Morgunblaðið - 26.01.1993, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1993
I DAG er þriðjudagur 26.
janúar, 26. dagur ársins
1993. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 8.31 og síðdegisflóð
kl. 20.47. Fjara kl. 2.16 og
14.42. Sólarupprás í Rvík
kl. 13.40 og sólarlag kl.
16.56. Myrkur kl. 17.56.
Sólin er í hádegisstað í Rvík
kl. 17.56 og tunglið í suðri
kl. 16.17. (Almanak Háskóla
íslands.)
Þess vegna, mínir elsk-
uðu bræður, verið stað-
fastir, óbifanlegir, síauð-
ugir í verki Drottins. Þér
vitið að erfiði yðar er ekki
árangurslaust í Drottni.
(Kor. 15. 58.)
1 2 3 4
■
6 7 8
9 u*
11 n -
13
■ 15 16 ]
17
LÁRÉTT: — 1 púðinn, 5 klafi, 6
mjög slæm, 9 grænmeti, 10 frum-
efni, 11 likamhluti, 12 elska, 13
hiyóð, 15 svifdýr, 17 munnurinn.
LOÐRÉTT: - 1 viðskotaillt, 2
svall, 3 henda, 4 vandlátur, 7
skessa, 8 greinir, 12 sigaði, 14
andi, 16 flan.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 bölv, 5 jafn, 6 rjól,
7 kk, 8 ölinu, 11 gá, 12 ólm, 14
unnt, 16 listar.
LÓÐRÉTT: — 1 bersögul, 2 Ijóði,
3 val, 4 snák, 7 kul, 9 láni, 10
nótt, 13 mær, 15 ns.
r»f\ára afmæli. í dag, 26.
ÖU janúar, er Gunnar
Leósson, pípulagninga-
meistari í Bolungarvík, sex-
tugur. Kona hans er Guð-
björg Stefánsdóttir frá
Horni. Gunnar verður að
heiman á afmælisdaginn.
FRÉTTIR_________________
BARNADEILD Heilsu-
verndarstöðvar Reykjavík-
ur er með opið hús fyrir for-
eldra ungra barna nk. þriðju-
dag frá kl. 15-16. Umræðu-
efni: Geðtengsl.
ITC-DEILDIN Harpa held-
ur fund í kvöld kl. 20.00 í
Brautarholti 30. Fundurinn
er öllum opinn. Uppl. gefur
Guðrún í síma 71249 og Ág-
ústa í síma 71673.
KIWANISKLÚBBURINN
Hekla er með fund í kvöld í
Kiwanishúsinu. Gestur fund-
arins: Markús Örn Antonsson
borgarstjóri. Kiwanisfélagar
í Eldborg í Hafnarfirði koma
í heimsókn.
FÉLAG ELDRIBORGARA:
Opið hús í Risinu kl. 13-17 í
dag. Leikritið Sólsetur kl. 16
og dansað kl. 20.
ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
10-12. og 13-16.
BÚSTAÐAKIRKJA: Fundur
10-12 ára barna í dag kl.
17.00.
DÓMKIRKJAN: Mömmu-
morgunn í safnaðarheimilinu
Lækjargötu 12a kl. 10-12.
Feður einnig velkomnir.
SKIPIN________________
REYKJAVÍKURHÖFN: í
fyrradag kom togarinn Jón
Baldvinsson af veiðum og
grænlenski togarinn M. Rak-
el kom og landaði. í gær kom
Stapafell af ströndinni og
hafrannsóknaskipið Dröfn
fór i leiðangur. Á miðnætti í
nótt kom Brúarfoss að utan
og grænlenski togarinn Vil-
helm Egede er væntanlegur
til löndunar í dag.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í fyrrkvöld kom Haraldur
Krisljánsson til löndunar og
Ránin landaði hluta af afla
sínum. Selfoss kom í gær og
þá var Stapafellið væntan-
legt.
DÓMKIRKJUSÓKN: Fót-
snyrting í safnaðarheimilinu
kl. 13.30. Tímapantanir hjá
Ástdísi í síma 13667.
H ALLGRÍMSSÓKN: Kl.
12.30: Súpa og leikfimi í kór-
kjallara. Fótsnyrting og hár-
greiðsla fyrir aldraða. Upp-
lýsingar í kirkjunni.
STARFSMANNAFÉLAG-
IÐ Sókn og Verkakvenna-
félagið Framsókn: Fyrsta
kvöldið í íjögurra kvölda
keppni verður á morgun, mið-
vikudag, kl. 20.30 í Sóknar-
salnum, Skipholti 50A. Verð-
laun og veitingar.
NESKIRKJA: Mömmumorg-
unn í safnaðarheimili kirkj-
unnar í dag kl. 10-12. Mis-
þroski bama. Umræður í
umsjá Foreldrasamtakanna.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Foreldramorgunn
kl. 10-12. Opið hús fyrir
10-12 ára í dag kl. 17.30.
FLÓAMARKAÐSBÚÐ
Hjálpræðishersins: Opið í
dag og á fimmtudag á milli
kl. 13. og 18. Föt, ný eða
notuð - ódýrt.
KIRKJUSTARF__________
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Bænaguðsþjónusta með
altarisgöngu í dag kl.
18.30. Fyrirbænaefnum
má koma á framfæri við
sóknarprest í viðtalstímum
hans.
GRENSÁSKIRKJA:
Kyrrðarstund kl. 12.00.
Orgelleikur í 10 mínútur.
Fyrirbænir, altarisganga
og léttur hádegisverður.
Biblíulestur kl. 14.00. Sr.
Halldór S. Gröndal annast
fræðsluna. Kaffiveitingar.
HAFNARFJARÐAR-
KIRKJA: Kyrrðarstund kl.
12 á hádegi á morgun,
miðvikudag. Léttur máls-
verður í Góðtemplarahús-
inu á eftir.
GRINDAVÍKUR-
KIRKJA: Foreldramorg-
unn í dag kl. 10-12. Kyrrð-
arstund kl. 18.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Fyrirbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
KÁRSNESSÓKN: Sam-
vera æskulýðsfélagsins í
safnaðarheimilinu Borgum
kvöld kl. 20.
L AN GHOLTSKIRK J A:
Aftansöngur alla virka
daga kl. 18.00.
HÆÐARGARÐUR, fé-
lagsstarf aldraðra: Kl. 10
leikfimi, myndlist. Kl.
13.30 teikning fyrir byij-
endur, mvndlist.
MINNINGARSPJÖLD
MINNIN G ARKORT Safn-
aðarfélags Áskirkju eru seld
hjá eftirtöldum: Kirkjuhúsinu,
Kirkjubergi 4, Holtsapóteki,
Langholtsvegi 84, Þjónustu-
íbúðum aldraðra, Dalbraut
27, Félags- og þjónustumið-
stöð, Norðurbrún 1, Guðrúnu
Jónsdóttur, Kleifarvegi 5, s.
681984, Rögnu Jónsdóttur,
Kambsvegi 5, s. 812775,
Áskrkju, Vesturbrún 30, s.
814035.
Þá gefst þeim, sem ekki
eiga heimangengt, kostur á
að hringja í Áskirkju, sími
84035 milli kl. 17.00 og
19.00.
MINNINGARKORT MS-
félagsins fást á eftirtöldum
stöðuin: Á skrifstofu félags-
ins að Álandi 13. í apótekum:
Kópavogsapótek, Hafnar-
fjarðarapótek, _ Lyíjabúð
Breiðholts, Árbæjarapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin
Iðunn, Laugavegsapótek,
Reykjavíkurapótek, Vestur-
bæjarapótek, Apótek Kefla-
víkur, Akraness Apótek og
Apótek Grindavíkur. í Bóka-
búðum: Bókabúð Máls og
menningar, Bókabúð Foss-
vogs í Grímsbæ.
Margbrotin persóna þessi Sighvatur ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík: Dagana 22. jan. til 29.
jan., að báðum dögum meðtöldum í Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 20-22. Auk
þess er Háaleitis Apótek, Háaleitisbraut 68, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema
sunnudaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhrínginn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i síma 21230.
Neyðarsimi lögreglunnar í Rvík: 11166/0112.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Timapantanir s. 620064.
Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00, Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl, 8-10, á göngudeild Lands-
pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, símaþjúnustu um
alnæmismál öll mánudagskvöld i síma 91-28586 frá kl. 20-23.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarðurinn í Laugardal. Of»nn aUa daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar
frá kl. 10-22.
SkautasvelBð f Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og
20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Uppl.simi: 685533.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn-
um og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaöur börnum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S:
91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Armúla 5. Opiö mánudaga til föstu-
daga frá kl. 9-12. Simi. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Afengis-
og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun-
arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
befttar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð a hverju fimmtudagskvöldi
milli klukkan 19.30 og 22.00 í síma 11012.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólar-
hringinn. Simi 676020.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16.
Ókeypis ráðgjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399
kl. 9-17. Áfengismeðferö og ráögjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtu-
daga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opíð þriðjud.—föstud. kl. 13-16.
S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vir.alína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára
og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl.
10-14.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4,
s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13.00 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til
Ameriku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-
23.35 á 9275 og 11402 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudsga,
yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga
heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiönir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend-
ingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspitali Hringsins:
Kl. 13-19 alía daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19 30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi
frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps-
sprtali: Alla dagá kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
- Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa-
vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurfæknishér-
aðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akyreyri - sjúkra-
húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveítu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN ,
Landsbókasafn Islands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12.
Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána)
mánud.-föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud.
- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19,
þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borg-
ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud
kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opiö Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16.
Árbæjarsafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tíma fyrir ferðahópa og skólanem-
endur. Uppl. i sima 814412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13*19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn Islands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur við rafstöðina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramynd-
um Asgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um helgar kl.
13.30-16. Lokað i desember og janúar.
Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokað. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum i eigu safnsins.
Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma.
Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virkadaga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 oq
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. — sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
Byggðásafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi.
Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-föstud. 13-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiðholtsl. eru opn-
ir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00-
17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga iþróttafélaganna verða frávik á opnunartíma i Sund-
höllinni á tímabilinu 1. okt.-l. júni og er þá lokað kl. 19 virka daga.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.
Skíðabrekkur í Reykjavík: Ártúnsbrekka og Breiðholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu-
daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18.
Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl.
7.30-17.00 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar
á stórhátíðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ.
Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa
og Mosfellsbæ.