Morgunblaðið - 26.01.1993, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.01.1993, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1993 Neyðaráætlun gangi hjúkrunarfræðingar út 1. febrúar Innlögnum fækkað og sjúk- lingar kannski sendir heim STJÓRN Ríkisspítalanna hefur ákveðið að draga úr inn- lögnum sjúklinga og hugsanlega verða sjúklingar sendir heim þegar líða fer á vikuna. Forstöðumaður Blóðbankans telur nauðsynlegt að gerðar verði ráðstafanir til að hann starfi þó hjúkrunarfræðingar mæti ekki til starfa. Hjúkrunarfræðingar og ljósmæður á Landspítala héldu fund í gær þar sem kynnt var lögfræðileg álitsgerð Viðars Más Matthíassonar hrl. um að heilbrigðisráðherra væri ekki unnt að framlengja uppsagnarfrest þess- ara hópa um þijá mánuði eins og gert hefur verið. Elínborg Stefáns- dóttir, talsmaður hjúkrunarfræðinga, sagði að engar ákvarðanir hefðu verið teknar á fundinum, en hjúkrun- arfæðingar og ljósmæður hefðu átt óformlegar víðræður við stjóm Rík- isspítala um lausn deilunnar. „Við lítum svo á að Ríkisspítalar séu rétt- ir viðsemjendur okkar og höfnum því að félög hjúkrunarfræðinga semji fyrir okkar hönd, þar sem um upp- sagnir einstaklinga innan félaganna er að ræða, en ekki aðgerð af hálfu félaganna." „Við erum að setja saman neyð- aráætlum, höfum að mestu hætt að taka við sjúklingum og reynum að draga úr innlögnum eftir því sem kostur er. Þá gæti farið svo að við verðum að senda sjúklinga heim þeg- ar líða tekur á vikuna ef þá verður enn útlit fyrir að hjúkrunarfræðingar komi ekki til starfa 1. febrúar. Við höfum einnig rætt við önnur sjúkra- hús um skipulag bráðavakta, en nán- ari útfærsla á því Iiggur ekki fyrir,“ sagði Pétur Jónsson, framkvæmda- stjóri rekstrarsviðs Ríkisspítalanna. Pétur sagði að Ríkisspítalamir væru að kanna hvaða grundvöllur væri til sátta í deilunni við hjúkmnar- fræðinga og ljósmæður. „Það er ekki Ríkisspítalanna að semja, en við ætlum að reyna að koma fram með tillögur sem bæði þessir starfsmenn og fjármálaráðuneytið geta fallist á.“ Blóðbankinn verður að starfa „Ef hjúkmnarfræðingar koma ekki til starfa 1. febrúar lamast starf- semi Blóðbankans, því í blóðsöfnun- ardeildinni vinna nær eingöngu hjúkmnarfræðingar," sagði Olafur Jensson, forstöðumaður Blóðbank- ans. „Ég tel ömggt að samkomulag náist við aðila vinnudeilunnar um að halda starfseminni áfram hér. Við emm alltaf með sólarhringsvakt, enda aldrei að vita hvenær kallið kemur. Við verðum að halda uppi starfsemi fyrir slysavarðstofu og fæðingardeildir. Þá myndi stöðvun hér ekki eingöngu bitna á Landspítal- anum, heldur einnig á hinum sjúkra- húsunum sem við veitum þjónustu." VEÐUR VEÐURHORFUR I DAG, 26, JANUAR YFIRLIT: Við Færeyjar er 997 mb !ægð, sem hreyfist suðaustur. Yfir Grænlandshafi er vaxandi hæðarhryggur, sem þokast austur. SPÁ: Hæg norðlæg eða breytiieg átt. Léttskýjað sunnanlands og vestan en annars skýjað en þurrt að mestu. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á MIÐVIKUDAG: Suður- og suðaustanátt með hlýnandi veðri. Rigning eöa slydda, einkum þó sunnanlands og vestan. HORFUR Á FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG: Reikna má með áframhald- andi suðlægri átt, með éljum sunnanlands og vestan, en á norður- og norðausturlandi verður úrkomulítið. Frost víðast á bilinu 0-4 stig. Nýir veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 10.30, 22.30. Svarsímí Veðurstofu Islands — Veðurfregnir: 900600. a Heiðskírt Léttskýjað / / / * / * / / * / / / / / * / Rigning Siydda & & Hálfskýjað Skýjað Alskýjað V ^ V Skúrir Slydduél Él * * * * * * * * Snjókoma Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrimar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig., 10° Hitastig V Súld = Þoka stig FÆRÐA VEGUM: oo.i7.30ígær) Greiðfært er um vegi í nágrenni Reykjavíkur nema Mosfellsheiði er ófær. Fært er fró Reykjavík um Suðurnes svo og austur um Hellisheiði og Þrengsli og áfram með suðurströndinni til Austfjarða, nema vegur um Hvalnesskriður, sem opnast um kl. 19. Á Austfjörðum eru flestir vegir ágætlega færir. Þá er fært fyrir Hvalfjörð um Borgarfjörð og Snæfeilsnes. Einnig er fært um Heydal í Dali og í Reykhóiasveit. Brattabrekka er ófær. Vegir í uppsveitum Borgarfjarðar eru víða þungfærir. Á sunnanverðum Vestfjöröum er fært frá Brjánsiæk til Patreksfjarðar og þaðan til Bíldudals. Frá ísaftrði er fært til Bolungarvfkur og Suðavikur og sömuleiöis til Þingeyrar og Súgandafjarðar, en þungfært inn i Djup og Steingrtmsfjarðarheiði er ófær. Þá er fært yfir Hoftavöröubeíði til Hóimavikur og um Norðurland til Siglufjaröar, Ólafsfjarðar og Akureyrar. Frá Akureyri er fært um Vikurskarð til Húsavikur og þaðan með ströndinni til Vopnafjarðar. Þá er fært í Mývatnssveit um Mývatnsheiðí. Upplýsingar um færö eru veittar hjá Vegaeftiriiti í síma 91-631500 og í grænní línu 99-6315. Vegagerðin. VEÐUR VÍÐA kl. 12.00 ígær Akureyri Reykjavík hrti 4Ö 0 UM HEIM að ísl. tíma veöur úrk.ígrennd úrk.íflrennd Bergen Helsínki Kaupmannahöfn Narssarssuaq 4-1 Nuuk +9 Osló 42 Stokkhólmur 4 Þórshöfn 3 <kafrenningur tnjókoma haglél á sið. klst. snjókoma skýjað léttsk«að skýjað slydduél Algarve Amsterdam Barcelona Berttn Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madríd Malaga MaHorca Montreal NewYork Orlando Parfe Madeira Róm Vin Washington Winnipeg 17 heiðskírt 5 alskýjað vamar 3 haglél 48 téttskýjað þoka 4 skúrásið.kbL 2 léttskýjað 4 skúrásið.klst 5 skýjað 14 alskýjað 3 skýjað 8 skýjað 12 heiðskírt 15 tóttskýjað 47 snjók.ásið.klsL 2 heiðskút 17 afekýjað 6 skýjað 18 léttskýjað 14 alskýjað 4 skúrásíð.klst. vantar 422 fenálar ÍDAG Heimíid: Veðurstoía ísiands (Byggt á veðurspá Id. 16.15 í gær) Viðhorfskönnun Félagsvísindastofn- unar Háskólans fyrir Morgnnblaðið Félagsvísindastofnun Háskóla íslands hefur gert könnun fyrír Morgunblaðið, þar sem spurt er um viðhorf almenn- ings til blaðsins. Könnunin náði til úrtaks 1.000 Islendinga á aldrinum 16 til 75 ára um allt land. Meðal annars voru settar fram nokkrar fullyrðingar í könnuninni og svarend- ur beðnir um að svara því til hvort þeir væru þeim sam- mála eða ósammála. Fullyrðing: Morgunblaðið er góður vettvangur menningar og lista 724 svöruðu BBHH 55,5% Morgunblaðið er lesið ef maður vill fylgjast með 85% sammála - 12,9% ósammála ER SETT var fram sú fullyrðing í könnun Félagsvísindastofnunar að Morgunblaðið væri lesið, ef menn vildu fylgjast með, sagðist yfír- gnæfandi meirihluti henni frekar eða mjög sammála, eða 85% svar- enda. Ósammála voru hins vegar alls 12,9%. Þeir, sem sögðust frekar sam- sammála. Rúmlega 2% gátu ekki mála því, að Morgunblaðið væri gert upp hug sinn, 9,7% voru frek- lesið ef menn vildu fylgjast með, ar ósammála og 3,2% mjög ósam- voru 48,7% og 36,3% sögðust mjög mála. Fullyrðing: Morgunblaðið höfðar ekki til ungs fólks Morgunblaðið er blað með ljótt útbt 26,2% sammála - 69,5% ósammála „MORGUNBLAÐIÐ er blað með ljótt útlit,“ fuilyrtu spyrlar Félags- vísindastofnunar. Rúmur fjórðungur þeirra sem svöruðu, eða 26,2%, sögðust þessari fullyrðingu sammála en 69,5% sögðust henni ósam- mála. Þeir, sem sögðust mjög sammála hug sinn, voru 4,2%. Hins vegar því að Morgunblaðið væri Ijótt, voru voru 44,5% frekar ósammála full- 7,3%, en frekar sammála sögðust yrðingunni og 25% mjög ósammála. 18,9%. Þeir, sem ekki gátu gert upp Gripinn á skyndibitastað ÁBERANDI öivaður maður var handtekinn á skyndibitastað við Lauga- veginn um helgina er hann reyndi að borga hamborgara sem hann keypti með stolinni hálsfesti. Við rannsókn kom í Ijós að hálsfestinni hafði verið stolið í innbroti í gullsmíðastofu við Hallveigarstaði. Afgreiðslumanninum á skyndi- bitastaðnum fannst greiðslumáti mannsins í hæsta máta grunsamleg- ur, einkum þegar hann sá að verðm- iði var enn áfastur hálsfestinni. Af- greiðslumaðurinn hafði því samband við lögreglu sem kom og handtók hinn ölvaða. Við leit á honum fund- ust fleiri skartgnpir úr framan- greindu innbroti. Var verðmæti þeirra áætlað um 100.000 krónur. Rannsóknarlögreglan fékk síðan málið til meðferðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.