Morgunblaðið - 08.12.1992, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1992
Fasteignasaía,
Suðurlandsbraut 10
Ábyrgð - Reynsla - öryggi
Hilmar Valdimarsson.
SÍMAR 687828 og 687808
Einbýli — raðhús
LÆKJARTÚN - MOS.
Vorum að fá í sölu einbhús 136 fm. 52
fm tvöf. bílsk. 1000 fm verðlaunalóð.
Mikið endurn. og falleg eign.
BREKKUBÆR
Til sölu vel staðsett raðhús á þremur
hæðum, samtals 250 fm auk bílsk. íbúð-
araðstaða í kj.
BREKKUTÚN - KÓP.
Til sölu glæsil. parhús kj., hæð og ris
samt. 239 fm. Blómast., arinn í stofu,
parket á gólfum. 32 fm bílsk.
HRAUNTEIGUR —SÉRH.
Til söfu 110 fm sérh. auk 26 fm bílsk.
Endurn. eign.
GRAFARVOGUR
4ra herb. 108 fm íb. á 3. hæð. 21 fm
bílsk.
KLEPPSVEGUR
Vorum að fá í sölu mjög fallega 4ra
herb. 83 fm íb. í kj. lítið niðurgr.
HRAUNBÆR
Til sölu góð 4ra herb. íb. á 3.
haeð.
GÓÐ KAUP
Til sölu við Dalsel góð 4ra herb. 106
fm íb. á 1. hæð. Nýtt bílskýli. Góð lang-
tímalán áhv. Verð aðeins 7,5 millj.
ÁLFASKEIÐ - HF.
Til sölu 4ra herb. 109 fm íb. á 2. hæð.
27 fm bílsk.
REKAGRANDI
Mjög góð 4ra herb. íb. á tveimur hæð-
um. Hagst. verð.
STELKSHÓLAR
Til.sölu mjög góð 4ra herb. 100 fm íb.
á 1. hæð, sérgarður.
HRÍSATEIGUR
Góð 4ra herb. 80 fm íb. á 1. hæð. Mik-
ið endurn. eign.
3ja herb.
ÓÐINSGATA
Til sölu mjög vel stands. 3ja-4ra herb.
íb. á 1. hæð. Nýl. innr. Parket. Áhv. 3,4
millj. frá húsnst.
GRETTISGAT A
Til sölu ný gfæsil. og fullb. 100
fm fb. é 1. hæð. Tvö einkabfla-
stæði fylgja. Verð 7,6 millj. Skipti
á ódýrari eign mögul.
MIÐTÚN
Góð 3ja herb. 70 fm risíb. Suðursv.
ÁLFTAMÝRI
Til sö!u góð 3ja herb. endaíb. á 4. hæð.
Suðursvalir. Áhv. 2,3 millj. húsnstjlán.
LJÓSHEIMAR
Vorum að fá í sölu mjög göða
3ja herb. 83 fm íb. é jarðh. Suó-
ursv. Góð lán áhv.
2ja herb.
I NAND VIÐ HLEMM
Til sölu falleg nýuppgerð 2ja herb. 50
fm íb. á 3. hæð. Laus.
GRAFARVOGUR
Til sölu stórgl. 2ja herb. íb. á 1. hæð.
Bílsk. fylgir.
Hilmar Valdimarsson,
Sigmundur Böðvarsson hdl.,
Brynjar Fransson.
Lítið hús í Hafnarfirði
Nýkomið í einkasölu gamalt timburhús við Bröttukinn. 2 herb.,
eldhús og kjallari, samtals 52,2 fm. Húsið þarfnast standsetn-
ingar. 350 fm lóð. Geymsluskúrar. Laust strax. Ekkert áhv.
Árni Gunnlaugsson hrl, —
Austurgötu 10, sími 50764.
KAUPMIÐLUN
LÖGGILD FASTEIGNA-, SKIPA- OG FIRMASALA
AUSTURSTRÆTI17-SÍMI 62 17 00
FYRIRTÆKITILSÖLU
Höfum meðal annars eftirfarandi á
söluskrá:
Matvöruverslun.
Velta 100 millj. á ári. Mjög vel skipulögð. Góð afkoma.
Efnalaug. Nýleg tæki. Vaxandi velta. Fyrirtæki með örugga afkomu. Tilvalið
fyrir samhent hjón.
Leikföng - tómstundavörur. Ein þekktasta verslunin í borg-
inni með þessa vöruflokka. Áætluð velta í desember 20,0 millj.
Isbúö og söluturn í miðbænum. Góö velta. Há meðalálagning.
Matsölustaður við þjóðbraut á Suðurlandi. Mikil velta, góð afkoma.
Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá.
Aðventu-
tónleikar
Selkórsins
AÐVENTUTÓNLEIKAR Sel-
kórsins verða haldnir í Selfjarn-
arneskirkju fimmtudaginn 10.
desember kl. 20.30 og sunnudag-
inn 13. desember kl. 15.
Á efnisskránni verða meðal ann-
ars þekkt jólalög ásamt Messu í
G-dúr eftir Schubert flutt með ein-
söngvurum og hljómsveit. Ein-
söngvarar eru Sigrún Þorgeirsdótt-
ir, sópran, Andrés Narfi Andrésson,
tenór, og Sigurður Sævarsson,
bassi. Stjómandi kórsins er Jón
Karl Einarsson.
Allur ágóði af tónleikunum renn-
ur til flygilkaupa fyrir Seltjamar-
neskirkju. Kjörið tækifæri fyrir alla
sem vilja njóta góðrar tónlistar á
aðventunni og leggja móðu málefni
lið.
Selkórinn á Seltjamamesi er 40
manna blandaður kór. Þegar kórinn
hóf starfsemi í haust bættust við
margir nýir félagar og hófust strax
æfingar á Messu í G-dúr eftir Schu-
bert. Kaflar úr verkinu vom fluttir
á aðventukvöldi í Seltjamarnes-
kirkju 29. nóvember sl.
Wterkurog
LJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Fvllbúnar lúxusíbúðir á Hvaleyrarholti
Þessar íbúiir eru einkum stluiur fólki ú uldrinum 50-70 úra; f ólki sem gerir miklar kröf ur variandi gæii, staisetningu, útsýni og lítii viihald.
Þetta eru íbúðir sem eru með Því allra besta sem bekkist á fasteignamarkaðinum í dag
/ . , / - *
Innifaliö í verði hverrar íbúðar:
Sér stæði í bílgeymslu ósamt sjálfvirkum opnaro, eða sér bílskúr.
Snjábræðslukerfi í gangstéttum og bilastæðum við húsið.
Suðursvalir.
Sólstofa mót suðri.
Sér þvottaaðstaðo í hverri íbúð ásamt þvottaaðstöðu í sameign með tækjum.
Óviðjafnanlegt útsýni.
Gluggar á þrjór hliðar (einungis tvær íbúðir á hverri hæð).
Húsið er einangrað og klætt að utan og nánast víðhaldsfritt, einnig tryggir
það betri og jafnari hita i íbúðum.
Danfoss hitastillar á öllum ofnum.
Baðherbergi: Flísalagðir veggir og flísalögð gólf.
Sturtuklefi og baðkar.
Stillanleg hitalögn i gólfi.
Sprautulökkuð skápasamstæða.
Parket á gólfum.
Eldhúsinnrétting er vönduð og spónlögð með kirsuberjaviði.
Gluggar eru klæddir að utan með áli sem tryggir minno viðhald.
Álhurð í anddyri.
Utsýnissvalir til norðurs út af stigahúsi.
Lyfta er að sjálfsögðu í húsinu.
Sjálfvirk hringekja í öskutunnugeymslu.
Sjónvarpsdyrasími.
íbúiin sjálf og öll sameign afhendist fullfrágengin í júlí
næstn sumnr.
Allar nánari upplýsingar
á skrif stofu okkar.
Sendum myndbækling mei
upplýsingum fil jteirra
sem þess óska.
‘3 AÁ. .
Erum auk þess með til sölu 2ja og 4ra herb. íbúðir við Flétturima
í Grafarvogi sem afh. í nóvember 1993 fullbúnar á frábæru verði.
Erum liprir í samningum.
BYCGDAVERK HF.
Reykjavíkurvegi 60, 220 Hafnarfirði. Sími 5 46 44.