Morgunblaðið - 14.08.1992, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.08.1992, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1992 Málningar límband sem aldrei bregst J.S.Helgason Draghálsi 4 S: 68 51 52 VINNINGUR í SUMARLEIK FJALLAHJÓLABÚÐA|1INNAR KOM Á MIÐA NUMER Á hverjum Fimmtudegi á milli klukkan 16:30 og 17:00 er dregið nýtt númer í sumarleik okkar Nútlðinni Faxásnl'lT^k'Jrnl: 68 55 60 VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! GIVENCHY Trine Rode Kristiansen kynnir og ráðleggur notkun á GIVENCHY snyrtivorum í dag kl. 14-18. Sérstakt kynningarverd á GTVENCHY áagkremi í dag. Verð kr. 3.745,- - Kynningarveró kr. 2.700,-. Hamraborg 14a, Kópavogi. BIODROGA LÍFRÆNAR JURIA SNVRIIVÖRUR „AGE PROTECTION" Uppfyllir allar þarfir húðarinnar til að viðhalda ferskleika og heilbrigðu útliti. Útsölustaðir: Kaupfélag Eyfirðinga; Kaupfélag Skagfirðinga; Vestmanna- eyjaapótek; Lilja, Grenigrund 7, Akranesi; Ingólfsapótek, Kringlunni; Bró, Laugavegi; Stella, Bankastræti. Það kostar að frysta kjöt, blása hárið, hita upp vatnsrúmið og hella upp á kaffi HVER er rafmagnskostnaður- inn við að hella upp á kaffi þrisvar á dag, strauja skyrtuna sína á morgnana eða horfa á sjónvarpið eina kvöldstund? Þó að kostnaðurinn virðist ekki hár fyrir einstök rafmagnstæki í einn dag þá safnast þegar sam- an kemur og ef kaffivélin er notuð í hálftíma á dag allan ársins hring kostar notkunin um þúsund krónur á ári. Hafi vatnsrúmseigendur furðað sig á því að rafmagns- reikningurinn hækkaði eftir að vatnsrúmið kom á heimilið er það ekki að furða því árskostn- aður fyrir notkun á meðalstór- um vatnsrúmshitara er nálægt 3.500 krónuin. j Það er eflaust auðvelt að lækka þennan kostnaðarlið Sheimilisins með því að velta aðeins fyrir sér í hvað orkan 2 fer. Getur verið að ljósin logi Jg í herbergjum þó enginn sé Z þar inni eða kaffivélin sé í SjjJ sambandi í nokkrar klukku- ^ stundir í stað þess að hella Ifj kaffinu á brúsa. Kannski er 21 sjónvarpið á þó enginn sé að horfa á það eða frystikist- an hálftóm og alveg eins hægt taka hana bara úr sambandi? „Við höfðum samband við starfs- menn hjá raffangaprófun hjá raf- magnseftirliti ríkisins og báðum þá um aðstoð við að búa til raun- hæft dæmi um rafmagnsnotkun fjölskyldu á föstudegi og hvað það kostar að nota þessi tæki sem við stingum hugsunarlaust í samband á hveijum degi. Hrafn Hilmarsson, einn starfs- Kostnaður vegna algengra raftækj a: Kostnaíur (kr./dag) J 1' Afl(W) nuiKunar* stuðull urnunoTKun (kWh/dag) | þuAttnu 2500 0,2 0,50 3,20 2500 0,5 1,25 8,00 Uppþvottavél 2500 0,2 0,50 3,20 Örbylgjuofn 1200 0,3 0,36 2,30 Eldavél (4 hellur) 6000 0,3 1,80 11,50 Steikarofn 3000 0,2 0,60 3,80 Eldhúsvifta 200 1 0,20 1,30 Sjónvarp 100 5 0,50 3,20 Útvarp 50 8 0,40 2,60 ísskápur 150 5 0,75 4,80 Frystikista 150 5 0,75 4,80 Strokjárn 1000 0,4 0,40 2,60 Hraðsuðuketill 2000 0,2 0,40 2,60 Hárblásari 1000 0,2 0,20 1,30 Kaffivél 800 0,5 0,40 2,60 Vatnsrúmshitari (meðal) 350 5 9,60 Kostnaður vegna lýsingar: Notkunar- t Afl (W) stujull Orkunotkun (kWh/dog) Kostnaður (kr./dag) 160 4,5 0,72 4,60 Herbergi (3) 300 2,6 . 0,78 5,00 Stofa 320 3,8 1,22 7,80 Baðherbergi 90 3 0,27 1,70 Útiljós 60 9 0,54 3,40 Forstofa+gangur 120 4,5 0,54 3,40 Heildarkostnaður á föstudegi 93,30 Heildarkostnaður yfir árið 34.055,00 manna raffangapróf- unar, sagði að oft væru það tækin sem stæðu í sambandi allan sólarhringinn sem hækkuðu kostnaðinn og benti til dæmis á að meðalstór- ir vatnsrúmshitarar notuðu raf- magn á við tvo ísskápa. Þá kom fram hjá þeim félögum hjá raf- fangaprófun að Iýsing er einn hæsti liðurinn í kostnaðinum og til að spara má til dæmis nota flúorperur. Þær eru marg- ar talsvert. dýrari en hefð- bundnar glóperur en á móti kemur að þær endast lengur og eyða minna rafmagni miðað við sama ljósmagn. Lengi var talið að Ijósið frá flúorperum væri kalt og fráhrindandi en það á ekki lengur við rök að styðjast því þær er hægt að fá með mörgum litaafbrigðum. Eins og sést í upplýsing- um meðfylgjandi töflu eru ísskápar og frystikistur f ekki alltaf að nota raf- magn og eftir útreikning- um Hrafns Hilmarssonar og félaga að dæma er fimm klukkustunda notkun á sólarhring ekki fjarri lagi. Það sama á við um vatnsrúmshitarann og þau Segjum svo aó upp- þvotlavélin þin sé hólf- tima aó þvo wpp og setjir þú hana i gang tvisvar á dag kostar það 3,20 á dag sem þýðir með öðr- wm orðwm að á ári kostar það nálægt 1200 krón- wm. Að strawja að meðaltali 20-25 minútur á dag kostar 2,60 yf ir daginn, wm þúswnd krónwr yf ir árið. Ef sjónvarpið er á i fimm f klwkkwstwndir á dag er kostnaðurinn 3,20 á dag eða 1.168 krðnwr á ári. tæki sem eru alltaf í sambandi. Til að spara aðeins við sig raf- magnskostnaðinn borgar sig kannski að huga að einföldum Það kostar um það bil 5 krénur á sólarhring að reka frystikistu. Þaö þýöir aö á ári er rafmagnskostnaóur við frystikistu 1.825 krón- ur. Z: *•

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.