Morgunblaðið - 13.12.1992, Síða 15

Morgunblaðið - 13.12.1992, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1992 breytist hann í Frey/Skími og fómarlambið í Gerði Gymsdóttur. Hér er felldur niður alllangur kafli þar sem greint er frá fomleg- um aðföngum og hliðstæðum, en gripið niður þegar líður að lokum skýringarinnar. Ástmál em sjaldan nefnd í galdramálum 17. aldar, sem vekur nokkra furðu því að kynlófsgaldr- ar era algengir í galdrakveram seinni tíma. Jón yngir á Kirkju- bóli játaði þó að hafa fengið manni staf sem_ koma átti fyrir í rúmi stúlku. Átti stafurinn að snúa hugarfari hennar svo hún vildi eiga hann. Galdarbrögð af þessu tagi era aðeins þrjú að tölu í. Galdarbók- inni, færri en ætla mátti, því að í galdraskrá skólapilta 1664 era talin upp ellefu brögð. Þar má fínna dæmi um brellur sem miða að því að gera konur lauslátar og fá þær til eliks, önnur brögð egia að fá þær til að þegja og segja ekki eftir. Skráin ber því naumast vitni að íslenska karlmenn hafí skort náttúruna, og hefði kannski íbókinni Galdrar á íslandi eftir Matthías Viöar Sœmundsson dós- ent er aðaluppi- staðan galdrabók frá fyrri hluta 17. aldar, en hún er einstök því allar galdrabœkur sem náðist í á þeim tíma voru brenndar mátt vera minni. Á hitt ber að líta að brögðin í Galdrabókinni þyngj- ast og verða myrkari er á líður. Það fyrsta á að stuðla að hjóna- bandi, galdaraf er þrýst í hönd stúlku sem karlinn vill eiga, á meðan það næsta hverfíst um kyn- lóf, reynt er að koma bráðabrókar- sótt í konu sem karlinn gimist. Því þriðja er loks ætlað að koma í veg fyrir leiðinleg eftirköst, að konan segi frá því sem gerst hefði. En hvað innihéldu bækur séra Odds árið 1554? Féll ungmærin Arnfríður fyrir karlmennsku prests eða beitti hann slægð og brellum? Gróf hann grafír í gólf? Blésu vindar um kvið Amfríðar neðanverðan við skyrgám í búri eða á bás í fjósi? Skyldi henni hafa dvalist við mjaltir? Víst er að bækur séra Odds hafa ekki innihaldið neitt kristilegt. Þar hafa dómsmenn fundið leiðbeiningar um eitthvað sem koma mátti fyrir undir höfðalagi stúlku eða þá í lófa henni, ásamt tilheyrandi les- máli. Kannski hafa þeir rekist á kvennagaldurinn foma, þessa ein- kennilegu þulu sem ómögulegt er að flokka eftir mælistikum nútím- ans — eða hverskonar tilfínninga- lífi lýsir hún? Hér verður varla greint á milli ástarþrár og eyði- leggingarfýsnar því að tilfínningin er máluð lit frá ysta borði til innsta kjama (sem er hvar?) þar sem hún umbreytist í andstæðu sína er flæðir yfír hina í einu vetfangi, og þú veist ekki hvort þetta var át eða hatur, en veist þó að kær- leikurinn var þama ekki heldur þráin einvöld, ófullnægð ástríðan sem brýst fram í einhviju sem ekkert á skylt við settlega tilfinn- ingu, og enginn skilur nema elsk- huginn sem brotið hefur allar brýr að baki sér, og morðinginn. Öllum neðanmálsgreinum er sleppt í þessari birtingu. U KYNNING á vegum Félags eldri borgara verður á jólabókum mánudaginn 14. desember en þá, verða eftirfarandi bækur kynntar í Risinu, Hverfisgötu 105, kl. 15: Alltaf til í slaginn, Lífssigling Sigurðar Þorsteinssonar. Frið- rik Erlingsson skráði. Undar- legt er líf mitt! - Bréf Jóhanns Jónssonar skálds til sr. Friðriks A. Friðrikssonar, fyrrum prests á Húsavík. Einnig verða kynntar tvær barnabækur og munu höf- undar þeirra koma og kynna þær sjálfar en það era Háskaleikur eftir Heiði Baldursdóttur og Puntrófur og pottormar eftir Helgu Möller. Þriðjudaginn 15. desember nk. kl. 15 verður sam- koma í Risinu. Þar mun verða jóla- dagskrá. Upplesarar verða Kristín Tómasdóttir og Gils Guðmunds- son. Kór FEB syngur jólalög og fleira undir stjórn Kristínar S. Pjetursdóttur. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson fyrrv. sókn- arprestur flytur jólahugleið- B 15 -------------------l—j— ingu. Eins og undanfarin ár mun vera lokað hjá Félagi eldri borg- ara í Reykjavík um jól og nýár. Síðasti dagur Opins húss verður 17. desember nk. i Risinu. Þann 3. janúar 1993 verður síðan opnað aftur og hefst þá félagsstarfið með líku sniði og fyrir áramót. “ aðcttis t daj0j& Optð 13-18 > > > > > > > > > ! : : : : ► ► ► ► ► ► ► ► 20% afsláttur af öllu, 20-60% afsláttur af jólaskrauti 11,10-22 M, opið BLOMAHOLLIN ....I-I..Z...... 20% afsláttur af öllum vörum Skóverslun Kópavogs Skór og sportvörur : < ,< b :< « < < < < < 20% afsláttur af öllmn mm KLUKKAN úr og skartgripir • 15% afsláttur af drengjajakkafötum, sparikjólum og s loþjium 20% afsláttur af leikföngum og gjafavöru, 5% afsláttur af bókum if! barnafataverslun, sími 45288 veda BÓKA- OG RITFANGAVERSLUN KÓPA' ÓPAVOGS 20% afsláttur af jólakortum, römmum, filmum og ljósmyndavörum ■■■■■■■¥■■■ PiLmnn SÍMI 44020 Lkiiiiimi —: Geisladiskar, snœldur og jólaljós 15% afsláttur 15% afsláttur af öllum snyrtivörum sirtu 43 700 — L/—\ Hamborgari kr. 149,- Franskar kr. 99,- RC-dós kr. 48,- jg^Sósa kr. 29,- ^ “Opið kl. 12-21 20% afsláttur af öllum vörum og þjónustu. Jólakort mi tnyni + umslag frá kr, 48,- HRAÐFRAMKOLLUN mmmmm O i.... ...;--/ aöeins kr, 330,- •*« BAKARI KAFFIHUS Lamba- hryggur 499,-kr/k, NÓATÚN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.