Morgunblaðið - 13.12.1992, Síða 13

Morgunblaðið - 13.12.1992, Síða 13
FLUGLEIÐIR Traustur ísUnskur ferðafélagi Viðskiptavinir athugið! Söluskrifstofa Flugleiða við Lækjar- götu 2 verður lokuð mónudaginn 14. desember vegna flutninga. Skrifstofan verður opnuð aftur í nýju húsnæði við Laugaveg 7 ó þriðjudagsmorgun. Við biðjum við- skiptavini okkar að sýna biðlund vegna þessarar lokunar og bendum þeim ó söluskrifstofur félagsins í Kringlunni og Hótel Esju. Giljagaur Giljagaur kemur í heimsókn í Þjóðminjasafnið í dag kl. 11.15. Giljagaur er jólasveinninn sem sleikir froðuna af mjólkurfötunum. ----» ♦ ♦-- Bókakynning í Sjóminja- safninu í dag SJÓMINJASAFN Íslands efnir tU kynningar á nýútkomnum bókum um siglingar og sjómennsku í húsakynnum safnsins á Vestur- götu 8 í Hafnarfirði sunnudaginn 13. desember kl. 15-17. Þar verða kynntar fjórar bækur. Helgi Hallvarðsson skipherra Landhelgisgæslunnar og Atli Magn- ússon kynna kl. 15 bókina í kröppum sjó, sem Örn og Örlygur gefa út. Skjaldborg kynnir bókina Þeir létu ekki deigan síga kl. 15.30, Ólafur Haukur Símonarson kynnir endur- minningar afa sína Guðjóns Símon- arsonar, Stormur strýkur vanga, sem Forlagið gefur út, kl. 16 og kl. 16.30 kynnir Hulda Sigurborg Sig- tryggsdóttir sagnfræðingur bók sína í skotlínu, sem AB gefur út. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1992 i i'. .iU'ÞiMMgt'irj .;.! j-j! t')■*,.■;.jy■■1 (lIOAJilkl'UDBOJA B 13 skotlínu er bók um harðvítuga baróttu sjómanna ó skipum Eimskipafélagsins fyrir lifi sínu og lifsafkomu í hildarleik síðari heimsstyrjaldar. Engin skipalest sem fór yfir hafið meðan striðið stóð sem hæst komst heil fró kafbátaórósum Þjóðverja og voru stór skörð höggvin í raðir okkar bestu manna. Áhætta íslenskra sjómanna var því gífurleg og þegar launagreiðslur reyndust ekki í samræmi við miskunnar- lausan veruleika og hrikalegar fórnir þurftu þeir að hefja baráttu á nýjum vígstöðvum. Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir er ungur sagnfræð- ingur og er I skotlínu fyrsta sagnfræðirit hennar. Þór Whitehead prófessor ritar formála. í skotlínu er bók um íslenskar hetjur sem ekki gleymast.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.