Morgunblaðið - 21.06.1992, Side 7

Morgunblaðið - 21.06.1992, Side 7
B 7 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1992 Ný útisimdlaug úgð og aflient IKl Laugarvatui. Frá nýju útísundlauginni á Laugarvatni. Morgunblaðið/Kári Jónsson NY útisundlaug, 12,5x25 m, var vígð og afhent með formlegum hættí Iþróttakennaraskóla íslands við útskrift 30. maí sl. Sundlaugin leysir af hólmi gamla innisundlaug Héraðsskólans sem um mörg ár hefur verið í afar slæmu ástandi og fyrir löngu hætt að rúma þá notkun sem skólamir þarfnast. Reynir G. Karlsson, íþróttafulltrúi nkisins, afhenti Áma Guðmundssyni skólastjóra sundlaugina og sr.' Rúnar Egilsson blessaði mannvirkið. Síðan sýndu nokkur efnileg ungmenni á vegum Sundsambands íslands nokkrar sundaðferðir í lauginni. Ungmennafélag íslands færði skólanum stóra útiklukku að gjöf í tilefni vígslu laugarinnar og afmælis skólans. Og Lionsfélagar í Laugardal gáfu skólanum tuttugu sólstóla til að hafa á útisvæði laugarinnar. Sundlaugin er sett saman úr stál- einingum með steyptum botni og klædd að innan með vínildúk. Tveir heitir pottar eru við laugina og góð aðstaða fyrir sóldýrendur á góðviðr- isdögum. Stefnt er að því að laugin verði opin alla daga vikunnar í allt sumar. - Kári. (\ HUSAKAUP fasuiqnavÚtílftum ^ 3 23 00 ® FASTEIGNAMIÐLUN * 68 28 00 Lokað í dag, sunnudag. Opnum kl. 9 mánudag. Einbýli - raðh. - parh. Fornistekkur - einb. Mjög gott og vel staðsett einbh. á einni hœð ósamt rúmg. bflsk. Fallegur garður. Mögul. á garðskála. Verð 14 millj. Garðabær - einb. Vorgm aö fá f ainkasölu aérstakl. vandað nýl. einbhús. á 2 hæðum m. stórum tvöf. bflsk. Gðö staðsetn. v. enda botnlangagötu. Vandaðar Innr. Melbær - skipti. Fallegt enda- raðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Stofa, borðst., sjónvhol og 4 svefnherb. Góð suð- urverönd með heitum potti. Ákv. sala. Möguleg skipti á minni eign. Tvær íbúðir - skipti Parhús á tveimur hæðum m. bílskúr og 3. herb. íb. í kj. Skipti athugandi. Hæðir Víðimelur. Aþessu stað mjög falleg og mlkið m vinsæla endum. 5 herb. hæð í góðu þrib. Rúr ng. atofur, 3 svefnherb, nýl. eidhúsínnr. Nýl. parket. Laus fljótlega. - Barmahlíð. Falleg hæð í fjórb. Skipt- ist í 2 saml. stofur og 2 svefnherb. Suður- svalir. Einnig f sama húsi: 2ja herb. fb. f kj. Á Teigunum - skipti Góð 148 fm efrl sérhæð og ris. Stofa, borðstofa, 5 svefnherb. Suðursv. MBgul. á tvaimur íb. Áhv. 3 millj. langtímal. Sklptl á ódýrerl. Lausftjótl. 4ra-6 herb. Brekkustígur - lán Falleg, björt og mikiö endurn. 4ra harb. ib. á 3. hæð I góðu húsi. Rúmg. herb. Nýl. parket. Áhv. 3,3 millj. húsnstjlán. Mávahlíð - ri sib. Fallog og mlkið endu m. 4ra herb. risib. i þríb, Parket, fli Innr. Akv. aala. Verð sar. Nýl. eldh- 5,2 millj. Langholtsvegur. Rúmg. endurn. 4ra herb. hæð í þríb. Stofa, borðst., 2 svefn- herb. Parket. Nýl. eldhinnr. Ákv. sala. Hrísmóar - lán. Falleg 4ra herb. ib. á 1. hæð I nýl. sex Ib. húsi. tnnb. bllskúr. Áhv. 3,2 milfj. húsnatj- lán. Ákv. sala. Laus mjög fljótl. Kleppsvegur. Goð 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Hús og sameign nýmál. Stór- ar svalir. Ákv. sala. Verð 6,9 millj. Seltjarnarnes. góö 4ra herb. (b. á efrl hæó I brib. Stola, 3 svefnherb. Góð staðsetn. Fellegt út- Sýni. Bllskúraráttur. Kleppsvegur - lyftuhús. Rúmg. 4-5 herb. fb. á 3. hæö í lyftuh. Tvær saml. stofur, 3 svefnh. Suðursv. Asparfell - skipti. Nljög góð endurn. 5 herb. íb. á 2 hæðum ofarl. I lyftu- húsi. 4 svefnherb. Nýtt parket og fllsar. Arinn. Fallegt útsýni. Áhv. 3,6 millj. langt- lán. Sklptl á stœrrl eign möguleg. Háaleitisbr. - laus Mjög góð 5 herb. ib. á 3. hæð í fjölb. Stofa, boröst., 4 rúmg. herb. Tvennar svalir. Fal- legt útsýni. Hús nýl. yfirfarið og málað. Laus fljótl. Verö 8,9 millj. Eyjabakki. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Hús nýmál. V. 6,9 m. Jöklafold. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í nýju fjölb. Stofa og borðstofa, 2 svefn- herb. (eða stofa og 3 svefnherb.). Suðursv. Skipti mögul. á sórbýli m. bflsk. Reynimelur. GÖ6 4ra-5herb andalb. á 2. hæð I fjölbýll. Stór stofa, borðst., 3 svefnherb. Suðurav. Hús og samelgn nýl. endum. Ákv. saia. Fífusel - bílskýli. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Bílskýli. Hús nýmál. Verð 7,3 millj. Lækjargata - Hafnarf. Ný og stórgl. „penthouse"-íb. á tveimur hæðum við Lækjargötu í Hafn. Bílskýli. Vandaðar innr. Parket. Ákv. sala. 3ja herb. Kóngsbakki - lán. Góð 3ja herb. fb. ó 2. hæð í fjölb. Suðursv. Áhv. 3,5 millj. húsnstjlón. V. 6,5 m. Vesturfc ierg - án. Mjög rúmg. og en yrtll. Ib. á 1. hæð i fjölb. Parket. Þvh ús í ib. Áh v. 3,6 mlllj. byggsj. Veri 8.5 millj. Lyngmóar. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð f litlu fjölb. m. innb. bílsk. Parket. Suð- ursv. Ákv. sala. Verð 8,5 millj. Þingholtin. Falleg og glæsil. nýstand- sett 3ja herb. íb. á 2. hæð í steinh. ásamt risi. Ákv. sala. Asparfell - 3 m. veðd. Falleg og björt 3ja herb. íb. á 6. hæð í lyftu- húsi. Parket. Suðursv. Þvhús á hæð. Áhv. 3 millj. húsnstjl. V. 6,4 m. Lyngmóar - skipti. vor um að fá í sölu mjög fallega 3ja herb. íb. é 1. hæð I litlu fjölb. m. innb. bflskúr. Þvherb. í íb. Suðursv. Skiptl á elnb./raðh. f Gbæ mögul. Engihjalli. Mjög falleg 3ja herb. íb. í lyftuh. Parket. Góðar svalir. Fallegt útsýni. Hús nýl. málað. Verð 6,5 m. Kambasel - sérbýli Falleg 3ja herb. Ib. á jarðh. I raðh. m. sér- inng. Góður sér garður I suður. Ákv. sala. Verð 6.950 þús. Hrísmóar - Skipti. mjö3 falleg 3ja herb. íb. á 3. hœð I fjölb. m/sórinng. af svölum. Ný eldhínnr. Parkat. Suðursv. Sklptl mögul. á 4-6 herb. Ákv. sala. Álftamýri. Góð 3ja herb. (b. á 4. hæð í fjölb. Suðursv. Fallegt útsýni. Hús nýviög. og málaö. Ákv. sala. V. 6,2 m. 2ja herb. Austurbrún. Gó« 2ja herb ib. I lyftuh. á þessum vinsæla stað. Ákv. sala. Verð 4,4 millj. í Hllðunum. Góð 2ja herb. íb. I kj. í fjórb. Sórinng. Nýtt þak og gler. Ákv. sala. Verð 4,5 millj. Tryggvagata - lán. Falleg atúdfólb. á 2. hæð I lyftuh. Parket. Nýmél. Lbus strax. Áhv. 3,3 millj. húsnstjlén. Garðabær - laus - lán Góð 2ja-3ja herb. íb. í lyftuhúsi. Nýjar innr. ó baöi og ný máluö. Bílskýli. Áhv. hagst. langtlán. Laus. Ákv. sala. Æsufeii - bflsk. - iaus. Góð 2ja herb. Ib. f lyfluh. Húaeignln er nýl. viðgerð og máluð. Bflskúr. Laus strax. Verð 5,5 mMj. Krummahólar. Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Suðursvalir. Þvhús á hæð- inni. Laus fljótl. Ákv. sala. Verð 4,5 millj. Hamraborg - bflsk. Mjög falleg og endurn. lítil 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftu- húsi. Bflskýli. Ákv. sala. Skólavörðuholt. Lítið steypt einb. (60 fm). Nýl. innr. sem 2ja herb. íbúö. Gæti hentað sem vinnustofa (4ra metra lofthæð). Hraunbær - lán 3,1 m. Mjög góð 2ja herb íb. á 3. hæð í fjölb. Hús nýviðg. og málað. Áhv. 3,1 millj. húsnstj. Miðborgin - ódýr. mikiö endum. og ódýr. einstakl.íb. é 1. hæð í góðu þríb. Sórinng. Góð f. byrjend- ur. Laua strax. Vallarás. Mjög falleg einstaklíb. ó jarðh. m. sórgarði. Parket. Stofa m. svefn- krók. Húseign klædd að utan. Verð 4,2 millj. I smíðum Viðarás - skipti. Endaraðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Afh. fljótl. tilb. u. trév. Skipti mögul. Garðhús. Vel hannað 200 fm enda- raðh. á tveimur hæðum. m/bílsk. Setbergshlíð - Hf. 4ra-s herb. íb. á tvelmur hæðum m/sór- inng. Af h. stnut tilb. u. trév. aða fullb. Hafnarfjörður - skipti. Vel hönnuð 4ra-5 hert>. (122 fm nettó) íb. á 2. hæð í fjölb. Afh. strax tilb. u. tróv. að inn- an. Skipti mögul. Fyrirtæki „Skyndibitastaður". utm mat sölustaður í hjarta borgarinnar. Miklir mögu- leikar. Góð greiðslukjör. Fiskbúð. Til sölu góð fiskbúð í hjarta bæjarins. Góð greiðslukjör. Atvinnuhúsnæði Skrifsthúsn. Kópav. th letgu oa. 600 fm gott skrlfathúan. mjög vel staðsatt v/NýbýlBV. f Kóp. Getur leigst út f mlnnl einlngum. Nánari uppl. á skrifst. Skipholt — lán. th söiu 560 fm atv- húsn. á jarðhæð. Hentugt fyrir ýmiskonar fram- leiðslustarfsemi, heildsölur, lager o.fl. Hagst. áhv. lán. Til afh. strax. Faxafen. Til leigu ca 150 fm glæsilegt, fullb. skrifsthúsn. í nýju húsi. Til afh. strax. Auðbrekka - Kóp. tii lelgu eöa sölu 400 fm á 2. hæð I góðu húsi. Hentugt t.d. fyrir fáiaga- samtök. Tll afh. strax. Daishraun — Hf. tii leigu ca 200 fm húsnæöi á 1. hæö sem hentar mjög vel fyrir þjónustu eða skrifst. Sumarbústaðir Sumarbústaðir: Sjá söluskrá. Eignarlóð. Tll sölu 'h ha elgn- arlands m. aökklum,, á besta stáð víð Apavatn. Aðgangur aö vatni og rafm. Fallegt útsýnl. Telkn. geta fytgt. Hegeteeð greiöslukjör. Verö 600 þús. Bergur Guðnason, hdl., Brynjar Harðarson, viðskfr., Guðrún Árnadóttir, viLskfr., Haukur Geir Garðarsson, viðskfr. Njálsgata. 2ja herb. góð íb ósamþ. 58 fm i kj. Góðar innr. Verð 2,8 millj. Laugavegur. 2ja herb. góð 40 fm í nýl. húsi. Suðursval- ir. Einkabítest. Gott lán éhv. Vesturvallagata. 2ja herb. falleg 50 fm íb. í góðu stiga- húsi. Mikið endurn. Nýtt eldh. Verð 4,8 millj. Vallarás. 2ja herb. Ib. 65 fm á 2. hæð. Suðursv. Góð lán áhv. Verð 4,8 millj. Laus. Hverafold. 2ja herb. falleg íb. á 1. hæð ca 60 fm. Sór þvottah. í íb. húsnlán áhv. Park- et. Sérgaröur. Snorrabraut. 2ja herb. fb. á 3. hæð, ca. 60 fm auk herb. i rlsi. Verð 4,6 millj. Vitastígur. 2ja herb. góð íb. á jarðhæð ca 45 fm + undirgang- ur ca 24 fm. Verð 3,9 millj. Langholtsvegur. 2ja herb. goð ib. í kj. 75 fm. Göð lán áhv. Verð 6,9 millj. Lœkjarhjalli — Kóp. 2ja herb, (b. 75 fm í tvíbhúsi. íb. veröur seld tilb. u. trév. Húsið fullb. að utan. Teikn. á skrifst. Áhv. 4 millj. I húsbréf. V. 5,9 millj. Leifsgata. 3ja herb. góð ib.90 fm i 2. hæð. Nýtt gler, nýjir gluggar. Kjarrhólmi. 3ja herb. falleg íb. 75 fm á 3. hæð. Sórþvherb. í íb. Suöursv. Góð sameign. Skarphéðinsgata. 3ja herb. falleg íb. á 1. hæð ca 60 fm. Nýjar innr., nýtt parket, gler 09 gluggar. Vesturberg. 3ja herb. íb. á 1. hæð 74 fm. Fallegar innr. Vestursv. Verð 5,7 millj. Engjasel. 3ja-4ra herb. fb. á tveimur hæðum 75 fm. Bll- skýli. Góð lén éhv. Verð 7,6 millj. Breiðvangur. 3ja herb. góð íb. á 1. hæð 115 fm auk 25 fm bílsk. Góð lán áhv. Njálsgata. 3ja herb. fb. 45 fm m. sérinng. á 1. hæð. Mikið endum. Eyjabakki. 4ra herb. falleg íb. á 2. hæð, 90 fm, m. stórum suðursv. Parket. Nýuppg. sam- eign. Fallegt útsýni. Góð lán áhv. Ljósheimar 4ra herb. (b. ca. 100 fm á 4. hæð i lyftuh. Tvennar svalir auk 24 fm bflsk. Verð 8,5 millj. Grettisgata. 4ra herb. íb. í risi. 72 fm. Mikið endurn. Nýjar innr. Góð lán áhv. Eskihlíö. 4ra herb. endalb. 90 fm. Parket. Vestursv. Ný- uppg. samelgn. Verð 7.2 mílij. Laugarnesvegur 4ra herb. falleg íb. á 1. hæð 102 fm. Mikiö endurn. Nýtt gler, nýir gluggar, nýjar innr. Týsgata. 4ra herb. Ib. é 1. hæð 80 fm. 2 samt. stofur, 2 svefnherb. Laus. Verð 5,8 mltlj. Grettisgata. Sérl. falleg 5 herb. Ib. i steinh. ásamt 2 herb. (b. risi, alls um 150 fm. 1 ib. á hverri hæð. Sórþvherb. I (b. Mik- ið endurn. Marmari á baði. Suð- ursv. Fallegt útsýni. Góður garð- ur. Verð 8,7 millj. Fellsmúli. 6 herb. glæsil. 120 ertdaíb. á 1. bæð. Mikið end- urn. Nýtt eldh. Parket. Húsið nýendum. að utan. BólstaðarhlfS. 5 herb.fal- leg íb. á 1. hæð. 113 fm á 1. hæð. Sérinng. Suðursv. Bílsk- réttur. Nýjar innr. Safamýri. Falleg efrl sér- hæð 145 fm, auk 25 fm bilsk. fb. sk. I stórar stofur, 3 barnaherb., hjónaherb., forstofuherb,, eldhús og baðherb. Nýt. Innr. I eidh. Suðursv. Nökkvavógur. Sérbýli á tveimur hæðum, ca. 130 fm. Á aöalhæö er stofa og borðst. Garðstofa. Eldhús og snyrt. Á efri hæð sjónvarpshol, barna- herb., hjónaherb., baöherb. Tvennar svalir. Bílskúrsróttur. Góð lán áhv. Verð 12,0-12,5 millj. Torfufell. Raðhús á tvelmur hæðum, ca. 130 fm auk 100 fm kj. og 24 fm bilsk. A aðalhæð eru stórar stofur, hjónherb., 2 bamáherb., eldhús og baðherb. En í kj. 3 rúmg. herb. m/gtugga og sjónhol. Nýjar Innr. Góður garður. Torfufell. Fallegt endaraðh. á einni hæð 132 fm. Ca 20 fm bílsk. Falleg- ur suðurgarður. Góð lán áhv. Yrsufell. Glæsll. raðhús á einnl hæö, 145 fm auk bttek. Nýjar innr. .i eldhúsi. Parket. Suðurgarður. Verð 12,3 millj, Langholtsvegur. Raðh. á þremur hæðum 142 fm. Fallegur garður. Nýl. innr. Veaturfold. Fallegt elnbhús á einnl hæð 204 fm. Faltegt útaýnl. Gott áhv. húsnlán. Húsið selst fokh. innan, múrað að utan. Þak frág. Sunnuflöt — Garðabæ. Glæsil. einbhús um 190 fm. auk 50 fm bílsk. 30 fm garðstofa, heitur pottur. Húsið sk. í stórar saml. stofur m. arni, hjónaherb., 3 barnaherb., eldh. og baðherb. Fallega ræktuð hornlóð. Víðilundur. Einbhús á elnnl hæð 126 fm auk 40 fm bllsk. Góð lán áhv. Verð 13,0 millj. Hlíðarvegur. Fallegt einbhús á einni og hálfri hæð, 242 fm auk 30fm bílsk. Fallegt útsýni. Suðurgarður. Verð 17,0-17,5 millj. Auðbrekka — Kóp. Tll sölu ca 380 fm hæð sem nú er ínnr. sem 12 herb. gistiheimili. Húsvaröerib. Miklir tekiumöguleikar. Hentugt fyrir þá sem vilja skapa sér góða atvlnnu. Uppl. á skrlfat. Sigtún. Vorum að fá í sölu atvinnuhúsn. samt. 550 fm, sem sk. þannig: Skrifstofuhæð um 150 fm, fallega innróttuð, - eldhús og fleira. Lagerhús- næöi um 400 fm, m. stórum innkeyrsludyrum, góðri lofthæð. Húsið er í mjög góðu óstandi og lóð fróg. m. malbikuðum bflastæðum. SkólavöröUötfflur.Verslunarhúsnæðí ó jarðhæð ca 60 fm í nýl. húsi. Verð 4,5 millj. Gunnar Gunnarsson, FASTEIGNASALA lögg. fasteignasali, hs. 77410.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.