Morgunblaðið - 21.06.1992, Blaðsíða 22
22 C
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1992
16 500
SPECTRal RECORDlflG
liril DOLBY STEREO |
f A- OG B- SAL
BUGSY
STÓRMYND
BARRYS LEVINSON.
WARREN BEATTY,
ANNETTE BENING,
HARVEY KEITEL, BEN
KINGSLEY, ELLIOTT
GOULD OG JOE MAN-
TEGNA.
MYNDIN, SEM VAR TIL-
NEFND TIL 10 ÓSKARS-
VERÐLAUNA.
MYNDIN, SEM AE MÖRG-
UM VAR TALIN BESTA
MYND ÁRSINS.
MYNDIN UM GOÐSÖGN-
INA BUGSY SIEGEL.
MYNDIN, SEM ENGINN
MÁ LÁTA FRAM HJÁ SÉR
FARA.
★ ★ ★DV.
★ ★ ★ ★ AI. MBL.
★ ★ ★BÍÓLÍNAN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.30.
Bönnuð börnum i. 16 ára.
BINGO
OÐUR TIL HAFSINS
STRAKARNIRIHVERFINU
Sýnd kl.
Miðav. kr. 300
Sýndkl. 11.35.
Bönnuð 1.16ára.
Sýndkl. 2.30 og 4.45.
Miðav. kr. 350 kl. 2.30.
Sýnd kl. 7.05 og 9.15
Bönnuð i. 14ára.
BORN NATTURUNNAR
Sýnd kl. 7.30 í A-sal. 11. sýn.mán
Fáskrúðsfjörðiir:
Hátíðahöld á sjómannadagmn
Fáskrúðsfirði.
AÐ VANDA var sjómanna-
dagnrinn haldinn hátíðleg-
ur á Fáskrúðsfirði. Hófust
hátíðahöldin með hópsigl-
ingu skipa á laugardags-
kvöldið. Á sunnudags-
morgun var messað í Fá-
skrúðsfjarðarkirku, þar
sem séra Þorleifur Kjartan
Kristmundsson messaði.
Seinna um daginn var
haldinn var kappróður, og
um kvöldið var stiginn
dans.
Við messuna voru veittar
viðurkenningar til Kára
Jónssonar, sjómanns, sem
stundað hefur sjó í fímmtíu
ár og stundar enn. Auk þess
voru þijár aldraðar fískverk-
akonur heiðraðar, Ragnhild-
ur Jónsdóttir, Lálja Þórlinds-
dóttir og Dagmar Einars-
dóttir.
Eftir hádegið hófst kapp-
róður, og sigraði sveit af BV
Ljósafelli. Ymsir leikir voru
Morgunblaðið/Albert Kemp
Frá afhendingu viðurkenninga. Frá vinstri, Ragnhildur
Jónsdóttir, Kári Jónsson, Lilja Þórlindsdóttir og Dagmar
Sævarsdóttir, sem tók við viðurkenningunni fyrir Dagm-
ar Einarsdóttur. \
við höfnina. Um kvöldið var
stiginn dans, og þótti vel
takast til. Nokkuð er orðið
um það, að fermingarbörn
mætist á sjómannadaginn á
Fáskrúðsfirði, og hittust í
þetta skiptið tveir árgangar.
-Albert.
Gjafavöru-
verslunin
Kristý opnuð
í Borgamesi
Borgamesi.
NÝLEGA tók til starfa glæsileg
gjafavöruverslun í Skúlagötu 13 í
Borgamesi. Þar verður verslað með
glervörur, vörur úr stáli og kristal
frá Ítalíu, Þýskalandi og Bandaríkj-
unum. Eigendur verslunarinnar eru
Kristín Jónasdóttir og dætur henn-
ar, Inga Lára og Oddný Bragad-
ætur. Kristín hefur starfað við
verslun frá unglingsárum og faðir
hennar, Jónas Kristjánsson, rak
einnig verslun í Borgamesi um
árabil.
TKÞ.
Morgunblaðið/Theodór
Kátar konur í versluninni Kristý, frá vinstri, Krist-
ín Jónasdóttir og dóttir hennar, Oddný Þórunn
Bragadóttir, á milli þeirra er dóttir Ingu Láru,
Kristín Sif Björgvinsdóttir.
STÆRSTA BÍÓIÐ ÞAR SEM i
ALLIR SALIR ERU FYRSTA r
FLOKKS
HASKOLABÍÓ SÍMI22140
STJÖRNUSTRÍÐ VI
- ÓUPPGÖTVAÐA LAIMDIÐ -
Tbe battle for peace has begun.
BARÁTTAN FYRIR FRIÐI ER HAFIN. STJÖRNUSTRÍÐ VI ER NÝJASTA
ÆVINTÝRAMYNDIN í ÞESSUM VINSÆLA MYNDAFLOKKI. NÚ ER AÐ
DUGA EÐA DREPAST FYRIR ÁHÖFNINA Á ENTERPRISE I BARÁTTUNNI
VIÐ KLINGANA.
STÓRGÓD MYND FULL AF TÆKNIBRELLUM
Aðalhlutverk: William Shatner, Leonard Nimoy, DeForest Kelley,
Kim Cattrall og Christopher Plummer.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.10.
SEKÚNDUBROTI
Háspennumynd frá upphafi til
enda með RUTGER HAUER
(HITCHER) í aðalhlutverki.
Hrottaleg morð eru framin rétt
við nefið á lögreglumanninum
STONE (Rutger Hauer), sem
virðist alltaf vera sekúndubroti
á eftir morðingjanum.
Á SEKÚNDUBROTI
- MYND SEM HELDUR ÞÉR
í TAUGASPENNU!
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
RfYÖ|-t\\7lÉ?H
BROÐIR Mll\ll\l LJOMSHJARTA
ADDAMS FJOLSKYLDAN
Sýnd kl. 3. Miöaverö kr. 200.
Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 200
3 n Qtgttft V
Metsölublaó á hverjum degi!