Morgunblaðið - 03.05.1992, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.05.1992, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUOAGUR 3. MAÍ 1992 * 25 ■ YFIRLÝSINGAR — Ef sér- stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarrétt- ur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfirleitt hjá við- komandi fógetaembætti. ■ TEIKNINGAR — Leggja þarf fram samþykktar teikning- ar af eigninni. Hér er um að ræða svokallaðar byggingar- nefndarteikningar. Vanti þær má fá ijósrit af þeim hjá bygg- ingarfulltrúa. ■ FASTEIGNASALAR — í mörgum tilvikum mun fast- eignasalinn geta veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala, sem að framan greinir. Fyrir þá þjón- ustu þarf þá að greiða sam- kvæmt Viðmiðunargjaldskrá Félags fasteignasala auk beins útlagðs kostnaðar fasteignasal- ans við útvegun skjalanna. KAUPENDUR ■ ÞINGLÝSING — Nauðsyn- legt er að þinglýsa kaupsamn- ingi strax hjá viðkomandi fóg- etaembætti. Það er mikilvægt öryggisatriði. ■ GREIÐSLUR — Inna skal allar greiðslur af hendi á gjald- daga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA — Til- kynna ber lánveitendum um yfirtöku lána. Ef Byggingar- sjóðslán er yfirtekið, skal greiða fyrstu afborgun hjá Veðdeild Landsbanka Islands, Suður- landsbraut 24, Reykjavík ogtil- kynna skuldaraskipti um leið. ■ LÁNTÖKUR — Skynsam- legt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. I AFSAL — Tilkynning um eigendaskipti frá Fasteignamati ríkisins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. KiörBýli <f 641400 Nýbýlavegi 14- Kópavogi 2ja-3ja herb. Kópavogsbraut - 2ja Snotur ca 50 fm íb. á jarðh. Park- et. Áhv. Byggsj. ca 2,5 millj. Grettisgata - 2ja Snotur 41 fm kjíb. Laus strax. Áhv. ca 2.360 þús. byggsjóður. Verð 4,3 millj. Laus nú þegar. Furugrund - 2ja Snotur 58 fm íb. á 3. hæð. Verð 5,4 millj. Laus nú þegar. Ástún - 2ja Falleg 60 fm íb. á 1. hæð í vinsælu fjölb. Gengiö inn af svölum og stórar vestursv. Gervihnattaloftn. Verð 5,8 m. Fannborg - 2ja Falleg 60 fm íb. á 2. hæð. Stórar suðursv. Mjög hentug f. aldraða. Stutt í alla þjón. Laus nú þegar. Álfatún - 2ja Falleg 63 fm íb. á 2. hæð í fjórb. Nýtt parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. húsnstjlán 2,0 millj. Laus nú þegar. Hlíðarhjalli - 2ja Sérlega falleg nýl. 57 fm endaíb. á 1. hæð. Parket. Stórar suðursv. Fráb. útsýni. Kársnesbraut - 2ja-3ja Falleg 70 fm nýl. íb. á 2. hæð í þríb. Parket. Svalir í vestur og norð- ur. Áhv. byggsjóður 2,8 millj. Verð 6,5 millj. Tunguvegur - Hf. - 3ja Snotur sérh. í tvíb. Laus nú þegar. 4ra-6 herb. Furugrund - 4ra Mjög falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt 30 fm einstaklingsíb. á neðri hæð, hægt að opna á milli. Verð 9 millj. Engihjalli - 4ra Snotur 98 fm suöuríb. á 6. hæð. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Verð 7,3 millj. Sérhæðir Kópavogsbraut - sérh. Snotur 130 fm jarðhæð í þríb. Sér- inng. Góður garður. Áhv. veðdeild 3 mill. Verð 8,1 millj. Reynihvammur - sérhæð Falleg 115 fm neðri hæð í tvíb. ásamt 28 fm einstaklíb. m/sérinng. Verð 10,3 millj. Álfhólsvegur - sérh. Snotur neðri sérhæð ásamt 30 fm bílsk. Þvhús og geymsla í kj. Stór garður. Áhv. húsnstjlán 2,6 millj. Verð 10,6 millj. Einbýli - raðhús Bjarnhólastígur - einb. Fallegt, hýl. 150 fm múr- steinsklætt timburhús, hæð og ris. 5 herb. og 2 stofur. Ról. staður. Samþ. teikn. f. 60 fm bílsk. Góð lán áhv. Verð 12,5 millj. Víðigrund - einb. Mjög fallegt og bjart 131 fm hús á einni hæð. 3 herb., stofa, borð- stofa og nýtt baðherb. Sérlega vönduð eign. Bílskréttur. Gróinn garður. Ról. staður. Verð 13,7 millj. Bjarnhólastígur - einb. 145 fm hús á 2 hæðum ásamt 34 fm bílsk. Verð 10,8 millj. Skipti mögul. á minni eign. Hlaðbrekka - einb. Fallegt 165 fm hús á tveimur hæð- um. 4 svefnh., stofa og borðstofa ásamt 50 fm innb. bílsk. og 35 fm geymslurými á neðri hæð. Stór, gróinn garður. Ról. staður. Skipti á minni eign mögul. Verð 13,5 millj. Birkigrund - einb. Fallegt 286 fm hús á tveimur hæðum. 4-5 herb., stór stofa. Geymslurými 80 fm á neðri hæð. Innb. bílsk. Góð eign. Ról. staður. Verð 16,5 millj. Kársnesbraut - einb. Sérlega fallegt og vandað 160 fm nýl. hús á tveimur hæðum ásamt 33 fm bílskúr. Góð lán áhv. Verð 17,8 millj. Hrauntunga - raðh. Fallegt 214 fm hús á tveimur hæð- um. Ca 35 fm innb. bílsk. Að auki 70 fm geymslurými á neðri hæð. 50 fm suðursv. Mögul. á tveimur íb. Verð 14,0 millj. I smíðum Þverholt - Mos. Til sölu nokkrar 2ja herb. íbúðir á götuhæð 69-73 fm. Afh. tilb. u. trév. eða fullb. Álfholt - Hfj. Til sölu falleg 70 fm endaíbúð á 1. hæð með sérinng. í 2ja hæða húsi. Einnig 2ja og 3ja, 67-93 fm íbúðir, í 3ja hæða fjölbýli. Afh. tilb. u. trév. nú þegar. Ath. búið er að mála íb. Hagstæð greiðslukjör. Digraneshlíðar - Gnípuheiði Höfum til sölu nokkrar 126 fm sér- hæðir ásamt 28 fm bílskúr á besta stað í Kóp. Frábært útsýni. Afh. fokh. innan, frág. utan. Lóð frág. að hluta. Fagrihjalli - parhús Til sölu á besta stað v/Fagrahjalla 160 fm hús ásamt 28 fm bílsk. og 18 fm sólstofu. Til afh. nú þegar frág. að utan, fokh. að innan. Áhv. húsbréfalán 6 millj. Einnig 148 fm hús á tveimur hæð- um. Bílsk. 28 fm. Afh. fljótl. fokh. að innan, frág. að utan. Sölustj. Viðar Jónsson, Rafn H. Skúlason lögfr. BÚSETI ENDURSÖLUÍBÚÐIR TIL ÚTHLUTUIMAR í MAÍ 1992: Staður: Stæró: m2 Hæó: Laus i: Frostafold 20, Reykjovík 4ro 88,0 4 júni '92 Frostafold 20, Reykjovík 2jo 62,0 1 júní '92 Suðurhvammur 13, Hofnorf. 4ra 102,0 3 jon/febr.93 Bæjorholt 9, Hafnarf. 2jo 73,0 sept./okt. '92 UMSÓKNIR ÞURFA AÐ BERAST FYRIR 15. MAÍ ’92 Aðeins er tekið við umsóknum á tímabilinu 1.-15. hvers mánaðar, þá eru veittar upplýsingar um skoðunardaga íbúða. Hvarnlg sótt ar um íbúð: Umsóknir um íbúðir þurfa að berast skrifstofu félagsins fyrir 15. hvers mánaðar á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknir gilda fyrir hverja auglýsingu fyrir sig og falla síðan úr gildi. Félagsmaður, sem saekir um nú og fær ekki íbúð, verður að sækja um á ný. Tll að umsókn só glld þarf umsækjandi að fá staðfesta yfirlýsingu skattstjóra síns umdæmis á þar til gert eyðublað (bakhliö á umsókn) um eignir og tekjur sl. þriggja skattára. Fái viðkomandi umsækjandi ekki úthiutað nú, mun skrifstofa Búseta geyma yflrlýslngu skatt- stofu þar til næsta skattár byrjar, eða til 1. ágúst 1992. ATHUQIÐ UMSÓKNARFRESTUR RENNUR ÚT 15. MAÍ '92. • Allir félagsmenn Búseta geta sótt um íbúð. • Farið verður eftir númeraröð við úthlutun. • Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Búseta, einnig upp- lýsingar um skoðunardaga íbúða. • Skrifstofan er opin milli kl. 9 og 16 alla virka daga. Munið félagsgjöldin. Athygli er vakin á því, aö þeir, sem ekki greiða félagsgjöldin, geta fallið út af félagaskrá Búseta og hafa þá ekki rétt á því að sækja um íbúð hjá félaginu, nema ganga í félagið á nýjan leik. Þá fara viðkomandi aftast f röðina. -s?» BÚSETI Laufásvegi I7, 101 Reykjavik, simi 9I-2S788. Suðurlandsbraut 14, S 67 82 21 S 678221 Símatími í dag kl. 12-15 Einbýli - raðhús Vesturbær - einbýli Glæsil. ca 242 fm einb. ó tveimur hæðum + 28 fm bílsk. MalbikuÖ heimkeyrsla. 5-7 svefnherb., stórar stofur, bókaherb. Arinn ó bóöum hæðum. Fallegur garður. Verð 20 millj. Esjugrund - Kjalarnesi Ca 260 fm einb. ó tveimur hæðum. Mögul. ó sóríb. ó jarðhæð. 40 fm bílsk. Áhv. 4,6 millj. veðdeild. Makaskipti. Verð 11,5 millj. Grafarvogur - útsýni M(ö0 gott aa 210 fm einb. 4 tveimur hæðum. Innb. bilsk, Glæsil. útsýni ytir borglna. 3-4 svefnherb., fallegar stofur. Stór- ar suðursv. Áhv. 8 mfH). í veft- delld og húsbr. Glessll. eign. Arnartangi - Mos. Mjög gott ca 140 fm einb. ó einni hæð + bílsk. Fallegar stofur (parket), blóma- skóli, 4 svefnherb. o.fl. Fróbært útsýnl. Ath. makaskipti. Verð 12,8 millj. Dalatangi - Mos. Mjög gott ca 141 fm rafihús með innb. bílek. Góðar innr. 3 svefn- herb. , stofur. Garður með heit- um potti. Ákv. sala. Verð 10,7 mlllj. Hálsasel - raðh. Mjög gott ca 186 fm raðh. m. innb. bílsk. Fallegar og vandaöar innr. Flísar. Parket. Hiti í bílastæði. Verð 13,4 millj. Hæðir Norðurmýri Mjög góð og mikið endurn. efri hæð og ris ca 168 fm + bílsk. Á hæöinni eru stofur (parket), arinn, borðstofa, stórt eldhús, nýl. baöherb., 2-3 svefnherb. Uppi eru 3 svefnherb., sjónvhol, sér- baðherb., lagt fyrir þwél (gæti verið aukaíb.). Áhv. 1 millj. veðdeild. Blönduhlíð - efri hæð Nýkomin í einkasölu mjög falleg og björt ca 114 fm efri hæð. Bjartar stofur með arni. 3 góð svefnherb. Parket. ó allri íb. Bílskréttur. Ákv. sala. Laugarneshverfi - sérh. Ca 100 fm mjög góð og mikiö endurn. 1. hæð í þríb. 28 fm bílsk. Nýtt parket. Nýtt baðherb. Nýir gluggar. Langtíma- lón 3,2 mlllj. Verö 9,6 millj. 3ja-5 herb. Alfheimar Mjög góð ca 122 fm íb. ó 3. hæö. Góð- ar stofur. Suðursv. Parket (teppi). Rúmg. barnaherb. Þvottaherb. og búr innaf eldh. Húsið í mjög góðu standi. Verð 8,9 millj. Fossvogur - 4ra Nýkomin í einkasölu mjög góð 4ra herb. íb. Nýtt eldhús. Suðursv. Nýtt gler. Ný móluð sameign. Góð íb. Verð 8,4 millj. Kambasel — stór sérgarður Mjög góð 3ja herb. ca 83 fm endaíb. ó jarðhæð. Sórgarður útaf stofu. Mögul. ó sólstofu. Nýjar innr. í eldhúsi og skóp- ar í hjónaherb. Parket og teppi. Mjög góð íb. Áhv. veðdeild 1,7 millj. Laus strax. Lyklar á skrifst. Einkasala. Kjarrhólmi - 3ja Ca 75 fm mjög góð íb. á 3. hæö. Par- ket. Sérþvherb. innaf eldhúsi. Húsiö er nýstandsett og nýtt þak. Búiö að klæða allt húsið. Verð 6,5 millj. Sumarbústaður í landi Möðruvalla, Kjósahreppi, (Norð- urnes), ca 36 fm fallegur bústaður. Rennandi vatn. Sólverönd. Útsýni. Verð 2,3 millj. Makaskipti £rum með á skrá ýmsar aignir sem ekki eru augtýstar og fást í makaskiptum. Hringið og aflið upplýsinga. Örugg og persónuleg þjónusta við þig Halldbr Gudjónsson, Kjartan Ragnars hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.