Morgunblaðið - 16.05.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.05.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1992 SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 0.30 11.01 ) 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 STÖD2 9.00 ► Með afa. Afi leikur við hverrt sinn fingur að vanda og sýnir teiknimyndir sem allar eru með islensku tali. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. Handrit: Örn Áma- son. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. 10.30 ► Kalli kanína og félagar. Teiknimynda- syrpa. 10.50 ► Feldur. Teikni- mynd um hundinn Feld og vlni hans. 11.15 ► I sumarbúðum (Camp Candy). Teikni- mynd. 11.35 ► Ráðagóðir krakkar (Radio Deteot- ives) (1:12). Leikin. 12.00 ► Úrrikidýranna (WildlifeTales). Fræðsluþátt- ur um líf og hátterni villtra dýra um víða verðld. 12.50 ► Bfla- sport. Endur- tekinn þáttur frá sl. miðviku- dagskvöldl. 13.20 ► Þetta með gærkvöldið . . . (Abo- ut Last Night). Ástlr ungmenna. Maltins og Myndb.handb. gefa * * SJÓNVARP / SÍÐDEGI 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 8.00 18.30 19.00 áJi. 16.30 ► iþróttaþátturinn. i þættinum verða sýndar svipmyndir af landsleik Grikkja og islendinga í undan- keppniHM í knattspyrnu, sem fram fór í Aþenu á mið- vikudag. Sýnt frá badmintonmóti á Akureyri og islands- mótinu í borðtennis. Umsjón: Hjördís Árnadóttir. 18.00 ► Múmínálfarnir(31:52). Finnskur teiknimyndaflokkur. 18.30 ► Ævintýri frá ýmsum löndum (2:14). Teiknimyndasyrpa. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Drauma- steinninn (The Dream Stone) (1:13). Teikni- myndaflokkur. STÖÐ2 13.20 ► Þetta með gærkvöldið... Framhald. Aðall: Rob Lowe, James Belushi og Demi Moore. 15.10 ► LeiðintilZanzibar(RoadtoZanzibar). Þetta er ein af sjö myndum sem þríeykið Bing Crosby, Dor- othy Lamour og Bob Hope lék saman í. Aðalhlutverk: Bob Hope, Bing Crosby og Dorothy Lamour. Leik- stjóri: VictorSchertzinger. 1941. Maltin's gefur 16.40 ► GerðkvikmyndarinnarBugsy(The making of Bugsy). Myndin hlaut tilnefníngu fyrir listrænt útlit og sömuleiðis sem besta myndin. 17.00 ► Glys(Gloss)(7:24). Nýsjálensksápuóp- era um valdabaráttu, græðgi og svik innanfjöl- skyldu sem á virt tískutímarit. - 18.00 ► Poppog kók. Litið inn í kvik- myndahús borgarinn- arog helstuviðburðir ítónlistarheiminum kynntir. 18.40 ► Addamsfjöi- skyldan. Ef þú hélst að þín fjölskylda væri skrítin þá ættir þú að kynnast þessari! 19.19 ► 19:19. 17.00 ► Spænski boltinn — leikur vikunnar. Nú gefst áhorf- endum tækifæri til að sjá stórstjörnur spænska boltans reglu- lega og fylgjast með baráttu um meistaratitilinn. 18.40 ► Spænski boltinn — mörk vikunnar. Mörk vik- unnar og annað bitastætt úr 1. deild spænska boltans. 19.15 ► Dagskrárlok. SJÓNVARP / KVÖLD Tf 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. 20.25 ► Mæðgur í morgun- 20.55 ► Á norðurslóðum 21.45 ► Afturtilframttðar III (Backto the Future III). Þessi mynd 23.40 ► Morð ÍSólskins- þætti (Room forTwo) (7:12). (Northem Exposure) (16:22). gefur vestrunum nýtt líf og er fullt af tæknibrellum. McFly er sendur til borg. Bönnuð börnum. Sjá Gamanþáttur um mæðgur sem Myndaflokkurum ungan villta vestursins, en þar á hann að reyna að koma í veg fyrir að „Doc'' kynningu i dagskrárblaði fara óvænt að vinna saman. lækni sem sendur er til. verði skotinn. Aðall.: Michael J. Fox, ChristopherLloyd, Mary Steenburg- 1.20 ► Losti. (Sea of Love) Kandada. en og Lea Thompson. 1990. Maltin's gefur ★ ★ ★ V4 og Myndb.handb. Strangl. bönnuð börnum. ★ ★ V2 Sjá kynningu á forsíðu dagskrárblaðs. 3.10 ► Dagskrárlok. UTVARP Stöd 2: RáðagóðSr krakkar ■■B Ráðagóðir krakkar er nýr fransk-kanadískur spennumynda- n35 flokkur fyrir böm og unglinga. Þar segir frá þeim Tom sem er franskur og Julie sem er kanadísk en pabbi hans og mamma hennar em gift. Krakkarnir eru ákaflega forvitnir og dragast því oft inn í hringiðu spennandi atburða. Oftast gerist það þegar þau stjórna útvarpsþætti sínum og þau nota svo sannarlega tæknina þegar lausn dularfullra glæpamála er annars vegar. NÆTURÚTVARPIÐ RÁS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnír. Bæn, séra Ragnar Fjalar Lárus- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttír. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Ýmsir islenskir flytjendur. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Umferðagetraun 12 ára barna í grunnskólum Reykjavíkur. Selás- skóli og Austurbæjarskóli keppa til úrslita. Um- sjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 10.40 Fágæti. Jascha Heifetz leikur verk eftir ýmsa höfunda. (Upptökurnar eru frá árunum 1944-45.) 11.00 (vikulokin. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams. GuðmundarAndraThorssonar. 13.30 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason. Jórunn Sigurðardótt- ir og Ævar Kjartansson. 16.00 Tónmenntir. Zelenka, hinn gleymdi meistari barokktimans. Umsjón: Valdemar Pálsson. (End- urtekinn þáttur frá 31. ágúst 1991). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Aðalstöðin er í hjarta miðbæjar- ins. Að undanförnu hafa þeir Aðalstöðvarmenn fylgst með uppgreftri í miðborginni og leitt áheyrendur um söguslóðir. Þannig kom eftirfarandi frétt í fyrradag frá þáttagerðarmanni: „Höfum fundið nokkrar kókflöskur." En í gær tóku fornleifafræðingarnir greinilega stórt stökk því þá kom eftirfarandi klausa: „Nú hafa menn fundið Ing- ólfsbrunn sem er frá landnámstíð.“ Hér kviknar hugmynd! Á staðnum Eins og sjá má leita þeir Aðal- stöðvarmenn fanga í sínu nánasta umhverfi sem er gamli bærinn sá mikli sagnabrunnur. Útvarpsrýnir sér hér sem í leiftursýn ótal litlar útvarpsstöðvar sem eiga sér skjól í móðurstöð er hýsir plötusafn, upp- tökusali, fréttastofu og auglýsinga- deild. Þannig gæti Aðalstöðin verið hlekkur í neti er spannaði byggðir landsins. Fjarskiptatæknin gerir 16.20 Stjórnarskrá islenska lýðveldisins. Umsjón: Ágúst Þór Árnason. (Endurfl. frá hausti '91.) 17.00 Vinarskáldin góðu. 18.00 Raunvisindastofnun 25 ára. Um stærðfræði. Jakob Yngvason ffytur ermdi. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áð- ur útvarpað þriðjudagskvöld.) 20.10 Snurða. Um þráð íslandssögunnar. Gunnar Gunnarsson rithöfundur, átök í lifi hans og starfi. Umsjón: Kristján J. Jónsson. (Áður útv. sl. þriðju- dag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. 22.30 Leikrit mánaðarins: „Marflóin". eftir Erling E. Halldórsson Leikstjóri: Páll Baldvin Baldvins- son. Leikendur: Guðrún S. Gisladóttir, Gísli Al- freðsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Helga E. Jóns- dóttir, Margrét Ákadóttir, Hanna Maria Karlsdótt- ir, Rósa Guðný Þórsdóttir, Þorsteinn Gunnars- son, Þröstur Leó Gunnarsson, Hjálmar Hjálmars- son og Þröstur Guðbjartsson. 23.20 Lög úr íslenskum söngleikjum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.05 Laugardagsmorgunn. Lárus Halldórsson býður góðan dag. það að verkum að það er ekki mik- ið mál að koma upp slíkum útstöðv- um er útvarpa frá hverfinu eða bóndabænum eða litlu sjávarþorpi. Síðan mætti hugsanlega taka frá dagskrártíma fyrir þessar agnar- litlu útstöðvar? Til frekari skýringar kemur hér ímyndaður dagskrárbút- ur en við köllum móðurstöðina Að- alstöðina: 7:03 Morgunútvarp - létt lög Aðalstöðvarinnar. 8:00 Morgun- fréttir frá Aðalstöðinni. 8:08 kaffi- spjall frá Vesturbæjarútibúi. Trillu- karl tekinn tali og KR-ingur dags- ins. 8:25 Fréttir frá Vogaútibúi. Rætt við listamann og skátafor- ingja í bænum. 9:07 Bænastund send út frá Fossvogsútibúi. 9:14 Fréttaþáttur frá Dalvíkurútibúi. 10:01 Þáttur frá Breiðholtsútibúi. Spjall við Breiðholtsbúa um nýja hverfisbúð. 10:18 er þáttur frá Viðvíkurhreppsútibúi þar sem er rætt við selveiðimann ... Það er ekki ástæða til að hafa þetta öllu lengra en mætti ekki 10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2. Um- sjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. 10.05 Kristján Þorvaldsson lítur í blöðin og ræðir við fólkið í fréttunum. 10.45 Vikupistill Jóns Stefáns- sonar. 11.45 Viðgerðarlinan. 60 90 Guðjón Jóna- tansson og Steinn Sigurðsson svara hlustendum um það sem bilað er í bílnum eða á heimilinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? ftarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingið Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 16.05 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkurum. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstu- dags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnnar. Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. (Einnig útvarpað i fyrramálið kl. 8.07.) 21.00 Safnskífan. 22.10 Stungið af. Lárus Halldórsson spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 RúRek 92. Djamm sessjón á Púlsinum. Meðal þeirra sem koma fram eru Árni Egilsson, Jón Páll Bjarnason, Pétur Öslund, Reynir Sigurðs- son og Þórarinn Ólafsson. 1.00 Næturlónar. Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. spinna þannig ljósvakanet framtíð- arinnar með æ smærri möskvum? Heimur okkar er í senn svo stór en líka svo ógnarsmár og oft ber- ast nú ekki fréttir af miklum at- burðum sem gerast utan hins alsjá- andi auga stóru fjölmiðlanna. En þessir atburðir geta verið stórir í augum einstaklingsins. Þannig verða íjölmiðlar framtíðarinnar miklu nær hinum almenna manni en áður. Litlar hverfisstöðvar, jafn- vel í hemahúsum, koma í stað stórra og ábúðarmikilla útvarpsstöðva þótt þær verði enn við lýði sem eins- konar móðurstöðvar eins og áður sagði. En verður ekki þróunin í þessa átt á fleiri sviðum? Tökum dæmi af löggæslunni: Hér áður fyrr var stefnan sú að hafa öflugar lög- reglustöðvar með miklum mann- afla. En nú hafa menn til dæmis tekið upp á því í Grafarvogi að starfrækja litla og vinalega lög- reglustöð þar sem unglingarnir koma gjarnan í kakó og spjalla við 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færó og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Aðalmálin. Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.00 Kolaportið. Hrafnhildur Halldórsdóttir. 13.00 Sumarsveiflan. Gísli Sveinn Loftsson. 15.00 Gullöldin. Umsjón Berti Möller. 17.00 Lagað til á laugardegi. Gisli Sveinn Loftsson. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 Gullöldin. Umsjón Gísli Sveinn Guðjónsson. Endurtekinn þáttur frá sl. laugardegi. löggæslumennina. Síðan er að hefj- ast nýtt átak í hverfinu að erlendri fyrirmynd þar sem íbúar bindast samtökum um að passa hverfið og standa vörð um það öryggi sem þar ríkir. Þessi hugmynd var kynnt nokkuð á Stöð 2 í 19:19 en hún boðar nýja tíma þar sem hinn al- menni borgari er ábyrgur fyrir sínu nánasta umhverfi í æ ríkara mæli og þátttakandi í mótun samfélags- ins. Þeir ríkisútvarpsmenn hafa hér fylgt kalli tímans með starfrækslu svæðisútvarpsstöðva. í fyrradag urðu sjónvarpsáhorfendur t.d. vitni að vígslu glæsilegs húsnæðis undir svæðisútvarpið á Austfjörðum. Heimir Steinsson útvarpsstjóri vígði húsið með smekklegu ávarpi. Það er gaman að upplifa þessa lýðræðis- byltingu sem hefur gerst án lúðra- blásturs eða stjórnarbyltingar. Ólafur M. Jóhannesson 22.00 Slá í gegn. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson og Böðvar Bergsson. Óskalög og kveöjur. STJARNAN FM 102,2 9.00 Toggi Magg. 11.00 Top 20 frá Bandaríkjunum. 13.00 Ásgeir Páll. 15.00 Stjörnulistinn 20 vinsælustu lögin. 19.00 Guðmundur Jónsson 21.00 Lukkupotturinn. Umsjón Gummi Jóns. 23.00 Sigurður Jónsson. 1.00 Dagskrárlok, Bænastund kl. 23.50. Bænalinan er opin kl. 9.00 - 1.00 í síma 675320. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Björn Þórir Sigurösson. 9.00 Brot af því besta .. . Eirikur Jónsson. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.00 Fréttir. 12.15 Listasafn Bylgjunnar. Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 15.00 16.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Fréttir kl. 17.00. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöf Marin. 21.00 Pálmi Guðmundsson. 1.00 Eftir miðnætti. Umsjón Þráinn Steinsson. 4.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 9.00 i helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sigmundsson. 13.00 í helgarskapi. Ivar Guðmundsson og Ágúst Héðinsson. 18.00 Ameríski vinsældarlistinn. 22.00 Á kvöldvaktinni. Halldór Backman. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Náttfari. SÓLIN FM 100,6 10.00 Ólafur Vignir. 13.00 Steinar Viktorsson. 17.00 Helgartónlist. 19.00 Kiddi Stórfótur. 22.00 Hulda Tómasína Skjaldardóttir. 1.00 Björn Þórsson. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 MH. 14.00 Benni Beacon. 16.00 FÁ 18.00 „Party Zone'1. Dúndrandi danstónlist. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok. Nær hjartanu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.