Morgunblaðið - 25.09.1992, Page 39

Morgunblaðið - 25.09.1992, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1992 39 TILBOÐA POPPIOGKÓKI Hann var valinn af drottningu, hvattur t draumi, hann fór fram á ystu nöf og hélt áfram að strönd þess óþekkta. Þessi stórmynd er gerð af þeim Salkind-feðgum sem gerðu Superman-myndirnar. Höfundar eru MARIO PUZO (Godfather I, II, III) og JOHN BRILEY (Gandhi). Leikstjóri: John Glenn (James Bond). Búningar: JOHN BLOOMEIELD (Robin Hood). Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.15 - Bönnuð innan 12 ára. SÝNDÍPANAVISIONÍ ÁRISATJALDILAUGARÁSBÍÓS ðj? LEIKFÉLAG REYKJAYÍKUR Stóra svið kl. 20: •DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson 4. sýn. í kvöld, blá kort gilda, uppselt. 5. sýn. lau. 26. sept., gul kort gilda, örfá sæti laus. 6. sýn. sun. 27. sept., græn kort gilda. 7. sýn. fim. 1. okt., hvít kort gilda. 8. sýn. fös. 2. okt., brún kort gilda. Tilvitnanir úr blaðadómum: DV - AUÐUR EYDAL: Stjömuleikur Hjalta R. sem hefur hvert smáatriði gjörsamlega á valdi sínu ... eftirminnileg leik- húsupplifun. TÍMINN - STEFÁN ÁSGRÍMSSON: Stærstan sigur vinnur þó Sigurjón Jóhannsson leikmyndagerðarmaður... MORGUNBLAÐIÐ - SÚSANNA SV.: Leikstjórinn á hrós skilið ... leikmyndin leysist upp, raðast saman aftur, breyttist og snerist og sjónrænt var sýningin skemmtileg. Miðasalan er opina alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aögöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 Munið gjafakortin okkar - skemmtileg gjöf. Stóra sviðið: HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. 3. sýn. f kvöld kl. 20 uppselt, 4. sýn. á morgun, uppselt, 5. sýn. fim. 1. okt. fáein sæti laus, 6. sýn. fös. 2. okt. • KÆRA JELENA eftir Ljúdmflu Razumovskaju Fyrsta sýning á stóra sviði laugard. 3. okt. kl. 20.00, uppselt, Fös. 9. okt. uppselt, sun. 11. okt. uppselt, mið. 21. okt., fáein sæti laus, fim. 22. okt., fáein sæti laus, fim. 29. okt., fáein sæti laus. Ósóttar pantanir seldar viku fyrir sýningu. • EMIL í KATTHOLTI eftir Astrid Lindgren Sýn. sun. 27. sept. kl. 14, sun. 4. okt. kl. 14, sun. 11. okt. kl. 14. ATH. AÐEINS ÖRFÁAR SÝNINGAR • SVANAVATNIÐ Stjörnur úr BOLSHOIOG KIROV BALLETTINUM Þri. 13. okt. kl. 20, mið. 14. okt. kl. 20, fim. 15. okt. kl. 14, fim. 15. okt. kl. 20, fös. 16. okt. kl. 20, lau. 17. okt. kl. 20. Litla sviðið: • RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russel FRUMSÝNING föstudaginn 2. október kl. 20.30. Önnur sýning sunnudaginn 4. október kl. 20.30. • KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razumovskaju Uppselt á allar sýningar á litla sviði. Sölu aðgangskorta lýkur sunnud. 27. sept. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga ncma mánud. frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiöslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015 Cterkurog O hagkvæmur auglýsmgamiðill! Sjtcía clí ejtir Gaetano Donizetti Frumsýning: Föstud. 2. okt. kl. 20.00 Hátíðarsýning: Sunnud. 4. okt. kl. 20.00 3. sýning: Föstud. 9. okt. kl. 20.00 Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega en til kl. 20 sýningardaga. Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta REGNBOGINN SÍMI: 19000 SINFONIUHUOMSVEITIN 622255 Sala áskriftarskírteina er hafin Gul áskritarröð - átta tónleikar Rauð áskriftarröð - sex tónleikar Græn áskriftarröð - fernir tónleikar Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Hægt er að panta áskriftarskírteini símleiðis. Greiðslukortaþjónusta SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS HÁSKÓLABÍÓI V/HAGATORG SÍMI 622255 Harrison Ford í hlutverki sínu í Háskaleikjum. Háskólabíó sýnir kvik- myndina Háskaleiki HÁSKÓLABÍÓ frumsýnir í dag, föstudag, bandarísku kvikmyndina Háskaleiki (Patriot Games) með Harrison Ford, Anne Archer, Patrick Bergin, Sean Bean, Thora Birch, James Fox, James Earl Jones og Richard Harr- is í aðalhlutverkum. í frétt frá kvikmyndahús- inu segir m.a. um söguþráð- inn: „John Ryan (Ford), pró- fessor við Flotaháskólann í Annapolis, fer ásamt konu sinni og dóttur til Lundúna til fyrirlestrahalds. Þau verða vitni að banatilræði við Holmes lávarð (Fox) Skoðanakönimn Skáís Stj órnarflokkar fá meirihluta en minni- hluti styður stjómina Kvennalistj, Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur hafa bætt við sig fylgi frá síðustu Alþingiskosningum en Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag hafa tapað fylgi samkvæmt skoðanakönnun sem Skáis hefur unn- ið fyrir Pressuna. Núverandi stjórnarflokkar, Alþýðu- flokkur og Sjálfstæðisflokkur, myndu halda þingmeiri- hluta sínum en ríkisstjórnin nýtur samt ekki stuðnings meirihluta kjósenda samkvæmt könnuninni. I skoðanakönnun Skáís könnuninni og 24 þingmenn frænda Bretadrottningar’og fjölskyldu hans en með snarræði tekst John að /hindra það. í átökunum verður hann Patrick Miller, yngri bróður Seans, einum tilræðismannanna, að bana. Sean kemst undan en sver að hefna bróður síns.“ fékk Alþýðuflokkurinn 16,4% fylgi ef miðað er við þá sem tóku afstöðu. Það myndi færa flokknum 10 þingmenn. í síðustu kosn- ingum fékk flokkurinn 15,5% fylgi og 10 þing- menn. Alþýðubandalagið fékk 13,9% fylgi í skoðana- könnuninni og 9 þingmenn en í kosningunum fékk flokkurinn 14,4% fylgi og 10 þingmenn. Framsóknar- flokkur fékk 22% fylgi í könnuninni og 14 þingmenn en fékk 18,9% í kosningun- um og 13 þingmenn. Sjálf- stæðisflokkur fékk 36,4% f en fékk 38,6% í kosningun- um og 26 þingmenn. Kvennalistinn fékk fékk 11,3% fylgi í könnuninni og 7 þingmenn en fékk 8,3% í kosningunum og 5 þing- menn. Skáís spurði einnig um afstöðu til ríkisstjórnarinn- ar og sögðust 52,4% sem tóku afstöðu vera henni andvíg en 47,6% sögðust styðja ríkisstjórnina. I síð- ustu könnun Skáís fyrir Pressuna í júlí voru 55,1% andvíg stjórninni og 44,9% fylgjandi henni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.