Morgunblaðið - 08.12.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.12.1992, Blaðsíða 6
ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARPIÐ g STÖÐTVÖ 17.45 PJóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti Attundi þáttur. ísbjöminn getur tekið upp á ýmsu en það er aldrei gott að vera óhlýðinn. 17.50 PJólaföndur í þessum þætti verður sýnt hvemig búa má til kringlu. Þulur: Sigmundur Öm Amgrímsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 17.55 pSögur uxans (Ox Tales) Hollensk- ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Magn- ús Ólafsson. 18.15 PLína Langsokkur (Pippi Lingstr- ump) Sænskur myndaflokkur, gerður eftir sögum Astrid Lindgren. Aðal- hlutverk^nger Nilson, Maria Persson og Pár Sundberg. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Fýrst sýnt 1972. Loka- þáttur. 18.45 ►Táknmálsfréttir 18.50 ►Skálkar á skólabekk (Parker Lewis Can’t Lose) Bandarískur ungl- ingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 19.15 ►Auðlegt og ástríður (The Power, the Passion) Astralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti Áttundi þáttur endursýndur. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 hflpTTID ►Fólkið í landinu ■ 1111» Með taktinn og töltið á hreinu Birgir Sveinbjömsson ræðir við Atla Guðlaugsson skólastjóra Tónlistarskóla Eyjaijarðar, kórstjóra og tamnningamann með meim. Dag- skrárgerð: Samver. 21.05 ►Eiturbyrlarinn í Blackheath (The Blackheath) Breskur sakamálaþáttur byggður á sögu eftir metsöluhöfund- inn Julian Symons. Sagan gerist á Viktoríutímanum og segir frá fjöi- skyldu leikfangaframleiðenda, sem býr í Blackheath í útjaðri Lundúna. Lögreglan rannsakar tvö dularfull dauðsföll í fjölskyldunni og þá kemur ýmislegt gmggugt úr kafi. Leik- stjóri: Stuart Orme. Aðalhlutverk: James Faulkner, Christien Anholt, Kenneth Haigh, Judy Parfitt og fleiri. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.00 ►Bækur og menn í þættinum verð- ur fjaliað um nýjar bama- og ljóðabækur. Rætt verður við nokkra höfunda sem einnig lesa úr verkum sínum og jafnframt verða lesendur spurðir álits. Umsjón: Dagný Krist- jánsdóttir og Þórður Helgason. Dag- skrárgerð: Þór Elís Pálsson. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok. —-------------- O0=víðóma=steríó 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna. 17.30 ►Dýrasögur Óvenjulegur mynda- flokkur fyrir böm þar sem lifandi dýr fara með aðalhlutverkin. 17.45 ►Pétur Pan Teiknimyndaflokkur fyrir alla aldurshópa. 18.05 ►Max Glick Leikinn myndaflokkur um strákpattann Max Glick. (16:26) 18.30 ►Mörk vikunnar Endurtekinn þátt- ur frá því í gærkvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir 'og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.35 ►Breska konungsfjölskyldan (Monarchy) í þessum fyrsta þætti verður fjallað um ímynd bresku kon- ungsfjölskyldunnar og þeirri spurn- ingu velt upp hvort breska konungs- dæmið muni ná að hefja þriðja árþús- undið við stjómvöl þjóðarinnar. Þætt- imir verða vikulega á dagskrá. (1:6) 21.05 ►Hátíðadagskrá Stöðvar 2 Jóla- og áramótadagskrá kynnt í máli og myndum. 21.30 ►Lög og regla (Law and Order) Bandarískur sakamálaþáttur sem gerist á strætum New York borgar. (12:22) 22.20 ►Sendiráðið (Embassy) Ástralskur myndaflokkur um líf og störf sendi- ráðsfólks á ísiamskri gmnd. 23.10 infllfliVlin ►' blíðu °9 stríðu IVVmninU (Always) Hugljúf mynd úr smiðju Stevens Spielbergs en þetta er endurgerð myndarinnar „A Guy Named Joe“ frá árinu 1943. í aðalhlutverkum eru Richard Dreyf- uss og HoIIy Hunter og í öðmm hlut- verkum era m.a. John Goodman, Brad Johnson og Audrey Hepbum. Leikstjóri: Steven Spielberg. 1989. Lokasýning. Maltin gefur ★★'/2. Myndbandahandbókin gefur 1.10 ►Dagskrárlok Konungur? - Verður Karl Bretaprins konungur Englands? Breska og breyska konungsfjölskyldan Margir telja að konungdæmi verði lagt af I Bretlandi Dagný og Þórður kynna nýjar bækur SJÓNVARPIÐ KL. 22.00 Eins og undanfarin ár verður Sjónvarpið með þætti þar sem fjallað verður um nýútgefnar bækur. Af nógu er að taka því titlarnir, sem gefnir eru út fyrir þessi jól, skipta hundruðum. í fyrri þættinum, sem sýndur verður þriðjudaginn 8. desember, verða barna- 0g ljóðabækur teknar fyrir en í seinni þættinum, sem verður í beinni útsendingu þriðjudaginn 15. desember, verður fjallað um skáld- sögur og fræðirit. Umsjónarmenn þáttanna eru Dagný Kristjánsdóttir bókmenntafræðingur og Þórður Helgason skáld og kennari. Þau ræða við höfunda, sem einnig lesa úr verkum sínum, og jafnframt verða lesendur spurðir álits. Dagskrárgerð er í höndum Þórs Elís Pálssonar. Rætt við höfunda og lesendur spurðir álits STÖÐ 2 KL. 20.35 Á þessu ári em liðin 40 ár frá því Elísabet II tók við bresku krúnunni. Hátíðarhöld vegna tímamótanna hafa verið í skugga hneykslismála sem hafa skekið stoðir breska konungdæmis- ins. í þessum fyrsta þætti af sex, um bresku konungsfjölskyiduna, er litið á líf, störf og framtíð þessarar frægustu fjölskyldu Evrópu. Skiln- aður Andrews prins og Söru Fergu- son, fréttir af misklíð Díönu og Karls arftaka krúnunnar hafa skaðað ímynd fjölskyldunnar í huga almenn- ings. Þeirri spurningu ec varpað fram hvort tæplega tvö þúsund ára veldi breska konungsdæmisins sé að ljúka. í þáttaröðinni verður fjallað um fjármál fjölskyldunnar, sem er sögð sú ríkasta í Englandi, tengsl hennar við almenning, áhrif krúnunnar á stjómmál og hvers konar framtíð bíður ættarinnar. T raust skal ríkja Sl. laugardag birtist lítil frétt hér í blaðinu á bls. 12 undir fyrirsögninni: Ósætti vegna ráðningar málfars- ráðunaútar. í fréttinni sagði m.a.: Heimir Steinsson út- varpsstjóri hefur ráðið Ara Pál Kristinsson málfræðing málfarsráðunaut Ríkisút- varpsins. Hundrað og tuttugu starfsmenn Útvarps og Sjón- varps hafa skrifað undir undirskriftalista gegn ráðn- ingu Ara Páls... og lýsa yfir stuðningi við Sigurð Jónsson. Mistök? Ég hef stutt málstefnu Ríkisútvarpsins _sem var ekki síst mótuð af Áma heitnum Böðvarssyni fyrsta málfars- ráðunauti stofnunarinnar. Ég hef reyndar hvatt mjög til þess að þulir og þáttastjórn- endur annarra útvarps- og sjónvarpsstöðva sæki ís- lenskunámskeið eða þreyti íslenskupróf. En yfirvöld menntamála hafa lítt sinnt þessum málum. Opinberlega hefur málstefna aðeins verið mótuð hjá RÚV en það er hlutverk málfarsráðunautar að fylgja þessari stefnu eftir. En slíkt starf, sem er í eðli sínu afar viðkvæmt og vand- meðfarið, verður ekki rækt af nokkru viti nema starfs- menn séu sáttir við „eftirlits- manninn". Það vekur því undrun þess er hér ritar að útvarpsstjóri skuli ganga gegn eindregnum vilja starfs- manna. Sigurður Jónsson hefur gegnt starfi málfarsráðu- nautar frá því í sumar og greinilega aflað sér trausts og virðingar starfsmanna RÚV. Er útvarpsstjóra ekki kunnugt um þetta viðhorf útvarps- og sjónvarpsmanna? Telur hann vænlegt að tefla þessari mikilvægu stöðu sem Ámi Böðvarsson byggði svo myndarlega upp í tvísýnu með því að ganga gegn vilja og óskum sinna undirmanna. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.S5 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 .Heyrðu snöggvast ..." „Kolskeggi sjóræningi" sögukorn úr smiðju EyvindarP. Eirikssonar. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heimsbyggð. Af norrænum sjónarhóli Tryggvi Gísla- son. Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitiska hornið. Nýir geisladiskar 8.30 Fréttayfirlit. Úr menn- ingarlifinu. Gagnrýni. Menningarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets Andrés Sigurvinsson les ævintýri óra- belgs (31) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðis- stöðva í umsjá Arnar Páls Haukssonar á Akureyri. Stjómandi umræðna auk umsjónarmanns er Inga Rósa Þórðar- dóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrlt Útvarpsleikhússins, „Gullfiskar" eftir Raymond Chandler. Annar þáttur af fimm: „Lævis lögmað- ur". Útvarpsleikgerð: Hermann Naber. Þýðing: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson. Leikendur: Helgi Skúla- son, Magnús Ólafsson, Edda Bjöm- vinsdóttir, Helga Bachmann, Randver Þorláksson og Þorsteinn Guðmunds- son. 13,20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Riddarar hringstig- ans" eftir Einar Má Guðmundsson. Höfundur les (6) 14.30 Kjarni málsins. Kirkjukórar. Um- sjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum Umsjón: Gunnhild ?ya- hals. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Asgeir Eggertsson ,og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Heimur raunvísinda kannaður og blaðað í spjöldum trúarbragðasög- unnar með Degi Þorleifssyni. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá frétta- stofu barnanna, 16.50 „Heyrðu snöggvast ...". 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Tómas Tómasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Gullfiskar" eftir Raymond Chandl- er. Annar þáttur af fimm: „Lævís lög- maður". Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Ari Páll Kristinsson. 20.00 islensk tónlist eftir Hjálmar H. Ragnarsson. — Movement fyrir strokkvartett. Guðný Guðmundsdóttir og Mark Reedman leika á fiðlur; Helga Þórarinsdóttir á viólu og Carmel Russil á selló. — Tengsl fyrir söngrödd og strengjakvart- ett, við Ijóð eftir Stefán Hörð Gríms- son. Jóhanna Þórhallsdóttir alt syngur, Hlíf Sigurjónsdóttir og Sean Bradley leika á fiðlur; Helga Þórarinsdóttirá ví- ólu og Nora Kornblueh é selló. 20.30 Mál og mállýskur á Norðurlöndum. Umsjón: Björg Árnadóttir. 21.00 Rossini, Rossini. Þáttur um italska tónskáldið Gioachino Rossini Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska homið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðudregnir. 22.35 Halldórsstefna. Mælskulist Hall- dórs Laxness. Athygli beint að greinum og ræðum skáldsins. Erindi Árna Sigur- jónssonar á Halldórsstefnu Stofnunar Sigurðar Nordals í sumar. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn þáttur. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS2FM 90,1/94,9 7.03Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 9.03 Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.45 Gestur Einar Jónasson. 14.00 Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tóm- asson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir og Margrét Blöndal. 0.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morg- uns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS2 8.10-8.30 óg 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radius kl. 11.30. 13.05 Jón Atli Jónasson. Radíus kl. 14.30. 16.00 Sigmar Guðmundsson. Radíus kl. 18.00. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri. 22.00 Útvarp Lúxemborg. Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, é ensku kl. 8 og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöðversson. 13.10 Ágúst Héðinsson. 16.05 Hallgrímur Thor- steinsson og Steingrímur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor- steinsson. 24.00 Pétur Valgeirsson. 3.00 Nætunraktin. Fréttir é heila tímanum fré kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþréttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson og Halldór Leví Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há- degistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Krist- ján Jóhannsson. 16.00 Ragnar örn Péturs- son og Hafliði Kristjánsson. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 18.00 Lára Yngva- dóttir. 19.00 Sigurþór Þórarinsson. 21.00 Páll Sævar Guðjónsson. 23.00 Plötusafnið Aðalsteinn Jónatansson. 1.00 Næturtónl- ist. FM 957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.06 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 14.06 Ivar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. 21.00 Hallgrímur Kristinsson. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 Ivar Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magnússon, endurt. Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18, íþrótt- afréttir kl. 11 og 17. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 6.30 Samtengt Bylgjunni. 16.45 Gunnar Atli Jónsson. 18.00 Kristján Geir Þorláks- son. 19.30 Fréttir. 20.00 Arnar Þór Þor- láksson. 23.00 Kvöldsögur- Bjarni Dagur Jónsson. 24.00 Sigþór Sigurðsson. 1.00 Næturdagskrá. ” HUÓÐBYLGJAN AkureyriFM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Helgi Már Ólafsson. 20.00 Guðjón Berg- mann. 22.00 Óli Birgis. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ragnar Schram. 9.05 Óli Haukur. 10.00 Barnaþátturinn Guð svarar. Umsjón: Sæunn Þórisdóttir og Elin Jó- hannsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll. Bar- nasagan endurtekin kl. 17.15. 17.30 Ertingur Nielsson. 19.00 islenskir tón- ar. 20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Erlingur Níelsson. 24.00 Dag- skrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.