Morgunblaðið - 25.09.1992, Page 6

Morgunblaðið - 25.09.1992, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP föstudagur 25. SEPTBMBER 1992 SJONVARP / SIÐDEGI ■o. tf b o 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 STOÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- myndaflokkur. 17.30 18.00 18.30 19.00 18.00 ► Sómi 18.30 ► 19.00 ► kafteinn Barnadeildin Magni mús (10:13). Sómi (3:26). (Mighty Mouse) kafteinn reynir 18.55 ► (6:15). Banda- að láta drauma Táknmáls- rískurteikni-r bama endavel. fréttir. myndaflokkur. 17.30 ► Áskotskón- um. Teiknimyndaflokkur um Kalla og vini hans. 17.50 ► Lrtla hryllings- búðin (Little Shop of Horr- ors)(1:13). Teiknimynd. 18.15 ► Eruð þið myrkfælin? (Are you afraid of the dark?). Spennumyndaflokkur um miðnæturklíkuna sem hittist við varðeld. 18.30 ► Eerie Indiana. Fimmti þáttur þessa sérkennilega myndaflokks endursýndur. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. SJONVARP / KVOLD é\ Tf b 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. 19.30 20.00 20.30 21.0 D 21.30 22.00 22.30 23.00 23.3 0 24.00 19.25 ►Sækj- 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Blóm 21.10 ► Mat!ock(14:21). 22.00 ► Afhjúpun. Bandarísk spennumynd frá 1984 gerð 23.40 ► Yves Montand. ast sér um likir og veður. dagsins. Bandarískur sakamála- eftir sögu Sidneys Sheldons. Geðlæknir er grunaður um að Franski söngvarinn Yves (Birds of a Feat- 20.40 ► Sveinn myndaflokkur með Andy hafa myrt einn sjúklinga sinna. Aðall.: Roger Moore, Rod Stéi- Montand á tónleikum í Metro- her) (10:13). skytta(1:13). Sjá Griffith íaðalhlutverki. Þýö- ger, Elliot Gould, Art Carney og Anne Archer. politan-óperunni í New York. Breskurgaman- kynningu ídag- andi er Kristmann Eiðsson. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorf- 1.15 ► Útvarpsfréttir í myndaflokkur. skrárblaði. endum yngri en 16 ára. dagskráriok. 20.15 ► Eiríkur. Við- 21.00 ► Stökkstræti 21 21.50 ► Sveitasæla! (Funny Farm). Andy Farmer og eigin- 0.55 ► Milli tveggja elda. (Diplo- talsþátturíumsjón Eiríks (21 JumpStreet)(2:22). kona hans flytjastfrá NewYorkíleitaðsveitasælu. Þau matic Immunity) Sturla Gunnarsson er Jónssonar. Bandarískur spennumynda- telja síg hafa fundið draumastaðinn í smábænum Redbud. leikstjóri þessarar myndar, hann hefur 20.30 ► Kæri Jón flokkur um ungu, óeinkenn- Maltin's og Myndb.handb. gefa báðar ★ ★ ’/. leikstýrt nokkrum Hitchcock- og Twi- (19:22). Bandarískur isklæddu rannsóknalögregl- 23.25 ► Sokknir í svaðið. Lögreglumaðurinn Schimanski light Zone-þáttum. Bönnuð börnum. gamanmyndaflokkur. umar. fæst við glæpamál í Duisburg. Bönnuð börnum. 2.30 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Bjarni Þ. Bjarnason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttaýlirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð. Verslun og við- skipti Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) Krítík 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.16 Veðurfregnir, 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Helgin framundan. ARDEGISUTVARPKL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tið". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.46 Segðu mér sögu. „Öli Alexander fílíþomm- bomm-bomm" eftir Anne-Cath. Vestly Hjálmar Hjálmarsson les þýðingu Hróðmars Sigurðsson- ar (6) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið I nærmynd. Félagsleg samhjálp og þjónusta. Umsjón: Asdís Emilsdóttir Peters- en, Asgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexander Becker Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. 23. þáttur af 30. Með helstu hlutverk fara: Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason, Bessi Bjamason, Ævar R. Kvaran og Erfingur Gislason. (Fyrst flutt i útvarpi 1970.) 13.16 Ut I loftið Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og Margarita" eftir Mikhail Búlgakov Ingibjörg Haraldsdóttir les eigin þýðingu (14) 14.30 Út í loftið heldur áfram. 15.00 Fréttir. 16.03 Pálína með prikið. Vísna- og þjóðlagatónlist. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Einnig útvarpað næsta miðvikudag kl. 22.20.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Bara fyrir born. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sjóferð fyrir vestan Með (S 13 á skaki og í útilegu. Umsjón: Steingrímur St. Th. Sigurðsson. (Áður útvarpað T984.) 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Frá norrænum útvarpsdjassdögum I Ósló Andrea Gylfadóttir og Trio Carls Möllers. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir les Jómsvikinga sögu (10). Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnileg- um atriðum, 18.30 Auplýsingar. Dánarfregnir. 18.45 ýéðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Lúðraþytur. íslensk lúðrasveitatónlist. 20.30 Út og suður Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 21.00 Kvikmyndatónlist. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Tónlist 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá síðdegi. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. 1 .OO.Veðurfregnir. RÁS2 FM 92,4/93,5 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins Krístín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. 8.00 Morg- unfréttir. Fjölmiðlagagnrýni Sigurðar Valgeirsson- ar. Þrjú á palli. Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. Afmæliskveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Þrjú á palli heldur áfram, 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir.. Dagskrá heldur áfram, meðalannars með pistli Gunnlaugs Johnsons. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur I beinni útsendingu Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2 og nýjasta nýtt Andrea Jónsdóttir kynnir. (Vinsældalistanum einnig út- varpað aðfararnótt sunnudags.) 22.10 Landið og miðin (Úrvali útvarpað kl. 6.01 næstu nótt.) 0.10 Síbyljan Hrá blanda af bandariskri danstónl- ist. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00, NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöngum Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.) 4.00 Næturtónar Veðurfregnir kl. 4.30. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar 7.00 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTOÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Björn Þór Sigbjörnsson. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæ- hólm Baldursdóttir. M.a. snyrting, hárogförðun. Andrea Gytfadóttir ogtríóCaris Möllers ■■■ Sólstafaþátturinn á Rás 1 er sem fyrr helgaður djassi. Vern- Ooo harður Linnet kynnir hljóðritanir frá Norrænum útvarpsdjass- " dögum sem fram fóru í Rockefellersalnum í Ósló í haust. Komið að fulltrúum íslands, Andreu Gylfadóttur og tríói Carls Möll- ers. Auk píanistans leika í tríóinu Gunnar Hrafnsson á bassa og Guðmundur Steingrímsson á trommur. Fulltrúar íslands stóðu fyrir sínu eins og vænta mátti og Andrea Gylfadóttir heillaði Norðmenn uppúr skónum hvort sem hún söng Lady sings the blues eða Sofðu unga ástin mín. 10.03 Fyrir hádegi. Tónlist og leikir. Umsjón Böð- var Bergsson. Radíus kl. 11.30. 12.09 Með hádegismatnum. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og SigmarGuðmundsson. Radíuskl. 14.30 og 18. 18.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Þátturinn er endurtekinn frá morgni. 19.05 Islandsdeildin. 20.00 Magnús Orri. 23.00 Næturlífið. Hilmar Þór Guðmundsson. 5.00 Útvarpað frá Radio Luxemborg til morguns. Fréttir kl. 8, 10, 11, 13, 14, 15 og 16. Á ensku kl. 9, 12, 17 og 19. BYLGJAN FM 98,9 7.05 Morgunútvarp. Þorgeir Ástvaldsson og Eirik- ur Hjálmarsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 12.15 Erla Friðgeirsdóttir. íþróttir eitt kl. 13. 14.00 Ágúst Héðinsson. 16.05 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. Að njóta virðingar Stundum efast menn um að fjöl- miðlamir geti haft bein áhrif á gang mála. Samt hefur dálkurinn ósjaldan verið helgaður rannsókn- um á áhrifamætti miðlanna. Ég vona bara að öll þessi skrif skipti einhveiju máli því hvergi annars staðar fylgjast menn kerfisbundið með vinnulagi fjölmiðlamanna — því miður. En greina má áhrif fjöl- miðlanna í annars vegar bein áhrif sem eru stundum merkjanleg og svo óbein áhrif en þau eru sennilega mun meiri en almennt er viður- kennt. Bein áhrif Jón Ársæll skrapp í fyrrakveld undir lok 19:19 í heimsókn á Kópa- vogshæli. Heimsókn Jóns Ársæls varði bara í nokkrar sjónvarpsmín- útur en hún snerti einhverja strengi. Jón ræddi við konu eina er annast þá sem búa við mesta bæklun á hælinu. Þessir einstaklingar eiga sér kannski ekki marga málsvara, enda óttaðist konan að þeir gleymd- ust með tíð og tlma ef skipulags- breytingar næðu fram að ganga. En þar er gert ráð fyrir, samkvæmt hugmyndum stjórnarmanna ríkisspítalanna, að helmingur vist- manna fari í sambýli en hinir verði áfram á hælinu, sem verður þá að hluta nýtt sem endurhæfingarstofn- un fyrir ríkisspítalana. Jón Ársæll komst greinilega við er hann ræddi um þessa vamarlausu einstaklinga og vonandi verða þeir áfram í góð- umhöndum. Þar má ekki til spara. En ályktun stjórnarmannanna sýnir hvemig fjöimiðlarnir geta breytt gangi mála. Fréttamenn sjónvarpsstöðvanna fóru í heimsókn á Kópavogshæli og vakti sú heim- sókn mikla athygli. í kjölfarið spunnust umræður og nú virðast ráðamenn vilja taka á málinu. Sjón- varpsfréttamenn eiga heiður skilinn fyrir að hafa látið hjartað ráða för vestur á Kópavogshæli. Óbein áhrif Hin óbeinu áhrif fjölmiðlanna verða ekki mæld í ályktunum eða reglugerðum valdsmanna. En þau birtast gjaman með ýmsum hætti í lífsviðhorfi hins almenna borgara og daglegri umræðu. Þannig ráða ^ölmiðlarnir oft því sálræna and- rúmi er umlykur okkur jafnt og andrúmsloftið. Reyndar má segja aðfjölmiðlarnir spegli veruleikann og bregðist gjaman við áreiti en samt verða fjölmiðlamenn að gæta sín. Óvarkár ummæli geta oft sært fjölda manns og vakið upp ýmsa drauga. Sem dæmi um slík vinnu- brögð má nefna að hin annars fima símagabbstúlka í Tveimur með öllu hringdi sl. föstudag í útlending hér í bæ. Stúlkan gaf í skyn að hún væri á vegum Utlendingaeftirlitsins og krafðist þess að maðurinn færi á samning hjá bónda uppi í sveit og lærði þar ýmis algeng sveita- störf. Annars teldist hann ekki full- gildur Islendingur. Mátti skilja á stúlkunni að maðurinn væri ekki velkominn í landinu nema hann færi í sveitavistina. Svona grátt gaman getur alið á fordómum I garð útlendinga, enda varð maðurinn afar óöruggur. Hann skildi líka illa málið. Hvarflaði hug- urinn til Reynis Santosar sem lenti fyrirvaralaust í yfírheyrslunni hjá fréttamanni StÖðvar 2 á dögunum. Til fróðleiks má geta þess að þeirri yfírheyrslu er lýst afar vel í biaðinu Foreign living frá 10. sept. sl. en ritstjóramir Róbert Mellk og Sigríð- ur Þorsteinsdóttir hafa gefíð gaum að veikri stöðu margra útlendinga hér á Sögueyjunni. I blaðinu erum við Islendingar líka gjaman skoðað- ir með augum gestsins. Fyrrgreind- ir fjölmiðlamenn mættu gefa gaum að því sjónarhomi í stað þess að ala hér á kynþáttafordómum. Ólafur M. Jóhannesson 18.30 Kristófer Helgason. 19.30 Fréttir. 20.10 Hafþór Freyr. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 3.00 Þráinn Steinsson. 6.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tfmanum frá kl. 8 til kl. 18. BROS FM96.7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Levi Bjömsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Kristján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Örn Pétursson. Fréttayfirlit og íþrótta- fréttir kl. 16.30. 18.00 Svanhildur Eiriksdóttir. 19.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 21.00 Jóhannes Högnason. 23.00 Daði Magnússon og Þórir Telló. 3.00 Naeturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Sverrir Hreiðarsson. 8.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Foreldrar vikunnar. 15.00 Ivar Guðmundsson og Steinar Viktorsson. 18.05 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Vinsældalisti íslands. 22.00 Hafliði Jónsson. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8-18. HUOÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunkorn. Jóhannes Ágúst Stelánsson. 10.00 Heilshugar. Birgir Örn Tryggvason. 13.00 Sól í sinni. Hulda Tómasína Skjaldardóttir. 17.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Vigfús Magnússon. 22.00 Ölafur Birgisson. 1.00 Geir Flóvent Jónsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. 9.00 Ólafur Haukur. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Tónlist. 18.00 Kristín Jónsdóttir. 21.00 Guömundur dónsson. 2.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 13.30, 17.30 og 23.50. Bænalínan er opin kl. 7-24.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.