Morgunblaðið - 16.05.1992, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MAI 1992
Hafsilfur
Myndlist
Bragi Asgeirsson
í anddyri Norræna hússins stendur
fram til sunnudags 17. maí yfir
sýning á silfurmunum eftir Sigurð
Þórólfsson.
Allir eru munimir tengdir haf-
inu og því sem er í því og á og
að auki eru þar sex skipslíkön.
Munirnir eru flestir nýir af nál-
inni, en skipslíkönin eru smíðuð á
árunum 1984-1990 og hafa flest
þeirra unnið til verðlauna á alþjóð-
legum sýningum.
Líst mér svo á að verðlaunin
séu verðskulduð, því að sum skips-
líkönin eru völundarsmíð svo sem
„Gullfoss 1915“ Og „Gullna hind-
in“ frá 1580. Gamli Gullfoss er
smíðaður úr silfri með gull- og
ródínhúð og mannshárum, en
Gullna hindin er gullhúðuð silfur,
granatar og zirkon. Fannst mér
þetta athyglisverðustu verkin á
sýningunni og einkum þótti mér
mikið til gullnu hindarinnar koma
og kemur þá einnig til hve sjálft
skipið hefur verið falleg smíð í
upghafi.
Ég hef marga völdundarsmíðina
séð um dagana og aldrei líður mér
úr minni heimsókn í Albertinum
og grænu hvelfínguna í Dresden
þar sem er til sýnis dverhög smíð
þeirra snillinga Balhasars Permos-
er (1651-1732) og Jóhanns Melc-
hior Dinglinger (1664-1731), er
báðir unni við hirð Agústar sterka
af Saxlandi.
Ekki er ég að líkja Sigurði við
þessa snillinga, en þeir komu
ósjálfrátt upp í hug mér og eru
Ný símaskrá
komin út
SÍMASKRÁIN 1992 er komin
út og geta símnotendur fengið
hana á póst- og símstöðvum um
allt land gegn framvísun sér-
stakra afhendingarseðla sem
þeir fá senda í póst. Símaskráin
tekur gildi 23. maí nk. en þann
dag verður m.a. um 200 númer-
um í Garðabæ breytt og verða
þau eftirleiðis sex stafa. Hægt
er að fá símaskrána innbundna
með hörðum spjöldum og kostar
það 175 kr.
Símaskráin er með svipuðu sniði
og í fyrra en þó hefur lestri í síma-
númerunum sjálfum verið breytt
og er það nú læsilegra en áður.
Upplag símaskrárinnar í ár er um
162.000 eintök. Blaðsíðufjöldinn
hefur aukist um 32 síður og nú
er skráin 1.008 blaðsíður. Mynd
af Dyrhólaey prýðir forsíðuna.
Með aðalskránni eru gefnar út
sérstakar svæðaskrár á lands-
bygðinni og verða þær til sölu á
póst- og símstöðvum fyrir 160 kr.
Sérstök götu- og númeraskrá fyrir
höfuðborgarsvæðið er einnig kom-
in út og er hún seld á 1.500 krónur.
Ritstjóri símaskrárinnar er Ág-
úst Geirsson.
Ljós á kerrur
og tengi ó bíla
Viðgerðirá
(SjHOXDA
vélum og rafstöðvum.
lSOi:KA
vélaverkstæði,
Eldshöfia 18, s. 674199/985-20533.
Þú svalar lestrarþörf dagsinsy
' súium Moggans!
tveir einir pílagrímsfarar virði til
borgarinnar fögru við Saxelfi.
Sjálfir munirnir á sýningunni
eru almennara eðlis, en þó er mik-
ið stuðst við segl og form ein-
stakra skipa t.d. kúttera og víking-
askipa. Er hér um heiðarlegt og
vandað handverk að ræða og mun-
irnir eru fagurlega skorðaðir við
íslenzkt gijót, en hins vegar fer
minna fyrir sjálfu hugarfluginu
og formrænum pataldri.
Hafði ég dijúga ánægju af þess-
ari sýningu eins og jafnan af góðu
og gildu handverki og einn gripur-
inn sótti sérstaklega á sem var
„Harpa í sporði“, silfur, blágrýti,
sem er númer 23 á skrá.
Gullna hindin.
U-INNRÉTTIN(;
Plan hvítt: 123.667,-
llvítt nt/bciki: 158.210.-
lATASLVPllí
100 x 210 x 60 cm.
Tvískiptur
in/ hattaliillu,
falahcngi ug
lircnuir liilltim.
opið m
A
KL. 10-10
SIWID. Ivl . i:m:
«1! !
i n n ii ii
VIÐ
BJÓÐUM
ALLTAF
BETRA OG
BETRA
01N, HI’UAIOHÍD 0(, VII TV FKÁ VE(,
l iitlirborðsiifn. kcniinikliclliiborð og guftiglfAþir.
s taim.hi:ht klí.
77.900 -
l’jóiiuslaii í öntlvpgi
iiit'i) ráösýöf lugmanna.
15% alsláttiir a(‘ llismn
iVlikið úrval ;if öllnin »ciðuin
\vjar f>l;i‘silc«ar haðllísai
CÓÐ GREIÐSLIJKJÖR - STUTTIJR AFGRE1ÐSLUTÍMI
MIJIMIÐ „IIEII.DARLAI S\T\A"
fóoöfó
It l.JAKIiKAlM »
IIAFNARFIRDI - S(MI 651499