Morgunblaðið - 25.09.1992, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 25.09.1992, Qupperneq 9
9 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1992 0NÚATÚN kr./kg 5 slátur í kassa ............2.780,- 3 slátur í kassa.............1.689,- (Aukavambir fyrirliggjandi) Ný lambalifur..................299,- Ný lambahjörtu..................579r Ný lambasvið ..................299,- ’/i og </2 lambaskrokkar af nýslátr. Sagaðir að óskkaupanda.. ......449,- 2 kg rúgmjöl.....................Í9r 2kghaframjöl...................198,- ÚTSÖLULAMBAKJÖTIÐ........NÚ ÁÐUR kr./kg kr./kg ’/2 lambaskrokkar 389 489,- V2lambaf rampartar... 359 498,- Lambaframhryggur.... 699 898,- Lambalærissneiðar.... ... .889 1.079,- Hreinsuö svið 299 459,- London lamb 889 1.109,- Sérstakt helgartilboð Svínahamborgarhryggur kr./kg 1.099r NÓATÚN117 ® 61 7000 ROFABÆ 39 »671200 HAMRABORG KÓP. »4 38 88 LAUGAVEG1116 » 2 34 56 ÞVERHOLTI MOS. » 66 66 56 FURUGRUND KÓP. »420 62 Kjúklingar á kostaboði Velkomin í kjúklingakrœsingamar okkar Fjölskyldupakki fyrir 5. 10 kjúklingabitar, franskar,sósa og salat Verö 1990 kr Athugiö aöeins 398 kr á mann Fjölskyldupakki fyrir 3. 6 kjúklingabitar,franskar,sósa og salat Verö 1290 kr. Pakki fyrir 1 2 kjúklingabitar,franskar,sósa og salat Verð 490 kr Hraðretta veitingastaöur rsími 16480 Slæm afkoma - lítil sam- keppni? Stefán Halldórsson segir í grein sinni: „Verð- lagning á olíuvörum var gefin frjáls að Iiluta til á þessu ári og má ætla, að í kjölfarið nái félögin betur en áður að jafna sveiflur í afkomu, þar sem þau eiga ekki lengur undir stjórnvöldum með verðlagningu. Rýr af- koma félaganna á undan- förum árum og hætta á áföllum vegna samdrátt- ar og gjaldþrota í sjávar- útvegi er líkleg til að leiða tíl þess, að þegjandi samkomulag verði milli félaganna að keppa ekki mjög harkalega í olíu- verði. Afkoma félaganna þriggja hefur verið óvið- unandi á undanförnum árum, ef litið er á arð- semi eigin fjár, sem hef- ur verið á bilinu 1-6%. Því má búast við, að þau leitist við að bæta úr þessu og stiUi verðsam- keppni í hóf í olíuvörum. Hins vegar er kjörið að nota smávöruna sem samkeppnistæki, gefa neytendum þá hugmynd, að hart sé barizt, en í reynd er þar verið að keppa við sjoppur og matvöruverzlanir. I þess- um efnum hafa olíufélög- in Utlu að tapa, en geta hagnazt ágætlega, ef vel tekst tU.“ Það eru vond tíðindi fyrir neytendur, ef spá- dómur Stefáns reynist réttur. AUir sem eiga bfl vita til dæmis að bensín- verð er hátt hér á landi. Hluti af orsökinni er há opinber gjöld, sem lögð eru á bensín, en menn hljóta engu að síður að hafa vonazt til að fijáls verðlagning á oUuvörum myndi skila sér í aukinni samkeppni og lægra eldsneytisverði. Skemmst er að minnast verðkönnunar, þar sem fram kom að UtU sam- keppni er ein orsök gífurlega hás verðlags á fslandi. Að áUti Verðlags- Þegjandi samkomulag um samkeppnisleysi? í nýjasta hefti Vísbendingar, vikurits um viðskipti og efnahagsmál, fjallar Stefán Halldórsson rekstrarhagfræðingur um stöðu olíufélaganna þriggja, Skeljungs, Olís (Olíuverzlunar íslands) og Olíufélags- ins. Stefán telur að þrátt fyrir að verð- lagning á olíu hafi verið gefin frjáls að hluta á þessu ári, muni það ekki skila sér í harðnandi samkeppni félaganna, heldur verði þegjandi samkomulag milli olíufé- laganna um að keppa ekki í verði. í Vísbendingu er einnig athyglisverð grein eftir Óttar Guðjónsson hagfræðing um þann styrk, sem í raun felst í námslánum. stofnunar mun aðild ís- lendinga að evrópsku efnahagssamstarfi auka samkeppni hér og lækka verð. Athyglisvert verð- ur að sjá hvernig olíufé- lögin munu taka á er- lendri samkeppni. Styrkurinní námslánum í grein Öttars Guðjóns- sonar í Visbendingu seg- ir i upphafi: „Sennilega muna flestir eftir um- ræðum á Alþingi í vor um frumvarp til laga um Lánasjóð islenzkra náms- manna. Þá urðu ýmsir til að taka málstað náms- manna og töluðu um að- för að menntun i landinu. Nú í haust hefur svo komið fram að nýskrán- ingar i Háskóla íslands voru um 500 færri en i fyrra, það er 25% fækk- un. í framhaldi af þeirri umræðu þótti áhugavert að meta hinn raunveru- lega styrk sem náms- mönnum er veittur í gegnum Lánasjóðhm. Leiðin til þess er að bera núvirta greiðslubyrði af öðrum kostum saman við greiðslubyrðina af námslánunum." \ í niðurstöðum Óttars kemur fram að sé miðað við að námsmaður hafi annars vegar þann kost að taka bankalán með 8% vöxtum og hins vegar að taka námslán með 1% vöxtum, eins og nú eru í gildi, nemi raunveruleg- ur styrkur ríkisins frá 43% og upp í 75% af námsláninu sem tekið er. Styrkurinn er mishátt hlutfall eftir námstíma og því hversu há laun menn hafa þegar þeir hafa lokið námi. Náms- maður, sem lýkur fimm ára námi og hefur 100.000 krónur á mánuði í laun, fær samkvæmt þessu 75% styrk. Sá, sem hefur verið í þriggja ára námi og hefur 200.000 króna laun á mánuði fær styrk, sem svarar til 48% af námsláninu og sá, sem lokið hefur þriggja ára námi og hefur 300.000 króna mánaðarlaun, fær í raun styrk, sem svarar til 43% lánsupphæðarinn- ar. Skynsamlegra að veita beina styrki „Af þessum tölum sést að styrkurinn er veruleg- ur,“ segir Óttar Guðjóns- son að lokum í grein sinni. „Þá vaknar sú spurning hvort ekki væri skynsamlegra að rikið útdeildi þessum styrkjum beint og síðan gætu námsmenn farið í banka eins og aðrir ef þá vant- aði lánsfé. Um þetta hef- ur oft verið rætt. Von- andi kemst þetta brátt af umræðustigi yfir á framkvæmdastig." im muin »i Kim» kð: h \m ggn^l i m u y I m I « ! | SÍMINN ER 689400 BYGGT & BUIÐ KRINGLUNNI FÖSTUDAGUR TIL FJÁR LUX0 B0RÐLAMPI í DAG Á KOSTNAÐARVERÐI i i u 520 BYGGT&BÍIIÐ I KRINGLUNNI Þú getur bæbi tekib matinn meb þér heim eba borbab hann á stabnum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.