Morgunblaðið - 25.09.1992, Page 33

Morgunblaðið - 25.09.1992, Page 33
MOÉGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1992 33 Morgunblaðið/Júlíus Bjarni Þór Bjarnason og Árni Oddur Þórðarson, verða síðastir til að sjá um dansleikjahald á Borginni. SKEMMTANAHALD Síðasti dansinn á Borginni inni í sumar. Segja þeir aðsókn- ina hafa verið mjög góða, um 20.000 manns hafi sótt dans- leikina síðustu fjóra mánuðh Að sögn þeirra Bjarna og Áma hefur dansleikjahald verið nær óslitið á Hótel Borg frá árinu 1930 og því eftirsjá í staðnum enda eigi velflestir íslendingar sem komnir eru til vits og ára, góðar minningar um hann. Dansleikjahald á Hótel Borg heyrir brátt sögunni til. A laugardagskvöld verður haldinn síðasti dansleikurinn þar með núverandi sniði en nýr eigandi, Tómas Tómasson, hyggst leggja meiri áherslu á rekstur hótelsins og verður skemmtistaðurinn Borgin því lagður niður. Það eru þeir Bjarni Þór Bjarnason og Árni Oddur Þórðarson sem hafa séð um skemmtanahald á Borg- VAXJAKKARNIR KOMNIR AFTUR Verð kr. 5.900. Vatteraðir kr. 6.900. KARNABÆR Borgarkringlunni, sími 682912. fWTTKAFFl MYHDBM4DAHORN FYRW BÖRH ÓTRÚLEGTVERÐ Skór á alla fjölskylduna Tískufatnaður í gífurlegu úrvali Hljómplötur, diskar og kasettur Allskonar gjafavörur Gluggatjöld og allskonar fataefni Sængur, koddar og rúmfatnaður Blóm Barnafatnaður o.m.fl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.