðum með innb. bflsk. Afh. fljótl. tilb. u. tróv. eða fullb. og frág. að utan. Skipti mögul. á ódýrari eign. Parhús - Grafarvogur. Par- hús ó tveimur hæðum með innb. bílsk. Afh. fljótl. fokh. að innan, frág. að utan, mögul. að fá lengra komið. Setbergshlíð - skipti. 5-6 herb. 113 fm Mpenthouse“-íb. ó tveímur hæðum í fjölb. Afh. fljótl. tilb. u. tróv. að innan, frág. að utan. Skipti mögui. á ódýr- ari eign. Setbergshlíð - Hf. Á stórkostl. útsýnisstað 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum m/sérinng. Stofa, borðst., 3 svefnh. Afh. strax tilb. u. trév. eða fullb. Skipti mögul. Þingholtin. Góð2jaherb. íb. á 2. hæö í mikið uppgerðu húsi. Parket. Nýl. eldhús- innr. Verð 4,4 millj. Háholt - Hf. Vel hönnuð 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Afh. strax tilb. u. tróv. að innan, sandspöréluð og grunnuð og fullb. að utan ásamt sameign. Dofraberg - Hf. 2|a og 3ja herb. íbúðir í fjölb. Afh. fljótl. tilb. u. tróv. að inn- an, eða lengra komnar og frág. að utan. Klukkuberg - Hf. 2ja herb. Ib. é fráb. útsýnisst. Allt sér. Afh. strax tilb. u. trév. að innan, frég. að utan. Atvinnuhúsnæði Góð fjárfesting. tii soiu 90 fm skrifsthúsn. á 2. hæð í nýl. húsi við Hverfis- aötu. Góður leigusamningur fylgir með. Ákv. sala. Við Faxafen. Tll leigu nýtt og glæsil., vel hannað 600 fm verslunarhúsn. á 1. hæð (götuh.). Mögul. að skipta i 2-3 ein. Elnn besti staður sem býðst I Rvlk. Auðbrekka - Kóp. Til leigu eða sölu á 2. hæð í góðu húsi. Til afh. strax. Kópavogur. ti leigu ca 200 fm skrifsthúsn. í góðu húsi. Afh. í júlí nk. Dalshraun - Hf. til leigu ca 200 fm húsnæði á jarðhæð sem hentar mjög vel fyrir ýmiskonar þjónustu eða versl. Uppl. á skrifst. Sumarbústaðir Nú er sumarið komið. Óskum eftir sumarbústöðum á söluskrá okkar. Vin- samlega hafið samband sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.