Morgunblaðið - 08.12.1992, Page 42
42
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1992
-- ■ - f ■ ■■ i, f } j --f 1 1 > ■ ' H i ?
í
Kauphallarmót BSÍ
Hjördís og Asmundur
öruggir sigfurvegarar
_________Brids_____________
ArnórG. Ragnarsson
Hjördís Eyþórsdóttir og
Asmundur Pálsson sigruðu
nokkuð örugglega í Kauphall-
armóti BSÍ sem fram fór um
helgina. Þau skiluðu „eigend-
um“ sínum 307.201 krónu með
sigurverðlaunum og auka-
verðlaunum. Spilararnir
hlutu sjálfir 76.800 krónur
fyrir sigurinn.
Mótið hófst á föstudagskvöld á
uppboði og voru spilaramir „seldir“
á eina milljón tvö hundruð og átta-
tíu þúsund kr. Guðmundur Páll
Amarson og Þorlákur Jónsson
vom seldir hæsta verði, 140 þús-
und kr. Jón Baldursson og Sævar
Þorbjömsson á 125 þúsund og
Valur Sigurðsson og Sigurður
Sverrisson á 110 þúsund. Hjördís
og Ásmundur fóm á aðeins 40
þúsund og var það góð fjárfesting
kaupandans. Guðlaugur R. Jó-
hannsson og Örn Amþórsson fóm
á 70 þúsund kr. og skiluðu góðum
Morgunblaðið/Kristinn
Sigurvegaramir í Kauphallarmótinu 1992, Hjördís Eyþórsdóttir og
Ásmundur Pálsson. Varaforseti Bridssambandsins, Guðmundur Sv.
Hermannsson, afhenti verðlaunin í mótslok.
- Morgunblaðið/Amór
Guðlaugur R. Jóhannsson og Örn Amþórsson urðu i öðm sæti. Hér
spila þeir gegn Gunnlaugi Kristjánssyni og Hróðmari Sigurbjörns-
syni sem lentu í 6. sæti eftir mjög góða byijun í mótinu.
afrakstri. Þeir enduðu í öðm sæti
í mótinu og gáfu eigandanum lið-
lega 190 þúsund kr.
Mótið hófst á laugardagsmorg-
un. Spilað var í þremur lotum og
eftir fyrstu lotuna vom Gunnlaug-
ur Kristjánsson og Hróðmar Sigur-
bjömsson efstir. Eigendur þeirra
höfðu. þá þegar náð inn kaupverð-
inu því þeir seldust á 15 þúsund
kr. en sigurverðlaun í lotunum
vom 25.601 króna. Sama var að
segja um Kristján Blöndal og Ein-
ar Svansson. Þeir vom í öðra sæti
eftir lotuna og unnu inn 12.800
kr. en vom seldir á 10 þúsund. í
þriðja sæti í fyrstu lotu urðu bræð-
umir Hermann og Ólafur Láms-
symr.
Hjördís og Ásmundur voru í
miðjum hóp eftir fyrstu lotuna en
þau unnu aðra lotuna. Guðlaugur
Og Öm vom í öðra sæti og Sverr-
ir Ármannsson og Matthías Þor-
valdsson í þriðja sæti. Staðan:
Guðlaugur — Örn 1066
Hjördís — Ásmundur 900
Gunnlaugur — Hróðmar 897
Sverrir — Matthías 886
Kristján — Einar Svanss. 714
Guðm. Páll. — Þorlákur 577
Guðlaugur og Örn héldu foryst-
unni næstu seturnar en þá þótti
Hjördísi og Ásmundi þeirra tími
kominn. Þau spiluðu mjög vel í
síðustu umferðunum og unnu ör-
Þessi bók hefur að geyma 270 fallegar litmyndir af íslenskum fossum. Gerð er góð
grein fyrir hverjum fossi í fróðlegum texta, m.a. nefndar gönguleiðir að fossinum
og sagt frá þjóðsögum og sögnum er tengjast honum. Bókinni er skipt niður eftir
sýslum með kortum er sýna staðsetningu fossanna. Eftirmála ritar dr. Jón Jónsson
jarðfræðingur. íslenskir fossar er 352 bls. með texta bæði á íslensku og ensku.
1 SKUGGSJÁ
£ BÓKABÚD OLIVERS STEINS SF.
sem beðið hefu
Hluthafafundur
Hluthafafundur í Eignarhaldsfélagi
Verslunarbankans h.f. verður haldinn í
Súlnasal Hótel Sögu, Reykjavík,
fímmtudaginn 10. desember n.k.
og hefst hann kl. 16:00.
A fundinum verður samrunasamningur félags-
ins við íslandsbanka h.f. kynntur og borinn upp til
samþykktar, en á aðalfundi 1. apríl s.l. vai' stjóm
félagsins heimilað að undirbúa samruna þess við
Islandsbanka h.f.
Dagskrá
1. Tillaga stjórnar félagsins um
samruna við íslandsbanka h.f.
2. Önnurmál, löglega upp borin.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir
hluthöfum og umboðsmönnum þeiira í íslands-
banka h.f., Bankasti'æti 5 (4. hæð), Reykjavík,
dagana 7., 8. og 9. desember n.k., svo og á
fundardegi.
Samrunasamningui' við íslandsbanka h.f. ásamt
fylgiskjölum og tillögum þeim, sem fyrir fundinum
liggja, verða hluthöfum til sýnis á sama stað
Reykjavík, 30. nóvember 1992
Sljóni Eignavhaldsfélags
Verslunarbankans h.f.