Morgunblaðið - 26.01.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.01.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1993 ÚTVARPSJÓNVARP SJONVARPIÐ 18.00 RARNAEFNI ►s'órænin9ja UhIUIhLI nl sögur (Sandokan) Spænskur teikniniyndaflokkur sem gerist á slóðum sjóræningja í Suður- höfum. Helsta söguhetjan er tígris- dýrið Sandokan sem ásamt vinum sínum ratar í margvíslegan háska og ævintýri. Þýðandi: Ingi Karl Jó- hannesson. Leikraddir: Magnús Ólafsson og Linda Gísladóttir. (7:26) 18.30 ►Trúður vill hann verða (Clowning Around) Ástralskur myndaflokkur um munaðarlausan pilt, sem þráir að verða trúður, og beitir öllum brögðum svo að það megi takast. Aðalhlutverk: Clayton Williamson, Ernie Dingo, Noni Hazlehurst, Van Johnson og Jean Michel Dagory. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (1:8) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 hfl-TTID ►Auðlegð og ástríður r/CI IIII (The Power, the Passi- on) Ástralskur framhaldsmynda- flokkur. (74:168) 19.30 ►Skálkar á skólabekk (Parker Lewis Can’t Lose) Bandarískur ungl- ingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. (14:24) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 hlCTTID ►Fólkið í landinu - Þú rltl IIII verður að hafa ævin- týrið í þér Ómar Valdimarsson ræð- ir við Skúla Waldorff starfsmanna- stjóra Hitaveitu Reykjavíkur. Skúli vann áður i átta ár í Angóla á vegum sænskrar hjálparstofnunar og í þætt- inum segir hann frá landi og þjóð, og kynnum sínum af galdramönnum sem enn eru í hávegum hafðir þar í landi. Dagskrárgerð: Verksmiðjan. 21.05 ►Ormagarður Fyrsti þáttur (Tagg- art - Nest of Vipers) Skoskur saka- málamyndaflokkur með Taggart lög- regiuforingja í Glasgow. Seinni þætt- irnir tveir verða sýndir á miðviku- dags- og fimmtudagskvöld. Leik- stjóri: Graham Theakson. Aðalhlut- verk: Mark McManus, James MacP- herson og Blythe Duff. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. (1:3) 22.00 ►! Rússlandsdeildinni (Inside The Russia House) Bresk heimildarmynd þar sem fylgst er með tökum á kvik- myndinni Rússlandsdeildinni , sem byggð er á njósnasögu eftir breska höfundinn John le Carré, einni þeirri fyrstu sem gerist á tímum pere- strojku. Pjallað er um ritstörf le Carr- és og viðtökur verka hans í Rúss- landi, og meðal annars rætt við hann sjálfan, leikarana Sean Connery og Michelle Pfeiffer, leikstjórann Fred Schepisi, rússneska njósnasagnahöf- unda og Kötju Rashdestvenskaju sem þýtt hefur verk le Carrés á rússn- esku. Þýðandi og þulur: Gunnar Þor- steinsson. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur sem flallar um líf og störf góðra granna við Ramsay- stræti. 17 30 RADUAFCIII ►Dýrasögur DHRNHCrm Skemmtilegar sögur úr heimi dýranna. 17.45 ►Pétur Pan Teiknimyndaflokkur um ævintýri Péturs Pan. 18.05 ►Max Glick Framhaldsmyndaflokk- ur um táningsstrákinn Max. (22:26) 18.30 ►Mörk vikunnar Endurtekinn þátt- ur frá því í gærkvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 hiCTTID ►Eiríkur Viðtalsþáttur rlCI IIH í beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Leitað hófanna - íslenski hestur- inn í Hollywood - Þáttur þar sem Jón Örn Guðbjartsson fylgdi átta knöpum og jafnmörgum íslenskum hrossum vestur um haf á mikla hestasýningu sem fram fór í Holly- wood. Umsjón: Jón Örn Guðbjarts- son. Kvikmyndataka: Magnús Viðar Sigurðsson. 21.00 ►Delta Gamansamur myndaflokkur um þjóðlagasöngkonuna upprenn- andi. (4:13) 21.30 ►Lög og regla (Law and Order) Bandarískur sakamálaflokkur sem gerist á götum New York borgar. (18:22) 22.20 ►Sendiráðið (Embassy) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur um líf og störf sendiráðsfólks. (11:12) 23.10 |fU||f||VUn ►Stórkostlegt nvlnfrlIIILI stefnumót (Dream Date) Fyrsta stefnumót stúlku er föður hennar sannkölluð martröð. Dani er því að vonum ánægð þegar henni hefur tekist að róa föður sinn og sannfæra hann um að allt verði í stakasta lagi á þessu fyrsta stefnu- móti hennar með fyrirliða knatt- spymuliðs skólans. En pabbi gamli er ekki allur þar sem hann er séður því hann hefur síður en svo hug á að senda prinsessuna sína „eina“ á stefnumótið! Þetta er gamanmynd fyrir alla flölskylduna. Aðalhlutverk: Clifton Davis, Tempest Bledsoe og Kadeem Hardison. Leikstjóri: Anson Williams. 1989. 0.45 ►Dagskrárlok Sim - Fósturmóðir Sims er ekki par hrifin af hugmyndum hans um að verða tróður. Sim er staðráðinn í að verða trúður Fósturforeldr- arnir vilja að hann verði hifvélavirki Trúðurinn - Sim Gunn- er á sér enga ósk heit- ari en að verða trúður. SJÓNVARPIÐ KL. 18.30 Trúður vill hann verða er nafnið á áströlsk- um myndaflokki í átta þáttum, sem sýndur verður næstu þriðjudaga. Aðalsöguhetjan er íjórtán ára pilt- ur, Simon Gunner, sem er svo gott sem munaðarlaus. Hann hefur verið á þvælingi milli uppeldisstofnana og fósturheimila síðan hann var níu ára en þá yfirgaf móðir hans hann. Simon, eða Sim eins og hann er kallaður, hefur sett sér það tak- mark að verða trúður en fósturfor- eldrar hans vilja endilega að hann verði bifvélavirki. Sim er staðráðinn í að láta draum sinn rætast og bregður því á það ráð að stijúka að heiman. Hann fær vinnu hjá farandsirkus og flakkar víða, og alls staðar leynast ævintýri. í hlut- verki Sims er Clayton Williamson. Þýðandi er Ýrr Bertelsdóttir. íslenski hesturinn á aðdáendur í Kaliforníu Leitað hófanna er þáttur um kynningu á íslenska hestinum vestan hafs STÖÐ 2 KL. 21.50 í haust fóru átta íslenskir knapar með gæðinga sína til Hollywood þar sem þeir tóku þátt í mikilli hestasýningu. Jón Örn Guðbjartsson fylgdi knöpunum eftir en í fylkingarbijósti fór Sigurbjörn Bárðarson. Jón Örn segir að íslenski hesturinn hafi slegið eftirminnilega í gegn vestan hafs en hann fylgdist með sýningunni og spurði banda- ríska hestamenn álits á fákunum. Á meðal þeirra sem Jón Örn ræðir við í þættinum í kvöld er Michael Salom- on, forstjóri kvikmyndafyrirtækisins Warner Brothers, en Michael á sjálf- ur tvo íslenska hesta. Auk þess sýn- ir Jón Örn myndir frá sýningunni, fylgist með knöpunum og skoðar möguleika íslenska hestsins í Vesturheimi. Kvikmyndatökumaður í ferðinni var Magnús Sigurðsson en aðstoð við dagskrárgerð var í höndum Elsu Bjargar Þórólfsdóttur. Hann vex... Þinn draumur býr þeim mikla mætti yfir/ að mynda sjálfstætt líf, sem ógnar þér. Þessar ljóðlínur úr hinu al- kunna kvæði Steins Steinars í draumi sérhvers manns koma stundum upp í hugann er ákveðnir pistlahöfundar taka til máls á Rás 2. Draum- ar eru lífseigir, ekki síst draumar um sæluríki þar sem allir eru góðir og réttlátir. Margir vilja hlusta á slíkt fagnaðarerindi á krepputím- um. En svo komast menn í opinberar ábyrgðarstöður og þá hverfur stundum draum- sýn bak við gráleit tjöld veru- leikans. Opinberir starfsmenn verða jú að gæta hæfilegs hlutleysis í starfi. Samt deyja ekki draumarnir heldur öðlast ósjaldan sjálfstætt líf. Draumalífið Sigríður Rósa Kristinsdótt- ir, Illugi Jökulsson og Óskar Guðmundsson flytja öll pistla á Rás 2. Draumfarir Sigríðar Rósu og Illuga eru stundum einkennilega samhljóma. Þar fara tveir ógurlegir drekar með aðalhlutverk og fer mikil orka í að kveða þá niður. Líð- ur varla sá pistill að drekam- ir ólmist ekki og fnæsi. Annar drekinn nefnist „ríkisstjórnin“ og hinn „EES“. Draumar Sig- ríðar Rósu eru reyndár mun svæsnari en Illuga. Þannig minntist hún á þann voðalega Evrópusinna Uffa Elleman fráfarandi utanríkisráðherra Dana í seinasta pistli. Uffi hafði víst yglt sig í sjónvarps- viðtali er „ríkisstjórnina" bar á góma og réð þá Sigríður Rósa af látbragðinu að Uffi vissi sennilega eitthvað óskaplega ljótt um stjórnina. Óskar er mun varfærnari og endaði seinasta pistil á því að lýsa því yfir að hann myndi ljúka tölu áður en hún yrði ... meira pólitísk en fagleg. Sagði ekki í kvæði Steins ... með dularfuilum hætti/ rís draumsins bákn og jafnframt minnkar þú. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir, Bæn. 7.00 Fréttir, Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. Heimsbyggð. Af norrænum sjónarhóli Tryggvi Gíslason. 7.50 Dag- legt mál, Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið Nýir geisladiskar. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagnrýni. Menningar- fréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, 9.45 Segðu mérsögu, „Ronja ræningja- dóttir" eftir Astrid Líndgren. Þorleifur Hauksson les eigin þýðingu (24). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan Landsútvarp svæðis- stöðva í umsjá Arnars Páls Hauksson- ar á Akureyri. Stjómandi umræðna auk umsjónarmanns er Finnbogi Her- mannsson á ísafirði. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnír. Auglýsingar. 13.05 Hádegísleikrit Útvarpsleikhússins. „i aíkima” eftir Somerset Maugham Sjöundi þáttur af tíu. Pýðing: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Rúrik Haralds- son. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Hjalti Rögnvaldsson, Guðmundur Páls- son og Helgi Skúlason. (Áður útvarþað 1979.) 13.20 Stefnumót. Listir og menníng, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóftir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Hershöfðingi dauða hersíns" eftir Ismaíl Kadare Hrafn E. Jónsson þýddi, Arnar Jónsson les (17). 14.30 Kjarni málsins. Atvinnuleysi. Um- sjón: Arnar Páil Hauksson. 15.00 Fréttir, 15.03 Á nótunum. Umsjón: Sigríður Stephensen. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steínunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Heimur rauiivísinda kannaður og blaðað í spjöldum trúarbragðasög- unnar með Degi Þorleifssyní. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá frétta- stofu barnanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á siðdegi. Um- sjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttír. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagríms- sonar. Árni Björnsson les (17). Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum, 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir, 19.35 „í afkima" eftir Somerset Maug- ham Sjöundi þáttur af tíu. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni, sem Ólafur Oddsson flytur. 20.00 Islensk tónlíst. Sónata eftir Þor- stein Hauksson. Tölvuverk á segul- bandi. 20.30 Fjórða krossferðin. Umsjón: Sigríð- ur Svana Pétursdóttir. (Áður útvarpað i fjölfræðiþættinum Skimu fyrra mánu- dag.) 21.00 ísmús. Frá Tónmenntadögum Rik- ísútvarpsins i fyrravetur. Kynning á gesti hátiðarinnar, Blake Wilson, pró- fessor við Vanderbilt háskólann í Nas- hville í Tennessee í Bandarikjunum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólítíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Uglan hennar Mínervu. Syrpa um upplýsinguna. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnu- dag.) 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugar- dagskvöldi kl. 19.35.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunutvarpið. Vaknað til lifsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Veðurspá kl. 7.30. Margrét Rún Guð- mundsdðttir hringir frá Þýskalandi. 9.03 Eva Ásrún og Guðrún Gunnarsdóttir. íþróttafréttir kl. 10.30.12.45 Hvítir máfar. Gesfur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson.16.03 Dægur- málaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauks- son. 18.30 Lottóbikarkeppnin i handknatt- leik í Noregi. fsland-Rúmenía. Arnar Björnsson lýsir síðari hálfleik. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Spurn- ingakeppni framhaldsskólanna. Fjöl- brautaskólinn í Ármúla keppir við Verk- menntaskóla Austurlands í Neskaupstað. Spyrjandi: Ómar Valdimarsson. Dómari: Álfheiður Ingadóttír. 20.00 Úr ýmsum átt- um. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30. 0.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttír. 1.00 Næturútvarp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,14,15, 16, 17,18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir - Næturtónar. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir - Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veð- urfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Það hálfa væri nóg. Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Davíð Þór Jónsson. 9.05 Katrin Snæhólm Baldurs- dóttir. 10.00 Sigmar Guðmundsson. 13.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Síð- degisútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Jón Atli Jónasson.18.30 Tóniist. 20.00 Magnús Orri Schram. 24.00 Voice of America. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Áslvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 9.05 íslands eina von. Erla Frið- geirsdóttir og Sigurður Hlöðversson. 13.10 Ágúst Héðinsson. 16.05 Reykjavík síðdegís. Hallgrímur Thorsteinsson og Auðun Georg Ölafsson. 18.30 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöld- sögur. Hallgrimur Thorsteinsson. 24.00 Næturvaktin Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Kristján Jóhannsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns- son. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Sigurþór Þórarinsson. 23.00 Plötusafnið. Aðal- steinn Jónatansson. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson, 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. Blómadagur. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjamason. 19.00 Halldór Backman. 21.00 Hallgrímur Kristinsson. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 (var Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magnússon, endurt. Fréttir kl. 8, 9,10,12,14,16,18, íþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN AkureyriFM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guömundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Birgir Ö. Tryggvason. 12.00 Arnar Albertsson. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daði. 20.00 Þungavigtin. Bósi. 22.00 Stef- án Sigurðsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Saga barn- anna. 11.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Jóhannes Ágúst. 17.15 Barnasagan end- urtekin. 17.30 Lifið og tilveran. Ragnar Schram. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Sig- urjón. 22.00 Guðlaug Helga Ingadóttir. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.