Morgunblaðið - 21.06.1992, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 21.06.1992, Qupperneq 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1992 EIGNAMIÐIIMN F Sumarhús - Gott verð: Rumg. og falleg uþb. 40 fm sumarhús á mjög góðum útsýnisstað í Mlðdal I Kjós. Stór verönd. Frábært útsýni. Friðsæll stað- ur. Verð aðelns 1,6-1,8 millj. 1630 HÚS í Hrísey: Gott heilsárshús sem er hæð og kj. samt. um 82 fm. Kjallarinn hefur verið mikið endurn. m.a. skolp og vatnslagnir. Húsið stendur á góðum stað I suðurhluta eyjarinnar. Hitaveita. Allt innbú fylgir. Verð 2-2,6 mlllj. 2470. Einbýli Skipasund: Fallegt, klætt, um 166 fm 2ja hæða timbur- hús á stelnkj. 4 svefnherb. ( kj. er 3ja herb. ib. Glæsil. garður. Falleg og vönduö eign. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 12 mlllj. 1294. Heiðarbœr: Gott einb. ésamt bílsk. Parket é stofu 5 svefnherb. Stór og fallegur garður. Ágæt lén. Verð 11,6 mlllj. 2489. Seiiugrandi i: Logafold: Fallegt tvíl. timbureinbhús. um 170 fm auk bílsk. um 27 fm. Gott út- sýni til suðurs yfir Grafarvoginn. Góöar innr. Vönduð eign. Verö 16 millj. 2413. Grjótasel - einb/tvíb. tii söiu 284 fm vönduö mjög vel staösett húseign. Á 1. hœð er m.a. 3 svefnherb., tvær stof- ur, eldh., búr og þvottaherb. sjónvarps- herb., tvö baöherb., gestasnyrt., tvöf. bílskúr og fl. Á jarðhæö er m.a. samþ. 2ja herb. íb m. sérþvottaherb., saunaklefa., tómstherb. og mikið geymslurými. VerÖ 18 millj. 2377. Álfhólsvegur: Gotteinbhúsum200 fm auk bílsk. um 37 fm m/3ja fasa rafm. Fallegt garöhús. í kj. er lítil 2ja herb. íb. Stórar stofur. VerÖ 16,0 millj. 2404. Sími 67*90*90 - Síðumúla 21 Hlíðarhjalli Garðal jær - Aratún: ElnL vand bflsk. Nýt BÓ etnbhús ásamt 60 fm eldhús, nýtt baö. nýf. masslft pa rket og flfsar. 4 svefnharb. t bSskúr o m.a. sauna, snyrting og 2 hórb. Til Ejrelna kemur að taka ib. uppf. Verð Tllboð. 2371. Fallegt, tvfl. einb. á þessum eftirsótta stað, 1. hæð: Forstofa, snyrting, eldhús, þvotta- hús og góðar stofur. 2 hæð: Stórt hol, 3-4 svefnherb. og baðherb. Góð lán. Verð 14,8 mlllj. 2471. Valhúsabraut - Seltjnesi Þetta glæsilega hús er 292 fm meö bflskúr ° og er í dag nýtt sem tvíbýli. Stórar stofur, 6-7 svefnherb. Glæsilegt útsýni vestur yfir nesiö, jökulinn og víöar. 1000 fm eignarlóö. Mikil eign. Verö 19,6 millj. 2279. Reykjamörk - Hveragerði Gott einl. einbhús um 120 fm auk bflsk. sem er innr. sem einstaklíb. um 52 fm. 3 parket- lögð svefnherb. Góöur garður. Verö 8,6 millj. 2454. Skólagerði — KÓp: Vandaö einb- hús um 160 fm auk bflsk. um 40 fm. í hús- inu eru m.a. 5 svefnherb., flísal. baöh., fal- legur garður. Verö 13,8 millj. 2476. Klyfjasel: Rúmg. og falleg einbhús um 300 fm sem stendur vel í botnlanga. Rúmg. herb., góöar innr., gufubaö og fieira. Skipti á minni eign koma til greina. Verö 18,6 mlllj. 2481. Lindarbraut - Seltjnesi: Langhohsvegur - einb/tvíb: Gott steinh. ó tveimur hæðum, um 176 fm. Á efri hæð eru m.a. stór stofa og 2 herb. Á neðri hæð er herb., þvottahús og góð 2ja herb. fb. um 50 fm m. sórinng. HúsiÖ er vel viöhaldið. Stór suöurlóð. Bflsk. um 20 fm. Laust fljótl. 2311. Bæjargil: Til sölu glæsil. einbhús. Húsiö sem er um 230 fm skiptist þannig: 1. hæö, forstofa, hol, gestasnyrt., eldh., stofur og innb. bflskúr. Á 2. hæð er stórt sjónvarpshol, stórt hjónaherb., 2 barnaherb. og baðherb. Park- et ó öllum gólfum. Einstakl. falleg lóð m. miklum trjógróðri, skjólgirðingu og fl. Verö 17,5 millj. 2173. Langholtsvegur: Mjög vandaö tvfl. 138 fm einbhús sem skiptist m.a. i stofu, 5 herb. o.fl. auk 43,7 fm bflsk. Húsinu hefur verið einstakl. vel við haldið og mikið endurn., m.a. raflagnir, hitalagnir aö hluta, nýl. járn og fl. Falleg lóð. Verð 12,9-13 mlllj. 1677. Grettisgata: Vorum að fó í sölu gott ainbhús viö Grettisgötu. Húsið, sem er for- skalaö timburh., er kj., hæö og ris, um 120 fm. Vönduð gólfefni og innr. Stór lóð. Bílskúrsr. Verö 10,6-11 millj. 2014. Trönuhjalli - Kóp.: Fallegteinb - eða tvíbhús., um 280 fm é tveimur hæöum. Efri hæö fylgja 2 góð herb. ó neðri hæð, ósamt salernisaðstöðu. Samþ. 2ja herb. íb., um 75 fm, ó neðri hæö. Áfh. fokh. aö innan en fullb. að utan. Góð staðsetn. frób. útsýni. Verö 9 millj/6 millj. 1791. Parhús Leirutangi - Mosbæ: tíi söiu fallegt parh. HúsiÖ er allt ó einni hæö m. innb. bflsk. samtals u.þ.b. 156 fm. Vandað- ar innr. Áhv. ca 3,3 millj. fró veðd. Verð 11,9 millj. 1658. Reyðarkvísl: vorum aö fá r söiu glæsil. tvfl. parh. um 182 fm. auk bílsk. um 38 fm. í húsinu eru m.a. 4 svefnherb. Arinn í stofu. Vönduö gólfefni og innr. Frób. út- sýni. Verö 16,6 millj. 2430. Fagrihjalli: Nýl, parhús á tveímur hæöum u.þ.b. 160 fm ásamt innb. bílsk. Búiö er i húsinu i dag er það rúml. tilb. u. trév. Verð 12,2 millj. 2387. Vorum að fé í sölu glæsil. einbhús sem er um 300 fm auk bílsk. um 35 fm. ( húsinu eru m.a. 4 glæsil. stofur, í kj. er einstaklib. Húsið og lóð hafa veriö endurn. að miklum hluta. Skipti á 120-150 fm sérhæð í Vestur- borginni koma til greina. Verð 21,0 millj. 2461. Garðastræti: Tll sölu eitt af þessum eftirsóttu einbh. Hór er um að ræða forskal- aö timburh., samt. um 130 fm. Verð 9,9 millj. 1187. Byggðarendi - Einb./tvíb.: Til sölu fallegt 2ja hæða hús innst í botn- langa. Húsið alls 364 fm. Á efri hæð er 4ra herb. íb. (2 herb. og 2 stofur) og afar falleg- ur 36 fm blómaskáli. Á neöri hæö er stór 3ja herb. íb. og fl. Fallegur og gróinn garð- ur. Gott útsýni. Ekkert áhv. 2300. Fossvogur: Til sölu glæsil. einl. einbh. á frábærum staö v. Grundarland. Húsið sem er um 195 fm að stærð, ósamt 34 fm bflsk., sk. m.a. í stóra stofur, 4 herb., gestasnyrt. o.fl. Einstakl. fallegur garöur. Hér er um aö ræða hús í sérflokki. 1175. Ásvallagata Vorum aö fá til sölu nýstands. einbhús viö Ásvallagötu. Á aðalhæö eru 3 stofur, eldh. og hol. 2. hæö: 3 herb. og baö. í kj. eru 2 herb., snyrting, þvottahús o.fl! Stór garður. Skipti á 120-140 fm hæð í grónu hverfr, t.d. vesturbæ eða Hlíöunum koma vel til greina. Verð 16,5 millj. 2453. Raðhús Ásholt: Raöhús á tveimur hæöum um 133 fm. 3 svefnherb., glerskóli útaf stofu. Góöar innr. Verö 11,7 millj. Skipti ó góðum 3ja og 4ra herb. íb. koma til greina. Kleifarsel Mjög vandaö og fallegt raðh. a 2 hæðum ásamt góöum bílsk. 2 stofur, 4 svefnherb. Vandað eldh. Sjónvarpshol m. arinn og m. fl. Verö 15,5 millj. 2525. Kolbeinsmýri - glæsihús: Vorum aö fá í sölu nýtt og vandaö uþb. 270 fm endaraðh m. innb. bílsk. Húsiö er 2 hæðir og kj., 6 svefnherb., stórar og bjartar stofur. Áhv. uþb. 7 millj. hagst. langt.lán. 2527. Jöklasel: Gott raðh. á góðum stað m. innb. bílsk. um 175 fm auk baðstofu- lofts. Fallegar flísar á gólfum, parket á herb. Gott og vandað hús. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 14,5 mlllj. 2348. SKOÐVM OG VERÐMETUM SAMDÆGURS Framnesvegur: Mikiö endurn. þrí- lyft raðhús. Nýl. eldhúsinnr., nýl. gólfefni, nýtt rafm., ofnar og leiöslur. Verö 7,9 mlllj. 2484. Arnartangi - Mos.: tii söiu gott raðhús um 100 fm. Góðar innr. Park- et. 3 svefnherb. Góður garður m. tréver- önd. Verð 6,7 millj. 2130. Vesturberg - endaraðhús: Vorum að fá í sölu einkar fallegt og snyrti- legt endaraðh. um 190 fm m. innb. bflsk. Parket ó herb. Flísal. baðherb. m. sauna, um 50 fm svalir. Vel við haldin eign. Verð 13,9 millj. 2414. Selás - raðhús í smíðum: Til sölu við Þingás 153 fm einlyft raðhús sem afh. tilb. aö utan en tilb. u. trév. aö innan í sept. nk. Húsin eru mjög vel stað- sett og með glæsil. útsýni. Selj. tekur húsbr. án affalla. Verö frá 9,9 millj. 2382. í Lundunum - Gbæ: Vorum aö fó til sölu glæsil. keöjuhús sem skiptist í aðalhæð og kj., samt. um 210 fm, auk bflsk. í húsinu eru góöar stofur m/arni, bóka- herb., fjölskherb. og 4-5 svefnherb. Skipti ó góðri 4ra herb. íb. í Rvík koma til greina. Verö 14,7 millj. 2310. Fífusel - einb./tvíb.: Þriggja hæöa vandaö endaraðh. m/séríb. í kj. Á 1. hæð eru 1 herb., eldh., stofur og gestasn. Á 2. hæð eru 4 svefnherb. og baðherb. í kj. eru 2 herb., stofa, eldhús, bað o.fl. Laust strax. VerÖ 13,3 millj. 2277. Bakkasel: Til sölu gott þríl. raðhús ó fallegui^i stað, um 235 fm, auk bílsk., um 20 fm. í kj. hússins er lítil einstaklíb. Parket ó stofu. Góö eign. Skipti ó minni eign koma til greina. Verö 13,9 millj. 1944. Hæðir Guðrúnargata: Góðsérhæðásamt stúdíóaðstöðu ó þakh. Hæöin sk. í 2 saml. stofur, gang, 3 þerb,. eldh. og bað. Þakhæð- in er stúdíó m. snyrt. og eldhúsaðst. Nýjar lagnir og gler. Verð 12 millj. 2490. Hagaland - Mos.: 3ja-4ra herb. neöri sérh. m. góðum bflsk. Allt sér. Áhv. 2.5 millj. Verö 8,7 millj. 2516. Skipasund: Góð sérhæð og ris í tvíb. Húsið er um 113 fm auk bflsk. ca. 32 fm. Ný standsett baðherb., nýtt rafm. á hæö- nni. Nýviögert þak. Verö 9,5 millj. 2512. Blönduhlíð: 5 herb. falleg og björt 114 fm efri hæð í fjórbh. Hæðin skiptist n.a. í 3 herb., 2 stofur m. arni o.fl. Verð 1.6 tnlllj. 2473. Barmahlíð: 4ra herb. góð efri sérh. i8amt bflskrétti. Áhv. 2,1 millj. Verð 8,3 nillj. 2500. Drápuhh'ð - bílsk.: Goð m tm iæð ásamt 25 fm bflsk. Hæðin skiptist i hol, stofu, eldhús, bað og 3 svefnh. Bflsk. er góður með vatni, hita og rafm. Talsv, endurn. eign. Áhv. 2,3 millj. frá veðd. Verð 10,3 millj. 2496. í Sundunum: Glæsil. efri sérhæö f tvfb.húsi. ásamt einstakl.íb. í kj. og innb. bílskúr samt. 240 fm. Hæðin sk. m.a. í 4 svefnherb. 3 stofur og þrennar svalir. Glæs- il. útsýni. Ákv. sala. Verð 13 millj. 1561. Sólvallagata: 5 herb. vönduð hæð (efsta) sem sk. m.a. í~2 saml. stofur og 3 herb. Mjög góður staöur. Skipti á stærri eign koma til greina. Verö 9-9,5 millj. 713. Asvallagata: Falleg efri sérhæö í góðu fjórb. ásamt bílsk. Tvær stofur, 3 herb., eldh. og baö. Vestursvalir. Nýtt park- et. Nýtt þak. Endurn. skolp. 3 sórbflast. 3,4 millj. áhv. f. veöd. Verö 10,5-10,7 millj. 2482. Bárugata: Björt og falleg 90 fm sérh. í virðul. steinh. Hátt til lofts. Nýtt þak. Bfl- skúr fáanlegur ef óskað er. Verö 7,6 mlllj. 2166. Skaftahlíð: Rúmg. og björt u.þ.b. 138 fm neðri sérh. ásamt um 25 fm bílsk. Park- et. Verö 11,5 millj. 2452. Sogavegur: 5 herb. 105 fm sérh. (efri hæð) ásamt geymsluris og u.þ.b. 28 fm bílsk. Parket. Áhv. 4,2 millj. veödeild. Ákv. sala. Verö 8,9 millj. 2448. 153 fm glæsil. efri hæö ósamt stæði í bfla- geymslu. Fallegt útsýni. Rólegur staöur. Nýtt parket. Áhv. 4,8 millj. fró byggsj. ríkis- ins. Laus 1.6. Ákv. sala. Verö 12,6-13,0 mlllj. 2446. Rauðalækur: Rúmg. og björt 4ra-5 herb. hæð um 135 fm. Rúmg. herb. og stofa. Suöursv. Góöur suðurgaröur. Verð 9,5 mlllj. 2441. Laufásvegur - íbúð og atv- húsn.: Vorum að fá i sölu fallegt og virðulegt steinhús við Laufósveginn. Efri hæð er glæsil. 155 fm fbhæð euk 38 fm bílsk. og 40 fm rýmis í kj. Neöri hæð er um 160 fm meö góðri lofthæð og er í dag nýtt undir læknastofur. Hæöinni fylgir einnig rými í kj. u.þ.b. 50 fm sem hægt væri að samnýta. Hentar vel sem fb. og atvhúsn. eöa sem tvær stórar og glæsil. íbúðir. 2376 og 5117. Þverás: Rúml. fokh. eign ó tveimur hæðum um 200 fm. Á neðri hæð er gert ráö fyrir anddyri, herb. og baði. Á efri hæð 3 svefnherb., stofum o.fl. Þak fullklárað, ofnar komnir. Teikn. ó skrifst. 2366. Leirutangi: 3ja-4ra herb. glæsil. efri sórhæö í fjórbh. Allt sér. Verö 8,9 mlllj. 2358. Tjarnargata: vomm að fá í einka- söiu glæsil. og nýl. standsetta 130 fm hæð í virðul. steinh. á þessum eftirs. staö. íb. hefur öll verið standsett, m.a. nýtt og glæsil. eldh., gler og gólfefni. Mjög góð sameign. 2351. Drápuhlíð: 112 fm 4ra herb. falleg hæð m/rúmg. hetb. 29 fm bílsk. Áhv. 2,9 miflj. VerÖ 9,5 millj. 2301. Súndlaugavegur: 4ra-s herb. sérhæö í góöu þríbhúsi ásamt stórum bflsk. Nýtt gler. Fallegur garður. Eign I mjög góðu standi. Verð 8,5 mlllj. 1770. Ægisíða:; Til sölu efri hæð í virðulegu steínhúsi. Hæöin er u.þ.b. 120 fm auk 23 fm bílsk. íb. fylgir eignarhlutdeild í kjíb. Húsiö stendur á einkar fögrum og eftirsótt- um staö og er eignin laus nú þegar. Verö: Tllboð. 2153. Blönduhlíð: Falleg og rúmg. 5 herb. efri hæð, um 140 fm auk bílsk. Góðar parket- lagðar stofur, 3 svefnherb. Verð 9,8 millj. 2101. Álfatún: 5 herb. efri sérhæð í tvibhúsi ásamt fokh. rými I kj. Samtals um 162 fm auk 37 fm bílsk. Skipti á 2ja herb. (b. koma til greina. Áhv. 4,7 millj. Verð 11,8 mlllj. 2060. 4ra-6 herb. Aiagrandi Vorum aö fá í sölu vandaöa neðri hæö auk kj., samt. um 150 fm. Húsiö hefur allt verið endur þ.e. ytra og innra byröi, gólfefni, allar lagnir, gluggar, gler og fleira. Mjög falleg eign. Verö 11,5-12 mlllj. 2509. Engjasel: 4-S herb. falleg 103 fm íb. á 2. hæö. Nýtt parket. Sérþvottaherb. í íb. Stæði í bflag. Áhv. 2,6 millj. veöd. Verö 8,1 millj. 1611. Furugrund. Góð 4ra herb. um 85 fm endaíb. ó 5. hæð í lyftuh. Frábært útsýni. Góðar suðursv. 2519. Engjasel: GóÖ 4ra herb. íb. á 1. hæö ásamt stæöi í bflag. íb er 93 fm. m. parketi á stofu og holi. Verö 7,7 millj. 2522. Týsgata: 5 herb. falleg fb. á 3. hæö sem sk. m.a. í stóra stofur, 3-4 svefnherb. o.fl. Nýl. eldhúsinnr. 2,2 millj óhv. veðd. Verð 7,7 millj. 2517. Vesturgata: Rúmgóð og björt 4ra herb. íb. um 96 fm á 3. hæð í góöu húsi. Parket. Gott útsýni. S.svali. Verö 7,7 millj. 2 2514. Reykás - „penthouse": gós íb á 2 hæðum um 153 fm í góöu fjölb. Park- et. Mikil lofth. Suður svalir og glæsil. út- sýni. Mögul. á bílskúr. Skipti ó minni eign koma til greina. Góö lón 3,3 mlllj. Verö 10,6 millj. 2506. Veghús - glæsiíbúð. Mjög fal- leg 185 fm íb. ó tveimur hæöum í góðu fjölb. Parket ó gólfum. Vandaðar innr. Mög- ul. á 2 íb. Góöur 24 fm bflsk. Áhv. 5 millj. veðd. Verö 12,7 millj. 2508. Hrafnhólar - gott lán: góö 4ra herb. íb. ó 2. hæð f góðu lyftuh. íb. skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús og baö. Vestursv. Gott lán tæpl. 3,8 millj. Verö 6,9 millj. 2491. Brekkustígur: 4ra herb. glæsll. íb. á 3. hæð (efstu). Mikiö endurn. m.a. nýtt gler, parket o.fl. Áhv. 3,3 millj. Verð 8,6 mlllj. 1578. t Ránargata: góö ne ðri hæð 1 m. svölum. Góð ióð. Verð 8,9 mHljx 1538. Seljahverfi: 4ra herb. falleg íb á 1. hæð í eftirsóttri blokk. Parket. Stæði í b(- lag. Laus fljótl. Verð 8,6 mlllj. 1705. pyergabakkl: 4-b herb. faiiag 125 fm endaS). é 1. hœð m. mildum svölum og glæsil. útsýni. Litið ðhv. V«rð 8,3-8,6 mlllj. 2482. Klapparstígur - gott verð: Ný og glæsil. útsýnisíb. á 2. hæð uþb 105 fm. auk stæðis í bílageymslu. Ib. afh. nú þegar tilb. u. trév. og máln. Sameign innan- húss fullb. Gervihnattasjónv. Verð tllb. 2478. Engjasel: 4-5 herb. vönduð 96 fm endaib. á 2. hæð. Glæsil. útsýni. Góö sam- eign m.a. leikherb. og fl. Stæði I bíla- geymslu. Verðlaunalóð. Verð 8,6 millj. 2316. Krummahólar: 4ra herb. falleg og björt endaíb. m. sérinng. af svölum. og sér þvottaherb. í íb. Verö 7,6 mlllj. 2299. Flúðasel: 4ra herb. vönduð og f alleg íb. á 1. hæö áaamt stæðl í bfla- geymslu. Sérþvottaberb. Skipti ó 3 herb. ib. koma til grelna. Áhv. 4 millj. Ákv. sala. Verð 8,4 mlHj. 2309. i Irabakki: Snyrtil. og björt u.þ.b. 83 fm íb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Sérþvottah. ( íb. Laus strax. Verð 6,9 millj. 2449. Vesturberg: Vel umgengin og snyrt- II. 4ra herb. íb. um 86 fm á 4. hæð með góöu útsýni. Verö 6,8 mlllj. 2431. Kaplaskjólsvegur - lyftuh.: Vorum að fá í sölu glæsil. 4ra-5 herb. u.þ.b. 117 fm ib. á 5. hæö í eftirsóttu lyftuh. (KR- blokkin). Parket og flisar á gólfum. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Verð 10,3 millj. 1766. Hjálmholt: 5 herb. 98 fm hæð (jarðh.) á mjög eftirsóttum stað. Ákv. sala. Verö 10,6 millj. 2422. Vesturberg: Góð og björt 4ra herb. Ib. um 81 fm á 4. hæð. 3 svefnh., rúmg. stofa. Gott útsýni. Verð 6,7 millj. 2433. Miðborgin - „penthouse" lúxusíb.: Vorum aö fó í sölu 2 ein- stakl. glæsil. og vel staðsettar „pent- house"-íb. á 2 hæðum í nýju lyftuhúsi í hjarta borgarinnar: íb. afh. fljótl. tilb. u. tróv. og máln. og fylgir stæði í bílag. Þrennar svalir eru á íb. og er útsýni stórbrotið til vesturs, norðurs og austurs, yfir Esjuna, fló- ann og víðar. Einstakt tækifæri að eignast lúxusíb. í hjarta borgarinnar. Allar nánari uppl á skrifst. 2411. Engjasel: 4-5 herb. 103 fm falleg íb. á 3. hæð. Sérþvottaherb. Stæði í bílag. Verð 7,9 millj. 921. Ránargata: 3ja herb. íb. á 1. hæö ásamt 2 óinnr. herb. í kj. (hægt að opna á milli). 40 fm bílsk. HagstæÖ lán áhv. Vorö 8-8,6 millj. 2391. Klapparstígur: Glæsil. 4ra herb. u.þ.b. 115 fm útsýnisíb. á 9. hæö í nýju lyftu- húsi sem afh. tilb. u. trév, og máln. nú þeg- ar. Stórbrotið útsýni er úr íb. yfir hluta borg- arinnar til vesturs, höfnina o.fl. Einnig er frág. útsýni til norðurs yfir Esjuna, flóann og víðar. Stæði í bílgeymslu fylgir. Verö: Tilboð. 2383. Kleppsvegur: 5 herb. falleg íb. á 1. hæö sem skiptist m.a. í 2 saml. stofur og 3 herb. Ákv. sala. Verð 7,6 millj. 2380. FELAGll F ASTEIGNASALA SÍIVII 67-90-90 S í D LJ ÍVl LJ L/\ 21 Starfsmenn: Sverrir Kristinsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali, Þórólfur Ilalldórsson, hdl., lögg. fasteignasali, Þorlcifur St. Guðmundsson, B.Sc., sölum., Guðmundur Sigur- jónsson, iögfr., skjaiagerð, Guðmundur Skúli Ifartvigsson, lögfr., sölum., Stcfán Hrafn Stefánsson, lögfr., sölum., Kjartan Þórólfsson, Ijósmyndun, Ástríöur Ó. Gunnars- dóttir, gjaldkeri, Jóhanna Vaidimarsdóttir, augiýsingar, Inga Hannesdóttir, símvarsla og ritari, Margrét Þórhallsdóttir, bókhald.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.