Morgunblaðið - 16.10.1992, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.10.1992, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1992 Ný IM-Gallup könnun gefur til kynna breytta afstöðu til EES Fleiri Islending1- ar nú fylgjandi EES en andvígir FLEIRI íslendingar eru nú fylgj- andi en andvígir þátttöku Islands í Evrópska efnahagssvæðinu, samkvæmt niðurstöðum skoð- anakönnunar, sem ÍM-Gallup vann fyrir Vinnuveitendasam- band íslands dagana 22. septem- ber til 3. október. Af þeim, sem tóku afstöðu, eru 46% fylgjandi samningnum, en 44% andvígir. í samsvarandi könnun, sem gerð var í júlí, voru 40% fylgjandi, en 47% andvigir. Úrtakið í könnuninni voru 1.200 einstaklingar af öllu landinu á aldr- inum 15-69 ára. 840 svöruðu, eða 70% og heldur færri tóku afstöðu nú en í fyrri könnun í júlí. í niður- stöðunum kemur fram, að mest verður fylgisaukningin við Evr- ópska efnahagssvæðið í aldurs- hópnum 45-54 ára, úr liðlega 22% í tæp 47%, eða um 25%. Fylgi við EES minnkar heldur í aldurshópun- um 15-24 ára og 25-34 ára. Hins vegar eykst það um rúm 7% í ald- urshópnum 35-44 ára og um rúm 17% hjá 55-69 ára. Fjöldi þeirra, sem eru hlutlausir, stendur nánast í stað. Þá hefur körlum, sem eru fylgjandi samn- ingnum, fjölgað úr tæplega 46% í könnuninni í júlí í iiðlega 56%. Hins vegar eru litlar breytingar á afstöðu kvenna, þó íjölgar þeim sem eru fylgjandi heldur meira en þeim sem eru andvígar. í niðurstöðum könnunarinnar kemur einnig fram, að fylgi við EES eykst heldur meira á höfuðborgar- svæðinu en á landsbyggðinni. Morgunblaðið/Kristinn Atvinnumálanefnd aðila vinnumarkaðar, sveitarfélaga og ríkisstjómarinnar kom saman til fundar í gær þar sem einkum voru ræddar hugmyndir um lækkun kostnaðarliða fyrirtækja vegna alvarlegs atvinnuástands. Formaður VSÍ segir áherslu lagða á að minnka kostnaðarskatta fyrirtækja Tilfærslur sem þýða skatta- hækkanir fyrir þá telduhærri ATVINNUMÁLANEFND aðila vinnumarkaðar, sveitarfélaga og ríkisvalds kom saman til fundar í gær. Megináhersla er nú lögð á að lækka kostnað atvinnulífsins meðal annars með því að létta sköttum af fyrirtækjum, lækka raforkuverð og lengja verulega þau lán sem á sjávarútveginum hvíla. Magnús Gunnarsson, for- Þyrla í eftirliti í Þingvallasveit Rjúpnaveiðibannið var að mestu virt Selfossi. BANN við ijúpnaveiði í Þing- vallasveit og í þjóðgarðinum á Þingvöllum var að mestu virt í Ráðstefnumiðstöðin Framkvæmda- stjóri ráðinn ÁRSÆLL Harðarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Ráð- stefnumiðstöðvar Islands. Yfir 80 umsækjendur voru um stöðuna. Ársæll fæddist 9. janúar 1956. Hann lauk námi í rekstrarhagfræði í Danmörku 1982 og hefur starfað hjá Félagsstofnun stúdenta, Skelj- ungi, Islenska útvarpsfélaginu og Medis, Hugbúnaðarfélagi íslands hf. Ársæll er kvæntur Ingibjörgu Kristjánsdóttur og eiga þau tvo syni. maður VSÍ, segir að aðilar vinnu- markaðarins séu að nálgast nyög hratt og báðir aðilar geri sér vel grein fyrir hversu alvarleg staða fyrirtækjanna sé. „Menn eru ekki að tala um launalækkanir heldur fyrst og fremst kostnaðartilfærsl- ur og það er alveg ljóst að þær munu vafalítið þýða skattahækk- anir, að minnsta kosti fyrir suma, þannig að þeir sem eru tekjuhæst- ir þurfi að leggja meira til en aðrir,“ segir hann. Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, sagði eftir fundinn í gær að ef ekkert yrði að gert blasi við mik- ið afkomuvandamál í sjávarútvegi. „Án aðgerða kemur þar til gjald- þrota víða og við myndum steypast inn í ógnarástand sem væri mjög erfitt að vinna sig upp úr aftur. Þess vegna er augljóst að eitthvað verður að gera. Það yrði skammgóð- ur vermir af gengisfellingu fyrir út- flutningsatvinnuvegina eins og reynslan sýnir,“ sagði Ásmundur. Hann sagði að engar beinar tillögur lægju fyrir í atvinnumálanefndinni en eðlilegt væri að skoða hvaða möguleikar væru á að létta kostnaði af sjávarútvegsfyrirtækjum. Það væri unnt með því að breyta skipu- lagi greinarinnar og hugsanlega einnig með því að létta einhveijum gjöldum af fyrirtækjunum með til- færslu á sköttum til að bæta stöðuna en engin aðgerð væri auðveld í fram- kvæmd. Ekki hefði hins vegar verið rætt um launalækkanir eða réttinda- afsal af háifu launþegahreyfingar- innar. Magnús sagði að erfíðleikarnir væru ekki tímabundnir og spáð væri þriggja til fimm ára erfiðleikatíma- gær. Nokkrar ijúpnaskyttur voru við veiðar í úljaðri svæðis- ins og afskipti voru höfð af einni skyttu við ólöglegar veiðar. Lög- reglan fór í eftirlitsferð á þyrlu yfir þjóðgarðssvæðið og varð vör við 12-14 bíla á svæðinu. Samkvæmt lögum er algjört bann allt árið við fugladrápi í þjóð- garðinum og hreppsnefnd Þing- vallahrepps samþykkti nýlega al- gjört bann við ijúpnaveiði í hreppn- um. Ingólfur Ottesen, oddviti Þing- vallahrepps, sagði einhug í hreppn- um um þessa ákvörðun. Það væri mat hreppsnefndar að enginn af- réttur væri í hreppnum. „Við ætlum að reyna að fylgja þessu banni eft- ir eins og við getum og látum reyna á það hvort við höfum ekki óskorað- an rétt yfir þessu svæði,“ sagði Ingólfur. Sig. Jóns. Samtök fjárfesta Skandia stendur við skuldbindingar sínar AÐALSTJÓRNENDUR Skandia í Svíþjóð hafa staðfest að fyrirtækið hafi áhuga á að opna fyrir viðskipti þeirra sjóða sem þeir hafa umsjón með á íslandi og hafa gefið Samtökum fjárfesta fyrirheit um að fyrirtækið muni standa að fullu við skuldbindingar sínar á íslandi, að sögn Siguijóns Ásbjörnssonar, sljórnarformanns Samtaka fjárfesta, en fulltrúar þeirra áttu viðræður við aðalstjórnendur Skandia í Stokkhólmi fyrr í vikunni. Siguijón kvaðst vera ánægður lands. Leif Victorin, forstjóri með niðurstöðu viðræðna Samtaka Skandia, kom til landsins í gær til fjárfesta við Skandia. í fréttatil- viðræðna við forsvarsmenn Fjár- kynningu frá samtökunum sem festingarfélagsins Skandia. gefin var út í gær segir að þessu -♦---- til staðfestingar hafi verið ákveðið að forstjóri Skandia kæmi til ís- bili. Því þyrfti að grípa til víðtækra ráðstafana sem fælust m.a. í að gera fyrirtækin betur samkeppnis- hæf. Ríksvaldið yrði að taka sig á í ríkisfjármálum því rúmlega sex milljarða króna halli fjárlagafrum- varps gæti endað í átta til tíu millj- arða króna halla þegar Alþingi hefði lokið umfjöllun sinni um frumvarpið. Það væri þveröfug stefna við þá stöðugleika- og gengisstefnu sem ríkisstjómin segðist vilja fylgja. Gera þyrfti uppskurð í ríkiskerfinu, flýta sameiningu sveitarfélaga og fækka bæði hagsmunasamtökum atvinnu- rekenda og verkalýðsfélögum. Fulltrúar hagsmunasamtaka í sjávarútvegi áttu fund með Davíð Oddssyni forsætisráðherra á mið- vikudag. Að sögn Magnúsar varð engin niðurstaða af þeim fundi en þar hefði m.a. verið rætt um áfram- haldandi útfærslu á lengingu lána sjávarútvegsins og forsætisráðherra væri að láta gera úttekt á hvernig að henni mætti standa. Ekki er fyrirhugað að halda aftur fund í atvinnumálanefndinni fyrr en upp úr helgi. Sjá einnig viðtal við Magnús Gunnarsson á bls. 20 og frásögn á miðopnu. Grindavíkur- Ofbeldi í þýskum barnaskólum færist sífellt í vöxt og mánudagam- ir eru verstir 23 Leiðari Útgjaldalækkun hjá atvinnuvegum 24 Fosteignir ► Skipulagsáætlanir og breytingar á skipulagi- Vamir gegn fúa og svepp- um-Innanstokks og utan Daglegt líf ► Matur frá Kenýa-framhalds- skólar í kreppu-úrasafnari-breyt- ingaskeiðið-Mombasa-bílasýning í París-verðkönnun á vetrardekkjum. bær tekur við baðhúsinu Grindavík. GRINDAVÍKURBÆR tekur í dag formlega við rekstri bað- hússins við Bláa lónið úr höndum Kleifa sf. sem hafa haft rekstur- inn á leigu undanfarin ár. Samkomulag milli stjómar Hita- veitu Suðurnesja og Grindavíkur- bæjar um reksturinn náðist nýlega í stjórn HS og mun Grindavíkurbær sjá um daglega umsjón með baðhús- inu og leggja drög að framtíðar- skipulagi við lónið. Kristinn Benediktsson hefur ver- ið ráðinn umsjónarmaður með bað- húsinu næstu tvo mánuði og tekur hann við starfinu í dag um leið og Grindavíkurbær tekur við rekstrin- um. - FÓ Lést í um- ferðarslysi Konan sem lést þegar hún varð undir strætisvagni á mót- um Hafnarstrætis og Lækjar- götu í fyrradag hét Sigríður Sigurgeirsdóttir, til heimilis í Hraunbæ 130, Reykjavík. Sigríður var 61 árs gömul, fædd 31. mars 1931. Hún lætur eftir sig eiginmann og fjögur uppkomin börn. í dag Lúkas Kvikmyndin Lúkas, byggð & hand- riti Guðmundar Steinssonar, verður frumsýnd í dag í Stjömubíói 10 Landakotsspítali Níutíu ára saga spítalans, sem St. Jósefssystur byggðu 18-19 OJbeldi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.