Morgunblaðið - 25.09.1992, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1992
RADA UGL YSINGAR
Þórshöfn
Leikskólinn Barnaból
Fóstrur óskast til starfa við leikskólann
Barnaból á Þórshöfn.
Um er að ræða tvær heilar stöður og er
ráðningartími frá 1. október nk.
Nánari upplýsingar hjá leikskólastjóra í síma
96-81223 vs. og 96-91273 hs. eða sveitar-
stjóra í síma 96-81220 vs. og 96-81221 hs.
Auglýsingateiknari
Óskum eftir að ráða auglýsingateiknara, sem
er hugmyndaríkur og getur unnið sjálfstætt.
Tölvukunnátta æskileg.
* Laun samkomulag.
Upplýsingar gefur Ragnheiður Linda í síma
683390 eða á staðnum milli kl. 10.00 og
13.00 fimmtudag og föstudag.
E I' T T
STÖRT
Langholtsvegi 111,
104 Reykjavík.
KENNSLA
OCgULT
KLUBBURINN
heldur námskeið
„Andinn ofar efninu11
sunnudagana 27. sept. og 4. okt. kl. 13-18
í húsakynnum NLFÍ, Laugavegi 20C (gengið
inn frá Klapparstíg).
Leiðbeinandi: Margrét Ásgeirsdóttir.
Upplýsingar og innritun í síma 676117 eða
31066.
Fjöldi þátttakenda takmarkast við 12 á hvort
námskeið.
RANNSÓKNARÁÐ RÍKISINS
auglýsir styrki
til forverkefna 1992
Rannsóknaráð ríkisins hefur ákveðið að veita
styrki til forverkefna er miði að því að kanna
forsendur nýrra áhugaverðra rannsókna- og
þróunarverkefna. Um slíka styrki geta sótt
fyrirtæki, stofnanir og einstaklingar. Við mat
á umsóknum verður sérstaklega litið til rök-
semdafærslu um tæknilegt og hagrænt mikil-
vægi verkefnisins og hugmynda um leiðir til
að koma niðurstöðum verkefnisins í fram-
kvæmd, ef það skilar jákvæðum árangri.
Markmiðið með stuðningi við forverkefni er
að kanna nýjar hugmyndir og skilgreina bet-
ur tæknileg og þróunarleg vandamál og
markaðsþörf, svo og forsendur samstarfs,
áður en lagt er í umfangsmikil rannsókna-
og þróunarverkefni, sem hugsanlega verða
styrkt úr Rannsóknasjóði.
Gert er ráð fyrir að upphæð stuðnings við
forverkefni geti numið alla að 500.000 kr.
Umsóknarfrestur er til 15. október nk.
Engin sérstök eyðublöð gilda, og nægir stutt
bréfleg lýsing á hugmynd ásamt kostnaðar-
áætlun.
Rannsóknaráð ríkisins,
Laugavegi 13,
101 Reykjavík,
sími 91-621320.
Frá menntamála-
ráðuneytinu
Umsókn um orlof í framhaldsskólum fyrir
skólaárið 1993-1994 þarf að hafa borist
ráðuneytinu á þar til gerðum eyðublöðum
fyrir 1. nóvember nk.
Sjómannafélag
Hafnarfjarðar
auglýsir kosningu fulltrúa á 18. þing Sjó-
mannasambands íslands og 37. þings Al-
þýðusambands íslands.
Listi stjórnar og trúnaðarráðs liggur frammi
á skrifstofu félagsins, Strandgötu 11, Hafnar-
firði. Öðrum listum ber að skila á skrifstofu
félagsins fyrir kl. 18 föstudaginn 9. október
en þá er framboðsfrestur útrunninn.
Kjörstjórn
Sjómannafélags Hafnarfjarðar.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15,
Vestmannaeyjum, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
1. Foldahraun 42, 3. hæð E, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Stjórn-
ar verkamannabústaða Vestmannaeyja, eftir kröfu veðdeildar
Landsbanka íslands, fimmtudaginn 1. október 1992, kl. 10.00.
2. M/b Bergur VE-44, þinglýst eign Bergs hf., eftir kröfu Lífeyris-
sjóðs sjómanna, fimmtudaginn 1. október 1992, kl. 10.00.
3. Vestmannabraut 74, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Eyglóar
Guðmundsdóttur, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands,
Islandsbanka hf. og Ríkisútvarps, innheimtudeild, fimmtudaginn
1. október 1992, kl. 10.00.
25. september 1992.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Bjólfsgötu 7, Seyðis-
firði, þríðjudaginn 29. september 1992 kl. 10.00 á eftirtöldum eignum:
Austurvegi 18-20, Seyðisfirði, þinglýst eign Jóns B. Ársælssonar,
eftir kröfum innheimtumanns Ríkissjóðs, Iðnlánasjóðs, Byggðastofn-
unar og Gjaldheimtu Austurlands.
Austurvegi 49, Seyðisfirði, þinglýst eign Jóns B. Ársælssonar, eftir
kröfum Iðnlánasjóðs, Byggðastofnunar, innheimtumanns Ríkissjóðs,
Gjaldheimtu Austurlands og Verzlunarlánasjóðs.
Árbakka, Tunguhreppi, þinglýst eign Kára Ólafssonar, eftir kröfum
innheimtumanns Ríkissjóðs og Hafsteins Kröyer.
Jörðinni Bakka, Borgarfirði eystra, þinglýst eign Borgarfjarðar-
hrepps, eftir kröfu Stofnlánadeildar landbúnaöarins.
Sunnufelli 3, Fellabæ, þinglýst eign Eiríks Sigfússonar, eftir kröfum
innheimtumanns Rikissjóðs og Lífeyrissjóðs Austurlands.
Torfastöðum, Vopnafirði, þinglýst eign Sigurðar Péturs Alfreðsson-
ar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins.
Sýslumaðurinn Seyðisfirði.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15,
Vestmannaeyjum, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
1. Ásavegur 18, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Óskars Frans
Óskarssonar og Þorbjargar Gunnarsdóttur, eftir kröfu Innheimtu
ríkissjóðs, föstudaginn 2. október 1992, kl. 10.00.
2. Áshamar 36, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Ólafs Grönz, eftir
kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, föstudaginn 2. október
1992, kl. 10.00.
3. Áshamar 61,1. hæð C, Vestmannaeyjum, talin eign Vestmanna-
eyjabæjar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands, föstudag-
inn 2. október 1992, kl. 10.00.
4. Boðaslóð 17, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Kjartans Más
Ivarssonar, eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs, föstudaginn 2. októ-
ber 1992, kl. 10.00.
5. Goðahraun 24, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Kristínar Kjart-
ansdóttur og Guðmundar Elmars Guðmundssonar, eftir kröfum
Rikisútvarps, innheimtudeildar og Sjóvá-Almennra hf., föstudag-
inn 2. október 1992, kl. 10.00.
6. Hásteinsvegur 7, 3. hæð, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Hrafn-
hildar Kristjánsdóttur, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka (s-
lands, Lífeyrissjóðs múrara og Sparisjóðs Vestmannaeyja, föstu-
daginn 2. október 1992, kl.10.00.
7. Hásteinsvegur 12, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Ragnhildar
Ragnarsdóttur og Guðmars Stefánssonar, eftir kröfum Sjóvá-
Almennra hf., Kaupfélags Árnesinga og Heklu hf., föstudaginn
2. október 1992, kl. 10.00.
8. Höföavegur 19, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Benónýs Gísla-
son og Jónu Helgadóttur, eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs, föstu-
daginn 2. október 1992, kl. 10.00.
9. Kirkjubæjarbraut 11, n.h., Vestmannaeyjum, þinglýst eign Óm-
ars Stefánssonar og Sigfríðar B. Ingadóttur, eftir kröfum veð-
deildar Landsbanka (slands, Ríkisútvarps, innheimtudeildar og
Jöfurs hf., föstudaginn 2. október 1992, kl. 10.00.
10. Smáragötu 26, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Þórs Kristjáns-
sonar og Grétu K. Grétarsdóttur, eftir kröfum Trygginga.stofnun-
ar ríkisins og Ríkisútvarpsins, innheimtudeild, föstudaginn 2.
október 1992, kl. 10.00.
11. Vestmannabraut 30, 2. hæð, þinglýst eign Maríu Þorgrímsdótt-
ur, eftir kröfum Brunabótafélags íslands og veðdeildar Lands-
banka fslands, föstudaginn 2. október 1992, kl. 10.00.
25. september 1992.
Sýslumaðurinn i Vestmannaeyjum.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15,
Vestmannaeyjum, sem hér segir á eftirfarandi eignum: ‘
1. Áshamar 69, 1. hæð A, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Guð-
bjargar Óskar Hauksdóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka
(slands, þriðjudaginn 29. september 1992 kl. 10.00.
2. Áshamar 75, 1. hæð C, Vestmanneyjum, þinglýst eign stjórnar
verkamannabústaða Vestmannaeyja, eftir kröfu veðdeildar
Landsbanka (slands, þriðjudaginn 29. september 1992, kl. 10.00.
3. Áshamar 75, 3. hæð E, Vestmannaeyjum, þinglýst eign stjórnar
verkamannabústaða Vestmannaeyja, eftir kröfu veðdeildar
Landsbanka íslands, þriöjudaginn 29. september 1992 kl. 10.00.
4. Bárugata, 14, vesturenda, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Kjart-
ans Bergsteinssonar, eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins
og Sjóvá-Almennra hf., fimmtudaginn 29. september 1992, kl.
10.00.
5. Búastaðabraut 7, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Ásdísar Gísla-
dóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, þriðjudaginn
29. september 1992, kl. 10.00.
6. Foldahraun 42, 2. hæð C, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Ragn-
heiðar Sigurkarlsdóttur, eftir kröfu veödeildar Landsbanka Is-
lands, þriðjudaginn 29. september 1992, kl. 10.00.
7. Foldahraun 42, 3. hæð A, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Sigur-
laugar L. Harðardóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (s-
lands, þriðjudaginn 29. september 1992, kl. 10.00.
8. Heiöartún 1, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Gísla Ragnarsson-
ar, eftir kröfu Brimborgar hf., (áður Veltir hf.), þriðjudaginn 29.
september 1992, kl. 10.00.
9. Kirkjuvegur 26, n.h. og kjallari, Vestmannaeyjum, þinglýst eign
Margrétar Ólafsdóttur, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka ís-
lands og Ríkisútvarps, innheimtudeild, þriðjudaginn 29. septem-
ber 1992, kl. 10.00.
10. Kirkjuvegur 84, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Gests H. Magn-
ússonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands, þriðjudaginn
29. september 1992, kl. 10.00.
11. Skildingavegur 6, e.h., Vestmannaeyjum, þinglýst eign Veiða-
færagerðar-Vestmannaeyja, eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs,
þriðjudaginn 29. september 1992, kl. 10.00.
12. Tangagata 1, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Tinnu hf., eftir
kröfu Fslandsbanka hf., þriðjudaginn 29. september 1992, kl.
10.00.
14. Vestmannabraut 48A, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Ólafs
Andersen, eftir kröfum Lindar hf., Lífeyrissjóðs Austurlands og
Jóns Pálssonar, þriðjudaginn 29. september 1992, kl. 10.00.
15. Vestmannabraut 71, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Ingu Rögnu
Guðgeirsdóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands,
þriðjudaginn 29. september 1992, kl. 10.00.
25. september 1992.
Sýslumaðurinn i Vestmannaeyjum.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins á Hörðuvöllum 1,
Selfossi, þriðjudaginn 29. sept. 1992,
kl. 10.00, á eftirfarandi eignum:
Bjargi, Stokkseyri, þingl. eigendur Hafsteinn Pálsson og Gunnhildur
Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Söfnunarsj. lífeyrisr.
Heiðmörk 21, Hveragerði, þingl. eigandi Sigríður Gunnarsdóttir, gerðar-
beiðendur Landsbanki Islands, Selfossi og þrb. Hveragarðs hf.
Högnastíg 54, Hrunamannahreppi, þingl. eigandi Stjórn verkamanna-
búst., Hrunamannahreppi, gerðarbeiðandi Byggingasjóður ríkisins.
Lóð nr. 67, Snorrastöðum, Laugardalshreppi, þingl. eigandi Hörður
Reginsson, gerðarbeiðandi Jóhann Sveinbjörnsson.
Miðvikudaginn 30. sept. ’92 kl. 10.00:
Austurmörk 14c, Hveragerði, þingl. eigandi Sólmundur Sigurðsson,
gerðarbeiðendur Vélar og þjónusta hf. og Ríkissjóður.
Eyrargötu 53a, Eyrarbakka, þingl. eigandi Bakkafiskur hf., gerðar-
beiðendur Ríkissjóður og Landvélar hf.
Eyjarland, Laugardalshreppi þingl. eigandi Laugalax hf., gerðarbeið-
andi Norðurlax hf.
Heiðarbrún 19, Hverageröi, þingl. eigandi Hildur R. Guðmundsdótt-
ir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki (slands og Hoechst Danmark a/s.
Lambhaga 4, Selfossi, þingl. eigandi Trausti G. Traustason, gerðar-
beiðendur íslandsbanki hf. 586, Bæjarsjóöur Selfoss, Rikissjóður,
innheimtumaður ríkissjóös og íslandsbanki hf. 593.
Þórisstööum, Grímsneshreppi, þingl. eigandi Jón H. Bjarnason, gerð-
arbeiðendur Landsbanki (slands 0152 og Lífeyrissjóöur stm. ríkisins.
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálfum
sem hérsegir:
Fossheiði 50, n.h., Selfossi, þingl. eigandi Elin Arnoldsdóttir, gerðar-
beiðendur Bæjarsjóður Selfoss, Lífeyrissjóður stm. ríkisins og Hús-
næðisstofnun rikisins, 1. október 1992, kl. 11.00.
Gufudal, Ölfushreppi, þingl. eigendur Guðmundur Einarsson og Birg-
ir Pálsson, gerðarbeiðendur Landsbanki (slands, Selfossi, og Búnað-
arbanki (slands, 1. október 1992, kl. 14.00.
Eyrargötu 38, (vörugeymsla) Eyrarbakka, Þingl. eigandi þrb. Einars-
hafnar hf., gerðarbeiðandi bústj. þrotabúsins, 2. október 1992,
kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
24. september 1992.
Til leigu
290 fm ný standsett verslunarhúsnæði ofar-
lega við Laugaveg, nálægt Hlemmi.
Til afhendinagar strax. Hagstætt verð.
Ársalir hf. - sími 624333.