Morgunblaðið - 21.06.1992, Side 12

Morgunblaðið - 21.06.1992, Side 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1992 EIGNAMIÐLUTMNH Sírni 67*90*90 ■ Síðumúla 21 Fossvogur - glæsihús -lækkaðverð Stórglæsilegt u.þ.b. 400 fm nýlegt einbhús neðst í nýja Fossvoginum. Húsið er allt hið vandasta og eru gólf- efni, innréttingar sérsmíðaðar. 30 fm bílskúr. Glæsileg eign á eftirsóttum stað. Eignaskipti koma vel til greina. Verð: Tilboð. 1726. EicjKiahöllin Suóurlandsbraut 20, 3. hæð Sími 68 OO 57 Símatími kl. 1-3 Einbýli - raðhús FLÚÐASEL - RAÐH. - AUKAÍBÚÐ 164 fm gott rsðh. m. 78 fm bjartri ib. á járðh. auk stœðis í bBskýli. Tvennar svalir. Suðurvorönd. Góðar ínnr. Áhv. 2,8 millj. voðd. og lífeyrissj. rfk. Sklpti mögul. á tveimur minní eignum. Sérhæð BLIKAHÓLAR - ÚTSÝNI Ca 90 fm björt íb. á 7. hæö. Ljóst parket. Fráb. útsýni. Bflsk. meö sjálf- virkum opnara. 3JA HERB. ÓSKAST m/húsnstjláni. Allt greitt út. 2ja herb. Hli'ðar - sérhæð 126 fm glæsll. miöhœð. 3 svefn- herb., 2 stofur. Tvennar svalir auk 36fm bílsk. Áhv. 3,6 mlllj. veðd. o.fl. 4ra-5 herb. 2JA HERB. ÓSKAST m. góðu húsntánl f. fjárst. kaupanda. MiÐBORGIN Lítil 2ja herb. íb. á góöum staö. Sér- inng. Verö 2.950 þús. Áhv. 1,0 millj. Góð greiöslukj. 4RA HERB. ÓSKAST í Reykjavík eða Kópavogi fyrir traust- an kaupanda. ÞVERBREKKA Glœsil. 2ja herb. íb. á4. hœð f lyftubl. Suðvestursv. Góðar innr. Áhv. 2,5 mlllj. húsnlán. Verð 4,9 mlllj. FOSSVOGUR 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. Vandaöar innr. 2,5 millj. éhv. I veödeild. Verð 7,5 millj. MIKLATÚN - HLÍÐAR 91,8 fm rúmg. nýl. uppg. ibhæð á 1. hæð m/góðu parketi. Nýtt rafm. Ný tæki og innr. Áhv. 1,2 millj. Verð 6,4 millj. 3ja herb. Engíhjallí Rúmg. 90 fm ib. á 1. hæð. Góðar innr. Áhv. 3.750 þús. Verö 6,5 mlllj. NÝI MIÐBÆRINN Ca 90 fm íb. með rúmg. stofu og góðum innr. Parket. Sérþvhús og geymsla I íb. Suðursv. Fllsar á baði. Áhv. 2,6 millj. veðdeild. Laus strax. HAMRABORG Ca 60 fm íb. á 2. hæð. Húsið nýtekið i gegn. Stæði I bilastæöi fylgir með. Áhv. 1,3 millj. I smíðum ÁRTÚNSHOLT 126 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í grónu hverfi. Gott útsýni. íb. skilast tilb. u. trév. og máln. en fullb. að utan og bílastæði. Laus strax. Verð 8.980 þús. KVÍSLAR - FULLB. 67 fm íb. á jarðhæð. Gert ráð f. fötluðum. Skilast m. innr., máluð gólf. Verð 6.350 þús. ÁRKVÖRN - FULLBÚIN 53,5 fm íb. á 2. hæö. Fullbúin með innr. Húsið skilast fullb. aö utan, fullkl. lóð og bflastæði. Verð 5,9 millj. Sumarbústaður HVALFJARÐARSTR.HR. 38 fm sumarbúst. í fallegu umhverfi. 2 svefnherb., svefnloft og stofa auk útiskála m/svefnaðstööu. Laus strax. Rnnbogi Kristjánsson, sölusfl., Hilmar Viktorsson, viðskfr., lögg. fastsali. Símon Ólason, hdl. og Kristín Höskuldsd., ritari, Aðalheiður Bergfoss, ritari. p íftgtuú U btfeft *j Meim en þú geturímyndoð þér! co INNANSTOKKS OG UTAN Leiksvæói bama Á sumrin hafa krakkarnir allan daginn til eigin ráðstöf- unar. Þegar veðrið er gott nota flest þeirra daginn til að vera utan dyra, - sem betur fer, því ekki vi|ja foreldrarnir hafa börnin inni yfir mynd- bandstækjum og tölvuleilgum meðan sólin skín. Gatan er slæmur leikstaður fyrir ung böm og allir em sammála um að best sé að bömin haldi sig nálægt heimilum sínum, sérstaklega meðan þau era mjög mmmmm^^mm ung. Flestir reyna því að fínna bömum sínum leiksvæði á stöðum þar sem þeim er ekki hætta búin af u. ..... umferðogöðrum etfir Johonnu . Horðordöttur umhverfísþátt- í sumum hverfum em ágætir leikvellir sem hafa aðdráttarafl fyrir börnin, venjulega er hugsað fyrir því að aðgönguleiðirnar séu þannig að sem minnst hætta stafí af umferð á leiðinni þangað. En því miður era Iíka til hverfí þar sem ekkert hefur verið hugsað fyrir þörfum þeirra bama sem komin em af leikskóiaaldri. Þar verða foreldrarnir að gera bömun- um sínum leikaðstöðu heima fyrir til að koma í veg fyrir að bömin sæki á götuna til að leika sér. Aðlaðandi og öruggur staður Þar sem börn leika sér í görðum ættu þeir að vera þannig að böm- in geti sinnt sínum hugðarefnum án þess að nokkur þurfi að hafa áhyggjur af skemmdum á góðri eða öðm dýrmætu. Umhverfið þarf líka að vera áhugavert þann- ig að bömin vilji vera þar. M.ö.o. þarf að hafa bömin í huga þegar garðurinn er hannaður og sýna þeim síðan hvað er hægt að gera þar og hvernig. Græna svæðið Margir halda að böm og tún- fietir eigi ekki samleið, en það er mikill misskilningur. Grassvörður- inn er ekki viðkvæmur fyrir átroðningi nema rétt á meðan jörðin er blaut, en um leið og þurrt er orðið er alit í lagi að hlaupa á honum. Jafnvel fótbolta- leikir em ekki slæmir, það sést á því að venjulega er minni mosi í grasi sem gengið er á. Það er auðvitað miklu betra að bömin detti á hnén á túni en á malbiki og þess vegna ætti einmitt að hafa grasflöt á sem stærstu leik- Niðurgrafinn sandkassi úr 32 stórum gangstéttarhellum sem seinna má tæma og nota á annan hátt. vt svæði bama. Þrátt fyrir það er ágætt að hafa einhvers staðar flöt með hörðu undirlagi svo hægt sé að hjóla á þríhjóli, strika parís og setja niður borð til að leika á ef vill. Sumir foreldrar em hræddir við að gróðursetja nokkuð í garða þar sem böm em að leik, þeir em vissir um að gróðurinn verði eyðil- agður og það sé alltof erfítt að passa hann fyrir bömunum. Þessi hugsunarháttur er að mínu mati rangur, því bömin verða að læra að virða gróðurinn eins og allt annað líf í kringum sig og það gera þau best með því að vera sjálf ábyrg fyrir einhverri eða ein- hverjum plöntum í sínum eigin görðum. Flest böm em mjög meðvituð um gróðurinn um leið og búið er að útskýra fyrir þeim hvernig hann lifír og og passa hann ótrúlega vel fyrir hnjaski. Það á ekki að þurfa að passa gróð- ur fyrir bömum, en það er samt betra að halda gróðrinum á af- mörkuðum stöðum meðan börnin era ung til að auðvelda þeim umgengnina við hann. Margir foreldrar kaupa leik- tæki í garða handa bömum og búast við að þau tolli þar betur við leik á eftir. En það getur bmgðið til beggja vona. Leiktæki eins og rólur, vegasölt og renni- brautir em skemmtileg til að byija með, en því miður vilja börnin fá leið á þeim þegar frá líður og það þarf einhveija vini í heimsókn eða sérstaka stemmningu til að varpa ljóma á tækin. það getur verið allt eins gott að setja upp aðstöðu fyrir minni leiktæki og annars konar leiki, aðstöðu sem má breyta eftir þörfum hveiju sinni. Heimagert leiksvæði Niðurgrafínn fiötur með gang- stéttarhellum er ágæt hugmynd sem nýta má á marga vegu. Til dæmis má setja þar í sandkassa til að byija með og síðan tæma og nota sem grunn undir búleiki og grillaðstöðu seinna. Svona af- markað svæði sem bömin eiga sjálf og nýta að vild örvar sköp- unargleðina. Kostnaðurinn er ein- ungis sá sem fer í nokkrar gang- stéttarhellur og ef til vill fáeinar spýtur og nagla þegar fram líða stundir. Sléttur grasflötur þar sem ekki er annar gróður gefur líka ýmsa möguleika. Þar má t.d. koma upp netum fyrir tennis eða badminton, heimahönnuðu marki fyrir fót- boltaáhugamenn, velli fyrir brennubolta, krikketbogum eða einhveiju þess háttar. Grasflötur- inn verður miklu vinsælli ef þar er þokkalegt skjól og ekki neitt sem þarf að hafa áhyggjur af að skemma. Sléttur og gluggalaus veggur sem gott pláss liggur að er líka hin besta leikaðstaða. Þar má fara í alls kyns veggjaboltaleiki, setja upp körfu, eða festa á ýmis önnur leiktæki á hann. Sumir leyfa meira að segja að málað sé á veggina með því skilyrði að málað sé yfir að hausti. Síðast en ekki síst er lítill mat- jurta- og blómagarður ágætis at- hafnasvæði fyrir sum börn. Marg- ir krakkar hafa gaman af að rækta ef einhver fullorðinn hefur hönd í bagga og velur fyrir þau heppilegar plöntur sem ekki þarf að bíða lengi eftir og öruggt er að skili sér. Margur ungur garð- yrlgumaðurinn hefur fengið áhug- ann við að sá fyrir nokkrum ei- næram blómum eða borða radísur og kartöflur úr sínum eigin garði. FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 S:65^SS . Sýnishorn úr söluskrá Takið söluskrá á skrifstofunni Einbýli - raðhús HÁTÚN - ÁLFTANESI 142 fm einb. á einni hæð ásamt tvöf. 42 fm bflsk. Góö áhv. lán. Verö 12,5 milij. KLAUSTURHV. - RAÐH. Vorum að fá mjög vandaö raöh. á tvaímur hæðum. 5 svafrtherb. Innb. bflslt. Góð staðs. Sérínng. á jaröh. BREIÐVANGUR - SKIPTI Gott 6 herb. endaraöh. ásamt innb. bíisk. Skípti óskast á 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæö. NORÐURVANGUR - EINB. Vorum að fá í einkasölu 6 herb. 143 fm einb. ásamt 53 fm bílsk. og góðri útigeymslu. Húsið er mjög ve! staös. m. hraunlóð. Góö suðurverönd. Eign í góðu standi. V. 15,4 m. LJÓSABERG - PARH. Vorum aö fá 137 fm parh. á einni hæö ásamt innb. bflsk. GóÖ staös. Verð 13,5 millj. Skipti á sérhæð æskil. HRAUNHÓLAR - GBÆ Vandað og vei staös. einbhýli sem býður uppá sérib. á jarðh. Bílsk. STEKKJARHV. - RAÐH. 6 herb. raðh. á 2 hæðum ásamt innb. bilsk. SMÁRAHVAMMUR - EINB. Vorum að fá 7 herb. 183 fm einb. á tveimur hæðum. Góö staös. Verð 11,8 millj. SELVOGSGATA - EINÖ. 6 herb. 130 fm einbýli. Allt nýuppgert og vandað. 4ra—G herb. MIÐVANGUR - 4RA-5 Góð 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð, enda, í góðu fjölb. Góð staðsetn. Frábærl. góður útsýn- isst. MIÐVANGUR - SÉRHÆÐ 6 herb. 134 fm efri hæð í tvíb. ásamt bílsk. Hagst. langtímalán. ÁLFASKEIÐ - 5 HERB. Vorum að fá gullfallega endaíb. á 2. hæð ásamt bílsk. Verð 9,2 millj. HJALLABRAUT - ENDAÍB. Vorum að fá góða 4ra-5 herb. 122 fm íb. á 1. hæð (onda). Suðursv. Verð 8,7 milij. HVERFISGATA - 6-6 HERB. Vorum að fé i einkasölu 5-6 herb. hæð og ris. Húsið er allt nýuppgert utan sem innan. Falleg eign, sem nýtist vel. FAGRAKINN Vorum að fá góða 6 herb. íb. sem er hæð og ri8. Gott arinherb. Bilsk. Verö 9,7 millj. ÖLDUSLÓÐ - SÉRH. Vorum að fá í einkasölu 4ra-5 herb. 112 fm íb. á 1. hæð. Stórkostl. góður útsýnlsstaður. KVÍHOLT - SÉRHÆÐ 5 herb. efri hæð ásamt rými í kj. Bilsk. Góð staösetn. LAUGAVEGUR Góð 5 herb. 155 fm ib. á efstu hæð. Verð 9,4 milj. HERJÓLFSGATA 5 herb. 101 fm (b. ásamt risi. Stór bílsk. KRÓKAHRAUN Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð. Bilsk. HELLISGATA - HF 5 herb. hæð og ris ásamt góöri geymslu. Verð 6,8 millj. ARNARHRAUN - SÉRHÆÐ MÓABARÐ - SÉRHÆÐ ÖLDUTÚN - SÉRHÆÐ FAGRIHVAMMUR - SÉRH. 3ja herb. HJALLABRAUT Góöar 3ja hb. íb. á 3. hæð. V. 7,2-7,4 millj. HJALLABRAUT Vorum aö fá 3ja herb. íb. á 1. hæð á róleg- um og góðum stað. Verð 7,3 míllj. LAUFVAGUR M/SÉRINNG. Vorum aö fá 3ja herb. endaíb. á 1. hæð með sérinng. Laus nú þegar. Verð 7,1 millj. HRINGBRAUT - HF 3ja herb. 85 fm ib. á jarðhæð. Allt sér. Áhv. 3,4 m í húsnæðislán. AUSTURGATA - HF Vorum að fá 3ja hb. 59 fm miðh. Nýjar lagn- ir, nýjar innr. og gólfefni. Áhv. góð langtímal. FRAMNESVEGUR - RVK Góð 3ja herb. 60 fm ib. í góðu fjölb. Mikið endurn. eign, t.d. flisar og parket. Laus fljótl. 2ja herb. HRAFNHÓLAR - 2JA Góð 2ja herb. 44 fm Ib. á 1. hæð. Verð 4,6 m. ENGIHJALLI - 2JA - LAUS Vorum aö fá góöa 2ja herb. íb. á 1. hæð. Þvhús á hæöinni. ÁLFASKEIÐ - 2JA Vorum að fá 2ja herb. íb. á 1. hæð m. bílsk- rótti. Verð 5,5 millj. TJARNARBRAUT HF Góð 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. Sérinng. SLÉTTAHRAUN Vorum að fá 2ja herb. mjög góða ib. á 2. hæð. Góð óhv. lán. Verð 5,5 millj. HRAUNSTÍGUR - 2JA 2ja herb. 54 fm íb. á jarðh. Sórinng. Verð 4,8 millj. ÁLFHOLT - 2JA KLUKKUBERG - 2JA HERJÓLFSGATA - 2JA VESTURBRAUT - 2JA VANTAR - VANTAR Leitum aft 2ja eða 3ja herb. ib. sem þarf að vera á jarðhæð eða 1. hæð. Æskilegt að bílskúr fylgi. Gjörið svo vel að iíta inn! __ Sveinn Sigurjónsson sölustj. Jp Valgeir Kristinsson hrl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.