Morgunblaðið - 29.10.1992, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.10.1992, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1992 AUGLYSINGAR A TVINNUA UGL YSINGAR : Sjúkraþjálfari Við Sjúkrahús Vestmannaeyja er laus staða sjúkraþálfara. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri, sími 98-11955. Stjórn Sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar Vestmannaeyja. Mikil vinna Þar sem við hjá Máli og menningu erum að hleypa af stað farand- og símsöluátaki á nokkrum af útgáfuverkum okkar, óskum við að ráða nokkra vana bóksölumenn strax. Mikil verkefni. Há sölulaun. Upplýsingar gefur Kristján Baldvinsson í síma 689519 kl. 10-12 og 14-16 í dag, föstu- dag, og mánudag. Laugaveg Mál IMIog menning • S í mi 2 4 2 4 0 HFrá Bæjarskipulagi Kópavogs Nónhæð - breytt deiliskipulag Tillaga að breyttu deiliskipulagi á Nónhæð, nánar tiltekið við Bakkasmára og Grófar- smára, auglýsist hér með samkvæmt grein 4.4 í skipulagsreglugerð nr. 318/1985. í breytingunni felst, að í stað 18 tveggja hæða einbýlishúsa sunnan ofangreindra gatna, er gert ráð fyrir 15 tveggja hæða parhúsum með innbyggðum bílskúr. Og í stað stakstæðra bílskúra á lóðum norðan gatnanna verði bílskúrarnir innbyggðir og byggingarreiturinn stærri. Deiliskipulagsuppdráttur í mælikvarða 1/1000 ásamt skipulagsskilmálum verður til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 2, 4. hæð, frá kl. 9.00-15.00 alla virka daga frá 29. otkóber til 26. nóvember 1992. Athugasemdir eða ábendingar, ef einhverjar eru, skal skila skriflega til Bæjarskipulags innan auglýsts kynningartíma. Skipulagsstjóri Kópavogs. ATVINNUHUSNÆÐI : Einstakt húsnæði til leigu Til leigu 1. flokks skrifstofuhúsnæði á góðum stað í Reykjavík. Hagstæð greiðslukjör fyrir langtímasamning. Laust nú þegar. Upplýsingar í síma 91-642727. Húsnæði til leigu Til leigu kjallarahúsnæði í miðbænum. Hent- ar vel fyrir útsölumarkað. Laust nú þegar. Þeir, sem áhuga hafa, leggi nafn sitt inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 10447“ fyrir 5. nóvember. Skrifstofuhúsnæði óskast Óskum að taka á leigu u.þ.b. 100 fm skrif- stofuhúsnæði í Síðumúla eða næsta nágrenni. Upplýsingar gefur Kristján Baldvinsson í síma 689519. Mál IMI og menning Laugavegi 18 • Sími 24240 Kvöldskóli Kópavogs Spennandi pasta- og grænmetisréttir Námskeið hefst miðvikud. 4. nóv. kl. 19.30. Leiðbeinandi: Fríða Sóphia Böðvarsdóttir. Skráning í símum 641507 og 44391 frá kl. 18.00-22.00. Föndurkennarar, föndurkennarar! Erlent námskeið fyrir föndurkennara. Kenndar verða nýjungar í jólaföndri um næstu helgi. VIRKA Faxafeni, simi 687477. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Ljóstæknifélag íslands minnir á fund um lýsingu í gróðurhúsum, sem haldinn verður í Hótel Örk, Hveragerði, í kvöld kl. 20.00. Fundarsalur Þinggerði. Erindi: Magnús Ágústsson, ráðunautur, Eyj- ólfur Jóhannsson, rafmagnstæknifræðingur og Stefán Arngrímsson, deildarstjóri RARIK. Tvö gróðurhús verða heimsótt í upphafi fundar. Stjórnin. Samtök um byggingu tónlistarhúss boða til aðalfundar miðvikudaginn 4. nóvem- ber kl. 20.30 ítónleikasal FÍH, Rauðagerði 27. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Endurskoðun reikninga. 3. Kosning fulltrúaráðs. 4. Kosning endurskoðenda. 5. Ákvörðun ársgjalds. 6. Önnur mál. Tónlistarflutningur. Stjórnin. Aðalfundur Lífeyrissjóðs leigubifreiðastjóra verður hald- inn fimmtudaginn 5. nóvember kl. 20.30 í Hreyfilshúsinu. Stjórnin. ÞJONUSTA Svarti markaðurinn kynnir nýja leið fyrir innflytjendur/heildsala til að breyta umframbirgðum í reiðufé. Svarti markaðurinn opnar jólatorg í JL-húsinu. Markaðstorg að hætti verksmiðjuútsala (factory outlets), sem verður opið alla daga frá nóvemberbyrjun og fram yfir jól. Hafið samband í síma 624857 til þess að tryggja gott sölupláss á vinsælum og eftirsóttum stað. ÓSKAST KEYPT Sauðfjárbændur athugið Sauðfjárframleiðsluréttur óskast keyptur. Upplýsingar í síma 93-41261. FÉLAGSSTARF Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási og Ártúnsholti verður haldinn í dag, fimmtu- daginn 29. október, kl. 20.30 í Félagsheimil- inu, Hraunbæ 102b. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson ræðir borgarmál. 3. Önnur mál. Félagsfólk er hvatt til að mæta. Stjómin. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Hafnarfirði Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélagana í Hafnarfirði boðar til aðalfund- ar fimmtudaginn 5. nóvember nk. kl. 20.30 stundvislega. Fundurinn verður í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Á fundinum verða kaffiveitingar. Stjórn fulltróaráðsins. Siðlaus einokun eða eðli- leg markaðshegðun? Heimdallur efnir til umræðufundar um farmgjaldahækkanir íslensku skipafélag- anna föstudags- kvöldið 30. okt. Framsögumenn verða Össur Skarp- héðinsson, formað- ur þingflokks Al- þýðuflokksins, og ------------- --------------- dr. Hannes H. Gissurarson, dósent við félagsvisindadeild Háskólans. Fundurinn verður í kjallara Valhallar, Háaleitisbraut 1, og hefst kl. 20:30. Allir velkomnir. Skíðadeild Ármanns Skálahlaup skíðadeilda Fram og Ármanns Laugardaginn 31. október verð- ur árlegt skálahlaup deildanna. Mæting í skíðaskála Fram, Blá- fjöllum, kl. 13.30. Allir félagar beggja deilda hvattirtil þátttöku. Stjórn skíðadeildar Ármanns. Hjálpræðis- herinn Kirkjustrati 2 f kvöld kl. 20.30 kvöldvaka í umsjá hjálparflokksins til styrkt- ar kristniboðsstarfinu. Ræðumaður: Kafteinn Miriam Óskarsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. St.St. 5992102919 VII □ HELGAFELL 5992102919 IV A/ I.O.O.F. 5 = 17410298'/2 = Sp.Sk. I.O.O.F. 11 = 17410298'/2 = AD Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30 í umsjá Skógarmanna. Allir karlar velkomnir. Ný námskeið hefjastTnóvember fyrir byrjendur og lengra komna. Morgun-, síðdegis- og kvöld- tímar. Upplýsingarísima679181 milli kl. 17-19. Jógastöðin Heimsljós, Skeifunni 19, 2. hæð. fámlijálp I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill almennur söngur. Vitnis- burðir Samhjálparvina. Ræðumaður Þórir Haraldsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Raðsamkomur byrja í kvöld með Richard Þerinchief og 15 manna leikhópi frá Flórida. Mikill söng- ur, drama, predikun og fyrirbæn- ir. Þú ert hjartanlega velkom- in(n). Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐÁFELAG ÍSLANDS MÖRKfNNI 6 - SÍMI 682533 Ferðir og myndakvöld Sunnudagsferðir Ferðafélagsins 1. nóv. verða tvær og hefjast kl. 13.00. A. Höskuldarvellir-Keil- ir. B. Tóurnar í Afstapahrauni. Brottför f ferðirnar er frá BSl, austanmegin (stansað er við Mörkina 6). Annað myndakvöld vetrarins verður næstkomandi miðviku- dagskvöld 4. nóv. í Sóknarsaln- um, Skipholti 50a. Sýndar verða myndir úr ýmsum Ferðafélags- ferðum. Fjölmenniö bæði í ferð- irnar og á myndakvöldið. Ferðafélag (slands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.