Morgunblaðið - 14.08.1992, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1992
B 9
Vinnuferð
á Grabrok
Sjálfboðaliðasamtök um nátt-
úruvernd fyrirhuga vinnuferð að
Grábrók dagana 20.-23. ágúst.
Hingað til hefur ekki verið gerð
tilraun til að stýra umferð upp á
Grábrók enda hefur myndast mik-
ið slóðakerfi vítt og breitt um gíg-
inn. Ætlunin er að gera einn góð-
an stíg um gíginn norðanverðan
en loka óþarfa slóðum.
Þetta er samvinnuverkefni Sjálf-
boðaliðsamtakanna, ferðamálaráðs,
náttúruverndarráðs og heimamanna.
Þátttakendur gista og matbúa í fé-
lagsheimilinu á Varmalandi og björg-
unarsveit héraðsins sér um að flytja
fólk milli vinnustaðar og gistingar.
Áhugafólk getur látið skrá sig í þessa
vinnu fram til 17. ágúst. ■
Ferðamðnnum
til ísraels
fjölgar
ÍSRAELSKA blaðið Jerusal-
em Post segir frá því að hót-
elnýting í Israel hafi verið
12% betri frá mars-júlí en
1990 sem var metár. Eftir
innrás íraka í Kúveit hrundi
ferðamannaiðnaðurinn þar
eins og víðar en hefur nú
hresst rétt bærilega eins og
þarna kemur fram.
■
m
mifífrim
Hlíðalaug I Skyggnlsskógl,
Biskupstungum. Sundlaugin er opin
alla daga frá kl. 10.00-22.00. Bensín,
veitingar, mini-golf, hestaleiga, tjald-
svæði og almenn ferðamannaverslun.
Upplýsingar í sfma 98-68770.
Tjaldmiðstöðin á Laugarvatni
býður fjölskyldufólk velkomið meðan
pláss leyfir.
Virðum ró og næði á tjaldsvæðinu.
Tjaldmiðstöðin á Laugarvatni,
sími 98-61155
t
óimw
Ferðaþjónusta
bænda
Bæklingur okkar er ómissandi í ferðalag-
ið. Ferðaþjónusta um allt land. Gisting,
veiði, hestaleiga, gönguferðir o.fl.
Upplýsingar í símum 623640 og
6236343, myndsendir 623644.
hótel
SEIFOSS
Gisting í sumar í aðalbyggingunni
og útibúi. Herbergi með eða án baðs.
Eins manns herbergi kr. 4.050-6.250
með morgunmat. Tveggja manna her-
bergi kr. 5.200-8.400 með morgunmat.
Svefnpokapláss í Þóristúni 1 kr. 1.500,-
Svefnpokapláss í húsi við Kirkjuveg kr.
1.100.- Hús við. Kirkjuveg prívat pr.
viku kr. 25.000.-
Veitingahúsið Betri stofan er opin alla
daga. Þar er meðal annars boðið upp á
sumarrétti S.V.G. Maturinn er rómaður
og Kom'aksstofan þægileg.
Hótel Selfoss, Eyrarvegi 2,
800 Selfossi, sfmi 98-2 25 00,
fax 98-2 25 24.
REGNBOGA
HÓTEL
Ódýr gisting á Akureyri
Leigjum út íbúðir í hjarta bæjarins með
öllum búnaði. Uppbúin rúm fyrir fjóra.
Baðherb. m/sturtu, sjónvarp og sími.
Útleiga á sólahring kr. 6.000, en fyrir
5 daga eða lengur 15% afsláttur.
Stúdíó-ibúðir, Strandgötu 13,
Akureyri, s. 96-12035, fax 96-11227.
Ferðamenn á IMorðurlandi!
Hótel áning á Sauðárkróki er góður
kostur fyrir þá, sem vilja vera í rólegheit-
um. Fallegar gönguleiðir í nágrenninu,
hestaleiga og Drangeyjarferðir og á
kvöldin er gott að slappa af við arineld,
í Koníaksstofunni. Frá áningu er einnig
tilvalið að skreppa og líta á Síldarævin-
týrið á Siglufirði, en þangað er aðeins
klukkutíma akstur. Á Hótel áningu eru
72 herbergi, flest með snyrtingu og
baði, og í veitingasal skemmta tónlistar-
menn matargestum flest kvöld. Gimileg-
ur sérréttamatseðill, sérstakur barna-
matseðill og réttur dagsins. Við minnum
á „Sæludaga" áningar og ýmis tilboð
okkar.
Áning hjá okkur er áning í alfaraleið.
Verið velkomin.
Starfsfólk Hótels áningar.
fmAkt/m
HRÚTAFIRÐI, SÍMI 95-11150
Fjölbreytilegir gistimöguieikar
Sumarhús - svefnpokagisting - uppbúin
rúm. Þjóðlegir réttir - spennandi réttir
- skyndiréttir.
Engimýri. Gisting á fögrum stað f
grennd við Akureyri. Veitingar - hesta-
leiga - gönguferðir - vatnaveiði.
Sfmar 96-26838 og 96-26938.
Hótel Bræðraborg, Vestmanna-
eyjum, er fyrsta flokks hótel meö 30
þægilegum herbergjum af mismunandi
stærðum.
Svefnpokapláss. Gervihnattadiskur.
Bjóðum upp á skoðunarferðir á landi og sjó.
Upplýsingar f sfmum 98-11515 og
98-12922, fax 12007.
MUNG
Ævintýrasiglingar. Náttúru- og
fuglaskoðun - skelveiði og smökkun.
Lifandi leiðsögn. Gestir Hótels Eyjaferða
og Egilshúss fá afslátt í siglingar.
Eyjaferðir, Stykkishólmi,
sími 93-81450.
A. \ m m mm m * i Ififllc cJ
rtfíum
Reykjavík - Akureyri
alla daga kl. 08.00 og 17.00.
Akureyri - Reykjavík
alla daga kl. 09.30 og 17.00.
Norðurleið - Landleiðir hf.,
sími 11145.
FEgfUfí
Viðeyjarferðir alla daga vikunnar úr
Sundahöfn þegar veður leyfir.
Nánari upplýsingar í síma 985-20099.
MðttEðmMm
Ævintýralegar vélsleðaferðir
á Mýrdalsjökul. Aðeins 2ja tíma akstur
frá Reykjavík. Opið alla daga og öll kvöld.
Upplýsingar hjá Snjósleðaferðum
í sfmum 682310 og 985-37757.
Ófít/GCOHFEttOltt
FERÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533
Frá Ferðafélagi íslands:
Um leið og við þökkum góða þátttöku
í sumarleyfisferðum Ferðafélagsins
minnum við á að framundan eru spenn-
andi helgarferðir um óbyggðir í ágúst
og september, s.s. Óvissuferð, Lakagíg-
ar, Jökulgil o.fl.
Dvöl f Þórsmörk er góð hvfid - ferð-
ir þrisvar í viku. Það er ávinningur
að vera félagi í Ferðafélaginu - innifalið
í árgjaldi er fróðleg og vönduð árbók,
afsláttur í lengri ferðir og ódýrari gisting
í sæluhúsunum. Hringið eða komið til
okkar á skrifstofuna og leitið upplýs-
inga; við erum í Mörkinni 6. 1 boði eru
skemmtilegar ferðir um óbyggðir og
dagsferðir út frá Reykjavík.
Frístundum er vel varið í ferð með
Ferðafélagi íslands.
Ferðafélag íslands.
i Viltu breyta um lífsstil ? ■
i €f>HÓTEEÖÐK |
+ HVERAGERÐl SÍMl 98-34700 *
mu
Verslið við veíðimenn
Við kappkostum að bjóða aðeins upp á
það besta í veiðivörum. Stórgott úrval
af öllu sem viðkemur veiðiferðinni. Allar
tegundir af beitu s.s. maðkar, laxahrogn,
sandsili og beiturækja.
* Gerið verðsamanburð.
Veiðihúsið, Nótatúni 17,
sfmar 622702 og 814085.
HÉsm
Hestaleigan Reykjakoti ofan við
Hveragerði. Leigjum hesta í 1-4 klst.
og dagsferðir í fallegu umhverfi.
Einnig grillferðir upp að Hengli.
Opið alla daga, allt árið.
Upplýsingar í sfmum 98-34462
og 98-34911.
i'h'i'itVftrt'h ij
u ttt vrvt
*
■ *jm 1 ■ ' fSNffllf jl
i
1 vf * ; ■ psl'Í •; i ■ : U flar *■-*-*--■ - m ‘K! Kgq m mpi
Velkomin í Veiðimanninn
í yfir fimmtíu ár hefurVerslunin Veiðimaðurinn þjönað
sportveiðimönnum og öðrum unnendum útiveru.
Hjá okkur fæst mikið úrval veiðistanga og hjóla í tjölda
verðflokka, ásamt fyrirtaks veiðifatnaði á hagstæðu verði.
Við seljum aðeins viðurkennd vörumerki.
Opið mánud. - ftmmtudJkl. 09 - 18, föstud.kl. 09 r 19,
laugard. kl.10 - 16, sunnud. frá kl.ll - 16.
Hafnarstræti 5 • Símar 1 67 60 og 1 48 00