Morgunblaðið - 08.12.1992, Page 4

Morgunblaðið - 08.12.1992, Page 4
a 4 swi naaM3«:-w ,8 auoMut^^ <twA,muutmoM MOKGUNBLAÐIÐ BKIÐJUDAGUK 8. DESEMBÉR 1992, Nýtt dómhús Hæstaréttar Helst rætt um lóð norð- an Landsbókasafnsins BÍLASTÆÐI norðan Landsbókasafns er staður sem menn hafa nú helst augastað á fyrir nýbyggúigu Hæstaréttar. Fleiri lóðir hafa verið nefndar og helst til viðmiðunar að rétturinn verði áfram í miðbænum. Rætt hefur verið um ýmsar lausn- ir á húsnæðisvanda Hæstaréttar í mörg ár og safnahúsið við Hverfis- götu oft nefnt. Ari Edwald, aðstoðar- maður dómsmálaráðherra, segir rík- SAMIÐ hefur verið um sölu á allt að 9.100 tunnum af söltuðum grásleppuhrognum til Danmerk- ur og Spánar á næstu vertíð. Lágmarksverð á tunnu hefur aldrei verið hærra, 1.260 þýsk mörk eða 50.400 krónur fyrir minnst 105 kfló, og er það 10,7% hækkun frá árinu í ár. FJórir helstu útfiytjendur fund- uðu nýlega með kaupendum hrogna isstjómina hafa hafnað þeim mögu- leika. Óljóst er hvað gert verður við húsið eftir að Landsbókasafnið flyst í Þjóðarbókhlöðu, sumir vilja halda þar einhverskonar safni, aðrir hafa í Danmörku og Spáni. Á fundinum voru fulltrúar Utvers hf, Heildversl- unar Jóns Ásbjömssonar, Steina- varar hf og Norfish ltd. á Dalvík. í ár seldust um 5.000 tunnur til landanna tveggja fyrir 1.125 mörk, 45 þúsund krónur, hið minnsta hver. Lágmarksverð á tunnu var áður hæst árið 1986, 1.200 mörk, 48 þúsund krónur, eða tæpum 5% lægra en á næstu vertíð. nefnt að húsið væri tilvalinn mót- tökustaður ríkisstjómar og æðstu stofnana. í fjárlagafrumvarpi er gert ráð fyrir 130 milljónum til að hefjast handa um byggingu dómhúss. Hvar það verður er ekki frágengið, bygg- ingamefnd hefur ekki verið skipuð og afgreiðslu Alþingis er beðið. Þor- steinn Pálsson dómsmálaráðherra hefur þó lýst opinberléga áhuga sín- um á að húsið yrði tilbúið 1995 á 75 ára afmæli Hæstaréttar. Til dæmis um aðra möguleika en bílastæðið norðan Landsbókasafns má nefna lóð við hlið Sjávarútvegs- hússins við Skúlagötu, bílastæði aft- an við Alþingi, lóð við höfnina sem orðuð hefur verið við tónlistarhús og Hegningarhúsið við Skólavörðustíg með viðbyggingu. Lóðimar við Skúlagötu og höfnina eru taldar heldur stórar fyrir dómhús sem fyrir- hugað er að verði 1.800 til 2.000 fermetrar. Grásleppa Hrogriiii hækka um 11% VEÐUR IDAG kl 12.00 Heimíld: Veðursiofa Islands (Byggt é voðurspá kl. 16.151 gær) VEÐURHORFUR I DAG, 8. DESEMBER: YFIRLIT: Austur af Jan Mayen er minnkandi 992 mb lægð en hæðarhrygg- ur yfir veatanverðu landinu þokast austur. Við Labrador er víðáttumikil 945 mb lægð á leið norðaustur. SPA: Suðaustanátt, víða allhvöss með slyddu eða rigningu um mestallt land í fyrramálið, snýst síðan í heidur hægari suðvestanátt, fyrst suðvestan- lands, og verða þá skúrir eða él sunnanlands og vestan en styttir upp norð- austanlands. Hiti 2 til 6 stig, fer aftur kólnandi vestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á MIÐVIKUDAG: Vestan- og norðvestanétt og él um norð- og vestanvert landið, bjart veður suðaustanlands. Hiti nálægt frostmarki. HORFUR Á FIMMTUDAG: Sunnan- og suðaustanstrekkingur og snjókoma eða slydda sunnanlands, snýst til suðvestlægrar áttar, él sunnan- og vestan- lands, léttir tH á Norðausturlandi. Hiti nálægt frostmarki, kólrtar síðdegis. Nýir veðurfregnatfmar: 1.30. 4.30, 7.30, 10.46, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands — Veðurfregnir. 990600. O íil Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað r r r * r * * * * r r * r * * r r r r * r * * * Rigning Slydda Snjókoma Skýjað Alskýjað v v ý Skúrir Slydduél Él Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrimar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig.^ 10° Hitastig Súld Þoka V dig.. FÆRÐÁ VEGUM: (Kl. 17.30 ígær) Fært er um vegi í nágrenni Reykjavíkur austur um Hellisheiði, Þrengsli og Mosfellsheíði, um Suðurland og með suðurströndinni til Austfjarða og þar er viðast fært. Fært er yfir Hvalfjörð um Borgarfjörð og Snæfells- nes. Fært er í Dali og fyrir Gilsfjörð í Reykhólasveit. Fært er frá Patreks- firði til Bíldudals og um Kleifaheiöi til Brjánslækjar. Fært er um Hoita- vörðuheiði til Hólmavíkur og áfram um Steingrímsfjaröarheiði til ísafjarð- ar, síðan er fært til Þingeyrar og Súgandafjarðar. Fært er um Norður- land, til Sigiufjarðar, Olafsfjarðar og Akureyrar. Frá Akureyri er fært um Þlngeyjarsýslur og með ströndinni til Vopnafjarðar. Elnnig er fært um Vopnafjarðarheiöi, Mývatns- og Möðrudalsöræfi. Víða um land er háika á vegum. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftirliti í síma 91-631500 og í grænni iínu 99-6315. Vegagerðin. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma hlti vsður Akureyri +3 úrkoma Reykjav/k +2 skýjað Björgvln 2 skýjað Heteinki 2 þoka Kaupmannahöfn 4 alskýjað Narssarssuaq 1 akafrenningur Nuuk léttskýjað ÓM 0 atekýjað Stokkhóimur 1 þokumóða Þórshöfn 3 rigning Algarve 18 tottakýjað Amsterdam 7 rigning Bareetona 16 akýjað Berlfn 2 skýjað Chicago +3 atekýjað Feneyjar 5 skýjað Frankfurt 3 rigning Gfasgow 6 rigning Hamborg 2 alskýjað London 9 hátfskýjað LosAngeles 13 rigning Lúxemborg 6 rigning Madrid 10 alskýjað Malaga 20 skýjað Mallorca 19 skúr Montreal +2 enjóéi NewYork 2 alskýjað Oriando 14 þokumóða Parfs 0 skýjað Madeira 20 léttskýjað Róm 13 skýjað Vín 4 léttskýjað Waahington 3 skýjað Winnipeg +18 snjókoma Los Angeles Hnífar, loftbyssa og hasspípa sem lagt var hald á við húsleitirnar. Fíkniefni og hnífar fundust við húsleit í LOK nóvember og byijun desember gerði fíkniefnalögreglan upp- tæk 82 grömm af hassi, tæp 10 grömm af amfetamíni og 2,5 grömm af ofskynjunarsveppum, áhöld til neyslu og eggvopn, í fjórum hús- leitum. Einnig var lagt hald á ýmiskonar vegna þessara mála og hafa allir ólöglega hnífa, barefli og áhöld til þeirra komið áður við sögu fíkni- fíkniefnaneyslu. efnamála. Sjö manns voru handteknir Signrjón Norður- landamaður ársins Frá Sigurði Ágústi Jenssyni í Los Angeles. SIGURJÓN Sighvatsson var á laugardag útnefndur maður Norður- landa 1992 í Los Angeles (1992 Skandinavian of the Year). Viðurkenn- ing þessi er veitt árlega þeim einstaklingi frá Norðurlöndum sem hef- ur þótt skara framúr með störfum sínum Það er félagið The American Scandinavian Foundation of Los Angeles sem veitir viðurkenn- inguna og var það gert við há- tíðarkvöldverð að viðstöddum fjölda gesta, þar á meðal Höllu Siguijén Sighvatsson. Linker, ræðismanni íslands. í umsögn félagsins um Siguijón kemur m.a. fram að hann hafí stofn- að Propaganda Films í Hollywood ásamt félaga sínum, Steve Golin. Félagið hafi fljótlega orðið eitt þekkt- asta myndbanda- og auglýsingafyrir- tæki Bandaríkjanna og unnið til átján MTV-verðlauna, fjögurra Clio-verð- launa og tveggja Grammy-verðlauna á þeim vettvangi. Meðal þeirra sem hafi söst eftir þjónustu Propaganda Films megi nefna Madonnu, Janet Jackson, Prince, Guns n’ Roses, Nike, Coca Cola, Pepsi og Reebok. Þá eru taldar upp nokkrar kvik- mynda Propaganda Films, s.s. „The Blue Iguana“ og „Wild at Heart“, sem vann Gullna pálmann í Cannes árið 1990. Einnig eru nefndar sjón- varpsmyndimar „Heat Wave“ og „Twin Peaks“. Óperusýning með Krístjáni Jóhannssyni Ferðin seldist upp á einni klukkustund HAFIN var í gærmorgun sala i ferð á sýningu Metropolitan-óperunn- ar í New York á II Trovatore 26. febrúar nk., en með eitt aðalhlut- verkið í sýningunni fer Kristján Jóhannsson. Alls voru í boði 50 miðar og seldust þeir upp á einni klukkustund. Kominn er langur biðlisti eftir greinilega ekki nóg, en það er miðum. Randver Þorláksson leikari óskaplega erfitt að fá miða á óper- er fararstjóri í ferðinni. Hann sagði una,“ sagði Randver. Hann sagði að komið ýrði heim 2. mars. „Sýn- að reynt yrði til þrautar að fá fleiri ingin sjálf verður 26. febrúar. Við miða, því gífurlegur áhugi væri hér byijuðum með 50 miða. Það er á landi fyrir þessari ferð. Levi’s gallabuxur í Hagkaupi Allt seldist um helgina ALLAR Levi’s gallabuxurnar 250 sem komu í Hagkaup á laugardag seldust upp. Þijú fyrirtæki í Bandarikjumun senda fólk í Levi’s verslan- ir til að kaupa buxur fyrir Hagkaup. Jón Ásbergsson framkvæmda- stjóri segir hvern kaupanda þurfa að fara oft og i margar búðir. Hann á von á nýrri sendingu bráðlega. Sérverslanir með Levi Strauss föt vestanhafs selja ekki fleiri buxur í einu en sex. Jón segist hafa efnt til samstarfs við 3 aðila í Texas, Flórída og Massachussetts og hver þeirra hafi nokkrar manneskjur á sínum snærum. Algengt verð fyrir Levi’s 501 sé 34 dollarar eða 2.140 kr, en hægt sé að fínna ódýrari buxur. Hagkaup tekur tæpar 4.000 krón- ur fyrir parið, en í Levi’s búðinni við Laugaveg, sem býður fjölmargar vörur fyrirtækisins, kosta 501 buxur 6.200 krónur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.