Morgunblaðið - 03.01.1993, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 03.01.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1993 37 A TVINNUAUGL YSINGAR Unglingahöfundur Kanntu að skrifa fyrir unglinga? Við erum bókaútgáfa sem leitum eftir slíkum höfundi. Bréf merkt: „11-10173“ sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 15. ianúar nk. Sauðárkrókur Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Norðurlandi vestra leitar eftir kaupum á hentugu hús- næði fyrir sambýli á Sauðárkróki. Um er að ræða einbýlis- eða raðhús a.m.k.180 mz að stærð að meðtalinni bílgeymslu. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, bygg- ingarár og -efni, herbergjafjölda, brunabóta- og fasteignamat, afhendingartíma og sölu- verð, sendist eignadeild fjármálaráðuneytis- ins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 14. jan- úar 1993. Fjármálaráðuneytið, 30. desember 1992. Kópavogur Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Reykjanesi leitar eftir kaupum á hentugu húsnæði fyrir sambýli í Kópavogi. Um er að ræða einbýlis- eða raðhús 150-220 m2 að stærð að meðtal- inni bílgeymslu, helst í vesturbænum. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, bygg- ingarár og -efni, herbergjafjölda, brunabóta- og fasteignamat, afhendingartíma og sölu- verð, sendist eignadeild fjármálaráðuneytis- ins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 14. jan- úar 1993. Auglýsing ráðuneytisins, dags. 18. desem- ber sl., um sama efni, er hér með afturkölluð. Fjármálaráðuneytið, 30. desember 1992. Kennsla hefst 11. janúar. Eftirtalin námskeið eru í boði: Hugtakatengsl (5-7 ára), Tengsl manns og náttúru (8-9 ára), Mál og hugsun (9-10 ára), Ráðgátur og rökleikni (11-13 ára), Siðfræði (13-14 ára), Ráðgátur og rökleikni (16 ára og eldri). Upplýsingar og innritun í símum 628083 og 628283. Geymið augiýsinguna. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Kvöldnám Innritað verður í eftirtalið nám 4. og 5. jan- úar kl. 16.00-18.00: 1. Meistaranám (sveinsbréf fylgi umsókn). 2. Öldungadeild - almennar greinar - raf- eindavirkjun - tölvubraut - tækniteiknun. Skólagjald er kr. 10.000,- fyrir einn eða tvo áfanga, annars kr. 19.600-. Söngskglinn í Reykjavík Frá Söngskólanum í Reykjavík Getum bætt við nokkrum söngnemendum frá áramótum. Inntökupróf fara fram mið- vikudaginn 6. janúar. í janúar hefst einnig-nýtt 12 vikna kvöldnám- skeið. Upplýsingar á skrifstofu skólans, Hverfisgötu 45, sími 27366, frá kl. 10-17 daglega. Skólastjóri. £ Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Stöðupróf verða haldin í skólanum eftirtalda daga og hefjast öll kl. 18: í ensku þriðjudaginn 5. janúar. í stærðfræði, þýsku og frönsku miðvikudag- inn 6. janúar. í spænsku og ítölsku fimmtudaginn 7. janúar. í dönsku, norsku og sænsku föstudaginn 8. janúar. Skráning í stöðupróf er á skrifstofu skólans í símum 685140 og 685155. Próf í dönsku eru aðeins ætluð nemendum Menntaskólans við Hamrahlíð og þeim, sem hyggja á nám við skólann. Önnur stöðupróf eru einnig opin nemendum annarra fram- haldsskóla. Innritað verður í öldungadeild fyrir vorönn 1993 í skólanum 5., 6. og 7. janúar kl. 16-19. Nýnemar eru hvattirtil að koma fyrsta daginn. Vakin er athygli á að hægt er að stunda nám í einstökum greinum án þess að stefna að lokaprófi. Eins er algengt að stúdentar bæti við sig einstökum námsáföngum. Kennarafundur er boðaður föstudaginn 8. janúar kl. 10. Nýnemar eru boðaðir í skólann á fund um- sjónarkennara föstudaginn 8. janúar kl. 14. Allir nemar í dagskóla komi mánudaginn 11. janúar kl. 8.15 að sækja stundatöflur og bókalista. Að því loknu hefst kennsla. í öldungadeild hefst kennsla þá um kvöldið skv. stundaskrá. - „ , Rektor. Leikskólar Reykjavíkurborgar Breytingar á reglum um innritun í leikskóla Reykjavíkur, sem taka gildi þann 1. janúar 1993 Heimilt er að sækja um leikskóladvöl þegar barn er 6 mánaða eða þegar fæðingarorlofi lýkur. Staðfesta þarf umsókn einu sinni á ári, fyrst þegar liðið ereitt árfrá dagsetningu umsóknar. Foreldar fá þá sent eyðublað þar sem þeir skrá breytingar eða staðfesta umsóknina. Fjögurra og fimm ára börnum er veittur for- gangur á hálfsdagsleikskóla. Skilyrði fyrir leikskóladvöl er að viðkomandi eigi lögheimili í Reykjavík. Nýtt símanúmer innritunardeildar verður627115. Dagvist barna, Flafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. Auglýsing frá menntamálaráðuneytinu Stöðupróf í framhaldsskólum Stöðupróf í framhaldsskólum í byrjun vorannar 1993 verða sem hér segir: Þriðjudaginn 5. janúar Enska. Miðvikudaginn 6. janúar Stærðfræði, v þýska, franska. Fimmtudaginn 7. janúar Spænska, ítalska. Föstudaginn 8. janúar Norska, sænska. Prófin hefjast öll kl. 18.00. Innritun fer fram á skrifstofu Menntaskólans við Hamrahlíð, sími 685155. Síðasti innritunardagur er 4. janúar 1993. FÍugmálastjórn Bóklegt námskeið fyrir verðandi flugkennara hefst kl. 17.30 þriðjudaginn 2. febrúar 1993, ef næg þátttaka verður. Kennt verður í kennsluhúsnæði Flugmálastjórnar á Reykja- víkurflugvelli. Rétt til þátttöku eiga handhafar atvinnuflug- mannsskírteinis og blindflugsáritunar. Væntanlegir nemendur innriti sig í loftferða- eftirliti Flugmálastjórnar á Reykjavíkurflug- velli.fyrir 26. janúar 1993. Flugmálastjórn. Fiskiskip til sölu 214 rúmlesta skip byggð í A-Þýskalandi 1965. Aðalvél M. Blackstone 800 hö. 1982. Skipið er búið nýrri línubeitningavél og frysti- tækjum. Skipið selst með veiðiheimildum. Höfum kaupanda að 100 til 200 rúmlesta vertíðarskipi með eða án veiðiheimilda. Fiskiskip - skipasala, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, sími 91-22475. Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri, Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Árnason, hdl. Hamraborg 7 Til leigu skrifstofuhúsnæði. Á 2. hæð: 32 fm, 45 fm, 166 fm (skiptan- legt). Á 3. hæð: 100 fm (skiptanlegt). Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 642286 eða 44415. Verslunarhúsnæði við Laugaveg Til leigu ca 80 fm nýtt verslunarhúsnæði miðsvæðis við Laugaveg. Laust strax. Upplýsingar veitir Franz Jezorski, lögfr., í síma 621752. LAUFÁSl FASTEIGNASALA SfÐUMÚLA 17 «2744 'V Fax: 814419 f Verslunarhúsnæði óskast 100 fm verslunarhúsnæði við Laugaveg ósk- ast til leigu. Nánari upplýsingar á skrifstofu Laufáss eða í síma 812744.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.