Morgunblaðið - 29.10.1992, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐÍð fÍmMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1992'
8
I DAG er fimmtudagur 29.
október, 303. dagur ársins
1992. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 8.16 og síðdegisflóð
kl. 20.35. Fjara kl. 4.04 og
kl. 16.45. Sólarupprás í Rvík
kl. 9.02 og sólarlag kl.
17.20. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.11 og
tunglið er í suðri kl. 16.32.
(Almanak Háskóla íslands.)
„Já, þú leiddir mig fram af móðurlifi, lést mig liggja öruggan við brjóst móður minnar. Til þín var mér varpað frá móður- skauti, frá móðurlífi ert þú Guð minn.“ (Sálm. 22, 10,11.)
1 2 3 ■
■ 5
6 ■
■ ■ ’
8 9 n n° ■
11 ■ 12 13
14 15 ■ -
16
LÁRÉTT: - 1 véla, 5 vætlar, 6
skrifa, 7 hey, 8 styrkir, 11 sjór,
12 dauði, 14 vægi, 16 ránfuglinum.
LÓÐRÉTT: - 1 gráta, 2 smá, 3
fæða, 4 hrclla, 7 ósoðin, 9 ekki
margir, 10 líkamshlutinn, 13 frí-
stund, 15 frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 tregar, 5 næ, 6
undrun, 9 Nói, 10 XI, 11 da, 12
lin, 13 armi, 15 áta, 17 Illugi.
LÓÐRÉTT: - 1 tíundaði, 2 endi,
3 gær, 4 raninn, 7 nóar, 8 uxi, 12
litu, 11 mál, 16 Ag.
SKIPIN_______________
REYKJAVÍKURHÖFN:
Leiguskip Sambandsins
Ninkop kom í fyrradag,
Reylqafoss kom af strönd og
Þórunn Sveinsdóttir kom
einnig. í gærdag var Detti-
foss væntanlegur og Brúar-
foss fór út í gærdag.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í gærdag kom Selfoss og fór
samdægurs á ströndina. Þá
fór rússneska skipið Gregoríj
Mikhejev utan í gærkvöld.
ARNAÐ HEILLA
^Aárk afmæli. í dag
I \/ verður sjötug Guð-
munda Kristjana Jónsdótt-
ir, Lambhaga 9, Selfossi.
Hún tekur á móti gestum nk.
laugardag 31. október í Fé-
lagslundi, Gaulverjabæjar-
hreppi milli kl. 16 og 19.
^f\ára afmæli. í dag er
• \/ sjötug Jóninna Haf-
steinsdóttir, húsmóðir,
Sogavegi 136, Rvk. Eigin-
maður hennar er Ólafur Guð-
laugsson. Jóninna tekur á
móti gestum á morgun föstu-
dag í safnaðarheimili Bú-
staðakirkju milli kl. 20—23.
7f\ára afmæli. í dag er
| U sjötugur Benjamín
Jóhannesson, Melabraut 18,
Seltjarnarnesi. Tekið verður
á móti gestum milli kl.
15—18, laugardaginn 31.
október á heimili sonar hans
að Bollagörðum 69, Seltjam-
amesi.
/"\ára afmæli. í dag er
V/ U sextugur, Halldór
Marteinsson, aðstoðar-
slökkviliðsstjóri, Viðju-
gerði 10, Rvík. Eiginkona
hans Anna Aradóttir varð
sextug hinn 19. apríl sl. Þau
taka á móti gestum á morgun
föstudaginn 30. október í
Akoges-salnum, Sigtúni 3,
Rvík. milli kl. 17-19.
/\ára afmæli. í dag er
\/ fimmtugur, Guðjón
Guðmundsson, alþingis-
maður, Vogabraut 36,
Akranesi. Hann er staddur
erlendis.
/? /\ára afmæli. Mánu-
Ol/ daginn 2. nóv. nk.
verður sextugur Ragnar
Jónatansson, Laufási 8,
Hellissandi. Ragnar tekur á
móti gestum á heimili sínu
laugard. 31. okt. frá kl. 17.
FRETTIR
FÉLAG eldri borgara í
Rvík. Kynning á leikritinu
„Ríta gengur menntaveginn"
kl. 14.30. Kóræfíng kl. 17.
LANDSSAMBAND aldr-
aðra minnir á Glasgow-ferð-
ina 10,—14. nóv. nk. Uppl. í
s: 621899 kl. 13-16.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Gerðubergi. Vegna starfs-
dags leiðbeinenda fellur
kennsla niður eftir hádegi.
Helgistund í Fella- og Hóla-
kirkju kl. 14.
HÚSMÆÐRAFÉLAG
Reykjavíkur heldur basar
nk. sunnudag, 1. nóvember.
Síðasta tækifæri að skila
munum er á morgun í félags-
heimilið að Baldursgötu 9
sem er opið frá 1—3.
KVENFÉLAG Háteigs-
sóknar heldur fund nk.
þriðjudag 3. nóv. kl. 20.30 á
kirkjuloftinu. Gestur fundar-
ins verður Sigríður Hannes-
dóttir leikkona. Kaffiveiting-
ar sunnudag líka.
FÉLAG eldri borgara,
Kópavogi heldur bingó í
kvöld kl. 20 að Digranesvegi
12 sem er öllum opið.
GIGTARFÉLAG íslands
heldur stofnfund gigtardeild-
ar á Suðurlandi nk. laugardag
31. október kl. 14 í Hótel
Selfossi. Forystumenn Gigt-
arfélagsins koma á fundinn
og læknar svara fyrirspurn-
um um gigtarsjúkdóma.
FLÓAMARKAÐSBUÐ
Hjálpræðishersins Garða-
stræti 2 er opin í dag fimmtu-
dag kl. 13-18.
FÉLAGSSTARF aldraðra
Furugerði 1 og Hvassaleiti
56—58 halda sameiginlegan
basar í Furugerði 1, sunnu-
daginn 8. nóv. nk. kl. 13.30.
Tekið á móti munum eftir
hádegi mánud., þriðjud., og
fimmtud., á báðum stöðum.
FELAGSSTARF aldraðra,
Hraunbæ 105. í dag kl. 14
spiluð félagsvist. Góð verð-
laun og kaffiveitingar.
Sjá einnig bls. 41.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir lýsir sig hlynnta EES-samningnum
Fráleitt að hafna aðild að EB
KvökÞ, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík, dagana 23. október til
29. október, að báöum dögum meötöldum, er í Reykjavikur Apóteki, Austurstræti
16. Auk þess er Borgar Apótek, Álhamýri 1-5, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Neyðarsimi lögreglunnar I Rvik: 11166/0112.
Læknavakt Þorfmnagötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041.
Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabóöir og læknaþjón. i simsvara 18888.
ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fódc hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir uppfýsingar á miövikud. kl. 17-18 í
s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarsprtalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
prtalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaöarsima, símaþjónustu um
alnæmismál öll mánudagskvöld í sima 91-28586 frá kl. 20-23.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á
þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. 8.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
MosfeHs Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur-
bæjar Opiö mónudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Átftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekió er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er é laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið optö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
Id. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. HernsóknartkniSjúkrahússinsld. 15.30-16ogkL 19-19.30.
Grasagaröurinn i LaugardaL Opinn ala daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar
frá kl. 10-22.
Rauöakrosshúsiö, Tjamarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað böm-
um og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús aö venda. Opiö allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99*622.
Símaþjónusta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum
og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn.
S: 91-622266, Grænt númer: 99*622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s.812833. Símsvari gefur
uppl. um opnunartima skrifstofunnar.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi, opiö 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrun-
arfræöingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennasthvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem
beíttar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og böm, sem oröiö
hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félaga laganema, veitir ókeypis lögfræöiaðstoö ó hverju fimmtudags-
kvöldi milli kf. 19.30 og 22.00 í sima 11012.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar-
hringinn. S. 676020.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eóa 626878.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöumúla 3*, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnarhúsinu. Opið þriöjud.- föstud. kl.
13-16. S. 19282.
AA-*amtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
UnglingaheimHi rfkWna, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700.
Vmalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-64*4, er ætluö fullorönum,
sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl 20-23.
Upplýaingamiöstöö ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl.
10-14.
Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum bamsburö, Bolholti 4.
s. 680790, kl. 18-20 rriðvikudaga.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13.
Fréttaaendingar Hikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hódeg-
isfréttir kl. 12.15 ó 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855
kHz. Daglega til Noröur-Ameriku: Hédegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz.
Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855
kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auölind-
in* útvarpað á 15770 kHz og 13835 kHz. Aö loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og
14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liöinnar viku.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
SængurkvennadeikJ. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirfkagötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi. Barnasprtali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffilstaöadelld: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðlr Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeitd: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi
frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps-
spítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum.
- Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
spitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa-
vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurfæknishér-
aös og heilsugæslustöövar Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöó
Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19 00-19.30. Akureyri - sjúkra-
húsiö: Heimsóknariimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og
hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltaveltu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landabókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12.
Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Úllónssalur (vegna heimlána)
mánud.-föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3*. s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestraraalur, s. 27029. Opinn mánud.
- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19,
þriójud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir viðsvegar um borg-
ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólhelmasafn, miövikud.
kl. 11-12.
Þjóöminjasafnlö: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12—16.
Árbæjarsafn: Safniö er lokað. Hægt er aö panta tima fyrir ferðahópa og skólanem-
endur. Uppl. í síma 814412.
Ásmundarsafn ( Sigtúni: Opiö alla daga 10—16.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húslö. Bókasafnió. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga.
Listasafn ísUnds, Fríkirkjuvegi. Opió daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavflcurvið rafstöðina viö Ellióaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaóastræti 74: Sýning ó þjóósagna- og ævintýramynd-
um Ásgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safniö er opið um helgar kl.
13.30-16. Lokaö í desemberog janúar.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg-
myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18.
Kjarvalsstaðin Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum.
Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar er lokað i októbermánuöi.
Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtudaga kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júlí/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og
föstud. 14-17.
Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi.
Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud.-miövikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavflc: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breióholtslaug
eru opnir sem hér segir Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud.
8.00-17.30.
Garðabær Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mónudaga — föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug í MosfellssveH: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30* og 16-21.45,
(mánud. og mióvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiöstöð Keflavflcun Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opm mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.