Morgunblaðið - 28.01.1993, Síða 10

Morgunblaðið - 28.01.1993, Síða 10
10 íMORGUNBLAÐIÐ flMM-CUDAGUR -28. JANÚAR: 1993 Djassaðir músíkdagar DJASS fær nú í fyrsta sinn rými á Myrkum músíkdögum, sem haldnir voru fyrst fyrir þrettán árum. Skoski tenórsaxófónleik- arinn Tommy Smith leikur á tón- leikum með Djasskvartett Reykjavíkur annað kvöld og í kvöld leikur hann einieik með Sinfóníuhljómsveitinni í nýstár- legri blöndu af klassík og djass. Tónleikarnir eru liður í Myrkum músíkdögum og Skottís. Tommy Smith er kunnur tónlist- armaður í heimalandi sínu og hefur leikið með ýmsum þekktum djass- leikurum, s.s. Gary Burton, Chick Corea og Bobby Watson. Hann hef- ur unnið til fjölda verðlauna fyrir hljóðfæraleik sinn, þau fyrstu að- eins 16 ára gamall á djasshátíðinni í Edinborg. Djasskvartett Reykjavíkur var stofnaður af þeim Sigurði FLosa- syni saxófónleikara og Tómasi R. Einarssyni kontrabassaleikara. Aðrir meðlimir kvartettsins eru píanóleikarinn Eyþór Gunnarsson og trommuleikarinn Einar Schev- ing. Jasskvartett Reykjavíkur lék ásamt Smith á íslenskri menningar- hátíð í Skotlandi í júní síðast liðnum. Sally Beamish samdi Sinfóníu fyrir opnunartónleika Myrkra músík- daga. Sinfóníuhljómsveitin á opnunartón- leikum Myrkra músíkdaga í kvöld Verk fráSkot- landi og Islandi MYRKIR músíkdagar hefjast í kvöld klukkan 20 með tónleikum Sinfó- níuhljómsveitar íslands í Háskólabíói. Leikin verða verk eftir tónskáld í Reykjavík og Glasgow, Gunther SchuIIer stjórnar hljómsveitinni og einleikari verður saxófónleikarinn Tommy Smith. A tónleikunum verð- ur frumflutt Sinfónía eftir Sally Beamish, fluttur verður saxófónkon- sertinn An Rathad Úr, Nýja brautin, eftir William Sweeney og Af- sprengi eftir Hauk Tómasson verður flutt í fyrsta sinn á íslandi. Reykjavíkurborg pantaði Sinfón- íu Sally Beamish sérstakiega til flutnings á þessum tónleikum. Verk- Tommy Smith. ið byggir á fornri sekkjapípuhefð Skota, „piproch“ eða „piobaireachd" á gelísku, og er flokkur tilbrigða við hægfara þema sem nefnt er „urlar“. Tilbrigðin fylgja ákveðnu mynstri, í upphafi einföld flétta við upphafiegt stef en síðan eykst íburðurinn og tónarnir verða hraðir og flúraðir. Sally Beamish segir að henni þyki verkið tákna fegurð Skotlands og innblásturinn sem hún hefur fundið þar. Haukur Tómasson samdi Af- sprengi fyrir hljómsveit í Kaliforníu Ibúð við Hjarðarhaga Til sölu einstaklega falleg 4ra-5 herb. 120 fm íbúð á 1. hæð í 3ja hæða sambýlishúsi. íbúðin skiptist í 3 svefnherb. (möguleiki á 4), saml. stofur, stórt eldhús, þvottaherb., baðherb. og gestasnyrtingu. Suðursvalir. Sérhiti. í kjallara er sérgeymsla, sameiginl. þvottahús o.fl. Sameign nýtekin í gegn, utan sem innan. Bílskúr fylgir. Eignin er veðbandalaus. Tilb. til afh. nú þegar. Upplýsingar: Málflutningsskrifstofa, Guðmundur Pét- ursson, Pétur Guðmundarson, Hákon Árnason, Jakob R. Möller, Suðurlandsbraut 4a, sími 680900. árið 1990. Hann líkir hreyfingu þess við skriðjökul, teflir saman tveim hljómagöngum af sama meiði sem skapa hægfara spennu og óvæntar breytingar. Verkið var frumflutt í Kaupmannahöfn árið eftir af Sinfón- íuhljómsveit danska ríkisútvarpsins undir stjórn Leif Segerstam. Nýja brautin eða An Rathad Úr heitir saxófónkonsert sem William Sweeney samdi fyrir Tommy Smith, sem leikur einleik á tónleikunum í kvöld. Sweeney reynir í verkinu að blanda saman einkennum úr djassi og sígildri tónlist á nýjan hátt. Þann- ig hljómar stundum leikur hljóm- sveitarinnar eins og spuni þótt hver nóta sé skrifuð, en einleikarinn hefur fijálsari hendur og spinnur í bland við nótur tónskáldsins. 21150-21370 LÁRUS Þ. VALDIMARSS0N FRAMKVÆMDASTJÓRI KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. lóggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Góðar eignir í Vesturborginni 5 herb. mjög góð íb. á 2. hæð v. Holtsgötu mikið endurbætt. Góð lán. Skammt frá elliheimilinu Grund 3ja herb. endurn. íb. á 3. hæð. Ris- herb. m. snyrtingu. Góð geymsla í kj. Laus strax. 3ja herb. góð ib. á 2. hæð í fjórbhúsi v. Hofsvallagötu. Ekki stór, vel skipulögð. Nýtt parket, föndurherb. í kj. auk geymslu. Gott verð. Endaíbúð við Stóragerði 4ra herb. tæpir 100 fm á 1. hæð í vesturenda. Ágæt sameign. 40 ára húsnlán kr. 2,3 millj. í Vogunum - hagkvæm skipti Einbhús - steinhús ein hæð um 165 fm auk bílsk. 23,3 fm. 5 svefn- herb., stórar stofur, sólverönd, glæsil. lóð. Vinsæll staður. Ýmis kon- ar eignaskipti mögul. Daglega leita til okkar fjársterkir kaupendur m. margs konar óskir um fasteignaviðskipti. Sérstaklega óskast: Stór hæð v. Safamýri eða Stóragerði. Ennfremur lítið einb. í borginni eða á Nesinu. Fjöldi eigna til sölu í skiptum. • • • ________________________________________ Á skrifstofunni eru að jafnaði teikningar og nýgerð söluskrá. Opið á laugardaginn. AtMENNA FASTEIGN ASAl AN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 Ný tónlist á Myrkum músíkdögnm 28. janúar - 14. febrúar > Island, Skotland, Færeyjar og Japan Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar verður nú meiri að efni og umfangi en áður, flutt verður tónlist frá sex löndum á sextán tónleikum. Nærri fjörutíu verk verða frumflutt á hátíðinni, með- al annars 22 íslensk sönglög eftir félaga í Tónskáldafélaginu. Kynning á nýjungum í íslenskri tónsköpun hefur frá upphafi verið markmið hátíðarinnar og á næstu þrem vikum verða flutt 52 íslensk verk og 33 erlend. Að utan kemur ný tónlist frá Japan og Evrópu, sérstaklega Skotlandi og Færeyjum. Dagskrá hátíðar- innar fer hér á eftir. 28.janúar Fimmtud. Háskólabíó, kl. 20.00. Sinfóníuhljómsveit íslands. 29. janúar Föstud. Café Sólon íslandus, kl. 21.00. Tommy Smith og Jasskvartett Reykjavíkur. 30. janúar Laugard. Kjarvalsstaðir, kl. 17.00. Auður Hafsteinsdóttir, fiðla. 31. janúar Sunnud. Kjarvalsstaðir, kl. 20.30. Blásarakvintett Reykjavíkur. 3. febrúar Miðvikud. Norræna húsið, kl. 12.30. Háskólatónleikar: Nemendur Tónlistarskólans í Reykjavík. Kjarvalsstaðir, kl. 20.30. Reykj avíkurkvartettinn. 6. febrúar Laugard. Hallgrímskirkja, kl. 17.00. Iain Quinn, orgel. 7. febrúar Sunnud. Safnaðarheimili Akureyrar, kl. 17.00. Kammerhljómsveit Akureyrar. Kjarvalsstaðir, kl. 20.30. Kammerhópurinn Ýmir. 8. febrúar Mánud. Listasafn íslands, kl. 20.30. James Clapperton, píanó. 10. febrúar Miðvikud. Norræna húsið, kl. 12.30. Háskólatónleikar, nemendur Tónlistarskólans í Reykjavík. Ráðhúsið, Tjarnarsalur, kl. 20.30. Flytjendur Pétur Jónasson, Kolbeinn Bjarnason, Sigurður Flosason o.fl. 11. febrúar Fimmtud. Listasafn íslands, kl. 20.30. Paragon Ensemble of Scotland. 12. febrúar Föstud. Hafnarborg, kl. 20.30. Frumflutningur 22 íslenskra sönglaga. 13. febrúar Laugard. Ráðhúsið, Tjarnarsalur, kl. 14.00. Tónsmiðja barnanna. 14. febrúar Sunnud. Listasafn íslands, kl. 20.30. Lokatónleikar Myrkra músikdaga; Caput og Paragon. Vegna fjölda áskorana: LAUGARDAGINN 30. JANÚAR Þríréttuð mátíð á aðeins kr. 2.900,- þú sparar kr. 2.000,- Missið ekki af einni bestu sýningu sem hér hefur verið. Matseðill: c'jratineruSfrönsk laukstipa Lambapiparsteik m/rósapiparsósu Jarða herja rjómarönd Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi Kynnir: W ; Hinn eldhressi Hemmi Gunn. w ö Rúnar Júlíusson. Shady Owens og Cuba Libra leika fyrir dansi. í Ásbyrgi Verð á dansleik kr. 1.000,- Geirmundur Berglind Björk Guðrún Gunnarsdóttir Ari Jónsson Maggi Kjartans ‘/jfsdansinn - /rt í sandinn /átum sönginn hljóma . luerégléttur ./Jídduvið /g hef bara áhuga á þér , /fa timans hjól . Tjóðhátíð í Eyjum . //eð þér Þríréttaður kvöldverður kr. 3.900,- Verð á dansleik kr. 1.000,- Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi HOTfl [jLLAND KRIS KRIST0FFERS0N 19. 0G 20. FEBRÚAR Þessi heimsfrægi söngvari og leikari heldurtvenna tónleika á Hótel íslandi. Nú mæta aliir aðdáendur Kris Kristofferson á tónleika seni lengi verða í minnum hafðar. Aliir kannast vid lögin: Helþ me make ii /Vle and Bobby ÁlcGee For the Good Times Why Ale Loving Her Was Easier Verð aðgöngumiða Þríréttaður kvöldverður kr. 5.300/ Án matar kr. 2.500/ SfMI 687111 Miðasala og borðapantanir daglega milli kl. I4-I8 á Hótel íslandi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.