Morgunblaðið - 25.09.1992, Page 36

Morgunblaðið - 25.09.1992, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. SBPTBMBER 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hugmynd þín um viðskipti getur orðið arðbær. Þú leys- ir verkefni þitt vel af hendi, og þér opnast nýjar leiðir til frama. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú gætir fengið sérstætt og ánægjulegt heimboð í dag. Það hitnar í kolunum ásta- málunum, og stutt ferðalag kemur til greina. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Framtakssemi þín skilar árangri í vinnunni. Það get- ur verið gaman að bregða á leik, en láttu ekki ímynd- unina blekkja þig í ástamál- um. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HI8 Helgarferð er uppi á ten- ingnum í dag. Þér berast góðar fréttir í síma eða bréfi. Ljón (23. júií - 22. ágúst) Góðar fregnir berast í fjár- málum. Hjá sumum getur tómstundastarfíð gefíð góð- ar aukatekjur. Meyja (23. ágúst - 22. septemberl Jákvæð afstaða kemur þér til góða í dag. Málin þróast mjög þér í hag. Rómantíkin gæti blómstrað í kvöld. v°g T (23. sept. - 22. október) Þú nýtur þess að geta hjálp- að einhverjum sem er þurf- andi. Þú leggur hart að þér við að ljúka verkefni sem þér var falið. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) HfS Vinur veitir þér tækifæri til að auka tekjumar. Taktu þátt í samkvæmislífinu og njóttu samvista með vinum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þér er falið verkefni sem veitir þér mikla ánægju. Notaðu tækifæri sem þú færð í dag til að bæta stöðu þína. Steingeit (22. des. - 19. janúar) 7T*? Samskipti við aðra ganga vel, en þú ert ekki í skapi til að eyða miklu í skemmt- anir. Ferðalag kemur til greina. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú átt auðvelt með að ein- beita þér í dag og afköstin eru mikil. Heppnin gæti verið með þér í peningamál- um. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Hjón og hjónaleysi þurfa ekki að leita hamingjunnar utan heimilisins í dag. Ein- hleypir gætu verið í hjóna- bandshugleiðingum. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staöreynda. DYRAGLENS Thver ^ þETTAí'-f TOMMI OG JENNI iii;;j;jiiiiiiininiiiiiiijjiniiinriiiMnjiiiii;niiiiniiiinin;ii LJOSKA FERDINAND SMAFOLK MERE I 60, OFF TO CAMP TAKIN6 AL0N6 ONLY THE NECES5ITIE5 OF LIFE.. ..RAIN 6EAR, FLA5HLI6HT, FIK5TAIPKIT, C0MPA55... Hér fer ég, af stað til búðanna með regnklæðnað, vasaljós, sjúkrakassa, og lögfræðinginn minn ... aðeins það lífsnauðsynlegasta ... áttavita ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páli Arnarson „Ó, Já, þetta spil. Auðvitað, jú, þetta var sorglegt spil hjá okkur.“ Matt Granovetter, rit- stjóri Bridge Today, getur ekki eftir hverjum hann hefur þessa tilvitnum, en þeir sem til þekkja þykjast vita að maðurinn sé Edgar Kaplan, ritstjóri Bridge Worid. Landslið Bandaríkjanna eru iðulega valin í strangri keppni. Lokaáfanginn er langur einvígsleikur þeirra tveggja sveita sem lengst hafa náð. Þeir sem unnu silfurverðlaunin á ÓL fyrir skömmu (Hamman — Wolff, Meckstroth — Rodwell, Rosenberg —'Deutsch) spiluðu þennan einvígisleik við Pavlicek — Rott, Kaplan — Kay og Glu- bock — Passell. Og unnu leikinn með 4 IMPum. Það spit sem Granowetter gerir að Umtalsefni kom einmitt upp í síðustu lot- unni: Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 9843 ♦ 1098 ♦ G109 Vestur ♦ G43 Austur ♦ 1065 ♦ KD ♦ ÁG532 II ♦ K764 ♦ K7 ♦ D86543 ♦ 752 Suður ♦ 10 ♦ ÁG72 ♦ D ♦ Á2 ♦ AKD986 Vestur Norður Austur Suður Kay Rodwell Kaplan Meckst- roth — Pass Pass 1 lauf* Pass 1 tígull** Dobl 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 3 lauf Pass 3 spaðar Pass 3 grönd Pass Pass Pass • sterk lauf t£ay gerði eins og makker bað um og kom út með tígulkóng. Meckstroth drap á ásinn og lagði hjartadrottninguna á borðiðt! Kay tók þann slag á ásinn og spilað tígli. Og með „örugga" innkomu á hjartakóng drap Kaplan með drottningunni og fríaði litinn. Þá hafði Meckstroth fengið níunda slaginn og gat lagt upp. Vissulega dapurlegt spil fyrir Kaplan og Kay. Á hinu borðinu spiluðu sveitarfélagar þeirra 3 lauf, sem unnust auðveldlega, en sveitin tapaði samt 6 IMPum á spilinu. Og leiknum með flór- um, eins og áður er getið. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á minningarmótinu um Akiba Rubinstein í Polanica Zdroj í Pól- landi í ágúst kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Andras Adorjans (2.550), sem hafði hvítt og átti leik, og Glenns Flears (2.505), Englandi. 29. Hc6! (Nú má svartur auðvitað ekki leika 29. — Hxc6, 30. Dxg7, en markmið Adoijans með leikn- um er þó dýpra, að skipta upp á g6 og ná svo banvænni skák með hrók á h-línunni. Þetta gengur eftir:) 29. - He8, 30. Dd7 - Be5, 31. Hxg6 - hxg6, 32. Kg2! — Bxd4, 33. Df7! og Flear gafst upp, því hann á enga viðunandi vöm gegn máthótuninni 34. Hhl+.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.