Morgunblaðið - 25.09.1992, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 25.09.1992, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1992 ----«:------- 'T' í FRUMSÝNIR EINA UMTÖLUÐUSTU MYND ÁRSINS £ 16 500 ■cQROtlG POLHYSTEREO í A og B sal Rödd hans mátti ekki heyrast! Þetta er saga Jack Ruby i Spurnirtgin er ekki hver drap Kennedy eða Oswald, heldur hvers vegna þeir voru drepnir? Danny Aielio (Moonstruck) og Sherilyn Fenn (T win Peaks) í mynd Johns MacKenzie. Framleidd af Sigurjóni Sighvatssyni og Steve Golin. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 12 ára. QUEENS LOGIC CKHB : tOGK Gamanmynd í sérflokki. Sýnd kl. 9. 0FURSVEIT1N r lfNIVIRSAl SOiOlfR Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BÖRNNATTURUNNAR Sýnd kl. 7 f B-sal. Miðaverð kr. 500. 14. sýnmánuður. Emil í Kattholti - örfáar sýningar SÝNINGAR á Enúl I Katt- holti í fyrravetur í Þjóð- Ie|khúsinu urðu 60 talsins og áhorfendur um 25 þús- und. Vegna þessarar miklu aðsóknar verða nú nokkrar sýningar á stóra sviðinu, hin fyrsta sunnudaginn 27. september kl. 14.00. Emil í Kattholti eftir Astrid Lindgren er flestum íslenskum bömum að góðu kunnur. Hver man ekki eftir því þegar hann hífði ídu litlu systur sína upp í flaggstöng- ina, setti mús í töskuna henn- ar fínu ftú Petrellu eða lok- aði pabba sinn inni á kamrin- um? Emil, englabamið henn- ar mömmu, ærslabelgurinn > hans pabba, prakkarinn sem allir elska. Emil og ída em leikin af Qórum krökkum sem skipta með sér sýningum, þeim Jóhanni Ara Lámssyni, Aðalfund- ur Sögu- félagsins 'Aðalfundur Sögufélags verður haldinn í Skólabæ við Suðurgötu laugardaginn 26. september kl. 14. Fundar- efni: 1. Venjuleg aðalfundar- störf. 2. Erindi, sem dr. Aðal- geir Kristjánsson flytur og nefnist það: Fjónbúar og stofnun Hins konunglega norræna fomfræðafélags ár- ið 1825. Sturlu Sighvatssyni, Anítu Briem og Álfrúnu Ömólfs- dóttur. Aðrir leikarar em Margrét Pétursdóttir, Bessi Bjamason, Margrét Guð- mundsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Helga Bachmann og fleiri. í sýningu Þjóðleikhússins er íjöldi skemmtilegra söngva en tónlistarstjóri er Jóhann G. Jóhannsson. Leik- stjóri er Þórhallur Sigurðs- son, leikmynd og búninga gerði Karl Aspelund en dans- ar em eftir Maríu Gísladótt- Hlégarði kl. 9.00 f.h. Dagskrá fundarins er fjölþætt. Eftir morgunbæn, sem sóknarpresturinn séra Jón Þorsteinsson annast, flytur formaður sóknar- nefndar, Bjöm Ástmunds- son, ávarp, en Lágafells- sókn annast fundinn að þessu sinni. Prófastur legg- ur fram yfirlitsskýrslu sína og síðan verða reikningar lagðir fram og skýrslur um starfsemi prófastsdæmisins og frá einstökum sóknum fluttar. Meginefni fundarins er að þessu sinni „Söfnuður og samtíð". Framsögumenn em dr. Bjöm Bjömsson, Krakkarnir sem leika Emil og ídu. Vinstra megin eru Sturla Sighvatsson og An- íta Briem og hægra megin eru Jóhann Ari Lárusson og Álfrún Örnólfsdóttir. Ólína Þorvarðardóttir, Sig- ríður Valdimarsdóttir og Ögmundur Jónasson. Mál- efnið verður síðan rætt í hópum og loks á sameigi- legum fundi. Héraðsfundinum lýkur með guðsþjónustu í Lága- fellskirkju og eftir það býð- ur sóknamefndin til kvöld- verðar og dagskrár í Hlé- garði. Fundinn sækja prestar, sóknamefndarformenn og safnaðarfulltrúar, en auk þess koma á fundinn organ- istar og annað starfsfólk safnaðanna og ýmsir gestir. Héraðsfundur í Kjal- arnesprófastsdæmi HÉRAÐSFUNDUR Kjalarnesprófastsdæmis fer fram í Mosfellsbæ laugardaginn 26. september og hefst í STÆRSTA BÍÓIÐ ÞAR SEM IALLIR SALIR ERU f FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 FRUMSYNIR HÁSKALEIKIR MOGNUÐ SPENNUMYIVID MEÐ HARRISON FORD I AÐALHLUTVERKI. Umsagnir: „SPENNAN GRÍPUR MANN HELJARTÖKUM OG SLEPPIR MANNI EKKI“ G.S. At the Movies. „PESSI SPENNUMYND ER SIGURVEGARI“ D.A. Newsweek. „HARRISON FORD ER MAGNAÐUR" D.D. Time Magazine. „SPENNAN ER YFIRÞYRMANDI” K.T. L.A. Times. Leikstjóri: PHILLIP NOYCE. Adalhlutverk: HARRISON FORD, ANNE ARCHER, JAMES EARL JONES, PATRICK BERGIN og SEAN BEAN. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Umsagnir: ÁKVEÐIN MYND 0G LAUS VIÐ ALLA TILGERÐ... FULLKOMIN TÆKNIVINNA, TÓNLIST, HUÓÐ 0G KLIPPING. D.E - Variety. ÞETTA ER KVIKMYND SEM SKIPTIR MÁLI. O.h.t. Rás 2. FULLKOMLEGA HRÍFANDI. S.G. Rás 1. SÉRSTÆTT 0G HRÍFANDI STÓRVIRKIa.i. Mbl. SANNKÖLLUD STÓRMYND. B.G. Timinn. Leikstjóri: KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Verð kr. 700. Lægra verð fyrir börn innan 12 ára og ellilifeyrisþega. VEROLD WAYNES STEIKTIRGRÆNIR TÓMATAR SEM Lmm ZD . x • * * * * F.l. BÍOLÍNAN. Sýnd kl. 9.10 og 11.05. ★ * * Al. MBL. ★ ★ ★ ★ Bíólínan. Svnd kl. 5 oa 7.05. Umsögn:Feiknasterk spennumynd. Sýnd kl. 5, 9.10 og 11.10. HEFNDARÞORSTI HR. Poka-Pési seldur um helgina Konurnar í Eir vinna að undirbúningi á sðlu Poka-Pésa. LIONSKLÚBBURINN Eir í Reykjavík stendur fjrrir sölu á plastpokum um heig- ina. Það er orðinn fastur iiður á haustin að konur í klúbbnum bjóði Poka-Pésa til sölu, en þessi Pési hefur verið á kreiki í nokkur ár. Ágóðinn af plastpokasöl- unni rennur til líknarmála að venju. Nefna má að Lions- klúbburinn Eir hefur víða veitt stuðning fyrir ágóða af Poka-Pésa, t.d. til heima- hlynningar krabbameinssjúkl- inga, í sambýli blindra og Ólympíuleika fatlaðra. Félagamir í Eir selja við stórmarkaði og fara einnig víðar til að ná til sem flestra. Vamingurinn sem ber þetta heiti, Poka-Pési, eru heimilis- pokar, matvælapokar, frysti- pokar og ruslapokar. Formaður Lionsklúbbsins Eirar er Sigrún G. Jónsdóttir og formaður Qáröflunar- nefndar er Camilla Th. Hall- grímsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.