Morgunblaðið - 13.12.1992, Síða 11

Morgunblaðið - 13.12.1992, Síða 11
aBniii ÞJÓÐLÍFSÞflNKARÆ/jv/ot við að hanna nýja þjóbhúninga? Þingmenn fyrstir íþjóðbúninga HOLD ER mold, hverju sem það klæðist, segir þunglamalegur íslensk- ur málsháttur. Þessi speki á ekki uppá pallborðið hjá íslendingum nútímans. Ef svo væri myndu þeir varla geisast hver um annan þveran í innkaupaferðir tíl útlanda til þess að eyða þar afrakstri af svita og tárum margra mánaða í fatnað úr poliester og bómull. Ef fólk almennt hefði tileinkað sér það þurrsvuntulega viðhorf sem í fyrrnefndum málshætti býr, sæti það sem fastast hér uppi á Fróni og leiddi ekki hugann að fataplöggum nema til þess að klæða af sér kulda. Þá myndi að sama skapi draga úr öllu veseni útaf fatakaupum. Kolaportið gætu þar gegnt þýðing- armiklu hlutverki. Væntanlega myndi Sigurður hafa hinn efnahagslega veruleika þjóðar sinnar að leiðarljósi við hönnunina. Með tilliti til hans myndu pilsin sennilega ekki verða síð og víð eins á hinum gömlu þjóð- búningum kvenna, heldur stutt og efnislítil. Gull- og silfurmyllur eru alltof dýrar, svo venjulegar tölur yrðu látnar nægja. Hvað karlmenn snertir eru þeir þegar í einskonar þjóð- eða heimsbúningum. Það þyrfti bara að samræma betur snið og efni hinna sígildu jakkafata þeirra. Ég er nú svo fijálslynd að ég myndi vilja að fólk gæti valið á milli nokkurra lita, þótt frá hagsýn- vafalaust heppi- grunnlit. Til þess að öllu því fári linni sting ég uppá því að drifinn verði fram á sjónarsviðið nýr Sigurður málari, sem í dag myndi að líkind- um ganga undir nafninu Sigurður hönnuður. Hlut- verk hans yrði að hanna nýja þjóð- búninga á hina voluðu íslensku þjóð, sem nú er öll meira og minna njörfuð niður á eftir Guóninu skuldaklafann. Guðlaugsdóttur Meðan beðið væri eftir því að Sigurður þessi lyki verki sínu og framleiðsla hinna nýju þjóð- búninga hæfíst gætum við gjörnýtt allt fatadótið sem flutt hefur við inn í landið eftir hinum ýmsu leið- um. Skiptimarkaðir á borð við Hin brennandi spuming hlýtur því að vera hvemig þessi skipting verð- ur þá orðin. Hefur hún færst til hins verra eða hefur tekist að jafna bilið milli öfga ofneyslu og örbirgð- ar? Bilið þar á milli minnkar tæpast nema frumkvæðið til þess komi frá þeim sem betur mega sín í samfé- lagi þjóðanna — með ákvarðanatöku alþjóðlegra stofnana og að Samein- uðu þjóðimar hafi um það foiystu. Þetta er viðfangsefni í nýjum bókaflokki sem hefur hafið göngu sína á vegum náttúruverndarsam- takanna Worldwatch Institute, sem oft er vitnað til í þessum pistli. í þessum bókaflokki er ætlunin að birta staðreyndir og taka til umfjöll- unar hin biýnustu mál er varða umhverfíð. í þessu fyrsta riti, sem ber titilinn: „Hve mikið er nóg?“ er reynt að skilgreina innviði hins dæmigerða neysluþjóðfélags, en það er þjóðfélagsmynstrið sem hinir bágstaddari þrá að tileinka sér. Hins vegar em það sannindi sem ekki verða umflúin að lífríki jarðar getur aldrei borið mannfjölda upp á 5 milljarða og þaðan af meira, sem hefði tileinkað sér lífsstíl hins kröfu- harðasta neysluþjóðfélags. Sú stað- reynd kallar á meiri háttar hugar- farsbreytingu um víða veröld! Efni ritsins er skipt í þijá megin- kafla. Sá fyrsti fjallar um eðli neysluþjóðfélagsins og höfuðáhersl- ur. í öðrum kaflanum er reynt að gera grein fyrir hvað geti talist „mátulegt" eða hvenær mikið sé nóg og þriðji kaflinn fjallar um það hvaða ráð seú til að hemja ofneysl- una. Þama er margt tekið til um- fjöllunar um þjóðfélagsgerðir sem eru okkur íslendingum framandi. En það breytir ekki því að við eigum að taka þátt í umræðunni um þessi mál sem varða í raun allt mannkyn og mynda okkur skoðanir á þeim. Hver veit nema við getum lagt eitt- hvað gott til málanna — þótt lausn- in eigi að sjálfsögðu langt í land. Þessi hugmynd er svo sem ekki byltingarkennd, heldur miklu frem- ur einskonar afturhvarf til tíma sem fram að þessu hafa ekki haft umtalsverð áhrif á tískubylgjur í fataframleiðslu. Tískan undanfarin ár hefur verið endurspeglun af „nostalgíu" sem er nær okkur í tíma, svo sem stríðsáranna eða charlestontímans. Gömlu þjóðbún- ingarnir hafa legið óbættir hjá garði í þessum efnum og það á tím- um þegar þjóðernishyggjan situr í öndvegi í stjómmálum Minna ýmsu landa í kringum okkur. Þegar ilia árar í peningamálun- um er auðvitað lítil skynsemi í að eyða á hveiju ári stórfé í fatakaup, hvort sem það er gert hér á landi eða í útlöndum. Ef við gengjum í þjóðbúningum myndum við slá ýmsar flugur í einu höggi. Við sýndum þjóðernisást okkar í vérki og hlutur innlendrar fatafram- leiðslu myndi aukast að mun. Þetta fyrirkomulag myndi gera fólki ómögulegt að stunda innkaup á fatnaði í Bretlandi eða annars stað- ar og þætti ýmsum það ekki verra. Við myndum líka losna undan þeirri kvöð að reyna að fylgja tískunni. Vegna ótrúlega góðrar fréttaþjón- ustu og ferða landa í millum ætlar það nærri að æra óstöðugan að fylgja hinum æ hraðskreiðari tísku- straumum. Stöðug viðleitni okkar í þessa veru hefur orðið til þess að hér hafa hlaðist upp haugar af lítt notuðum tískufötum sem svo eru ýmist gefnir á flóamarkaði eða sendir utan til sveltandi og lim- lestra meðbræðra í stríðshijáðum löndum, sem kæmi kannski ýmis- legt annað betur í lífsbaráttunni. Ef þessi þjóðbúningahugmynd mín minnir um of á einkennisbún- ing Maós formanns og félaga hans í Alþýðulýðveldinu, þá bendi ég hæversklega á að þessi skipan hef- ur þegar verið tekin upp í nokkrum mæli hér á landi, t.d. í flugvélum, í bönkum, á sjúkrahúsum o.s.frv. Það þarf bara að samræma þetta betur og láta það ná til allra. Með þessu móti myndi ekki aðeins spar- ast mikið fé, heldur myndi fólk þá geta um fijálsara höfuð strokið í frítíma sínum. Það kostar mikla vinnu og umhugsun að þurfa sí- fellt að vera að velja föt og setja þau smekklega saman. Laust und- an því oki myndi fólk fá meiri tíma til þess að sinna öðrum viðfangs- efnum í þessu þjóðfélagi. Ekki síst væri þetta væntanlega ánægjuleg þróun fyrir suma þingmenn, sem fram að þessu hafa mátt hafa sig alla við að velja og kaupa nýjan og nýjan fatnað svo þeir yrðu sér ekki til skammar frammi fyrir hinu alsjáandi auga myndavélarinnar. Við höfum eytt um efni fram, þjóð- búningarnir myndu minna okkur á það og þingmenn okkar ættu þess vegna að vera fremstir í flokki að taka þá upp. Ef þessi þjóðbúningahugmynd mín fellur í grýttan jarðveg sting ég uppá, til vara, að hætt verði í eitt ár að flytja inn fatnað og allir leggi af innkaupaferðir til útlanda. í þessu landi er til fatnaður til þess að skýla landsmönnum a.m.k. í eitt ár og ef til vill miklu lengur. Kannski væru svona aðgerðir leið til þess að vinna sig út úr efnahags- þrengingum þannig að ekki þyrfti að auka skattheimtu og skerða læknisþjónustu. ið seljum vönduð og flott jólaföt á hressa krakka Meðal annars: Jakka,buxur, kjóla, pils, peysur, skyrtur, vesti og jakkapeysur. Hágæða vörur á viðráðanlegu verði. Reykjavtkurvegi 62 Hafnarfirði Sími: 65 06 80

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.