Morgunblaðið - 21.06.1992, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.06.1992, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1992 B 29 MINNISBLAÐ SELIENDIIR ■ söLUYFiRLiT-Áðurenheimilt er að bjóða eign til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. í þeim tilgangi þarf eftirtalin skjöl: ■ VEÐBÓKARV OTTORÐ — Þau kostar nú kr. 800 og fást hjá borgarfógetaembætt- inu, ef eignin er í Reykjavík, en annars á skrifstofu viðkom- andi bæjarfógeta- eða sýslu- mannsembættis. Opnunartím- inn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00 Á veðbókarvottorði sést hvaða skuldir (veðbönd) hvíla á eigninni og hvaða þing- lýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR — Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT — Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m. a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 814211. ■ FASTEIGNAGJÖLD — Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafí árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - í Reykjavík fást vottorðin hjá Húsatryggingum Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II. hæð, en annars staðar á skrif- stofu þess tryggingarfélags, sem annast brunatryggingar í viðkomandi sveitarfélagi. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu bruna- tryggingar. í Reykjavík eru ið- gjöld vegna brunatrygginga innheimt með fasteignagjöldum og þar duga því kvittanir vegna þeirra. Annars staðar er um að ræða kvittanir viðkomandi tryggingafél ags. ■ HÚSSJÓÐUR — Hér eru um að ræða yfirlit yfír stöðu hússjóðs og yfírlýsingu húsfé- lags um væntanlegar eða yfír- standandi framkvæmdir. For- maður eða gjaldkeri húsfélags- ins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags-fasteignasala í þessu skyni. ■ AFSAL — Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hj á viðkomandi fógeta- embætti og kostar það nú kr. 130. Afsalið er nauðsynlegt, því að það er eignarheimildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR — Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMN- INGUR — Eignaskiptasamn- ingur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ — Ef eigandi ann- ast ekki sjálfur sölu eignarinn- ar, þarf umboðsmaður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar. ■ YFIRLÝSINGAR — Ef sér- stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarrétt- ur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfírleitt hjá við- komandi fógetaembætti. ■ TEIKNINGAR — Leggja þarf fram saipþykktar teikning- ar af eigninni. Hér er um að ræða svokallaðar byggingar- nefndarteikningar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá bygg- ingarfulltrúa. ■ FASTEIGNASALAR — í mörgum tilvikum mun fast- eignasalinn geta veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala, sem að framan greinir. Fyrir þá þjón- ustu þarf þá að greiða sam- kvæmt Viðmiðunargjaldskrá Félags fasteignasala auk beins útlagðs kostnaðar fasteignasal- ans við útvegun skjalanna. 4ra herb. og stærri Hvammabraut — „pent- house“. Vorum að fá í einkasölu sérl. fallega íb. á tveimur hæðum alls ca. 140 fm. 3 svefnherb., sólskáli, þvottahús o.fl. Vand- aöar innr. Glæsil. útsýni. Verð 11,9 millj. Kvíholt. ( einkasölu myndarl. efri sór- hæð m/bílsk. 3 svefnh., hol, stofa, borðst., rúmg. eldhús, þvhús o.fl. Verð 11,3 m. Strandgötu 33 SÍMI 652790 Lokað í dag Einbýli — raðhús Keílufell - RvíkVorum að fá í einkasötu mjdg nkemmtil timburli - á 2 hœðum. 133.2 fm. ésamt bíL skýlí. 4 rúmg. svefnherb. Stofa og borðst. Stórt eldh. og fl. Parket é gólfum. Stór og góð lóð. Mögul. á sólskáta. Verð 1 f ,7 mlll}. Tjarnarbraut. Tæpl. 200 fm mikið endurn. einb., kj. og tvær hæðir. Bílskrótt- ur. Stór lóð. Vandaðar innr. Verð 13 millj. Norðurtún - Áíftan. Gott 142 fm einb. ásamt 42 fm bilsk. á góðum ötað. 4 góð svefnherb. Góð- ár ími t. Stór, ðróírt m. Góð mt. m. Skipti mögul. Verð 13,9 millj. Hnotuberg. Vorum að fá nýl. 211 fm einbhús með innb. bílsk. Húsið er að mestu fullb. Stór suðurverönd með heitum potti. Rólegur og góður staður. Verð 16,5 millj. Þrúdvangur — Hfj. Vorum aö fá í einkasölu fallegt mikið endurn. einbhús á besta stað í norðurbæ í Hafnarf. Húsið skiptist í rúmg. for- stofu, 48 fm sólskála með arni og heitum potti, hol, eldhús með nýjum innr., stofu og borðstofu, 4 svefn- herb. Innb. bílskúr o.fl. Lóðin er fullfrágengin með verönd (eignarlóö). Lyngberg. Vorum að fá (elnka- sölu nýf. fullb. oinb. ásamt innb. bílsk. 3 svefnherb., stofa, borðst. o.fl. Góð suðurlóð. Áhv. húsn. og húsbr, ca 7,8 millj. Verð 14,9 millj. Hverfisgata. Vorum að fá í einkasölu eldra einb., jarðhæð, hæð og ris, ásamt bílsk. Alls ca 160 fm. Mögul. á séríb. eða vinnuaöstöðu á jarðhæð. Verð 8,5 millj. Gunnarssund. í einkasölu talsvert endurn. 127 fm steinh. hæð, ris og kj. í hjarta bæjarins. Parket. Nýtt þak o.fl. Verð 8,5 millj. Hverfisgata. Eldra járnkl. timburh. kj., hæð og ris alls 129 fm ásamt 28 fm bílsk. 2ja herb. séríb. á jarðhæð. Brunab- mat 8.036 þús. Verð: Tilboð. Álfaskeiö Sérlega fallegt, uppgert eldra einb. kj., hæð og ris á ról. og góðum stað. Góð lóð. Mögu- leiki á stækkun. Verð 9,1 millj. Svalbarð. Nýl. 178 fm einb. á einni hæð ásamt 50 fm kj. og 25 fm bílsk. Að mestu fullfrág. hús. Verð 14,9 millj. Miðvangur. Vandað 09 vet byggt 180 fm raðh. á tveimur hæðum m. Innb. bílsk. Suðurlóð 09 verönd. Mögul, é sólskála. Verð 13,5 millj. Kjarrmóar — Gbse. Vorum að fá tæpl. 100 fm fullb. parh. á tveimur hæðum. Góð frág. lóð. Verö 10,2 millj. Langeyrarve Til sölu myndarl. 21 1. á sén'b. á jarðh. fi ur. Laust strax. gur - laust. to fm einb. Mögu- ól. ag góður stað- Engjasel - fá I oinkasötu 182 þremur hseðum á skýlí. Mögul. sérib. tvík. Vorum að fm endaraðh. á eamt stæðl 1 bfl- éjarðh.V. 12,8m. Ölduslóð. Góð talsvert endurn. 70 fm 3ja herb. efri hæð með sérinng. í góðu stein- húsi ásamt 28 fm skúr á lóð. Mögul. á að nýta ris. Áhv. húsnlán ca 3,2 millj. V. 7,5 m. Lækjargata. 3ja herb. 65 fm risíb. lít- ið undir súð í tvibýlish. Laus fljótl. Fagrihvammur. Voium að fá í sötu myndarlega 160 f m ef ri sérhæð í nýl. tvíb. ásamt biisk. Sértega góð staðsetn og glæsil. útsýni. Parket og stalnflisar á gólfum. Áhv. húsnaaólsl. ca 3,5 miilj. Móabarð. Góð 130 fm neðri sérh. ásamt rúmg. vinnuaðstöðu f kj. Mögul. 4 svafnherb. Ról. staður. Stutt í skóla. Fallegt útsýni. Falleg, gróin lóð. Verð 10,2 millj. Flúðasef — Rvik. Vorum að iá (sölu 104 fm 4-5 herb. ib. 6 2. hæð í góðu fjölb. ásamt stæðl f bíl- ;T geymhlu. Parket Vcrð 7.9 m:llj. Hjallabraut. Vorum að fá í einkasölu talsvert endurn. 5-6 herb. 115 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. sem er búið er að ganga frá að utan til frambúðar. Tvennar yfirbyggð- ar svalir. Nýl. eldhúsinnr. Verð 8,9 millj. Básendi - ftvík. 4ra herb. miðh. í góðu steính. ó ról. stað, Góð lóð. Eign f góðu éléndk Verð7»8mðlJ. Svalbarö. Ný 164 fm neðri sérh. í tvíb. Sérlega rúmg. og skemmtil. eign. Skipti á minni eign kemur til greina. Verð 10,5 millj. Hvammabraut. Falleg og björt 4ra-5 herb. 115 fm íb. á 1. hæð í 6-íb. stiga- gangi. Parket. Fallegt útsýni. Áhv. í húsnlán ca 4,9 millj. Verð 9,0 millj. BreiÖvangur. (einkasölu 138 fm 5-6 herb. endaíb. á 2. hæö í góðu fjölb. Stórt eldhús með þvottah. innaf. Stutt í skóla. Verð 9,7 millj. Fagrakinn. 4ra herb. miöh. í tvíb. (b. er í góðu standi m. nýjum innr. og nýmál- uð. Áhv. húsbréf ca 2,1 millj. Verð 6,8 millj. Hjallabraut - iaus. Vorum að fé í elnkasölu talsvert endurn. 110 fm 4ra-6 herb. Ib. á 3. hæð I góðu fjölb. Nýl. eldhinnr., parket o.fl. Laus strax. Áhv. húsbréf. ca 4,9 mitlj. Verð 8,7 míllj. Veghús — Rvfk — laus. Ný 153 fm fullb. ib. á tveimur hæðum ásamt 29 fm bllsk. Stórar suðursv. V. 11,9 m. Reykjavikurvegur. 4ra herb. sér- hæð ca 100 fm á jarðhæð í þríb. Góð suður- lóð. Verönd. Áhv. húsbr. ca 4,0 millj. Verö 7,4 millj. 3ja herb. Vallarás - Rvík. 3ja herb. nýl. ib. í lyffuh. Gott útsýni yfir Fáks- svasðið. Suöursvalir. Laus 1. ógúst. Áhv. 40 óra húsnæðisl. ca. 5 miilj. Verð 7,4 mlllj. Laufvangur. Vorum aö fó í einkasölu talsvert endurn. fallega 89 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Parket. Suðursvaiir. Áhv. húsbr. ca 3,9 millj. Verð 7,6 millj. Suöurbraut. Vörum að fá í einkasölu 3ja herb. 68 fm íb. ásamt 28 fm bílsk. í fjölb. Áhv. húsnlán ca 3,0 millj. Verð 7,5 millj. Grænakinn. Vorum að fá í einkasölu 81 fm 3ja-4ra herb. efri hæð í góðu tvíb. Áhv. húsnæðislán 3,4 millj. Verð 6,6 millj. Kelduhvammur. Vorum að fá í sölu góða 87 fm 3ja herb. risíb. í góðu þríb. Frá- bært útsýni. Góður staður. Verð 6,1 millj. Suðurvangur. Vorum að fó í einka- sölu fallega 91 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. litlu fjölb. við hraunjaðarinn. Stutt í skóla. Verð 8,7 millj. Vesturgata - Rvík. Vorom að fá i einkasölu mikið endurn. 65 fm rlsfb., Iftið undir súð, l fetlegu stein- húsi. Nýl. innr., lagnir, rafmagn, gluggar og gler. Verð 6,8 mitlj. Miðvangur. Vorum að fá gott og vel staðsett 184 fm einb. ásamt 52 fm tvöf. bílsk. við hraunjaðarinn. Séríb. á jarðh. Mögul. að hafa innang. frá efri hæð. Verð 16,3 millj. Fagrihvammur — tvœr íbúöir. Glæsil. 311 fm einbhús með 50 fm tvöf. bílsk. og glæsil. ca 100 fm 3ja herb. íb. á jarðhæö með sérinng. og innangengt af efri hæö. Arinn í stofu. Sérlega vönduö og falleg eign. Stekkjarhvammur. (einkasölu fal- legt og fullb. endaraðhús með innb. bílsk. Góðar innr. Parket. Vönduð og falleg eign. Verð 14,4 millj. Breiðvangur. Stór og rúmg. 110 fm 3ja herb. *. á 1. hæð i góðu fjötbýti. Nýl. etdhinnr. Áhv. í góðum lánum ca 3,2 millj. Verð 7,9 míllj. Ölduslóð. 3ja herb. falleg neðri sérh. í tvíb. Nýl. innr. Góð hornlóö. Verð 6,9 millj. Laufás — Gbse. Talsv. end- um. 3ja herb. risfb. i göðu þrib. Áhv. húsntán 1,0 miltj. Verð 5,9 millj. Stekkjarhvammur. Nýt. ca 90 fm 3ja herb. neðrí sérh. i tvíþ. Sér inng. Sólstofa. Áhv. húsnæðisl. og húsbréf ca 3,8 mtllj. Verð 8 miltj. Laus Hverfisgata. 3ja herb. talsvert end- urn. ib. í tvíb. Verð 5,9 millj. 2ja herb. Lækjarfit - Gbæ. 2ja-3ja herb. nýl. endurn. Ib. á 1. hæð á ról. og góðum stað v. lækinn. Laus fljótl. Verð 6,2 millj. Seivogsgata. Snotur mikið endurn. 2ja herb. ósamþ. íb. é jarðhæð í þrfb. Verð 2,5 milij. Austurgata. Snotur 2ja herb. jarð- hæð í steinhúsi. V. 3,5 m. Vesturberg - Rvík Göð 2je herb Ib. á 2. hæð. Suöursv Parket. Verð 5,5 mtllj. Aftanhæð — Gbæ. Endaraðhús á einni hæð m/innb. bílsk. alls 168 fm. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. V. 8,9 m. Aftanhæð - Gbæ. 178 fm raðhús 3 einni hæð moð inrib, bitsk. Mögul. á allt eð 60 fm mlllllofti. Sót- skáti. Selst futlb. að utan en fokh. að Innan. Tfi afh. strax. Lindarberg — sérhæð. Vorum að fá 113 fm neðri sérhæð á mjög góðum útsýnisstaö. fb. selst í fokh. éstandi. Lindarberg. Vorum að fá 216 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bflsk. Húsið skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. húsbréf 5,8 millj. V. 9,5 m. Lindarberg. Vorum að fé 216 fm parhús á tveimur hæðum m. innb. bflsk. Neðri hæð tilb. u. trév. Hiti og rafm. komið inn. Lindarsmári — Kóp. Vorum að fá í sölu nett og falleg 150 fm raöh. á einni hæð og 153 fm parhús á einni hæð m/innb. bflskúrum. Mögul. að nýta allt að 80 fm ris I öllum húsunum. Húsin skilast fulib. að utan og lóð frág. og tilb. u. trév. eða fullb. að innan. Verð frá 11,3 millj. Eyrarholt. Vorum að fá í sölu 104 fm 3ja-4ra herb. íb. sem skilast fullb. á kr. 7,8 millj. og 116,6 fm 4ra-5 herb. ib. sem skil- a_st fullb. á kr. 8,5 millj. Álfholt — sérhæöir. Til sölu sérh. 148-182 fm. Húsið skilast fullb. að utan en íb. fokh. að innan. Tilvalið tækifæri fyrir lag- hent fólk að ná sér I stóra eign á góðu veröi. Traðarberg. Vorum að fé 125 fm 4ra terb. fb. á 1. hæð ásamt 50 fm sérlb. á jarðh. tilb. u. trév. Laus strax. Verð 11,0 m. Setbergshlið — stallahús. Fráb. séríbúðir á tveimur hæðum m/bflsk. Lækjarberg - sérhæð. Trf sötu 165 fm efri sérhasð ésamt 30 fm bitsk. Elgnin selst fultb. að utan en tiRt.u. trév. að mnan. Áhv. húsbréf allt að 6 millj. Til afh. sf rax. V. 10,7 m. Ölduslóð. Vorum að fá í einkasölu. 75 fm 3ja herb. sórh. í tvíb. ásamt 34 fm bílsk. Gróðurskáli og heitur pottur. Áhv. hús- næðisl. 3,3 millj. Verð 7,8 millj. Holtsgata. ( einkasölu góð tjalsvert endurn. 3ja herb. íb. á jarðh. í þríb. Parket. Verð 6,5 millj. Ölduslóö. Góð talsvert endurn. 83 fm íb. á neðri hæð í tvíb. Ný eldhúsinnr. og tæki. Verð 6,8 millj. Tjarnarbraut. 2ja herb. rúmg. og falleg íb. í kj. íb. er í góðu ástandi. V. 5,3 m. Suðurvangur. Vorum aö fá í einka- sölu góða 96 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýviðgerðu stigahúsi. Verð 7,6 millj. Setbergshlíd. 2ja, 3ja og 4ra-5 herb. íbúðir á tveimur hæðum. Glæsil. útsýni. Gott verð. Álfholt. Rúmgóðar 3ja-5 herb. íbúðir í | fjölbhúsi. Klapparholt — parhús lönaðarhúsnseði Bikhella - Hfj. Vorum að fá í sölu I ca 300 fm iðnaðarhúsn. sem hægt væri að skipta í 3x100 fm einingar. Húsið selst í | fokh. ástandi eða lengra komið. Hesthús Hlíðarþúfur — hesthús Vorum éð fá fuilb. 12-14 hesta hús m/bás-1 um. 450 bagga loft. Kaffistofa. INGVAR GUÐMUNDSS0N lögg. fasteignas., heimas. 50992 JÓNAS HÓLMGEIRSSON sölumaður, heimas. 641152. Félag fasteignasala í forystuhlutverki í fasteignaviðskiptum ________if Félag Fasteignasala Hátúni 2b sími 62 40 77

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.