Morgunblaðið - 28.01.1993, Page 7

Morgunblaðið - 28.01.1993, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JANUAR 1993 /;»1 *" ? í'.\Í;UiflU(i',i '<>KfA Jí-ry*-jj rýt'1 — Morgunblaðið/Árni Sæberg Súlurnar Núverandi staðsetning súlnanna við Sæbraut hefur valdið deilum allt frá upphafi. Súlumar verða flutt- ar upp í Gerðuberg BORGARRÁÐI hefur borist beiðni um að súlurnar, sem standa við listaverkið Sólfar við Sæbraut, verði fluttar að menningarmið- stöðinni Gerðubergi í Breiðholti. Fyrr í vetur var samþykkt að breyta umhverfi listaverksins við Sæbraut. í bréfi Elísabetar B. Þórisdóttur settar niður við lóðarmörk eða inn- forstöðmanns menningarmiðstöðv- keyrslu Gerðubergs. Er það í sam- arinnar, kemur fram að hugmynd- ræmi við tillögu að framtíðarútlit ir séu uppi um að súlurnar verði aðkomunnar að Gerðubergi. Samanburður gerður á útgjöldum til heilbrigðismála Islendingar eru með 4. hæstu útgjöldin ÍSLENDINGAR deila með Sviss fjórða sæti yfir hæstu út- gjöld þjóða á Vesturlöndum til heilbrigðismála miðað við hvern íbúa. Meðfylgjandi tafla var á mánudag birt í banda- ríska dagblaðinu The Wall Street Journal. Morgunblaðið hefur á grundvelli upplýsinga frá Þjóðhagsstofnun sett inn í töfluna sambærilegar upplýsingar um heildarútgjöld ís- lendinga til heilbrigðismála og birtist taflan hér með þeirri breytingu. Einungis voru tiltækar upplýsingar um Island á árinu 1990. Einsog sést á töflunni veija Bandaríkjamenn langmestu fé allra þjóða til heilbrigðismála en þrátt fyrir þau útgjöld njóta 35 milljónir Bandaríkjamanna engra sjúkratrygginga af neinu tagi, að því er fram kemur í Wall Street Journal á mánudag. Útgjöld hér svipuð og í Noregi og Svíþjóð Miðað við sölugengi bandaríkja- dals, eins og það var í gær, jafn- gilda útgjöld Bandaríkjamanna 161.914 krónum á hvem íbúa í landinu á ári, en útgjöld íslendinga sem deila með Sviss fjórða sæti yfir hæstu útgjöld til heilbrigðis- mála, samsvara 87.645 krónum. Útgjöld íslendinga eru litlu lægri en sambærileg útgjöld Svía og litlu hærri en útgjöld Norðmanna en hins vegar mun hærri en útgjöld Dana á hvern íbúa. Útgjöld til heilbrigðismála á hvem Dana sam- svara 60.675 íslenskum krónum. Geta misst laun vegna óveðurs STARFSFÓLK á almennt ekki rétt á launagreiðslu þegar vinna fellur niður vegna óveðurs eða annarra náttúruham- fara. Geta vinnuveitendur því fellt starfsfólk af launaskrá tímabundið vegna óviðráðanlegra ástæðna, s.s. óveðurs eða tímabundins hættuástands, t.d. snjóflóðahættu, á grund- velli laga um uppsagnarfrest. Þetta kemur fram í nýút- komnu fréttablaði VSI, Af vettvangi. I blaðinu er bent á að í tilfellum mennt rétt á atvinnuleysisbótum sem þessum eigi starfsmenn al- á meðan þetta ástand varir en í nokkrum kjarasamningum hafi verið samið um breytingar á þess- um reglum, þannig að til launa- greiðslu geti komið þrátt fyrir ófærð eða óveður. Þetta gildi t.d. skv. samningum við Samband byggingarmanna, Félag starfs- fólks í húsgagnaiðnaði og kjara- samningi um virkjunarfram- kvæmdir á vegum Landsvirkjunar. Útgjöld til heilbrigðismála á mann í dollumim 1970 1980 1985 1989 1990 Bandaríkin 346 1.063 1.711 2.345 2.566 Kanada 274 806 1.315 1.683 1.795 Svíþjóð 274 859 1.125 1.343 1.421 ÍSLAND 1.389 Sviss 247 734 1.102 1.347 1.389 Frakkland 192 656 991 1.276 1.379 Þýskaland 199 740 1.047 1.223 1.287 Noregur 153 624 899 1.219 1.281 Ástralía 204 595 952 1.123 1.151 Ítalía 147 541 761 1.050 1.113 Japan 126 515 785 1.030 1.113 Danmörk 209 571 770 922 963 Bretland 144 445 642 844 909 Spánn 82 322 437 848 730 Grikkland 62 196 292 382 406 H&mild: WALL STREET JOURNAL og ÞJÓÐHAGSSTOFNUN Fyrir strikamerki af GEVAUA kaffipökkum A færðu Georg Jensen mæliskeið. Ilir sem drekka Gevalia kaffi - hvort sem það kemur úr rauðum, hvítum, grænum, hörðum eða mjúkum pökkum - geta nú eignast fallega mæliskeið frá Georg Jensen sem er sérhönnuð fyrir Gevalia. p I -w aldurinn er að klippa út strikamerkin af kaffipökkunum, safna þeim saman og senda til okkar. Strikamerki af mjúkum pakka gildir sem ein eining, en strikamerki af hörðum pakka gildir sem tvær. Fyrir samtals tuttugu einingar sendum við þér þessa glæsilegu mæliskeið f pósti. Þú þarft aðeins að fylla út innsendingar- seðilinn og senda okkur ásamt nógu mörgum strikamerkjum til að ná samtals tuttugu einingum. Tilboð þetta stendur til 31. maí 1993. Skrifaðu allar upplýsingar skýrt og skilmerkilega á innsendingarseðilinn og settu í frímerkt umslag með utanáskriftinni: Gevalia mæliskeið Pósthólf 260 202 Kópavogur Ath. Reiknaðu með að fá skeiðina senda u.þ.b. 2 vikum eftir að þú hefur póstlagt strikamerkin til okkar. 5 70 1059 023938 STRIKAMERKI AF GEVALIA KAFFIPAKKA Vinsamlega sendið mér Georg Jensen mæliskeið. Hjálagt eru strikamerki sem samtals mynda tuttugu einingar:! laf mjúkum pökkum (ein eining fyrir hvert þeirra) oal laf hörðum pökkum rtvær einingar fyrir hvert). □ Ég vil gjarnan fá greitt fyrir strikamerkin 100 kr. og sleppa því að fá skeiðina. Síðasti innsendingardagur er 31. maí 1993. Nafn:_ Heimilisfang:. Póstnúmer:_ Utanáskrift: Gevalia mæliskeið, Pósthólf 260, 202 Kópavogur. 1 Þú getur einnig sent okkur öll strikamekin - ef þau mynda samtals tuttugu einingar - og fengið andviröi þeirra f peningum, eða 100 kr. (Þannig er strikamerki af mjúkum pakka 5 kr. virði og strikamerki af hörðum pakka 10 kr. virði.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.