Morgunblaðið - 03.05.1992, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.05.1992, Blaðsíða 18
 MAj lft92 SPURTOG SVARAÐ Húsbréfalán (II iniiiiia en 25 ára? JÓN Rúnar Sveinsson, félags- fræðingur hjá Húsnæðisstofnun ríkisins, verður fyrir svörum: Spurning: Er hægt að fá hús- br ef til skemmri tima en 25 ára? Svar: Svarið við þessari spurn- ingu er eiginlega bæði já og nei. í lögum og reglugerðum um hús- bréfaviðskipti er einungis tiltekið að hámarkslánstími húsbréfa og fasteignaveðbréfa sé 25 ár, og er ráðherra heimilt að kveða á um styttri lánstíma einstakra lána- flokka með reglu- gerð. Þá segir einnig, að lánstími fasteignaveðbréfa skuli vera sá hinn sami og húsbréfa. Af ofansögðu má ráða, að hús- næðisyfirvöld geta ákveðið skemmri lánstíma en 25 ár fyrir einstaka lánaflokka, t.d. vegna lána til viðgerða og endurbóta, svo dæmi sé tekið. Þetta hefur hins vegar ekki verið gert, í það minnsta ekki enn sem komið er. Því eru öll hús- bréf og fasteignaveðbréf vegna húsbréfaviðskipta, sem hingað til hafa verið gefin út, með 25 ára lánstíma. Hér er þó einnig rétt að benda á eitt ákvæði gildandi laga, þar sem skuldurum fasteigna er heimilað að greiða aukaafborganir af skulda- bréfum sínum eða að endurgreiða skuldina að fullu áður en lánstíma lýkur. Þetta ákvæði hefur það í för með sér, að skuldarinn getur á hvaða gjalddaga sem er greitt hærri fjárhæð sem afborgun af fasteigna- veðbréfinu, heldur en honum ber að gera samkvæmt skilmálum bréfsins. Við þetta lækkar að sjálf- sögðu höfuðstóll bréfsins sem við- bótarafborguninni nemur. Ef skuld- arinn greiðir með reglulegum hætti hærri afborgun en skilmálar fast- LAUFÁSl :ASTEIGNASAU SÍÐUMÚLA 17 812744 Fax: 814419 SÍMATÍMI í DAG KL. 12.00-14.00 LYNGBERG V.13.9M. Mjög fallegt 5 herbergja par- hús staðsett I Hafnarfirði. Flísar og parket. Rúmgóð borðstofa og setustofa. Ca 30 fm bílskúr með rafmagni og hita. Lóð frágengin. 4 4 4 MOSFELLSBÆR V, 8,3 M. 82 FM 3ja herb. fallegt raðhús á einni hæð í Mosfellsbæ. Allar innréttingar eru nýjar. Hús nýmálað að utan. Flísar og parket. Frágengin lóð. Áhvílandi 4,6 millj. ♦ ♦ * HOFGARÐAR V. 18,8 M. 240 FM Erum með í sölu fallegt einbýlishús á tveimur hæðum staðsett á Selt- jarnarnesi. 4 svefnherbergi, stór arinstofa, gestasnyrting, tvöfaldur bílskúr. Eikarhurðir. Vönduð gólf- efni. Frábært útsýni. Skipti mögu- leg á minni eign. Áhvílandi 767 þúsund, veðdeild. * * * SELBRAUT V.16M. 142 FM Fallegt einbýlishús á einni hæð. Húsið er steypt eininga- hús. 4 svefnherbergi, borð- stofa, vinnupláss og 25 fm sólstofa. 40 fm bílskúr. Lóð fullfrágengin. Skipti möguleg á minni eign. Áhvflandi 457 þúsund. * * * SÆVANGUR V.19.2M. 285 FM Mjög fallegt einbhús á tveimur hæðum. 4 svefnherbergi, stór stofa. Nýleg eldhúsinnrétting. Ar- inn. Heitur pottur í garði. Tvöfaldur bílskúr. Stór og góð verönd. Gott útsýni. Áhvílandi 622 þúsund veð- deild. 4 4 4 TORFUFELL V.10.3M. 123 FM Raðhús á einni hæð. 3 svefnher- bergi, stór stofa, flísalagt baöher- bergi. Snyrtilegur garður. Bílskúr. NÚ VANTAR FLEIRI EIGNIR Á SKRÁ - OKKAR LAUSN ER BETRI LAUSN 4ra herb. og stærri ÁLFASKEIÐ NÝTTASKRÁ Falleg. 4ra herbergja íbúð á efstu hæð í þriggja hæða blokk. Flísar og parket á gólf- um. Þvotthús og geymsla f íbúð. Möguleiki á bílskúr. Einbýlishús/raðhús HVAMMAR - HFJ. V.12.5M. Frábær staðsetning á þessu fallega einbýlishúsi á einni hæð, stórar stofur, hol, 4 svefnherbergi, sól- stofa, stórt eldhús með borðkrók. Ca 30 fm bílskúr með vinnuað- stöðu. Hiti í innkeyrslu. Stór garð- ur. Frágangur til fyrirmyndar. Skipti möguleg á íbúð í Reykjavík. 4 4 4 4 4 4 ÁLFHEIMAR V.11.5M. 137 FM Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Stór stofa, rúmgott eldhús. Möguleiki á gest- asnyrtingu. Góð sameign. Ca 30 fm bílskúr. Áhvílandi 2.050 þúsund. 4 4 4 EIKJUVOGUR V. 9.150 Þ. Efri sérhæð í þríbýlishúsi sem skiptist í 2 stofur, hol, ganga, 3 svefnherbergi, baðherbergi og eldhús. Fallegur garður. Gott útsýni. 4 4 4 TJARNARGATA NÝTTÁSKRÁ 130 fm efri sórhæð í <tvíbýlis- húsi. Suðursvalir. 3 svefnher- bergi, 2 samliggjandi stofur, háaloft yfir íbúð. Bílskúr. 4 4 4 ÖLDUGATA V. 5,7 M. 73 FM 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í stein- steyptu húsi við Öldugötu. Nýleg eldhúsinnrétting. Góðir skápar. Sameiginlegt þvottahús og sérinn- gangur. Áhv. veðdeild 1.129 þús- und. 3ja herb. ENGIHJALLI V.6.3M. 89 FM Góð 3ja herbergja Ibúð á 6. hæð í lyftuhúsi. Parket. Þvottahús á hæöinni. Ákveð- in sala. Áhvílandi 2.185 þús- und. HVERAFOLD EIN í SÉRFLOKKI Glæsileg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fallegu og vel stað- settu fjölbýlishúsi. Parket. Suðursvalir. Stutt í alla þjón- ustu. Ákveðin sala. Áhvflandi Byggingasjóður 5,0 mllljónir. 4 4 4 JÖKLAFOLD V. 7,9 M. 83 FM Mjög falleg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. (búðin skipt- ist í baðherbergi, eldhús og búr, rúmgóða stofu, 2 svefnherbergi og hol. Gott útsýni. Áhvílandi Bygg- ingasjóður 3,9 milljónir. 4 4 4 LINDARGATA V.4,5M. 55 FM Mjög góð 3ja herbergja risíbúð í þríbýlishúsi. Nýtt rafmagn. Hús gegnumtekið að utan. Ahvílandi 2,4 millj. veðdeild. 4 4 4 MARÍUBAKKI V.6.5M. 80 FM Mjög góð 3ja herbergja fbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Nýtt gler. Snyrtileg sameign. Stór- kostlegt útsýni. Laus. OFANLEITI V. 7,0 M. 62 FM Vönduð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Rúmgóö stofa. Verönd og garður. Laus strax. Áhvílandi 1.680 þús- und. 4 4 4 FLYÐRUGRANDI V.6.5M. 57 FM Góð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist í hol, eldhús, stofu, 2 svefnherbergi og baðherbergi. Þvottahús á hæðinni. Áhvílandi 430 þúsund, veðdeild. 4 4 4 FRAMNESVEGUR V.6,2M. 76 FM Falleg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Tvær samliggjandi stofur. Flísar. Allt nýtt í baðherbergi. Ca. 12 fm aukaherbergi í kjallara. 4 4 4 EYJABAKKI V.6.2M. Góð 60 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Hús nýmálað og sameign í góöu ástandi. Gott útsýni. Skipti möguleg á 4ra herbergja tbúð í Bökkunum. LAUFÁSl ÁSTEIGNASAU SÍÐUMÚLA 17 812744 4 4 4 SKIPASUND V. 7,5 M. 67 FM Falleg 3ja herbergja íbúð í tvíbýlis- húsi á rishæð. íbúðin er mikið end- urnýjuð. Hús nýmálað að utan og nýlegt þak. Hanabjálki yfir íbúðinni. Ca 35 fm bílskúr. Áhvílandi Bygg- ingasjóður 3,3 milljónir. 4 4 4 SÆVIÐARSUND V. 7,8 M. Mjög falleg og vönduð 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð í fjórbýlis- húsi. Stór stofa. Ca 10 fm flísalagð- ar svalir. Flísalagt baðherbergi. Parket. Þak nýgegnumtekið. Sam- eign mjög snyrtileg. 4 4 4 4 4 4 REYKÁS V. 7,7 M. 93 FM Mjög björt og falleg 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Falleg eldhúsinnrétting. Tvennar svalir. 23 fm bílskúr. Ákveðin sala. Áhvílandi 2,6 millj. veðdeild. 4 4 4 VESTURBERG V.5.8M. 73 FM 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýl- ishúsi. Suðursvalir. Góð sameign. Þvottahús á hæðinni. Ekkert áhvílandi. 2ja herb. Fax: 814419 4 4 4 SKÚLAGATA V. 4,9 M. 57 FM Mikið endurnýjuð 2ja herbergja íbúð í kjallara. Parket. Ný eldhús- innrétting. Nýtt rafmagn. Skipti möguleg á stærri eign. Áhvílandi 545 þúsund. 4 4 4 SELÁSHVERFI V. 5,6 M. Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Geymsla og þvottahús á hæðinni. Eikarinnrétt- ingar. Parket. Góð sameign. Ákveðin sala. Áhvílandi 1.360 þúsund byggingarsjóðslán. Atvinnuhúsnæði KAPLAHRAUN - HF. 130 FM Til sölu iðnaðarhúsnæði á einni hæð (milliloft í hluta). Innkeyrslu- dyr. 4 4 4 MJÓDDIN LEIGA-SALA 360 fm atvinnuhúsnæði á 2. og 3. hæö. Hentugt fyrir læknastofu, dansstúdíó, arkitekta- eða bók- haldsstofu. Húsnæðið er tilbúið undir tréverk. Laust strax. 4 4 4 VIÐ SUNDAHÖFN Ca 800 fm atvinnuhúsnæði. Mikil lofthæð. Ca 200 fm stórglæsilegar skrifstofur. Frábært útsýni. Malbik- uð lóð með hitalögnum. Ca 1.000 fm gámaplan. Sérhönnuð aðstaða til hleðslu og losunar bifreiða. Allur frágangur til sérstakrar fyrirmyndar. 4 4 4 VATNAGARÐAR Ca 1.000 fm fjölnota hús. Getur hentað fyrir heildsölu, þjónustu, verkstæði eða hverskonar atvinnu- rekstur. Lofthæð allt að 9 m. Stór- ar innkeyrsludyr. Stór malbikuð lóð Til leigu SIÐUMÚLI 65 fm geymslu- og/eða lagerhús- næði til leigu við Síðumúla. Inn- keyrsludyr. Laust strax. 4 4 4 SUÐURLANDSBRAUT 170 fm atvinnuhúsnæði við Suður- landsbraut. Stórar innkeyrsludyr. Góð lofthæð. 480 kr. per. fermetir. 4 4 4 Byggingarlóðir SELASHVERFI Byggingarlóð til sölu fyrir raðhús eða einbýlishús. I smíðum SKULAGATA V.8.3M. Erum með til sölu 3ja herbergja íbúð á þessum vinsæla stað. ibúð- in afhendist strax tilbúin undir tré- verk. eftir Jón Rúnor Sveinsson eignaveðbréfsins tiltaka, þá endar það að sjálfsögðu þannig, að skuld- in greiðist upp að fullu á skemmri tíma en 25 árum. Hver hinn raun- verulegi endurgreiðslutími verður þegar upp er staðið, ræðst einfald- lega af því, hversu miklu hraðar en gert var ráð fyrir skuldarinn kýs að greiða af láninu. Spurning: Er ekki skynsam- legra að kaupa íbúðir á almenn- um fasteignamarkaði inn í fé- lagslega íbúðakerfið, heldur en að byggja nýjar, þegar verð á notuðum íbúðum er miklu lægra en á nýju húsnæði, eins og nú er? Svar: Slíkt getur vissulega verið fjárhagslega hagkvæmt, enda hefur það verið gert í nokkrum mæli í ýmsum bæjarfélögum. Um slík íbúðakaup er að finna skýr ákvæði í þeim hluta laga um Húsnæðis- stofnun ríkisins sem fjallar um lán- veitingar til félagslegs húsnæðis. íbúðakaup á almennum markaði eru heimil einstökum framkvæmda- aðilum (sveitarfélögum, félagasam- tökum eða fyrirtækjum), sé það talið hagkvæmt. Það er einkum í byggðarlögum utan höfuðborgar- svæðisins, þar sem verð notaðra íbúða er oftast mun lægra en á nýjum íbúðum, sem slík íbúðakaup „inn í“ félagslega kerfið geta gefist vel. Hins vegar má benda á, að við kaup á íbúðum á almennum mark- aði, sem síðan eru felldar inn í hið félagslega íbúðakerfi, er sjaldnast unnt að festa kaup á nokkrum fjölda íbúða saman, t.d. einu stigahúsi eða heilu ijölbýlishúsi, heldur aðeins einstökum íbúðum dreifðum um sveitarfélagið. Fyrir framkvæmda- aðila, sem t.d. hyggjast leigja út félagslegar íbúðir, getur rekstur svo ósamstæðra eininga reynst örðugri í framkvæmd en rekstur samstæðr- ar fasteignar þar sem til staðar eru margar íbúðir. Viltu víkka sjóndeildar-hringinn? SETBERGSHLIÐ í Hafnarfirði Til sölu þessar vönduðu séríbúöir-í hásæti Hafnarf|aröar meö ótrúlegu útsýni til allra átta svo langt sem augaö eygir. Sérinngangur í allar íbúðir, engin sameign, þvottaaðstaða inni í íbúö, ævintýraleg útivistarsvæði allt um kring. Dæmi um verö á íbúðum: 2 herb. 60 m2 á 1 hæð m.sérgarði: tilb. u. tréverk: kr. 5.405.000.- fullbúin: kr. 6.525.000,- 3 herb. 75 m2 á 1 hæð m. sérgarði: tilb. u. tréverk: kr. 6.525.000,- fullbúin: kr. 7.850.000,- 4-5 herb. á 2 og 3 hæð með garð- skála og svölum: tilb. u. tréverk: kr. 7.950.000.- fullbúin: kr. 9.583.000,- Viltu vita meira? Komdu á skrifstofuna til okkar og fáðu ýtarlega upplýsinga- möppu um allt sem máli skiptir eða hringdu og við sendum þér möppuna um hæl. SH VERKTAKAR STAPAHRAUNI 4, HAFNARFIRÐI, SÍMI 652221 opið Mán. - Föstd. frá 9 til 18. Sunnudaga frá 13 til 16. Þú svalar lestrarþörf dagsins ' síöum Moggansj_

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.