Morgunblaðið - 21.06.1992, Síða 9

Morgunblaðið - 21.06.1992, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1992 B 9 Ólafsvík: Hýir eigendur Grillskálans Ólafsvík. NÝIR eigendur tóku við rekstri Grillskálans í Ólafsvík, sem er einn vinsælasti söluskálinn í bænum. Hinir nýju eigendur eru hjónin Sigurður Hafsteinsson og Maríanna Björk Arnardóttir og Hafsteinn Hafsteinsson. Eigendurnir eru mjög bjartsýnir á komandi sumar þar sem Ól- afsvík er að vinna sér sess sem vin- sæll ferðamannabær, enda laðar Snæfellsjökull að sér, með seiðandi krafti, ferðamenn hvaðanæva að úr heiminum. Að sögn Sigurðar mun Grillskál- inn bjóða upp á veitingar við allra hæfi, þar á meðal hinar vinsælu pizzur ásamt fleiru ljúfmeti sem gestir geta notið. Alfons Á myndinni eru Sigurður Haf- steinsson, Marianna Björk Arn- ardóttir og aðstoðarstúlkan Eva Hrönn Hafsteinsdóttir og Hafsteinn Hafsteinsson. Morgunblaðið/Alfons EIGNAMIÐLUMN % Næfurás: Rúmg. og björt endaíb. u.þ.b. 120 fm á 2. hæð (efstu) í litlu og fal- legu fjölbhúsi. Stórkostlegt útsýni yfir Rauðavatn, Bláfjöll og víðar. Bílsksökklar fylgja. íb. er ekki alveg fullfrág. Verð 8,8 millj. 2347. EngjðSGÍ: 4ra herb. vönduð (b. ó 1. hæð. Falleot útsýnl. Stæðl í bílg. sem innang. er f. í sameign er gott þvherb., leikherb., leíkflmisalur og gufubað. Einstakl. góð aðst. f. böm inní sem úti. 2288. Ljósheimar: 4ra herb. góð íb. á 5. hæð. Sérþvherb. í íb. Sérinng. af svölum. Verð 7,5 millj. 2273. Kleppsvegur: 4ra herb. endaíb. m. sérþvottaherb. á 2. hæð. Verð 6,5 millj. 2259. Kópavogsbraut: Óvenju rúmg. kjíb. um 130 fm. í íb. er m.a. 4 svefnherb., sérþvhús og mjög rúmg. stofa. Sórinng. Áhv. um 3,4 millj. frá veðdeild. Verð 7,9 millj. 2083. Ánaland - nýlegt: vorumaðfá í einkasölu glæsil. íb. á jarðhæð, u.þ.b. 110 fm, auk um 23 fm bílsk. íb. er í nýl. húsi og stendur á eftirsóttum og skjólsælum stað. Verð: Tilboð. 2162. Vesturberg: Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð um 100 fm brúttó. Blokkin hefur nýl. verið viðgerð. Sameign nýtekin í gegn. Verð 6,9 millj. 2156. Þingholtin: 4ra herb. hæð í steinh. íb. sk. í forstofu, 2 saml. stofur, 2 svefn- herb., eldh. og bað. Nýl. gler og gluggar að hluta. Verð aðeins 5,5 millj. 2039. Grafarvogur: Giæsii. 5-7 herb. 163 fm íb. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Áhv. frá Byggsj. 3,4 millj. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 10,7 millj. 1674. 3ja herb. Meðalholt - aukaherb.: Snyrtil. og björt 3ja herb. íb. á 1. hæð uþb. 72 fm ásamt góðu aukaherb. í kj. Laus fljótl. Verð 6,9 millj. 2524. Þingholtin - einb.: Fallegt og gott uþb. 70 fm 3ja herb. steinh. Stendur efst í gróinni lóö. Parket. Nýtt baðherb. Áhv. uþb. 3,5 millj. Verð 7,5 mlllj. 2528. Grettisgata: 3ja herb. björt ib. á 2. hæð. Nýtt parket. Áhv. 3,5 millj. hagst. lán. Verð 5,7 millj. 1842. Miðstr^eti: 3ja-4ra herb. mikið end- urn. íb. á 1. hæ. M.a. nýtt bað, 17 fm eldh. og fl. Áhv. 2,3 milij. Verð 8 millj. 2463. Gnoðarvogur: Faiieg og bjon 3ja herb. íb. um 70 fm á 4. hæð í blokk sem veröur afh. viðgerð og máluð. Parket á gólf- um, flíslar á baöi. Áhv. um 3,3 millj. veðd. Verð 6,7 millj. 2510. Álftamýri: Rúmg. og björt 3ja herb. íb. á 3. hæö um 80 fm í vinsælu og góöu hverfi. Parket á herb. og stofu. Vönduð eign. Verð 6,9-7 millj. 2513. Víðimelur - hæð: 3ja herb. 86 fm vönduð íb. á 1. hæð. Nýtt eldh., stand- sett baðherb. Verð 8 millj. 2499. Nesvegur: GóÖ kjíb. í fallegu tvíbhúsl um 65 fm. Fallegur garður. Verð 4,9 millj. 1633. Laxakvísi: Rúmg. og björt 3ja herb. íb. um 90 fm í litlu fjölb. Góðar innr. Sór- þvottah. Tvennar svalir. Verð 8,3 millj. 2492. Austurberg - bíisk: 3ja herb. góð íb. á 4. hæð með miklu útsýni. Blokkin hefur öll verið stands. að utan sem innan. Góður bílsk. Verð 7,5 millj. 2501. Hraunbær: Góð 3ja herb. endaíb. á 1. hæö m. sórinng. Ný eldhúsinnr. m. vönd- uðum tækjum. Nýjar hurðir, ný raflögn og fl. Mjög góð sameign m.a. sauna. Verð- launalóð m. leiktækjum f. börn. Verð 5,8 millj. 2479. Miðbærinn: 3ja herb. risíb. í góðu steinsteyptu bakhúsi m. nýju þaki. Geymsl- loft er yfir allri íb. Góð útigeymsla m. rafm. og hita, 1,6 millj áhv. f. veðdeild. Verð 4,3-4,4 millj. 2474. Sími 67*90*90 - Síðumúla 21 Bergþórugata: snyrtii. 72 tm 3 herb. íb. á 3. hæð í góðu steinh. Nýtt á gólfum. Ný eldhúsinnr. Góð sameign. Verð 5,9 millj. 2472. Álfhólsvegur - Kóp.: Rúmg. og björt íb. um 75 fm á jarðh. í traustu og fallegu steinh. Sólverönd og skjólveggjur í garði. Sérþvottah. í íb. Bílskúrsplata. Verð 6.8 millj. 1461. Samtún: Falleg og björt 3ja herb. hæð í parhúsi um 70 fm. Parket. Sérsmíðaðar innr. Mjög fallegur suðurgaröur. Áhv. hag- stæð lán. Verð 7,5 millj. 2480. Blikahólar - bílsk.: 3ja herb. falleg íb. á 7. hæð (efstu) m. frábæru út- sýni yfir borgina, Bláfjöll og víðar. Nýtt park- et. Verð 7,5-7,7 millj. 2447. Jörfabakki: Rúmg. og björt 3ja herb. íb. um 85 fm m. sérþvottah. i íb. Góð tæki í eldh. Verð 6,5 millj. 1913. Rauðás: Falleg 3ja herb. íb. í nýl. fjölb. um 70 fm m. glæsil. útsýni yfir Rauðavatn og víðar. Góðar innr. og gólfefni. Bílskplata. Áhv. um 1,8 millj. veðd. Verð 6,9 millj. 2458. Mávahlíð: Góð 3ja herb. rishæð um 77 fm. Rúmg. geymsluris. Mjög góðar suð- ursv. Verð 6,2 millj. 2457. Krummahólar: Rúmg. og björt 3ja herb. íb. í góöu fjölb. um 74 fm auk stæðis í bílageymslu. Nýtt parket á holi, stofu og eldhúsi. Um 20 fm suðursv. Verð 6,5 millj. 2459. Laugavegur: Snyrtil. og notal. 3ja herb. risíb. uþb. 50 fm. Vel umg. og falleg íb. á góðu verði. Sérbílast. á baklóð. Verð 4.8 millj. 2285. Dvergabakki: 3ja herb. góð íb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Laus nú þegar. Verð 6,2 mlllj. 2436. Grensásvegur: góö 70 fm 3ja herb. íb. í vinsælu hverfi og í Iftilli blokk. Suðvestursv. Verð 6,5 millj. 2442. Hjallabraut: 3ja-4ra herb. falleg íb. á 1. hæö. Sérþvottah. Nýstandsett blokk, m.a. yfirb. svalir og fl. Ákv. sala. Verð 7,3 millj. 2420. Vesturvallagata: Snyrtil. og björt u.þ.b. 70 fm íb. á 1. hæö í góðu steinh. Suðursv. (Ákaflega vel um gengin eign.) Nýtt rafm., nýtt bað. Verð 6,7 millj. 2313. Engjasei: 3ja-4ra herb. vönduð fb. á 3. hæð (efstu) ésamt stæðl i blfg. sem innang. er i. Fráb. útáýni. Mikll sameign og góð aðst. f. börn. Verð 7,9-8,0 mlllj. 2390. Ránargata: 3ja herb. falleg Ib. á 2. hæð. Ný gólfefni. Áhv. 2,8 millj. Verð 6,3 millj. 2397. Hraunbær: Rúmg. og björt u.þ.b. 85 fm íb. á 1. hæð i húsi sem búiö er að gera við og mála. Suöursv. Verð 6,4 millj. 2402. 7 k ÞJ Á1 lBYI ÓNl / I HATI IG 'STA UGI Seilugrandi - 3ja: Rúmg og björt íb. u.þ.b. 87 fm á tvaímur hæðum ásamt stæði í biig. Flisar og parket á gólium. Laus 1. ág. nk. Til- boð. 2396. Ránargata - hæð og ris: 3ja-4ra herb. mikiö endurn. íb. á 3. hæð í steinh. Suðursv. Verð 6,1 millj. 2305. Asvallagata: Til sölu falleg og mikið endurn. rishæð. Nýtt parket. Nýjar lagnir. Laus í júní. Laus strax. Verð 6,2 millj. 1613. Karlagata: Nýstandsett 3ja herb. u.þ.b. 60 fm íb. á efri hæð. Suðursv. Nýl. gler, hiti og rafmagn. Laus strax. Verð 6 millj. 2386. Kambasel: 3ja herb. 94 fm I glæsil. Ib. á 1. hæð. Sérþvherb. Ákv. sala. Verð 7,6 mlllj. 2385. Við miðborgina: Afar björt og falleg nýstandsett 3ja herb. 108 fm íb. á 2. hæð á horni Skólavörðustígs og Berg- staðastrætis. Parket og flísar. Afar vönduð innr. og tæki í eldhúsi og baði. Verð 9,5 millj. 2381. Hátún: Rúmg. og björt u.þ.b. 70 fm ib. á 7. hæð I lyftuh. Fráb. útsýni. Vestursvalir. Parket. Laus strax. Verð 6,5 millj. 2374. Kleppsvegur: Góð 3ja herb. íb. um 77 fm í lyftuh. sem nýl. hefur veriö gert við. Nýtt gler. Fráb. útsýni. Verð 6,9 millj. 2349. Engihjalli: Góð 3ja herb. íb. um 80 fm á 1. hæð. Parket á stofu og holi. Þvottah. sameiginl. á hæð. Áhv. ca 2,9 millj., þar af veðdeild ca 1,5 millj. Verð 6,2 millj. 2315. Hringbraut: 3ja herb. góð 80 fm íb. á 1. hæð. Ákv. sala. Verð 6,1 millj. 2297. Þverholt - Egilsborgir: 3ja herb. björt íb. á 3. hæð, u.þ.b. 75 fm, auk stæðis í bílgeymslu. íb. afh. nú þegar tilb. u. trév. og máln. Verð 7,5 millj. 2276. Kópavogur - vestur- bær i nágr. sundlaug- arinnar: 3ja herb. 88 fm glæsil. hæð (1. hæð) ásamt bilsk. Ný eldhús- innr. Endum. baðherb., glar, rafl. o.fl. Laus fljótt. Verö 8,6 mlll|. 1487. Hátún: 3ja herb. björt íb. á 6. hæð í lyftubl. Fráb. útsýni. Verð 6,2 millj. 1307. Krummahóiar: 3ja herb. falleg íb. á 6. hæð með fráb. útsýni og stórum suður- svölum. Góð sameign, m.a. gervihnattasjón- varp. Frystigeymsla á jarðhæð og fl. Stæði í bílgeymslu. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. 419. Álftahólar: 3ja herb. íb. á 6. hæð með glæsil. útsýni í lyftubl. sem nýl. hefur verið mikið standsett. Ákv. sala. Verð 6,3 millj. 2152. Vitastígur: Vorum að fá í sölu góða og vel skipulagða 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. steinhúsi. 2 svefnherb. Verð 5,8 millj. 2076. Blönduhlíð: Góð 3ja herb. risíb. um 75 fm í fallegu húsi. Ný eldhúsinnr. Verð 5,8 millj. 2102. Við Laufásveg: Til sölu rúmg. jarð- hæö/kjallari um 118 fm í fallegu húsi. Sér- inng. Parket á stofu. Fallegur garður. Verð 6,5 millj. 1949. Asparfell: 3ja herb. góö íb. á 5. hæð með glæsil. útsýni. Laus fljótl. Verð 5,8 millj. 1693. 2ja herb. Þinholtin - glæsiíbúð: Vorum að fá í sölu eina glæsil. íb. borgarinnar sem er endurn. algjörlega frá grunni. íb. fylgja öll húsgögn í ítölskum stíl og öll tæki, m.a. hljómflutn.tæki, myndbandstæki o.fl. Park- et. Sórsmíð. innr. Einstök eign í hjarta borg- arinnar. Verð 7,9 millj. 2194. Langholtsvegur: Rúmg. og björt íb. ó jarðhæð, uþb. 67 fm í góðu steinh. Gengið beint innúr garði. Verð 4,8 millj. 2523. Lindargata: Snyrtil. uþb. 46 fm ein- staklíb. í fallegu nýuppgerðu húsi. Verð 2,7 millj. 2469. Grettisgata: Lítil og góð 2ja herb. samþ. íb. um 35 fm. Ný viðg. hús. Nýtt rafm. Sórinng. Áhv. 1 millj. veðd. Verð 2,9 millj. 2511. Nærri míðb.: 2ja-3ja herb. óvenju björt og skemmtll. íb. á 3. hæð (efstu) ésamt stórum bflsk. (með vinnuaðst). Mlkíl lofthœð og útsýnl til noröurs og suðurs. Suðursv. Laus strax. Verð 7,9 mlllj. 2468. Kópavogur - Skjólbraut: 2ja-3ja herb. mjög skemmtil. risíb. með suðursv. Mjög fallegur staður. Verð 6,3 millj. 2475. Dúfnahóiar - lyftuh.: góö ib. á 7. hæð m. glæsil. útsýni yfir borgina og víðar. Nýtt þak. Ný klæðning. Yfirbyggðar vestursv. og nýtt gler. Verð 5,4 millj. 2495. Eiríksgata: Rúmg. og mjög falleg 2ja herb. íb. um 62 fm. Ný gólfefni og góðar innr. Áhv. rúml. 2,0 millj. hagst. lán. Verð 5,2 millj. 2456. Lindargata: Falleg og mikið endurn. neðri hæð í virðul. járnkl. timburh. um 57 fm. Slípuð gólfborð á gólfum. Nýtt rafm. Nýir ofnar. Verð 5,1 millj. 2455. Snorrabraut: Snyrtil. og vel um- gengin 2ja herb. íb. um 51 fm auk herb. í risi. Sérstakl. hljóðeinangraðir gluggar. Nýtt þak. Nýtt rafm. Verð 4,5 millj. 2437. Eiríksgata: Falleg og björt ósamþ. íb. í kj. *u.þ.b. 40 fm. Parket. Laus fljótl. Verð 2,7 millj. 643. Borgarholtsbraut: 2-3 herb. björt 75 fm íb. á jarðh. Sérinng., sórgarður. Parket. 2,3 millj. áhv. V^rð 5,9 millj. 2405. Ljósheimar: 2ja herb. mjög I falleg fb. á 6. hæö m. glæsil. útsýnl. Ákv. sala. Laus fljótl. Verö 4,9 millj. 1428. Smáíbúðahverfi: 2ja-3ja herb. falleg 65 fm kjíb. í þríbhúsi v/Heiðargerði. Góður garður. Róleg og gott umhv. Sér- inng. Ákv. sala. Verð 5,2 millj. 1534. Asgarður: Snyrtil. og björt kjíb. (jaröh. að sunnan) í tvíbhúsi u.þ.b. 46 fm. Gengið beint út í suðurgarð. Verð 4,3 millj. 2399. Furugrund: 2ja herb. falleg 60 fm íb. á 2. hæð. Stórar suöursv. Nýl. parket. Laus fljótl. Verð 5,8 millj. 2394. Ljósheimar: 2ja herb. 67 fm björt íb. á 2. hæð. Sórinng. af svölum. Verð 5,7 millj. 2368. Arahólar - skipti á ein- staklíb.: 2ja herb. 55 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. Gott útsýni. Skipti á einstaklíb. koma til greina. 2250. Skipasund: 2ja herb. neðri hæð, 60 fm, auk geymsluskúrs é lóð þar sem mætti byggja bílsk. Verð 4,6 millj. 2275. Fannborg: 2ja herb. falleg íb. á 2. hæð í eftirsóttri blokk. Glæsil. útsýni. Mögul. á að byggja yfir svalir að hluta. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 5,5 millj. 2252. Kleppsvegur: 2ja-3ja herb. 60 fm góð íb. á 1. hæð. Laus fljótl. Verð 5,2 millj. 2237. Karlagata: Góð og nýl. standsett 2ja herb. ib. um 55 fm. Parket. Flisar á baði. Nýl. eldhúsinnr. Nýtt gler og rafmagn. Verð 5,2 millj. 2222. Kríuhólar: 2ja herb. björt og skemmti- leg, nýstands. endaíb. á jarðh. m. sérgarði. Ný eldhúsinnr. og gólfefni. Laus strax. Ný- búið er að stands. húsið að utan. Verð 4,7 millj. 1906. Hrísateigur: 2ja herb. mjög falleg risíb. sem hefur öll verið standsett. Laus fljótl. Ákv. sala. Verð 4,6 millj. 2020. Bugðulækur: Góö 2ja herb. rúml. 50 fm kjíb. í fjórbhúsi. Nýir gluggar og gler. Góð staðsetn. 1,1 millj. áhv. Verð 4,5 millj. 1904. Baldursgata - ódýrt: 2ja herb. ódýr íb í kj. Laus strax. 1794. Atvinnuhúsnæði Eyjaslóð. Vorum að fá í einkasölu 1354 fm húseign á einni hæð m. góöri lofthæð. innkeyrsludyrum, bílalyftu og gryíjo. Stór lóð og port. Húsnæöið hentar vel f. ýmiskonar iðnað, verkstæði, vörugeymslu og fl. Byggingaróttur fylgir. Allar nónari uppl á skrifst. 5126. Heilsuræktarstöð - íþróttamiðstöð. vorum að ta í eínkasoiu 8 70 fm líkamstækarstöð m. tveimur íþróttasölum, búningsklefum, gufubaði og fl. Teikn og allar nánari uppl ó skrifst. 5127. Grensásvegur - skrifstofurými: Vorum að fá í sölu vandaö skrifstofu- pláss um 135 fm á 3. hæð í mjög vel staðsettri skrifstofubyggingu. Pléssið er ákaflega bjart og vandaö og skiptist í dag í móttökurými, 3 góð herb., kaffistofur, snyrt. og fl. Áhv. u.þ.b. 3,2 millj. m. 3,5 °/o vöxtum. 5124. Faxafen: TíI sölu mjög vandað versiunar-, þjónustu- eða lagerrými í nýl. húsi er stend- ur mitt é milli Hagkaups og Bónuss. Plássið er u.þ.b. 600 fm og getur hentað fyrir ýmiskon- ar rekstur. Nánari uppl. á skrifst. 5094. Viðarhöfði - 95 fm: Nýl. og gott atvinnuhúsn. á götuhæð u.þ.b. 95 fm. Gólf eru vólpússuö, vinnuljósarafm., rafdrifnar innkeyrsludyr. Verð 3,8 mlllj. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn Stefánsson. 5120. Ingólfsstræti við Laugaveg: Gott verslunar- og þjónustuhúsn. ó 2 hæð- um, u.þ.b. 160 fm. Hentar vel undir sórverslun, lítið verkstæði og ýmiskonar þjón. Verð 6,8 millj. 5119. Skemmuvegur: Gott atvinnuhúsn. á jarðhæð umþb. 145 fm m. innkeyrsludyrum laust strax. Verð tilb. 5106. Grensásvegur: Tll sölu tveir eignarhlutar ó jarðhæð í glæsil. versl,- og þjón.bygg- ingu, 340 fm og 55 fm. Rýmin henta vel u. verslrekstur og ýmiskonar þjón.starfsemi. Nón- ari uppl. á skrifst. 1531. Bíldshöfði - verslun - lager: Vofum að fá í sölu nýl. og vandað verslun- ar-, lager- og þjónusturými, u.þ.b. 245 fm, við Bíldshöfða. Góðir verslunarfrontar og innk- dyr. Hentar sérlega vel fyrir heildversl. og ýmiskonar þjónustustarfsemi. 5044. Verslunarpláss í Mjódd: Vorum að fá í sölu glæsil. verslunar- og þjónustu- rými i verslunarkjarna í Mjódd. Plássið er samt. um 440 fm: Götuhæð 220 fm (góðir sýning- argluggar) og kjallari um 220 fm. Góöur stigi er á milli hæða. Teikn. á skrifstofunni. 5095. I Skeifunni: Um 2.880 fm atvinnuhúsn. ó 2. hæð. Innkeyrsludyr. Góð lofthæð. Góð greiðslukjör. 5101. Nærri miðborginni: Höfum til sölu þrjú versl.- og þjónusturými sem eru 100, 107 og 19 fm að stærð í stórum íbúðarkjarna skammt fró miðborginni. Rýmin afh. tilb. u. tróv. og máln. nú þegar. Gott verð og gr.kjör. 5090. í miðborginni: Til sölu 82 fm versl.- og þjónusturými á fjölförnum stað. Rýminu fylgja tvö stæði í bílgeymslu. Getur losnað fljótl. 5093. Miðborgin: Vorum að fó í sölu rúmg. atvhúsn. u.þ.b 260 fm á 2. hæð í steinh. Húsn. skiptist i dag í afgreiðslu, skrifst. og lagerrými. Hæðin gæti hentað f. skrifst. og ýmiskonar þjón.starfsemi. Góð lofthæð. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn Stefónss. eftir helgi. 1865.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.