Morgunblaðið - 03.05.1992, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.05.1992, Blaðsíða 26
26 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 3/MAÍ 1992 -------■ ; ■ .1 -t - - ■■ ---;-;- 61 44 33 EINBÝLISHÚS ÓSKAST Höfum kaupanda sem er tilbúinn að kaupa 300.-400 fm vandað einbýlishús helst ekki eldra en 10-12 ára á verðbilinu 20-30 millj. Æskileg staðsetn.: Austurborgin í Rvík t.d. Seláshverfi eða Garðabær. VAGN JÓNSSON FASTEIGNASALA Skúlagötu 30 Adi Vagnsson hdl. SÍMI61 44 33 • FAX 61 44 50 FASTEIGNAMIÐLUN. (f Síðumúla33- Símar: 679490 / 679499 Símatími kl. 13.00-15.00 Ármann H. Benediktss., sölustj., Geir Sigurðsson, lögg. fasteigna- og skipasali. Seljendur athuglftl Vantar elgnir í söiu - mikii eftirspurn. Fyrir eldri borgara Snorrabraut Nýkomnar í sölu miðsv. 2ja og 3ja herb. íb. fyrir 55 ára og eldri. Sérhannaðar íb. Stutt í alla þjónustu. Afh. fullfrág. í sept. nk. Einbýli Gerðhamrar - einb. 4ra-7 herb. Leifsgata - 4ra Nýkomin i söiu glssil. íb. á 2. hæð. Ath. aliar innr. og lagnír nýjar. Áhv. byggsjóður ca 2,8 millj. Verð 8,8 millj. Kleppsvegur - 5 herb. Mjög góð ca 100 fm íb. á 1. hæð. Park- et. Nýl. þak. Endurn. rafmagn. Áhv. 500 þ. Miðstræti - 5 herb. Góð 117 fm 5 herb. Áhv. ca 1,5 millj. Grafarvogur - 6 herb. Góð ca 150 1m lb. á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Gott útsýni. Bílsk. Mikið áhv. Flúðasel - 4ra Vorum að fá í sölu nýl. 273 fm hús á tveim- ur haéðum. Auk þess ca 80 fm rými sem mögul. sóríb. Innb. bílsk. Stórkostl. út- sýni. Áhv. ca 10,3 millj. hagst. langtíma- lán. Verð 18,6 millj. Blesugróf - einb. 213 fm timburh. á tveimur hæðum. Mögul. á tveggja herb. íb. á neðri hæð m. sér- inng. Stór garður. Eignaskipti möguleg. Verð 9,8-10 millj. Gilsárstekkur - einb. ----p—rS.-,. Nýkomið í sölu velstaðsett á hornlóð mjög gott ca. 300 fm einbhús ásamt óinnr. ca. 90 fm rými. Innb. bílsk. Einstakl.íb. á jarðh. Mikið útsýni. Eignask. möguleg. Vantar tvíbýlishús í Vogahverfi fyrir ákv. kaup- anda. Raðhús - parhús Sæviðarsund - raðh. Vandað 160 fm raðh. á einni hæð. 4 svefn- herb., sjónvhol, arinn, blómaskáli, gesta- snyrting. Suðurgarður. Bílsk. Ákv. sala. Grundartangi - Mos. Nýkomiö í einkasölu mjög fallegt ca 85 fm raðhús. Parket á allri íb. Fallegur garð- ur. Afh. 1. okt. 1992. Áhv. ca 1200 bús. byggsjóður. Verð 8,3 millj. Engjasel - raðh. Ca 225 fm raðh. 4-5 svefnherb. 2 baö- herb. Bílskýli. Lítið áhv. Leiðhamrar - parhús Nýl. ca. 195 fm parhús á tveimur hæðum. 4-5 svefnherb. Garðskáli. Bílskúr. Mögul. skipti á 4ra herb. íb. Áhv. ca. 5 millj. byggingarsj. Einarsnes - parhús í sölu vandað ca 200 fm parhús. Bílskúr. Verð 16 millj. Bústaðahverfi - raðh. Ca 110 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt kj. Áhv. ca 3,8 millj. Verð 8,2 millj. Sérhæðir - hæðir Þinghólsbraut - Kóp. Sérlega vönduð 128 fm efri sérhæð. 4 9vefnherb. Fallegt útsýni. Bílsk. Ekkert áhv. Hagaland - Mosbæ Glæsil. ca 150 fm efri sórhæð í tvíb. ásamt 35 fm bílsk. Parket. Stórar svalir. Falleg ca 92 fm íb. á 3. hæð. Parket. Mikiö útsýni. Áhv. 3,9 millj. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. Verð 7,3 millj. Vantar 3ja-4ra herb. með forstofu eða aukaherb. fyrir ákv. kaupanda. IMýjar íbúðir Vesturgata - nýtt Nýkomnar í sölu þrjár ca 100 fm íb. tilb. u. tróv. og máln. Sérinng. Sérstæöi í bíla- geymslu. Glæsil. hönnun. Útsýni. Afh. nóv. 92. Verö 9,9 millj. Grafarvogur - 6-7 herb. 126 fm íb. án bílsk. 145 fm m. bílsk. Eigna- skipti möguieg. íb. afh. fullb. Eyrarholt - Hf. 3ja, 4ra íb. afh. tilb. u. trév. og máln. Til afh. nú þegar. Mögul. aö fá íb. fullfrág. 3ja herb. Nýbýlavegur - 3ja Nýkomin í sölu falleg ca. 76 fm íb. á 1. hælð ásamt 28 fm bílsk. Áhv. bygging- asj. ca. 2,3 millj. Verð 7,4 millj. Kleifarsel - 3ja Vorum að fá í sölu góða ca 75 fm endaíb. á 2. hæð. íb. fylgir ca 48 fm óinnr. ris. Áhv. ca 1.650 þús. Engihjalli - 3ja Vönduð ca 80 fm íb. Parket. Áhv. langtlán ca 1.800 þús. Karfavogur - 3ja Vorum að fá í sölu ca 55 fm risíb. Verð 4,9 millj. 2ja herb. Asparfell - 2ja í sölu mjög góð ca 65 fm íb. á 4. hæð. Verð 4,8 millj. Hvassaieiti Tvær ósamþ. íb. í kj. 25 fm íb. Verð 2,3 millj. 45 fm íb. Verð 3,7 millj. Njörvasund - 2ja Góð íb. á jarðhæð ásamt sórgeymslu. Áhv. ca 1.750 þús. byggsjóður. V. 3,6 m. Atvinnuhúsnæði Suðurlandsbraut - Faxafen Aðeins ein 100 fm skrifstofueining á 2. hæð. Verð 5,0 millj. Kleppsvegur Ca 145 fm geymsluhúsnæði. Áhv. 1,5 millj. Verð 3,4 míllj. góðfastcign - guCíi 6etri. HÍBÝLI/GARÐUR Hvað mótar garða? TRÉÐ Og tréð var að springa út með blómknapp og blað „Nú bít ég!“ með reigingi frostrósin kvað. „Nei, væna, veittu tóm uns vaxin eru blóm!“ bað tréð og afa hræðslu fór hrollur um það. Bjömstjeme Bjömson (þýð: Mapús Ásgeirsson) Maðurinn hefur plantað fjöl- breyttum tegundum tijáa frá ómunatíð, ýmist eftir ströngum reglum eða tvist og bast (náttúru- lega) með misjöfnum árangri eins og gengur. Eftir- lætis iðja garð- yrkjumannsins er að láta sig dreyma um samsetningu hinna ýmsu teg- unda — líkt og list- málari sem málar mynd. í okkar harða heimi er draumurinn nauðsynlegur. Hvort hann rætist er ekki aðalatriðið held- ur það að hann er til. Getur undirrit- aður, sem hefur atvinnu af að setja saman garða fyrir aðra, huggað sig við það að draumurinn um eigin garð er til — síbreytilegur og fersk- ur í áranna rás! En plöntur eru forsenda garð- skipulags. Þær gefa okkur loforð um sífellda endumýjun í formi, lit og angan og því þarf að skipu- leggja með alúð, velja þær eftir stærð, lit, formi og sérþörfum. Hvort sem stíllinn er samhverfur eða mildur og náttúrulegur er hægt að skynja hann eins og málverk í vinnslu. I útfærslu garða koma trén fyrst og má líkja þeim við súlur/burð í húsum. Þau eru efnið en geta um leið minnt á grískar skrautsúlur eins og stórkostlegt birkið sem get- ur tekið á sig kynlegar myndir. Hvítleitur börkurinn myndar and- stæðu við sterkgræn blöðin, reynir- inn og litaspjald hans að hausti og vorgræn öspin með ljósgul laufin áður en þau falla. Tré eru oft bakgrunnur fyrir annan gróður. Notið þau því hóflega og varist að planta þeim svo þétt að með tímanum verði þau eins og massífur múrveggur. Tegund eins og hlynur þarf mikið rými, sem kemur í ljós með tímanum. Hann er seinvaxinn fyrstu árin, en full- vaxinn og vel formaður stórkostleg- ur að sjá. Sama má segja um álm og elri. Því miður alltof sjaldséðir en njóta sín best einir og sér. Þau ykkar sem vilja blómstrandi tré ættuð að prófa gullregn og hafa þolinmæði í nokk- ur ár. Birki og gullregn passa vel saman. Blágreni og furutegundir sjá um að halda garðinum að hluta sígrænum og er þar til mikils að vinna. Lerki fellur vel við lauftré-barrtré samsetningu eða eitt sér á túni. Plantið síður siktagreni í litla garða vegna stærðarinnar. Hengitré eru líka því miður sjald- séð og er ég viss um að með þraut- seigju áhugamannsins væri hægt að koma fleiri tegundum á legg. Hvað með hengibirki? Ef trén eru byijunin eins og áður vár getið koma runnarnir næst og móta útlínur garðsins og síðan koll af kolli, fjölær gróður, sumarblóm og laukar. Þar gildir líka reglan um hófsemina við gróðursetningu — ekki of þétt. Notið heldur fjölærar plöntur og sumarblóm til að fylla upp í eyður fyrstu árin. Samsetn- ingin rósir — alparós ber í öllu falli að varast og dúnyllir, dúntoppur sírena eru runnar sem njóta sín betur í stórum görðum en litlum. Hafið alltaf í huga að þið plantið fyrir framtíðina en ekki bara fyrir næstu 5-6 árin. Prófið ykkur áfram með nýjar tegundir í skjóli sem hefur myndast af harðgerðari og kunnari trjágerðum eða við tilbúinn skjólvegg. í heimi þar sem tré eru felld hraðar en þau vaxa er aldrei of mikið gróðursett, bara of þétt. Lýk þessu með gömlum kínverskum málshætti: Ef þú vilt hamingju í einn dag, dreyptu á víni í einn mánuð - giftu þig í eitt ár - slátraðu svíni til eilífðar - stundaðu garðyrkju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.