Morgunblaðið - 03.02.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.02.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1993 í DAG er miðvikudagur 3. febrúar 34. dagur ársins 1993. Blasíusmessa. Vetrarvertíð hefst. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 3.14 og síðdegisflóð kl. 15.46. Fjara kl. 9.43 og 21.49. Sólarupp- rás í Rvík kl. 10.01 og sólar- lag kl. 17.23. Myrkur kl. 18.18. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.42 og tunglið í suðri kl. 22.46. (Al- manak Háskóla íslands.) Jesú heyrði þetta og sagði: „Ekki þurfa heil- brigðir læknis við, heldur þeir sem sjúkir eru. (Matt, 9. 12-13). 1 .23 4 LÁRÉTT: - 1 sjálfur, 5 burt, 6 umdæmis, 9 gyðja, 10 samtenging, 11 tveir eins, 12 angra, 13 hrúgu, 15 kveikur, 17 skráir. LÓÐRÉTT: - 1 fangelsi, 2 vökvi, 3 skyldmenni, 4 silakeppir, 7 sigra, 8 tek, 12 vætlar, 14 blóm, 16 félag. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 unnt, 5 Jóti, 6 plóg, 7 an, 8 æsing, 11 té, 12 áni, 14 iður, 16 risinn. LÓÐRÉTT: - 1 upprætir, 2 njóli, 3 tóg, 4 vinn, 7 agn, 9 séði, 10 nári, 13 inn, 15 um. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrrinótt kom Asbjöm og fór aftur í gær. Einnig kom í fyrradag Bjarai Sæmunds- son. Leiguskip Eimskips, Min Eva, kom í gær og einnig Selfoss. Reylgafoss kom í gær. Laxfoss kom í gær að utan og Ögri fór á veiðar í gærkveldi. Kyndill fór á Strönd í gær. Rússneski tog- arinn Or var væntanlegur í gær og nýja danska eftirlits- skipið Vædderen er væntan- legt í dag. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN. í fyrradag kom Haraldur Kristjánsson og fór aftur í gær. Grænlenski togarinn Regina C kom í gær og einn- ig Gnúpur. Hofsjökull fer í dag á ströndina og græn- lenski togarinn Malina K kemur í dag. FRÉTTIR FRÍSTUNDAHÓPURINN Hana Nú í Kópavogi heldur fund í bókmenntaklúbbnum á Lesstofu bókasafnsins kl. 20 í kvöld. Verið er að lesa Brennu-Njálssögu. GÓÐTEMPLARASTÚKAN í Hafnarfirði er með spila- kvöld í Gúttó á morgun kl. 20.30. ITC deildin Gerður heldur fund í kvöld í Kirkjuhvoli kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn. Uppl. veita Kristín í s. 656197 og Svava í s. 44061, BRJÓSTAGJÖF, ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Bamamáls eru: Guðlaug M. s: 43939, Hulda L. s: 45740, Arnheiður s: 43442, Dagný Zoega s: 680718, Margrét L. S: 18797, Sesselja s: 610458, María s: 45379, Elín s: 93-12804, Guðrún s: 641451. Hjálpar- móðir fyrir heymarlausa og táknmálstúlkur: Hanna M. s: 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. BARNAMÁL, Hjálparmæð- ur Barnamáls hafa opið hús í dag kl. 14 í húsi KFUM/K, Lyngheiði 21, Kópavogi. FÉLAG Eskfirðinga og Reyðfirðinga heldur árshá- tíð laugardginn 6. febrúar og hefst hún með borðhaldi kl. 20 að Goðheimum, Sigtúni 3. Húsið er opnað kl. 19.30. KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn í Reykjavík heldur fé- lagsfund .að Ásvallagötu kl. 20. Húgó Þórisson talar. GERÐUBERG, félagsstarf aldraðra Bankaþjónusta í dag kl. 13.30-15.30. Kl. 9-16.45 verður aðstoð frá Skattstofu Reykjavíkur við gerð skattframtala. Uppl. í síma 79020. ITC deildin Korpa heldur fund í safnaðarheimili Lága- Á skautum skemmti ég mér. Morgunblaðið/Rax fellssóknar í dag kl. 20. Allir em boðnir velkomnir. Uppl. í síma 666296 Díana. FÉLAG eldri borgara. Sýn- ing á Sólsetri í dag kl. 16 í Risinu. Næstu sýningar laug- ardag kl. 16 og sunnudag kl. 17. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju heldur fund á morgun kl. 20.30. Sr. Karl Sigur- björnsson flytur erindi um táknmál kirkjunnar. Ungt fólk sér um söng og hljóð- færaleik undir stjórn Kristín- ar Sigfúsdóttur. Allir eru boðnir velkomnir. FRÆÐSLU- og menningar- málanefnd BKR minnir á félagsmálanámskeiðið þann 4. febrúar kl. 20 og 6. febr- úar kl. 9 að Hallveigarstöð- um. BÓKASALA Félags kaþól- skra leikmanna er opin í dag að Hávallagötu 14 kl. 17-18. FÉLAGSSTARF aldraðra í Víðistaðakirkju. Opið hús í dag kl. 14-16.30 í safnaðar- heimilinu. Kaffiveitingar. KIWANISKLÚBBURINN Eldey heldur fund í kvöld kl. 19.30 í Kiwanishúsinu, Smiðjuvegi 13A, Kópavogi. ITC deildin Fífa heldur fund í kvöld kl. 20.15 að Digranes- vegi 12. Fundurinn er öllum opinn. Nánari uppl. hjá Guð- laugu í s. 41858. ITC BJÖRKIN heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Síðumúla 17. Fundurinn er öllum opinn. Uppl. hjá Gyðu í síma 687092. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi heldur þorrafagnað föstudaginn 5. febrúar kl. 19 í félagsheimili bæjarins. Mið- ar fást á skrifstofunni í s. 43400. BÚSTAÐASÓKN. Félags- starf aldraðra í dag kl. 13-17. Fótsnyrting fimmtudag. Uppl. í síma 38189. NESSÓKN. Opið hús fyrir aldraða verður í dag kl. 13-17 í safnaðarheimili kirkjunnar. Leikfimi, kaffi og spjall. Hár- og fótsnyrting verður í dag kl. 13-17 í safnaðarheimilinu. Kór aldraðra hefur samveru- stund og æfingu kl. 16.45. Nýir söngfélagar velkomnir. Umsjón hafa Inga Baekman og Reynir Jónsson. KIRKJUSTARF____________ DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur há- degisverður á kirkjuloftinu á eftir. Opið hús fyrir eldri borgara í safnaðarheimilinu í dag kl. 13.30-16.30. Tekið í spil. Kaffiborð, söngur, spjall og helgistund. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. NESKIRKJA: TTT-klúbbur- inn, starf 10-12 ára barna í dag kl. 17.30. Allir krakkar á þessum aldri velkomnir. Bænamessa kl. 18.20 sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur. altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. ÁSKIRKJA: Samverustund fyrir foreldra ungra barna í dag kl.10-12. 10-12 ára starf í safnaðarheimilinu í dag kl. 17. BÚSTAÐAKIRKJA: Mömmumorgnar fimmtudag kl. 10.30. Heitt á könnunni. ÁRBÆJARKIRKJA: Opið hús í dag kl. 13.30. Fyrir- bænastund kl. 16.30. 10-12 ára starf TTT kl. 17. FELLA- OG HÓLA- KIRKJA: Félagsstarf aldr- aðra í Gerðubergi. Lestur framhaldssögu verður í dag kl. 15.30. Helgistund á morg- un kl. 10.30 í umsjón Ragn- hildar Hjaltadóttur. KÁRSNESSÓKN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 9.30-11.30. 10-12 ára starf í safnaðar- heimilinu Borgum í dag kl. 17.15-19. HAFNARFJARÐAR- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12 á hádegi í dag. Léttur málsverður í Góðtemplara- húsinu á eftir. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Barna- deildar Landakotsspítala eru seld í þessum apótekum hér í Reykjavík og nágranna- bæjum: Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Holtsapóteki, Árbæjarapóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavíkurapó- teki, Háaleitisapóteki, Lyfja- búðinni Iðunni, Apóteki Sel- tjarnarness, Hafnarfjarð- arapóteki, Mosfellsapóteki, Kópavogsapóteki. Ennfremur í þessum blómaverslunum; Burkna, Borgarblómi, Mela- nóru Seltjarnarnesi og Blómavali Kringlunni. Einnig eru þau seld á skrifstofu og barnadeild Landakotsspítala, símleiðis, gegn heimsendingu gíróseðils. Kvöid-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík: Dagana 29. jan. tíl 5. febr., að báðum dögum meðtöldum í Reykjavikurapótek, Austurstraeti 16. Auk þess er Borgarapótek, ÁHtamýri 1 -6,opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka — Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur é þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, símaþjónustu um alnæmismál óll mánudagskvöld i sima 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur 8em fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyrí: Uppl. um teekna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiRtis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til íöstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga ti Id. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn ala daga. Á virkum dögum frá Id. 8-22 og um heigar frá kl. 10-22. Skautasveifið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppf.Stmi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö böm- um og unglingum að 18 ára akJri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt numer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplysingasimi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 9-12. Simi. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., míövikud. og föstud. 9-12. Áfeng- is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkr- unarfræðingi fvrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Stíganót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 I sima 11012. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvlk. Simsvari allan sólar- hringinn. Sími 676020. LHsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráögjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20—21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferð og ráðgjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundur alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, HafnahúSið. Opið þriðjud.—föstud. ki. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. BA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamóla Bankastr 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Níttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Riki*útvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sænguricvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vrfilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heim- sóknartími frjáls alla daga. Fæðingarhelmili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Ftókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspltali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspltali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan solarhring- inn á Heilsugæslustöö Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusimi frá kl. 22-8 s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.-föstúd. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 30814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viökomustaðir viðsveg- ar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafn- ið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tima fyrir feröahópa og skólanem- endur. Uppl. í síma 814412. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveltu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaér. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramynd- um Ásgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16. Lokaö i desember og janúar. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16, Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Hú8dýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum f eigu safnsins. Opið laugardaaa og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir (Reykjavik: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiðhoitsl. eru opn- ir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga iþróttafélaganna verða frávik á opnunartima i Sundhöllinni á timabilinu 1. okt.-l. júni og er þá lokaö kl. 19 virka daga. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugar- daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Lauaard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lóniö: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skíðabrekkur i Reykjavík: Ártúnsbrekka og Breiðholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu- daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl, 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virks daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar á stórhátiöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða og Mosfellsbæ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.